Alþýðublaðið - 10.03.1978, Síða 7
6
Föstudagur 10. marz 1978
Föstudagur 10. marz 1978
7
samningur um sam-
starf á svidi íþrótta
Jónsson, sendiherra Islands i
24. febrúar s.l. var
undirritaður i Moskvu
sovézk-islenzkur samn-
ingur um samstarf á
sviði iþrótta, þar sem
m.a. er gert ráð fyrir
aukinni þátttöku
sovézkra sérfræðinga i
þjálfun islenzkra i-
þróttamanna. Samning-
ur Júri Ilitsjefs við Val
var framlengdur um
þrjú ár. Á þessu ári hef-
ur íþróttanefnd SSSR i
hyggju að senda tvo
aðra þjálfara til ís-
lands: skákþjálfara og
júdóþjálfara.
Auc^sencW!
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Þetta er fyrsti samningur sinn-
ar tegundar sem gerður er milli
sovézku Iþróttanefndarinnar og
islenzka Menntamálaráðuneytis-
ins.
Af hálfu Sovétmanna undir-
ritaði Viktor Ivonin, varaforseti
Iþrótanefndarinnar, samninginn,
en af Islendinga hálfu: Hannes
SSSR.
I ræðu sem Viktor Ivonin flutti
við þetta tækifæri sagði hann m.a.
að samningurinn markaði tima-
mót i sögu sovézk-Islenzks i-
þróttasamstarfs. ,,Þótt samskipti
okkar á sviði iþrótta séu tak-
mörkuð af hlutlægum ástæöum
Myndir og viðtal: Kristján Ingi Einarsson
Frá afhendingarathöfn prófsklrteina þeirra er luku prófum frá Háskóla tslands f lok haustmisseris.
42 luku prófum frá
Háskóla íslands, þar
af 17 konur (40%),
í frétt frá Háskóla Is-
lands kemur fram aö sam-
tals hafa 42 stúdentar lokið
prófum frá Háskóla is-
lands i lok haustmisseris
námsársins 1977—78, þar
af 17 konur með rúmlega
40%. Flestar hafa konurn-
ar lokið námi frá heim-
spekideíld en einnig frá
verkfræði- og raunvísinda-
deild sem félagsvísinda-
deild. Hér fylgir skrá yfir
stúdentana er luku próf-
um:
Kandidatspróf i viðskiptafræði
(7)
Dýri Guðmundsson
Guðmundur Geir Gunnarsson
Hans Herbertsson
Hilmar Kr. Victorsson
Jón Þorbjörn Hilmarsson
Ólafur W. Finnsson
Stefán Sigtryggsson
Kandidatspróf i sagnfræði (1)
Siguröur Eggert Davíösson
B.A.-próf i heimspekideild (21)
Albert Jónsson
Anna ólafsdóttir Björnsson
Arngrimur Arngrimsson
Björn Sigfússon
Ingibjörg Sigtryggsdóttir
Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
Jónína Ragnarsdóttir
Kirsten Olsen
Magnús Guðnason
Monika Blöndal
Mörður Árnason
Ólafur Jónsson
Sigrún Daviðsdóttir
Sigrún Steingrimsdóttir
Sigurborg Jónsdóttir
Vilhjálmur Árnason
Þórður Kr. Kormáksson
Þórður Kristinsson
Þórgunnur Skúladóttir
Þorsteinn Helgason
Þórunn Skaptadóttir
Verkfræði- og raunvisindadeild
B.S.-próf i raungreinum (11)
Liffræði
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir
Ingibjörg H. Halldórsdóttir
Július B. Kristinsson
Magnús Jóhannsson
Margrét Geirsdóttir
Jarðfræði
Hafliði Hafliðason
Sigfinnur Snorrason
Landafræði
Birgir H. Sigurðsson
Inga I. Guðmundsdóttir
Jón Gauti Jónsson
Jarðcðlisfræði
Kristján Tryggvason
B.A.-próf i félagsvisindadeild (2)
Aðalbjörg Sigmarsdóttir
Karitas Jensdóttir
Sovézk-íslenzkur
SVIÐIN ERU SVO MANNLEG
— rætt við bandaríska stúlku, sem stundar nám við Menntaskólann við Sund
eru þau þó orðin að hefð. Hvað
okkur snertir viljum við gera allt
sem i okkar valdi stendur til þess
að nýi samningurinn verði fram-
kvæmdur, en hann gerir ekki að-
einsráðfyrir þátttöku i keppnum,
heldur einnig skiptum á þjálfur-
um og leiðbeinendum.”
Hannes Jónsson sagðist undir-
rita þennan samning með á-
nægju, enda væri hann til vitnis
um vaxandi samskipti sovézkra
og fslenzkra iþróttamanna. „Við
munum sem áöur eiga þess kost
aö notfæra okkur þjónustu sov-
ézkra þjálfara, en störf þeirra
metum við mikils” — sagði hann.
Enda þótt hér sé um að ræða
fyrsta samninginn af þessari gerð
milli SSSR og Islands, hefur þó
þegar fengist talsverð reynsla i
samstarfi á þessu sviði. Nánustu
tengslin eru á sviði knattspyrnu,
frjálsiþrótta, skákiþróttarinnar
og handknattleiks.
Sovézki þjálfarinn Ilitsjef hefur
náð góöum árangri með knatt-
spyrnuliöinu Val, og hefur samn-
ingur hans nú verið framlengdur
um þrjú ár, að þvi er mér var tjáð
i íþróttanefndinni. Frá ársbyrjun
1978 hefur annar sovézkur þjálf-
ari starfað á Islandi, frjálsi-
þróttaþjálfarinn Bobrof. I ár er
þess vænzt að tveir aðrir þjálfar-
ar fari til Islands á vegum
Iþróttanefndarinnar og muni þeir
þjálfa Islendinga i skák og júdó.
Einnig er verið að kanna mögu-
leika á þvi að Jón Arnason,
heimsmeistari unglinga i skák,
verði tekinn i framhaldsnám við
skákskóla Botvinniks.
,,Ég er bjartsýnn á framtíð
sovézk-islenzkra iþróttatengsla”
— sagði Hannes Jónsson sendi-
herra i viðtali við fréttamenn. —
„Það er islenzkum iþróttamönn-
um til mikils gagns að fá tækifæri
til að keppa við sterka iþrótta-
menn frá Sovétrikjunum og ég
vænti þess þvi að samskiptin milli
landanna á sviði iþrótta muni
halda áfram að eflast og blóm-
gast”.
Sergei Serebrjakof (APN)
Esther meö fjölskyldunni, Guörúnu og Holger Clausen ásamt syni þeirra Einari.
Hvad er AFS?
AFS eru samtök sem
starfa i yfir 50 löndum
og hafa það að mark-
miði að auka skilning
þjóða i milii með nem-
endaskiptum unglinga
á aldrinum 16-18 ára.
AFS bjóða ungling-
um á aldrinum 16-18
ára að kynnast af eigin
raun annars konar
menningu og lifnaðar-
háttum en þeir hafa átt
að kynnast hingað til
með þvi að fara til
Bandarikjanna eða
Evrópu, og dveljast
sem meðlimur þar-
lendrar fjölskyldu og
ganga þar i skóla i eitt
ár.
tslandsdeild AFS tekur einnig
á móti erlendum unglingum til
dvalar hjá islenskum fjölskyld-
um, bæði árs nemum og sumar-
nemum. Hingað til hafa 81 ungl-
ingur dvalizt sem sumarnemar
hjá íslenskum fjölskyldum og 3
ársnemar.
289 islensk ungmenni hafa
dvalizt sem ársnemar i Banda-
rikjunum og Evrópu á vegum
AFS.
Einu skilyrðin til að sækja
um AFS styrk er að vera á aldr-
inum 15-17 ára.
Þeir unglingar sem valdir eru
til að fara á vegum samtak-
anna frá Islandi hefja ferðina i
ágústmánuði en koma heim um
miðjan júlimánuð ári seinna,
Nemendum er séð fyrir friu
uppihaldi af fjölskyldum. Ferð-
in milli landa er borguð af nem-
endum sjálfum svo og vasapen-
ingar. Skólagjald og læknisað-
stoð ef hennar gerist þörf er
greidd af AFS.
Nú er að hefjast umsóknan
timi fyrir fjölskyldur, hvort
heldur sem þær hafa hug á að
taka sumarnema eða ársnema.
—KIE
Mamma er að kenna mér að
prjóna. Ég er búin að prjóna
sokka og er núna að prjóna mér
lopapeysu. Einnig hef ég mjög
gaman af að hlusta á allskonar
músik. Ég hef sungið með Söng-
sveitinni Filharmoniu og skóla-
kórnum, og reyni að fara eins oft
á sinfóniuhljómleika og ég get.
Spilverk þjóðanna finnst mér al-
veg frábært. Og svo er ég i
saumaklúbb með stelpunum i
skólanum og finnst gaman að
fara á skiði.
Hvers saknaröu mest aö heim-
an?
Ég er jafnvel farlan aö segja Guö og ha.
1 atsrhf rcéiduia!
Auðvitað hamborgarana!
En þegar þú kemur heim hvers
heldur þú saknir mest héöan?
Aö komast allra minna ferða i
strætó og blaðsölustrákanna
niður i bæ sem syngja Dagblaöiö
og Visir.
Hvaö tekur svo viö þegar heim
kemur?
Ég þarf að ljúka Menntaskólan-
um og ætla svo að reyna að fara i
mannfræði við háskóla.
Viltu segja eitthvaö aö iokum?
Ne^ég held ekki, mér er orðið
svo illt t höfðinu.
Hér ræöir Esther viö skólasystur.
Ég les islenzku, sögu, stærð-
fræði, jarðfræði og ensku. Mér
gengur náttúrulega bezt með
stæröfræði og ensku, en að lesa
islenzkuna er dálftið erfitt. Ég
reyni bara aö fylgjast vel með
kennaranum i timum, en ég er oft
komin með dynjandi hausverk
eftir að hafa hlustað á islenzku
allan daginn og reynt að skilja.
En hver er munurinn á aö vera
iskóla á tslandi og 1 Bandarikjun-
um?
Námsefnið er mjög svipað
hérna og heima. Aðalmunurinn
finnst mér vera skólakerfið eða
réttarasagt bekkjakerfið. Hérna
er maður með sama fólkinu i öll-
um timum, en heima fer maöur á
milli bekkja eftir þvi hvaða fagi
maður er i. Svo notum við ekki
skólatösku heldur berum við bæk-
urnar i fanginu, en ég er nú búinn
að sauma mér tösku svo ég get
verið eins og hinir.
Er gott að vera útlendingur á
tslandi?
Já, það finnst mér. Fólkið er
mjög gott og vill allt fyrir mann
gera. En aftur á móti er erfitt
að kynnast Islendingum, þeir eru
svo lokaðir. En ef maður hittir
Islending sem er við skál, þá virð-
ist dæmið snúast við. Þá er eins
og maður hafi þekkt hann i mörg
ár. Annars er islenzka þjóðfélagið
svo ólikt þvi bandariska, að það
er varla hægt að bera það saman:
— fólkið, veðrið, maturinn, húsin
og nánast allt er öðruvisi. Mat-
inn hérna finnst mér mjög góður,
sérstaklega fiskurinn. Ýsa með
kartöflum og smjöri er það bezta
sem ég fæ. Annars er maturinn
ekki eins kryddaður hérna og
heima og fjölbreyttari. Það er
næstum allur maður i dósum og
eins á bragðið i Bandarikjunum.
En það sem hefur komið mér
mest á óvart hér eru sviðin.
Mér fanst skritið að borða þau.
Ég gat ekki fyrir nokkurn mun
borðað tunguna og augun, þau
voru svo mannleg. Annars
finnast mér sviðin mjög góð.
Mér fannst lika skritið að sjá
hvað húsþökin eru marglit hérna,
heima eru öll þök eins á litinn, grá
eða svört. Mér finnst ólikt
skemmtilegra aðhafa þau svona i
öllum litum.
Hvaö gerir þú svo í fritimum
þér til skemmtunar?
Siðan byrjaðirðu i Menntaskól-
anum i september. Hvernig var
það?
Það var svolitið skritið vegna
þess að ég skildi ekki orð og
þekkti engan. Það var erfitt að
kynnast krökkunum i skólanum.
Þau voru svo feimin, horfðu bara
á mig eins og einhvern furðuhlut,
sem þau höfðu aldrei séð áður.
Svo er ég nú dálitið feimin sjálf,
en ég kynntist krökkunum fljót-
lega og nú á ég marga góöa vini
og finnst bara ofsa gaman i skól-
anum.
Hvaöa námsgreinar lest þú og
hvernig gengur aö lesa islenzk-
una?
Hvernig stendur á þvi að þú
stundar nám i tnenntaskóla á
Islandi?
Ég sótti um eins árs styrk á
vegum AFS, þar sem ósk min var
að komast til Spánar, vegna þess
að ég hafði lært spönsku i 4 ár. En
þegar svar um skólastyrkinn kom
var mér boðið að fara til Islands
en ekki Spánar. Um tsland hafði
ég aldrei heyrt og vissi ekkert um
landið. Ég fékk mér þvi alfræði-
bækur og reyndi að lesa mér til
og ákvað eftir það að taka boðinu
um að fara hingað. Ég kom siðan
18. ágúst i haust á afmælisdegi
Reykjavikurborgar.
Við fréttumaf bandarískri stúlku, Esther Hanke,
sem er skiptinemi á vegum AFS á islandi. Esther,
sem varð 18 ára gömul 4. marz s.l., stundar nám í 2.
bekk við Menntaskólann við Sund í Reykjavik. Hún
býr hjá íslenzkri f jölskyldu í Hraunbænum, hjónun-
um Guðrúnu og Holger Clausen ásamt börnum
þeirra.Kristbjörgu og Einari. Esther býr þar sem
einn af fjölskyldunni og kallar þau Guðrúnu og
Holger mömmu og pabba. Þau Guðrún og Holger
hafa áður haft skiptinema á vegum AFS og var það
yfir sumartíma. Þau voru mjög ánægð með þá
reynslu og ákváðu að taka ársnema í haust.
Esther féllst á að ræða við okkur eina kvöldstund
i siðustu viku, um dvölina á Islandi. Þess skal getið
að Esther talar mjög góða íslenzku og það án
greinanlegs hreims eftir aðeins sex mánaða dvöl á
landinu.
í lok haustmisseris