Alþýðublaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 11
iLaugardagur 28. janúar 1978. 11 Báóin/LeUthúsán islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Ferðin til jólastjörnunnar. Sýnd kl. 3. LAUGARA6 B I O Sími 32075 Aðvörun — 2 mínútur 91,090 People. 33 Exit fiates. OneSniper... Twe MINUTE WARNING CHARLTON HESTON JOHNCASSAVETES ‘TWO-MINUTE WARNING" MARTIN BALSAM • BEAU BRIDGES Hörkuspennandi og viðburðarik ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce, Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassavvetes, Martin Bal- sam og Beau Bridges. Sýnd Kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. LKIKFÍ'IAC, REYKIAVÍKIJR SAUMASTOFAN 1 kvöld Uppselt Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Sunnudag. Uppselt. Miðvikudag. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBIÓI I KVÖLD KL. 23.30 Miðasala f Austurbæjarbiói kl. 16- 203,30. Simi 1-13-84. Ert þú félagi í Rauda krossinum? Deildir félagsins m eru um land allt. 'W" RAUÐI KROSS tSLANDS Silfurþotan. GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR —x,Bu«“SILVER STREAK" A MLUIUHXS-OXK HKJGMS ÍTo,SÍMty.cL*toNjAMEs— PATRICK McGOOHANm-^c__ ÍSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. tÖNABfÓ 3-11-82 ___ .. Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Q 19 OOO — salur/^— Sjö nætur í Japan Bráðskemmtileg ný litmynd, um ævintýri ungs prins i Japan. Michael York Hidemi Aoki Leikstjóri: Lewis Gilbert Islenskur texti Sýndkl 5.05 — 7.05 — 9 og 11.10 Allir elska Benji Sýnd kl. 3. salur Járnkrossinn Sýnd kl. 5.15 — 8 og 10.40 Flóðið mikla Sýnd kl. 3.10 salur Raddirnar Sýnd kl. 7.10 - 9.05 og 11 Draugasaga Sýnd kl. 3.20 og 5.10 Sími50249 Murthy fer í strið Spennandi mynd. Aöalhlutverk leikur hinn vin- sæli Peter O. Toole. Sýnd kl. 9. IIíisUm IiF Grensásvegi 7 Simi 82655. RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 2-21-40 -n Hvað (What) mjög umdeild mynd eftir Polanski,. Myndin er að öðrum þræði gamanmynd en ýmsum finnst gamanið grátt á köflum. Vegna mikillar aðsóknar verður þessi mynd sýnd I dag kl. 3 og næsta mánudag en verður þá send úr landi. Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla ^aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan timann. p^£v:. Ævintýri leigubílstjórans f Ue geis tnore tJian his AD1IENTURES TAX! miVBR ( BARRV EVANS JUOY GEESON n 7 , ADRIENNE POSTA DIANA QORS y Bráðskemmtileg og fjörug, og —djörf, ný ensk gamanmynd i lit- um, um líflegan leigubilstjóra. Islenzkur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. GAMLA BIO S Stmi11475 Tölva hrifsar völdin Demon Seed Ný bandarisk kikmynd i litum og Panavision Hrollvekjandi að efni: Aðalhlutverk: Julie Christie ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSID ÖSKUBUSKA i dag kl. 15 sunnudag kl. 15 TÝNDA TESKEIÐIN i kvöld kl. 20 30. sýn. miðvikudag kl. 20. STALÍN ER EKKI HÉR sunnudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. simi 1-1200. Sjálfstæðismál bænda Fyrr og nú Verzlunarmál hafa löngum verið okkur talsvert hugstæð, sem ekki er að furða um þjóð, sem jafnan hefur verið mjög svo háð viðskiptum, þó nú séum við það i rikari mæli en oft áður. Við hlutum auðvitað að binda miklar vonir við, að hagur blómgaðist, þegar vald erlendra selstöðuverzlana var brotið á bak aftur og landsmenn tóku sjálfir þennan þýðingarmikla þátt í sinar hendur. Hér áttu samvinnufélögin ágætan hlut að máli og ef rétt er munað, voru aðalboðorö þeirra, að menn fengju sannvirði fyrir vörur sinar, svo og að sannvirði væri á þeim vörum, sem þau höfðu á boðstólum. I annan stað og raunar ekki þýðingarminni, var lögð áherzla á, að viðskiptamenn söfnuðu ekki skuldum, en gert væri að minnsta kosti hreint borð árlega. Nokkur ástæða er til að athuga, hversu okkur hefur farnast, þó lengra mál sé, en rakið verði i stuttri grein. Mála sannast er, að sannvirði vöru er nokkuð afstætt hugtak, og getur orðið flókið mál. En það ætti ekki að vera ástæðulaust að benda á, að i þvi liggur vitan- lega, að þeir sem fjalla um kaup og sölu vara, hljóti að gæta fyllstu hagsýni i hvivetna, ella verði markinu varla náð. öðru máli kann að gegna um þann þátt, sem varðar skulda- söfnun. Það kann að koma þeim, sem ekki hafa vanizt öðru en að hönd selji hendi i nútima- viðskiptum, nokkuð á óvart að til séu i þessu önnur vandamál en þau helzt, hvort menn hafi handbæran nægan gjaldmiðil, til þess að geta gert nauðsynleg innkaup. Allur þorri neytenda telur þetta sjálfsagðan og sjálfgefinn hlut, þó skammtimalán í verzl- unum, sé alls ekki óþekkt fyrir- bæri. Þvi miður verður að segja, að þessi þróun virðist hafa farið að verulegu leyti fyrir ofan garð og/eða neðan hjá einni atvinnu- stétt landsmanna — bændastétt- inni. Það er nokkuð borðleggjandi, að einn þáttur i hinni mjög svo umdeilanlegu landbúnaðar- stefnu —- ef stefnu skyldi kalla — hefur verið, og er enn við það bundinn, að það væri fyrst og fremst verzlunarinnar — eink- um kaupfélaganna — að fjár- magna landbúnaðinn. Þegar allar aðrar atvinnustéttir hafa sótt sitt lánsfé i banka og aðra opinbera sjóði, hefur bænda- stéttin látið sér lynda — langt um skör fram — að varpa fjár- málastjórn sinni á herðar verzl- unarinnar — kaupfélaganna fyrst og fremst. Niðurstöðuna þekkja allir kunnugir. Bændur hafa orðið að biða á annað ár eftir þvi að fá greitt fyrir afurðir sinar, og hef- ur sá hnútur harðnað þvi meira, sem verðbólgan hefur orðið að- gangsharðari. Skuldir eru alþekkt stærð á voru ágæta landi. En það er hreint ekki sama, hver er skuldareigand- inn. Lán hafa sinn ákveðna gjald- daga — og er engin saga — ef tekin eru i bönkum eða opinber- um sjóðum. En lán hjá verzlun- um minna stöðugt á sig alla tima, sem menn stinga þar við stafni, til þess allteins að biðja um meira. Slik aðstaða má vera öllum öfundlaus, jafnvel þótt lánið sé veitt með ljúfara geði en eftir- Oddur A. Sigurjónssor tölum og siðapredikunum um breytta'og bætta lifshætti! Gleymd er goldin skuld, er gamalt og gott orðtak og var áð- ur i heiðri haft. Hver sem þekkir tilfinningar þess, að vera ekki einstaklingum háður fjárhags- lega, vegna skulda af einu eða öðru tagi, getur prýðilega tekið undir með gamla Sveini frá Elivogum, þegar hann gekk út úr verzlun eftir að hafa greitt skuld sina: Skuldahaftið hálsi að / herti og krafti spillti. Sleit ég aftur okið það, / alla kjafta fyllti! Nú upp á siðkastið virðast bændur loks vera að kveikja á þvi, að aðrir möguleikar kunni að vera fyrir hendi en að láta meira og minna harðdræga kaupfélagsstjóra i raun og veru fara með fjármálastjórn sina. Víst er vei að svo sé. Hlutskipti bænda og búandliðs er sannar- lega ekki öfundsverðara fyrir það að auk stanzlitils þræl- dóms, sem kallar hvern dag, séu skuldahöft um hálsinn i viðbót, sem gera þá háðari um skör fram, ef til vill harð- snúnum pólitiskum snötum, sen nokkru hófi gegnir. Það liggur við að vera hatramlegt öfugmæli, að tala um frjálsa og óháða bændastétt, sem vissulega er hvarvetna landstólpi, ef sjálfstæðishug- sjónin er sú ein að teljast eiga þúfuna, sem á er setið, en vera að öðru leyti háð duttlungum annarra um ráðstafanir fjár sins. Það er þvi fullkomið sjálf- stæðismál stéttarinnar, að fá þvi framgengt, að upp verði komið heilbrigðu rekstrarlána- kerfi, svo stéttin geti látið hönd selja hendi um nauðþurftir sin- ar. Nokkur hreyfing virðist kom- in á þetta mál á hinu háa Alþingi, og er það auðvitað stéttarinnar að fylgja málinu fast eftir, unz það er i höfn. Þetta fé — ef það á annað borð fæst — á auðvitað að ganga milliliðalaust til bændanna sjálfra, enda myndi það efa- laust þýða, að við þá ráðstöfun fylgdust menn betur — margir hverjir — með fjárhagsgetu sinni. Það virðist koma úr undar- legri átt, að til séu bændafull- trúar á Alþingi, sem andæfa þvi i alvöru, að bændurnir fái sinar greiðslur — afurðalán og önnur rekstralán — beint i eigin hend ur! Vissulega mætti gera ráð fyr ir þvi, að þeir yrðu þá ekki eins ráðþægir, ef losað væri um höft- in af verzlunarskuldunum. En slikur hugmyndaheimur á ekki að geta þrifist i frjálsulandi, þó til séu pólitisk nátttröll, sem betur sé vært ef okinu er haldið. Hver einasti maður, sem nokk- urn þokka ber til stéttarinnar, hlýtur að vilja taka i strenginn um að létta okinu af. í HREINSKILNI Au^'ýsevuW! AUGLYSiNGASiMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.