Alþýðublaðið - 15.02.1978, Page 10
Miðvikudagur 15. febrúar 1978 mSSSST'
10
Bréf frá Bíldudal
Eydimerkur-
þorsti tónlist-
ar og söngiífs
úr sögunni
Eyðimerkurþorsti tónlistar og
sönglifs er úr sögunni hér á Bildu-
dal þvi hingað er kominn ungur
tónlistarkennari. Hann heitir
Kjartan Eggertsson og er úr
Reykjavik. A Bildudal hefur ekki
verið maður, sem hefur haft þetta
með höndum i fjölda ára. Þvi að
þaö fólk sem stóð að tónlistar-
starfi er ýmist flutt af staðnum
eða komið yfir i eilifðina. Þessi
ungi maður kennir á gitar, flautu
og pianó og annað fleira sem viö-
kemur tónlist. Hann æfir kirkju-
kórinn og er að setja á fót karla-
kór. Það er mjög mikill áhugi fyr-
ir hendi á staðnum fyrir þessum
málum, og er mér kunnugt um að
tónlistarkennarinn hefur yfirdrif-
ið að gera og vinnur langt fram á
kvöld. Hann sinnir þessu af mik-
illi elju og áhuga, og er það alltaf
góðs viti þegar hugur og hönd
fylgja þeim störfum sem menn
vinna. Ég þakka fyrir mina hönd
og ég veit aö allir staðarbúar
hljóta að vera mér sammála og
vona ég að við fáum að njóta hans
kunnáttu sem allra lengst.
Jón Kr. Ólafsson.
„Grenada min”
t laugardaginn kemur, mun
MÍR gangast fyrir kvikmynda-
sýningu i húsakynnum sinum að
Laugavegi 178, og verður sýnd
kvikmyndin „Grenada min,”
heimildamynd um spænskt efni,
sem gerð er af hinum þekkta
kvikmyndageröarmanni, Roman
Karmen.
Sýning kvikmyndarinnar hefst
kl. 15.00 og er öllum heimill
ókeypis aðgangur. MIR hefur
leitast við að sýna kvikmyndir
alla laugardaga i vetur og mun sá
háttur á hafður, fram eftir vetri.
spékoppurinn
Það er rétt... forstjórinn viidi að sonurinn sæti stjórnar-
fundinn sem verður á eftir.
Danski rithöfundurinn Elsa Gress heldur
fyrirlestur i kvöld kl. 20:30 „Indirkete og
direkte brug af virkeligheden i kunsten”:
Verið velkomiB.
NORRÆNA
HÚSIÐ
3ja herbergja íbúð óskast
2 stúlkur utan af landi óska eftir 3ja herb.
ibúð nálægt miðbænum.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar i sima 38377.
Fóðurbætir 12
ritaðir við danska fyrirtækiö
Lumino i Esbjerg 27. janúar sl.
Hér gæti orðið um mikilvægt
mál að ræöa, bæði fyrir islenzkan
sjávarútveg og landbúnað, en
fóðurbætir i þessari mynd er
langtum ódýrari en innfluttur
fóðurbætir eða fiskimjöl. Fyrir-
tækið sem á skipið hefir langa
reynslu af framleiðslu og dreif-
ingu og fóðrun dýra. Hagkvæm
samvinna gæti tekizt viö fýrir-
tækið, sem er kaupandi að 10—20
þúsund tonnum af framleiðslu
skipsins.
Stefnt mun aðþvi, þrátt fyrir að
framleiðslan fari af stað i danska
skipinu, að vinna hráefnið siðar
meir i islenzkum landsstöðvum
og um borð i togurum. ES
Starfsemi 3
skjólstæðinga hafi fengið fjár-
hagsaðstoð, þótt tekjur viðkom-
andi framfærenda hafi verið
nokkuð miklar sbr. skattskrá.
Upplýsingaskráning Félags-
málastofnunar er einnig gagn-
rýnd talsvert, enda virtist svo
sem töluverður hluti styrkveit-
inga og lána hafi ekki verið sam-
þykktur á afgreiðslufundum, en
starfsreglur stofnunarinnar
kveða á um að slikt skuli gert.
Þegar lánaafgreiðslur Félags-
málastofnunar i marz 1976 og i
ágúst 1975 voru t.d. bornar við
spjaldskrá kom fram að aöeins
láfyrir samþykki afgreiðslufunda
fyrir um 60% þeirra lána sem
greidd voru á þvi timabili.
A þvi ári sem könnunin tekur til
hafi Félagsmálastofnun þannig
afgreitt lánveitingar að upphæð 5
millj. umfram það sem afgreitt
var á löglegum afgreiðslufund-
um.
A þessu ári sem um ræðir námu
veitt lán samtals 24 milljónum
króna. Þar af voru þvi aðeins af-
greiddar um 19 milljónir á lögleg-
um afgreiðslufundum. Hinum 5
ráðstöfuðu forráðamenn Félags-
stofnunar utan lögboðinna leiða,
að þvi er segir I skýrslu hagsýslu-
skrifstofunnar.
f ^
86611
11798 oc 19533.
OLOUGOTU3
18.-19. febrúar kl. 07 Þórsmörk
Hin árlega vetrarferð i Þórsmörk
verður um næstu helgi. Farið
veröur kl. 07 á laugardag og
komið til baka á sunnudagskvöld.
Farnar verða gönguferöir um
Mörkina og komið að Seljálands-
fossi i heimleiö. Fararstjóri: Þor-
steinn Bjarnar. Nánari
upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni öldugötu 3.
Félagsmála-
námskeið II
Æskulýðsráð rikisins hefur ákveðið að
efna til framhaldsnámskeiðs fyrir um-
sjónarmenn félagsmálanámskeiða dag-
ana 3.-5. mars n.k. að Laugarvatni. Þátt-
taka verður að þessu sinni takmörkuð við
þá sem kennt hafa námsefni Æskulýðs-
ráðs rikisins (Félagsmálanámskeið D.
Námskeiðið hefst föstudaginn 3. mars kl.
13.00 og lýkur sunnudaginn 5. mars kl.
16.00. Tilkynningar um þátttöku þurfa að
hafa borist skrifstofu æskulýðsfulltrúa,
menntamálaráðuneytinu, fyrir26. febrúar
n.k.
Æskulýðsráð rikisins.
Fyrirlestur um
verkalýðsmál
Gleb Simonenko forstjóri Tryggingadeild-
ar Alþýðusambands Sovétrikjanna sem
hér er i boði Alþýðusambands íslands
heldur fyrirlestur um verkalýðsmál í
Sovétrikjunum að Hótel Loftleiðum (Vik-
ingasal) fimmtudagskvöld 16. febrúar kl.
20.30
öllum heimill aðgangur
Alþýðusamband íslands
Menningar- og fræðslusamband alþýðu
Hesthúsalóðir -
Hafnarfjörður
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mun úthluta lóðum fyrir hest-
hús á svæði við Kaldárselsveg. Hestamannafélagið Sörli
mun veröa ábyrgt fyrir umhirðu svæðisins og útliti hús-
anna. Leyfishöfum verður gert að hlýta almennum skil-
máium bæjarstjórnar og sérstökum skilmálum Sörla um
uppbyggingu umhirðu o.fi. Nánari uppl. veitir skrifstofa
bæjarverkfræðings. Umsóknum skal skila á þar til gerð-
um eyðublööum eigi síðar en 3. marz 1978.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Bæjarverkfræðingur.
Sementsverksmiðja
ríkisins
óskar að ráða skrifstofustjóra sem hefur
lokið prófi i viðskiptafræðum eða hefur
sambærilega menntun.
Laun samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna (BHM).
Umsóknir sem greini frá námi og störfum
sendist Sementsverksmiðju rikisins,
Akranesi, fyrir 6. marz n.k.
Sementsverksmiðja ríkisins
Hafnfirðingar
Óskað er eftir umsóknum i 3. herbergja i-
búð að Sléttuhrauni 24, Hafnarfirði.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu bæjarverkfræðings og skilist þangað
fyrir 24. febrúar 1978.
Stjórn Verkamannabústaða.