Alþýðublaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR
32. TBL. — 1978 — 59. ÁRG.
Ritstjórn blaðsins er
til húsa í Síðumúla 11
— Sími (91)81866
— Kvöldsími frétta-
vaktar (91)81976
I I
vfxlum verða
Einn af þáttum ráöstafana
þeirra er rikisstjórnin er aö
velta fyrir sér I efnahags-
málum, er hækkun vaxta, sem
raunar kemur nokkub af sjáifu
sér, þvi um þessi mánabamót,
jamiar-febrúar, átti aö endur-
skoöa vexti, samkvæmt
ákvöröun um vaxtaákvaröanir
á þriggja mánaða fresti. Búist
er viö aö hækkun veröi sem
svarar þvi að vixlavextir veröi
23,5 til 24,5% á ári. Þeir eru nú
20,5%.
Sú grundvallarviömiðun var
tekin upp á sfliasta ári aö vextir
skyldu byggja að nokkru á
þróun visitölu framfærslu, út-
reiknaðri á þriggja mánaða
fresti.
Er það gert meö þvi
markmiði að vextirnír séu
eftirá leiðrétting á eignaupp-
byggingu landsmanna, svo orð
eins af starfsmönnum Seðla-
bankans séu notuð. Samkvæmt
þvi halda vextir sinu striki i
kjölfar verðbólgunnar upp á við
meðan hún er á þeim spreng
sem hefur verið siðustu ár,
hugsanlega niður á við siðar, ef
tök nást á.
Eins og fyrr segir má búast
við þvi að vextir af vixillánum
verði ákvaröaðir um 24% núna.
Greinilegteraðbankareiga von
á hækkun þessari, þvi i gær var
takmarkað hvað viðskiptavinir
fengu aö framlengja vfcdum, til
dæmis fékkst ekki framlenging
á vixil, sem samkvæmt samn-
ingi átti að framlengjast til
þriggja mánaöa, nema til eins
mánaðar, og gaf afgreiðslufólk
bankans þá skýringu að vaxta-
breyting væri i aðsigi.
tsamræmi við þetta má búast
við að hæstu fasteignavextir
verði um 26-27%, vaxtaaukalán
verði á um 34% vöxtum, spari-
lán á um 27% vöxtum, almenn
innlán á sparisjóðsbækur á 19-
20% vöxtum, sex mánaða bækur
á um 21%, svo og tiu ára bækur,
vaxtaaukareikningar á um 33%
og sparilánabækur á um 19-20%
vöxtum. Þó er ekki vist aö hlut-
fall vaxta haldi sér á þennan
irtnlán 33%
hátt, þvi mismunandi gæti
hækkunin orðið á hverri vaxta-
tegund fyrir sig, ef svo má að
oröi komast.
Liklega verður látið gilda
annað um ávisanareikninga og
hlaupareikninga, það er að
hækkun vaxta verði hiutfallsleg,
en ekki beint töluleg, Svo og
mun óvist hvað verður með van-
skilavexti, sem eru þrir af
hundraði fyrir hvern byrjaðan
mánuð.
—hv
Svíar flytja sitt
eigid atvinnu-
leysi hingad
— með undirboðum á húsgagna-
markaðinum, meðal annars
Eins og sjá má miöar framkvæmdum að Hlemmi mjög vel áfram. Er nú bygg~
ingin nánast fokheld, en stefnter að því að framkvæmdum Ijúki um miðjan apríl.
____(ABmynd ATA)
„Það vantar f tillög-
- - wm ff — segir Davíð Scheving
Umdl ■ ■ ■ Thorsteinsson, formaður FÍI
„Mér er kunnugt um það,
að um siðustu áramót hófu
Svíar, óumbeðnir, bréfá-
skriftir til islands, þarsem
þeir buðu afslátt af hús-
gögnum, sem þeir hafa
framleitt á lager. Þeir
lofuðu að hækka ekki verð
á þeim út þetta ár og buðu
auk þess verulegan afslátt
frá því verði sem gilti árið
1977. Þetta er gert á grund-
velli styrks frá sænska
ríkinu, er þverbrot á
EFTA-samningnum og
felur í raun aðeins það i sér
að Svíar eru að flytja út
sitt eigið atvinnuleysi til
islands," sagði Davíð
Scheving Thorsteinsson,
formaður F11, i viðtali við
Alþýðublaðið í gær.
„Þvilikt sem þetta er hvergi
þolað,” sagði Davið enrifremur,
,,en hérna virðast stjórnvöld ekki
ætla að gera neitt. Þeir hafa þver-
neitað tillögum okkar um að
stöðva frekari tollalækkanir,
meðan á þessum undirboðsvið-
skiptum stendur og nú verður
sopið seyðið af þvi. Sviar játa að
hafa brotið og vera aö brjóta.
EFTA-samninginn. Norðmenn
játa hið sama og sömuleiðis
Svisslendingar. Þegar þeir eru
búnir að játa segir svo rikis-
stjórnin okkar að hún hafi ekki i
hyggju að gera neitt i málinu.
Það sem gerist er einfalt i raun.
Sænska rikið styður sinn iðnað
með fjárframlögum. A grundvelli
þeirra fjárframlaga, sem eru til
þess ætluð að skapa atvinnu I Svi-
þjóð og halda vöruverði óeðlilega
lágu, flytja þeir til dæmis hús-
gögn út á lækkuöu verði. Með þvi
skapa þeir aftur atvinnuleysi i
þeim löndum sem varan er seld
til. Þetta er að gerast hér, en
þessirmenn hlusta bara aldrei.”
—hv
„Fimmtán prósent
gengisfelling þýöir það, að
hætt verður að selja gjald-
eyri á útsölupris, eins og nú
er og þýðir að samkeppnis-
aðstaðan batnar. Ég sakna
þess hins vegar sárlega að
i tillögurnar, eins og frá
þeim hefur verið skýrt til
þessa, vantar algerlega
hvata til aukinnar vöru-
framleiðslu, jafnframt
gengisfellingunni", sagði
Davíð Scheving
Thorsteinsson, formaður
félags islenzkra iðnrek-
enda, í viðtali við Alþýðu-
blaðið i gær.
„Það þarf til að koma hjá okk-
ur”, sagöi Davið ennfremur,
„verulegt átak til að auka fram-
leiðslu, svo við höldum ekki
áfram þessum endalausu vand-
ræðum okkar. Það er meinbugur-
inn aö við framleiðum ekki nóg.
Við eyðum meir en við öflum og
kakan er ekki nógu stór. Hana
verður að byggja með þvi að
byggja upp framleiðsluna. Þá
verður meira til skiptanna og þá
hættir veröbólgan, en aldrei
fyrr”.
Alþýðublaðiö lagði jafnframt
fyrir Daviö þá spurningu, hvort
hækkun vaxta, sem nú mun fyrir-
huguð, myndi hafa slæm áhrif eða
góð i iönaði.
„Ef aðgangur að fjármagni og
lánakjör væru þau sömu fyrir alla
framleiðsluatvinnuvegi okkar, þá
skipti þetta ekki máli. Þá kæmu
vextirnir inn i gengisskráning-
una, þar sem þeir færu inn i út-
reikning á starfsskilyrðum
sjávarútvegs og gengið lækkaði.
En þessu fer viðs fjarri i dag.
Vextir af afurðalánum eru
fimmtán prósent nú, það er miklu
lægFi en almennir vextir, sem eru
allt upp að þrjátiu af hundraði.
Afurðalánin skiptast þannig að
landbúnaður og sjávarútvegur
hafa 23.500 milljónir króna með
þessum kjörum, iðnaöur hins
vegar 2.500 miiljónir og verður
þvi að fjármagna sig með mun
vaxtahærri lánum.
Þetta er óþolandi. Þetta er
óþolandi mismunun , sem eykur
Frh. á 10. síðu
,, Miðað vid hagsmuni
þjóðarheildarinnar'
— segir Matthías Bjarnason,
sjávarútvegsráðherra
^Þessar aðgerðir, sem fyrir-
hugaðar eru, miða fyrst og fremst
að hagsmunum þjóöarheild-
arinnar, þvi ef sjávarútvegurinn
getur ekki gengið, getur þjóðar-
heildin ekki heldur gengið”, sagði
Matthias Bjarnason, sjávarút-
vegsráðherra, I viðtali við
Alþýðublaðið i gær, þegar blaðið
lagði þá spurningu fyrir hann,
hvort valkostir þeir er rikis-
stjórnin hefur lagt fram um
aðgerðir i efnahagsmálum, væru
grundvallaðir á undirbyggingu
sjávarútvegs og frystiiðnaðar,
öðru fremur, jafnvel á kostnað
annarra atvinnugreina, eins og
sumir aðilar telja.
„Þrir fjórðu hlutar .iflutnings-
Frh. á 10. siðu
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjur á fslandi:
Af 47 hafa aðeins 16 fullt starfsleyf i
— hávadi, óþrif og óþefur einkenni á verksmiðjum sem þessum — Sjá baksíðu