Alþýðublaðið - 15.02.1978, Síða 1
Daginn lengir nú óðfluga og geðið léttist. Þó
getur snjór og kuldi skapraunað þeim, sem
þurfa að fóta sig á hálku með storminn i fangið.
En á þessari mynd er hvorki snjór né hálka,
heldur litill sumarbústaður, sem býður þess að
vorið komi með hlátrasköll og hreyfingu ibúa,
yl og tilgang. Og birtan yfir myndinni gefur til
kynna, að óðum styttist i vorið. (ABmynd
KIE)
Jón G. Sólnes
varamaður f
bankarádi
Sedlabankans
Ef til vill er fáum
kunnugt um að Jón G.
Sólnes á sæti sem vara-
maður i bankaráði
Seðlabankaíslands, en til
þess var hann kjörinn
frá ársbyrjun 1977 og er
kosinn til 4 ára.
Margir undrast vegna þessa,
hve langar leiöslur sýnast liggja á
milli bankaráösvaramannsins og
ýmissa deilda innan bankans,
sem hafa meö hin og þessi mál að
gera, sem ekki eru hann alveg ó-
varðandi. Vegna fréttar i blaðinu
i dag, þar sem Jón undrast hve
menn i gjaldeyriseftirliti eru illa
með á nótunum, ætti honum að
vera innan handar að krefjast at-
hugunar á starfsháttum þar.
I J6n G. Sólnes:
Hér hefur leynd verið rofin
af hálfu opinberra aðila
— Lætur
,,Ég barma mér
hvorki né kveina,” sagði
Jón G. Sólnes i viðtali
við Alþýðublaðið i gær.
,,Auk þess hef ég engu
að bæta við yfirlýsingu
mina i Morgunblaðinu
uppi hve mikill hluti fjárins er yfirfærdur
finnst að þið þarna á Al-
þýðublaðinu ættuð að
hafa samband við Vil-
mund Gylfason og
spyrja hann út úr, —
bæta fleiri persónum i
góða sögu, ekki skrifa
aðeins um þennan Jón
frá því á dögunum. Mér Sólnes, sem getur varla
Nýtt verð á loðnu
til bræðslu
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins hefur verið á stööugum
fundum aö undanförnu til þess að
ákveða lágmarksverð á loðnu til
bræðslu frá og með 15. þ.m. A
fundi nefndarinnar í gærkvöldi
var ákveðið að verðið skuli vera
kr. 8.80 hvert kg. Verðiö er miðað
við 8% fituinnihald og 16% fitu-
fritt þurrefni og breytist til hækk-
unareða lækkunar við breytt fitu-
eða þurrefnismagn. Auk þess
greiða kaupendur 30 aura fyrir
hvert kg i loðnuflutningasjóð.
Verðið gildir til loka loðnuvertiö-
Ákvæði um verð Urgangs-
loðnu frá frystihúsum eru hin
sömu og á vetrarvertið 1977.
Verðið var ákveðið af odda-
manni og fulltrúum seljenda gegn
atkvæöum fulltrúa kaupenda.
1 yfirnefndinni áttu sæti: Jón
Sigurðsson, forstj. Þjóðhags-
stofnunar, sem var oddamaður
nefndarinnar, Kristján Ragnars-
son og Óskar Vigfússon af hálfu
seljenda og Guðmundur Kr. Jóns-
son og Jón Reynir Magnússon af
hálfu kaupenda.
endalaust vakið athygli
fólks.”
Jón G. Sólnes sagði að hann
hefði ekki hugmynd um hvernig
Vilmundur hefði komist yfir hinar
frægu upplýsingar um innistæður
hans og reikningsnúmer. Hér
hlyti þvi leynd að hafa verið rofin
af opinberri hálfu og áður en op-
inber ákæra hefði verið gefin út,
og vissi hann ekki betur en að það
væri refsivert athæfi. Þó væri
ekki fyrir þann möguleika að
synja að Vilmundur kynni að hafa
sagnaranda.”
Blaðið spurði Jón einnig um
hvað hann hefði að segja um þau
svör gjaldeyriseftirlitsforstjóra,
Sigurðar Jóhannessonar, aö hann
kannaðist ekki við að Jón hefði
látið uppskátt um inneign sina i
danska bankanum, eins og Jón
kveðst hafa gert þegar i ágúst
1977. Svaraði Jón þvi til að hann
hefði fengið á þeim tima yfir-
færzlu (að visu ekki i Seðlabank-
anum) og útfyllt tilskilin eyðublöð
þá, sem gjaldeyriseftirlit hlyti að
hafa aðgang að og kæmi sér svör
þeirra þvi mjög á óvart. Ekki léði
Jón máls á að upplýsa hve mikill
hluti fjárins hefði verið yfirfærð-
ur, þessi svör hlytu að nægja.
AM
Landssmiðjumenn
undirbúa vörn
Að sögn Ágústs Þor-
steinssonar forstjóra
Landssmiðjunnar undir-
býr nú fyrirtækið stjórn-
endur þess, í samráði við
starfsfólk og með aðstoð
sérfræðinga, vörn gegn
tillögum nefndar um
minnkun rikisumsvifa. I
áfangaskýrslu nefndar-
innar segir: „Meginnið-
urstaða nefndarinnar um
Landssmiðju er sú, að
sem ríkisfyrirtækiskuli
hún lögð niður og þeir
fjármunir fyrirtækisins,
sem ríkið kýs ekki að nota
til annarrar starfsemi,
verði seldir."
Nefndin var sem kunnugt er
skipuð af fjármálaráðherra 30.
marz 1977 og lagði hún fram álit
sitt þann 19. desember s.l.
Breyti stjórnvöld i samræmi við
tillögur nefndarinnar er framtið
Landssmiðjunnar sett aö veöi.
Það er gegn ofangreindri til-
lögu um niðurlagningu fyrir-
tækisins, sem starfsmenn þess
hyggjast nú beyta sér. Agúst
Þorsteinsson sagði rök þeirra
Landssmiöjumanna gegn fram-
,settum rökum nefndar um
'minnkun rikisumsvifa mundu
færð fram á morgunn, nánari
frétta mun þvi að vænta af mál-
inu þá.