Alþýðublaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. febrúar 1978 11 Báóln /LeUcliúsán jZS* 1-89-36 CRAZYJOE tslenzkur texti Hrottaspennandi amerisk sak- amálakvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin i undir- heimum New York borgar. Leikstjóri: Carlo Lizzani. Aðalhlutverk: Petur Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wall- ach. Bönnuð börnum. Endursynd kl. 6, 8 og 10. I o . ^ Sími 32075 Jói og baunagrasið JtckandtheiieanM Ný japönsk teiknimynd um sam- nefnt ævintýri, mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Synd kl. 5 og 7. SEX express Mjög djörf bresk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin Sýnd kl. 9 og 11 Strangiega bönnuð börnum innan 10 ára. i,HIKi-í'lAG2i2 2á2 RHYKIAViKlJK SKJALDHAMRAR 1 kvöld kl. 20,30. Þriðjudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. Miðvikudag kl. 20,30. SAUMASTOF AN Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 10020 BLESSAÐ BARNALAN, miðnætursýning i Austur- bæjarbió laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16-21. Simi 11384. J^Í* 1 -15-44 Silfurþotan. HwauMmoDucroN GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR “SILVER STREAK".«uiR««1s-axN«G«ecTu« ! NcoBtÁrTv ci.«ioNj*uts«- PATRICK McGOOHAN-ro^.c**.^ ^ MWUN BWÖOMOff rnw, V«UMS ISLENSKUR TEXTÍ Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. TONABÍÓ ÍS* 3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. lioeiM Q 19 OOO — salur A— STRAKARNIR I KLÍKUNNI (The Boys in the band) Afar sérstæð litmynd. Leikstjóri: William Friedkin Bönnuð innan 16 ára. ís 1 enskur texti. Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55 salur SJÖ NÆTUR I JAPAN Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 salur JÁRNKROSSINN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40 Siðustu^sýningar. salur BROÐUHEIMILIÐ Afbragðsvel gerð litmynd eftir leikriti Henrik Ibsens.. Jane Fonda — Edward Fox Leikstjóri: Joseph Losey Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15 Sími50249 Karate meistarinn. (The big boss) Með Bruce Lee Sýnd kl. 5 og 9. HíisUm lit’ Grensásvegi 7 Simi 82655. RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 JiÁSKÓLABÍDÍ 3* 2-21-40 Kvikmyndahátíð 2. til 12. febrúar Listahátíð í Reykjavík 1978 TJL0R BY M0VIELAB An AMERICAN INTERNATIONAL Release Ormaflóðið Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um heldur óhugnanlega nótt. Don Scardino Patricia Pearcy ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GAMLA BIO Slmi 11475 Vinir minir birnirnir WALTDISNEY PRODUCTIONS' Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd frá Disney. Aðalhlutverk: Patrick Wayne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smiBaðar eftlr belðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 20 — Simi 38220 Ert þú félagi i Rauóa krossinum? Deildir félagsins g eru um land allt RAUÐI KROSS ISLANDS Listrænt klám?”I ff í orði og verki Varla verður sagt, aö sá þátt- ur listahátiðar, sem nýhafinn er, ætli að ganga hljóðalaust af. Forstöðumenn fyrirtækisins hafa — samkvæmt ábendingu viðbragðsfljótra yfirvalda — ákveðið að stöðva sýningu á japanskri kvikmynd. Óg ástæðan fyrir þeirri ráða- breytni er, aö bæði rikissak- sóknara og yfirmanni rann- sóknarlögreglu rikisins þótti hún ofklámfeng! Nú er það raunar vitað, aö klám varðar við lög á voru ágæta landi, en sá er þó galli á gjöf Njarðar, að það mun ekki vera rækilega skilgreint í þeim sömu lögum, hvað er ámælis- vert klám. Nokkur undanfarin ár hafa ýmsir forvigismenn kvik- myndasýninga gert talsvert að þvi að f lytja til landsins og sýna almenningi svokallaðar „djarf- ar myndir”! Þetta hefur verið rækilega auglýst og virðist hafa fallið sýningargestum vel I geð! Auðvitað hefur það jafnframt haft þann ótviræða (?) kost að það hefur þá gefið af sér seðla i veskið hjá innflytjendum! Þannig virðast báðir aðilar — seljendur og neytendur — hafa getað vel við unað. Vitanlega ræður það af öllum likum, að áhugamenn um listir hafa talið, að nokkra hönd þyrfti að hafa í bagga með slikri „menningarneyzlu” eins ogþað heitir vist á máli þeirra visu manna. Það mun vera, meðal annars, kveik jan i að fá eitthvað verulega krassandi og auðvitað „listrænt” flutt hingaö til þess að mennta lýðinn! Og hvað er þá handhægara enaðsetja þetta undir merki hátiðar?! Allir vilja náttúrlega taka sinn óskoraða þátt i hátiðahaldi þegar þess er kostur! En nú hafa þeir Þórður og Hallvarður sett óþægilegt strik i þessa merku fyrirætlun. Að vísu munu þeir telja, að hér sé aöeins um ábendingu að ræða, enda hvorugur þess umkominn að setjast i dómarasæti, þó þeir geti sagtöðrum að gera það. Lesendur Þjóðviljans i gær geta þó fengið lúmskan grun um, að ekki hafi verið látið við ábendinguna eina sitja. Frétta- stjóri blaðsins segir frá þvi af mikilli andakt, að til muni vera einhverjar „græjur”, sem rikis- saksóknari og rannsóknarlög- reglustjóri hafi sagt fram- kvæmdanefnd hátiðarinnar frá og við það drap hjarta nefndar- innar stall! Þvi miður fylgir það ekki sög- unni, hverskonar hroðalegar „græjur” þetta eru, né heldur hvort þær eru beinlinis áhang- andi þeim, eða bara handbendi! Það gæti þó verið forvitnilegt fyrir almenning, og hver veit nema það kæmi i ljós, að fram- kvæmdanefnd kvikmyndahátið- ar hafi bara leitað langt yfir skammt með innflutningi sin- um? Vitað er, að listamenn okkar eru alls ekki vanir þvi, að láta laust eða fast um að koma list- inni rækilega á framfæri. Það má þvi vekja nokkra furðu, ef þeir leggja niður skottið við svo búið. Eftir sem áður er það nefni- lega skilgreiningin á þvi, hvað er klám og hvað ekki, sem al- gerlega skortir. Trúlegt er, að áhugamennum þessi atriði telji slælega að verið, að láta dóm- stóla ekki skera hér úr. Liklega mundi vera hér um Oddur A. Sigurjónssoi prófmál að ræða, og þvi efalítið að fást myndi gjafsókn, ef mál værihöfðað. 1 þvi tilfelli væri þá óþarfi að efla til nokkurra sam- skota, til þess að standa undir málarekstri! Það gæti h'ka verið forvitni- legt að vita — fá það staðfest meðdómi — hvort ekki væriein- hver munur á , .listrænu klámi”, eða þessu hversdagslega klámi, sem landinn hefur vanizt i alda- raðir! Það er þó bót i þessu böli, að framkvæmdanefnd hátiöarinn- ar lét alls ekki koma aö sér klinkaðri, þó hið japanska lista- verk drægist undan. Nei, nefndin átti lika til i pokahorninu aðra mynd, sem þar gatkomið i skarðið! Og þeg- ar alls er gætt, má það vera álitamál, hvort spenntir sýning- argestir, sem voru þegar búnir að kaupa sig inn á þá japönsku, eða leggja drög fyrir að fá að- göngumiða þar, hafi i raun og veru ekki bara grætt á skiptun- um! Glöggir menn og fróöir i forn- um sögum telja, að frásögn Eglu á veizlunni hjá Armóði skegg forðum, hafi birzt nokkuð ljóslifandi á tjaldinu, að því þó viðbættu, að það voru fleiri aðil- ar entveir, sem tóku þátt i hinni „listrænu veizlu” og trúlega með fullt svo „listrænum við- brögðum” og þeim Agli og Ar- móði tókst að framkalla! Þá mun hin sérkennilega brúðar- vigsla vafalaust verða mörgum minnisstæð. Auðvitað fara yfirleitt ekki sögur af „brúðarvigslum” á liðnum öldum, þó vera megi að þær séu þátttakendum minnis- stæðar. En þar er lika trúlegt, að menn hafi fremur treyst á náttúruna, sem flestu námi er sögð rikari, til þess aö koma sér yfir þann kodda — fyrirgefið, þann hjalla! Sýnter, að nokkur skilsmunur er nú gerður á þvi, sem menn sóttust eftir áður — að brúðurin væri hrein mær — og kemur þá auðvitað i ljós, að við lifum i si- breytilegum heimi, svo sem stendur i grunnskólalögunum! Fram að þessu munu menn yfirleitt hafa látið brúðina um hreinsunina fyrir neðan þind, áður en hún steig upp i sængina. Ætli við verðum ekki að trúa þvi, að það hafi ekki einvörð- ungu stafað af þvi, að brúðgum- inn skartaði gullslegnu tóli, að honum varð fyrir að taka að sér hreinsunina? Þvi má hiklaust gera ráð fyrir, að slikt námskeið hljóti að koma öðrum vel, þó aö breyttu breytanda sé. Þá geta hinar „táknrænu nauðganir” auðvitað orðið merkilegur liður I listrænu framferði þeirra, sem þær artir hafa. Spurning, hvort annað dómsmál gæti ekki úr þvi orðið áður en lyki nösum. Afram með smjörið, hátiðanefnd! I HREINSKILNI SAGT Auo^sendur * AUGLYSlNGASlMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Keykjavik 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.