Alþýðublaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 7
litimm iiiíH'í í Þriðjudagur 7. marz 1978. %n AUÐVAIDIfl HERÐIR TÖKIN WED ADSTOÐ ASÍ Frn baráttn Slippstödim VCRKFAll-HÓTUN UM . ÖREIGINN — málgagn Kommúnistasamtakanna marx- istanna-leninistanna (byltingar- sinnanna) 19^4, en þá gengu marx-leninistar úr Fylkingunni, stofnuðu óform- legan hóp sem nefndist Baráttulið kommúnista (marx-Ieninista) — BK(m-l), en þeir ásamt öðrum ó- flokksbundnum stofna siðan Ein- ingarsamtök kommúnista (marx- Ieninista) — EIK (m-1) I janúar 1975. Stefna fylgismanna Leons Troskys varð ofan á i Fylkingunni eftir þennan klofning og árið 1976 var nafni samtakanna enn breytt og heita þau nú Fylking bylting- arsinnaðra kommúnista og eru hluti af „4. alþjóðasambandinu”, alþjóðlegum samtökum trotsky- ista. En hér hefur ekki verið sögð öll sagan... Ef við nú förum á ný nokkur ár aftur i timann, þá er frá þvi að segja að sumarið 1971 fara nokkr- ir menn i Reykjavik að undirbúa stofnun stjórnmálasamtaka. For- ystumenn hópsins eru námsmenn frá Gautaborg i Sviþjóð og i hópn- um var að finna fólk sem starfað hafði i Fylkingunni og fleiri. Um haustið stofna þeir Kommúnista- hreyfinguna Marxistana-Lenin- istana.en ári siðar stofnar hreyf- ingin svo Kommúnistasamtökin Marxistana-Leninistana. — KSML. Innan KSML takast á stefnur og lyktar þeim átökum með brottrekstri litils hóps manna fyrir „hægrihentistefnu”. Enn takast á stefnur og lyktar þeim deilum með klofningi til „vinstri” árið 1974. Fer þá út úr samtökunum hópur manna sem stofnar ný samtök: Kommúnista- samtökin Marxistana-Leninist- ana (byltingarsinnana).— KSML (b). Arið 1975 setja KSML fram hugmyndir um stofnun kommún- istaflokks um páska árið eftir og rita af þvi tilefni bréf til EIK (m- 1) og Sósialistafélags Rvikur og buðu upp á samstarf um flokksstofnun. Þessi viðleitni bar ekki árangur, en þrátt fyrir það var stofnaður Kommúnistaflokk- ur tslands/Marxistar-Leninistar — KFl/ML og var aðallega um að ræða nafnbreytingu á KSML. Hvað stendur þá eftir? Hér á undan hefur verið stiklað mjög á stóru, aðeins reynt að draga fram skörpustu linurnar i þróuninni hjá þessum samtökum, en þá er kominn timi til að kanna hvað eftir stendur i dag. Þeim Framhald á bls.10. við formann EIK(m-l) i Verka- lýðsblaöinu nr. 4/1978, þá hefur flokkurinn „klofnað fjórum sinn- um og "bróðurpartur kommúnist- anna gengið i EIK(m-l)”. Ekki bólar á þvi að annað klofningsfólk úr KFl/ML skipuleggi sig i enn ein samtök. Starfsemi KFÍ/ML er aðaliega bundin við Reykjavik, en flokkur- inn mun eiga talsmenn hér og hvar um landið og á nokkrum stöðum úti i löndum. Ekki er vitað til þess að flokkurinn hafi bróður- leg samskipti við neina erlenda hreyfingu. KFl/ML sakar EIK(m-l m.a. um einangrunar- stefnu og klofningsstarfsemi i fjöldahreyfingúm, en EIK(m-i) saka KFÍ/ML m.a. um stefnu- Einingar- samtök kommún- ista (m-l) Einingarsamtök kommúnista (marx-leninista) — EIK(m-l) eru stofnuð i janúar 1975 og gáfu þá út itarlega stefnuskrá, Baráttuleið alþýðunnar. Þar var þvi slegið föstu að markmið samtakanna væriað „sameina isl. marx-lenin- ista I kommúniskum flokki” og að vinna á allan háttað uppbyggingu sliks flotócs. Þvi var einnig slegið föstu að ein forsenda kommún- istaflokks væri sú, að hann hefði á að skipa „stéttvisasta og fram- sæknasta hluta vinnandi alþýðu, fyrst og fremst úr röðum verka- lýðs”. Slikur flokkur væri „nauð- synleg forsenda sigursællar só- sialiskrar byltingar”. EIK(m-l) telja sig einu marx-leninisku samtökin á Islandi og hafi verið það frá stofn- un. Þau hafa ætíð haldið þvi fram að KSML/KFÍ/ML hafiekki verið marx-leninisk samtök og hafa krafið KFI/ML um „heildarupp- gjör við fortið sina og „vinstri” hentistefnu”. Samtökin höfnuðu tilboði KSML um sameiginlega stofnun kommúnistaflokks m.a. á þeirri forsendu að samtökin skorti „fræðilega og skipulags- lega grundvallareiningu og ein- ingu um nothæfa baráttulinu”. Arið 1976 settu EIK(m-l) fram stefnugrundvöll að sameiningu kommúnista og verkalýðs i kommúnistaflokk og kröfðu m.a. KFI/ML um að taka afstöðu til plaggsins. Flokkurinn hefur ekki enn tekið opinberlega afstöðu til þess, að þvi best er vitað, og m.a. af þeim orsökum hefur flisast fólk út úr flokknum (sjá greinina um KFI/ML). EIK(m-l) hafa nú lýst þvi opinberlega yfir (i febr. 1978) að samtökin stefni að „stofnun kommúnisks verkalýðsflokks fyrir árslok 1979 " Formaður EIK(m-l) segir i viðtali við Verkalýðsblaðið, að til þess að gera EK(m-l) kleift að uppfýlla skilyrði flokks við stofnun hafi verið mikilvægt áð „vinna póli- tiskan sigur yfir KSML, einangra trotskyista Fylkingarinnar og undirbúa stórsókn á hendur Alþýðubandalaginu” en AB er samkvæmt Baráttuleið alþýð- unnar „sterkasta vigi Islenskra endurskoðunarsinna”. Aðalstarfvettvangur EIK(m-l) er á höfuðborgarsvæðinu og einn- ig er deild úr samtökunum á Akureyri. Þá eru talsmenn sam- takanna og stuöningsdeildir starfandi viðar um landið og i nokkrum borgum á Norðurlönd- um. EIK(m-l) eru hluti af óform- legri heimshreyfingu marx- lenimskra samtaka og flokka og hafa mikil samskipti við sina bróðurflokka á öllum Norður- löndum, Kanada, Bandarikjunum og viðar. Samtökin gefa út Verkalýðs- blaðið, sem kemur út hálfsmán- aðarlega, fræðilega málgagnið Rauðliðann og námsmannablaðið Til baráttu. Þá reka samtökin Október-forlagið og bóksölu að Óðinsgötu 30, Reykjavik og við Hafnarstræti á Akureyri. Hægt er að komast i samband við samtök- in i gegn um Október-búðirnar. Formaður EIK(m-l) er Ari T. Guðmundsson kennari, en vara- formaður Sumarliði R. Isleifsson, járniðnnemi. leysi i baráttumálum alþýðu og undirgefni við tækifærisstefnu. KFI/ML gefur út Stéttabarátt- una.höfuðmálgagn sem kemur út vikulega. Einnig gefur flokkurinn út Rauða fánann, fræðilegt tima- rit, rekur bókabúð við Lindargötu sem ber nafnið Rauða stjarnan og rekur bókaforlag sem ber nafnið Verkalýðsforlagið. Formaður KFI/ML er Gunnar Andrésson, rafvirki. Hægt er að komast i samband viö flokkinn i gegn um Rauðu stjörnuna, Lindargötu 15. 1977 vard f jórða bezta laxveiðiárið Sumarið 1977 veiddust hér á landi alls 64.575 lax- ar að heildarþunga 230 þúsund kiló samkvæmt upplýsingum Veiðimála- stofnunarinnar. Hlutfall stangarveiði i allri lax- veiðinni var 66% og er það heldur lægra hlutfall en verið hefur undanfarin ár, þegar hlutur Laxeld- isstöðvar rikisins i Kolla- firði og Lárósstöðvarinn- ar hefur verið dreginn frá heildarveiðinni. Veiðin varð 8% betri en sumarið 1976. Fjórða bezta laxveiðiár- ið. Laxveiðin var um 10 þúsund löxum yfir meðal- tali siðustu 10 ára og varð þetta fjórða bezta lax- veiðiárið hér á landi, en laxafjöldinn er svipaður og árið 1973 og 1972, sem voru annað og þriðja bezta laxveiðiárið. Hins- vegar veiddust 74 þúsund laxar metlaxveiðiárið 1975 og verður trúlega einhver bið á þvi að það met verði slegið, en þó er aldrei að vita nema það gerist á næstu árum, ef marka má þann ótrúlega stiganda sem verið hefur i laxveiði hér á landi sið- ustu áratugi. Þannig jókst meðalveiðin um helming á fimm ára timabili frá 1970-1975 frá þvi sem verið hafði fimm árin þar á undan. Veiðin breytileg. Netaveiðin var yfirleitt góð og mjög góð á vatnasvæði ölfus- ár-Hvitár, en þar fengust að þessu sinni rúmlega 11 þúsund laxar. Þá var skinandi góð veiði i Þjórsá og varð þetta langbezta veiði þar. I Hvitá i Borgarfirði fengust rúm- lega 6 þúsund laxar i netin og i heild varð veiðin á vatnasvæði Hvitár alls 12.558 laxar og þvi rúmlega 6 þúsund á stöngina. Varð veiði svip- uð i heild á ölfusár-Hvitársvæöinu og á Hvitársvæðinu i Borgarfirði, nokkuð misskipt eftir landshlutum. en fyrrgreinda svæðið hafði vinn- Þannig var að jafnaði metveiði i inginnmeð tæplega 13 þúsund laxa. laxveiðiánum á vestanverðu Norð- Stangarveiðin var i heild góð, en Framhald á bls. 10. Aixvciði á stönp, 1977 : Fjöldi laxa Meðalþ. pd 1976 1975 Elliðaár 1328 5.7 1692 2071 Úlfarsá (Korpa) 361 4.8 406 438 Leirvogsá 47U b . 5 544 739 Laxá í Kjós 1677 7.2 3973 1903 BugÖa " " 263 6.3 410 269 Brynjudalsá 173 185 271 - Laxá í .Leirársveit 1154 6.4 1288 1654 Andakílsá 187 5.8 262 331 Grímsá og Tunguá 1103 6.4 1439 2116 n ól.td.ilsá 263 5.9 43? 613 Reykjadalsá 112 6.1 18 5 27-5 Þverá 2368 7.9 2330 Morðurá 1470 7.1 1675 2132 G1júfurá 400 5.2 356 522 Langá 1720 5.7 1568 213.1 Alftá 300 7.3 204 341 Hítará 346 6.9 351 525 Haffjarðará 595 609 Straumfjarðará 466 6.8 433 755 Stóra-Langadalsá 26 6.9 45 38 Dunká (Bakká) 83 5.0 Haukadalsá 862 6.8 904 914 Laxá í Dölum 419 8.5 488 547 Fáskrúð 121 (1/2) 6.6 136 298 Kjallaksstaðaá (Flekkudalsá) 342 5.5 343 462 Krossá 81 4.9 109 120 Hvolsá og'Staðarhólsá 163 6.4 185 136 Laugardalsá f Tsafj.djúpi 681 24 5 601 Langadalsá " " 189 170 17? Tsafjarðará 52 4.9 27 Staðará í Steingrímsfirði 124 6.6 108 100 Víkurá 68. 5.7 92 38 Hrútafjarðará og Síká 262 228 231 Miðfjarðará 2581 7.7 1601 1434 Vfðidalsá og Fitjá 3792 9.6 1238 1140 Vatnsdalsá 1203 8,4 571 . 832 Laxá á Asurn 14 39 r,. 8 1270 . 1681 VatnasvcKÖi Blöndu 1413 8.5 1581 ? 59 5 Laxá ytri 71 7.5 41 58 Laxá í Skefilsstaöahreppi 140 7.5 73 134 Sæmundará (Staðará) 212 8.3 160 116 Húseyjarkvísl 158 7.6 141 118 Fnjóská 273 7.6 250 268 Skjálfandafljót * 288 8.1 412 67 Laxá í Aðaldal 2699 9.3 1777 2136 Reykjadalsá og“Eyvindarlækur 593 6.5 133 264 Mýrarkvísl 121 201 Ormarsá 275 6.9' 147. 117 Deildará 224 7.3 168 189 Svalbarðsá 240 7.9 155 172 Sanda 474 9.0 315 238 Hölkná 219 9.0 92 . 118 Hafralónsá 312 8.2 227 302 Miðfjarðará við Bakkaflóa 248 • 7.2 183 144 Selá í Vopnafiröi 1463 7.4 845 711 Vesturdalsá " 513 6.7 326 329 Hofsá " 1273 7.8 1253 1117 Fjarðará 4 4 4.9 Breiðdalsá 248 5.3 76 123 Geirlandsá í V-Skaftafellssýslu 99 7.7 59 162 Eldvatn " " 43 5.7 13 41 Tungunjót- " " 34 4.9 i 4 3 Kálfá í Gnúpverjahreppi 42 5.6 69 Stórá-Laxá í Hreppum 266 9.0 293 340 Brúará 49 57 84 Sogið 5 3.7 7.6 589 593

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.