Alþýðublaðið - 15.03.1978, Qupperneq 2
2
Miðvikudagur 15. marz 1978! >£>5^
vHef mestan áhuga á ad
treysta innviðu
sambandsins”
— segir Guðmundur Þ. Jónsson,
nýkjörinn formaður Lands-
sambands iðnverkafólks
í Alþýðublaðinu f gær
var greint frá ályktunum
og stjórnarkjöri á nýaf-
stöðnu þingi Landssam-
bands iðnverkafólks.
Nýkjörinn formaður
sambandsins er Guð-
mundur Þ. Jónsson, sem
tekur nú við starfinu af
Birni Bjarnasyni og náði
blaðið tali af Guðmundi (
gær.
Guðmundur sagði að á
þinginu hefði gætt mikils
áhuga og eindrægni full-
trúa, en helztu mál væru
nú að berjast fyrir
óskertum samningsrétti
og að samningar við
verkalýðsfélög yrðu
haldnir. Þessari baráttu
væri fram haldið í 10
manna nefnd verkalýðs
samtakanna, en
Guðmundur á sem lands-
sambandsformaður nú
sæti i nefndinni og sat
sinn fyrsta fund í gær.
Guðmundur sagði aðiLands-
sambandinu væru nú fimm
félög, Iðja á Akureyri og Iðja i
Reykjavik, og þrjár iðnaðar-
fólksdeildir i þrem verkalýðs-
félögum, þe. Fram á Sauðár-
króki, Verkalýðsfélagi Fljóts-
dalsheraðs og Verkalýðs-
félaginu Rangæingi á Hellu.
Einn fulltrúi er fyrir hverja 100
félaga og séu færri, er eigi að
siður sendur fulltrúi frá
viðkomandi félagi, sem skilja
gefur.
Guðmundur kvað það nú sitt
helzta áhugamál að treysta inn-
viðu sambandsins, en það yrði
fyrst og fremst gert með þvi að
fá fleiri verkalýðsfélög úti um
land til að stofna deildir iðn-
verkafólks innan félaganna og
treysta þannig tengsl þess við
sambandið, sem nú hefði eigi að
siður nokkuð samband við þetta
fólk með ráðgjöf, auk þess sem
það semdi fyrir þess hönd.
Landssamband iðnverkafólks
hefur opna skrifstofu allan
daginn að Skólavörðustíg 16, i
húsakynnum Iðju, en
Guðmundur hefur frá 1974 verið
starfsmaður Iðju i hálfu starfi
og hjá Landssambandinu i hálfu
starfi og þvi þessum málefnum
mjög vel kunnur.
Nýlega eru sem kunnugt er
hafnar viðræður við Vinnu-
veitendasamband Islands og þvi
liklegt að hinn nýi formaður fái
að beita þekkingu sinni og
starfskröftum til hins itrasta,
þegar i upphafi starfsferils.
Alþýðublaðið sendir honum og
iðnverkafólki kveðjur og ósk um
sigursæla sókn i kjarabaráttu
þess.
AM
Rannveig Eckoff
í Norræna hús-
inu í kvöld
Norska sópransöngkonan
Rannveig Eckhoff syngur sem
gestur Norræna hússins á
miðvikudagskvöld 15. marz.
Undirleikari verður Guðrún
Kristinsd. Rannveig Eckhoff er
aðeins 29 ára gömul, en hefur
þegar skipað sér meðal beztu
óperusöngkvenna Norðmanna.
Hún söng hlutverk kátu ekkj-
unnar i Stokkhólmi 1974, en sú
sýning var sýnd 275 sinnum fyrir
fullu húsi. Rannveig Eckhoff
starfar nú við óperuna i Mann-
heim i V-Þýzkalandi. Hér mun
hún syngja annars vegar norsk
verk, og hins vegar franska
söngva, sem sjaldan eru fluttir
hérlendis.
Sovézk-pólsk kvikmynd í
MÍR-salnum:
„Mundu nafnið þitt^
Sovésk-pólsk kvikmynd
frá árinu 1975, „Mundu
nafniðþitt!", verður sýnd í
MíR-salnum, Laugavegi
178, n.k. laugardag 18.
marz kl. 15.
Mynd þessi er byggð á sann-
sögulegum atburðum og segir frá
vist sovéskrar konu og ungs sonar
hennar i fangabúðum nasista i
Ausvitsch, aðskilnaði þeirra i
fangelsinu skömmu fyrir uppgjöf
Þjóðverja og endurfundum
tveimur áratugum siðar. Leik-
stjóri er Sergei Kolossof, en i
hlutverki konunnar er Lúdmila
Kassatkina og hefur hún hlotið
verðlaun á kvikmyndahátiðum
erlendis fyrir leik sinn i þessu
hlutverki.
Kvikmyndin er sýnd meft
enskum skýringa rtex tum.
Aðgangur aft sýningunni i MIR-
salnum er ókeypis og öilum
heimill.
Sýnir krítar-
kola- og
vatnslita-
myndir
Um þessar mundir
stendur yfir sýning á verk-
um eftir Þorbjörgu Sig-
rúnu Harðardóttur á
Mokka. Þorbjörg, sem er
sjálfmenntuð listakona,
sýnir þar um 20-30 verk,
sem unnin eru með kol, krít
og vafnslitum. Verð mynd-
anna eru frá 13.500 krónum
og upp í 35.000 krónur.
Myndir þessar eru allar
gerðar á siðasta ári.
Sýningin stendur til 8.
apríl.
Tónleikar Tónlistarfélags Reykjavíkur:
Ursula Ingólfsson Fass-
bind leikur á píanó -rkvow
1 kvöld klukkan 19 hefjast I
Austurbæjarbiói áttundu tóa-
Ieikar Tónlistarfélags Reykja-
vikur fyrir styrktarfélaga, starfs-
veturinn 1977-1978. Þaft er Ursula
Ingólfsson Fassbind pfanóleikari
er leika mun verk eftir J.S. Bach
þ.e. hin svo nefndu Goldberg-tH-
brigði, W.A. Mozart, A. Webern
og Frans List.
Ursula er Svisslendingur að ætt
og uppruna, frá þýzkumælandi
borginni Zurich. Hún hlaut fyrstu
kennslu i tónlist mjög ung aft
árum og var lengi, sem barn,
nemandi pianóleikarans Theodor
Lerch. Ursula hóf einleikaranám
17 ára gömul við Sava Savoff
Tónlistarháskólann i heimaborg
sinni. 20 ára lauk hún þaðan
kennaraprófi og fjórum árum
siðar einleikaraprófi. Þá stundaöi
hún einnig tónlistarnám erlendis.
Ursula hefur haldift
hljómleika viða i Sviss. Hún kom i
fyrsta skipti fram á hljómleikum
hérlendis með Sinfóniuhljómsveit
íslands 1969. Hún fluttist til
Islands 1973, og er nú kennari vift
Tónlistarskólann i Reykjavik.
„Á sama tfma að ári9’:
Þjóðleikhúsið sýnir
í Vestmannaeyjum
— mikil hrifning á sýnlngunum
á Húsavlk
Um næstu helgi sýnir Þjóft-
leikhúsið í Vestmannaeyjum
bandariska gamanleikinn ,,A
sama tima að ári”. Leikrit þetta
var frumsýnt á Húsavfk og var
sýnt þar i alls 9 skipti. Húsvik-
ingar tóku leikritinu fádæma vel
og var sýnt fyrir troðfullu húsi
og urðu margir frá að hverfa.
Ekki var hægt að hafa fleiri
sýningar nyrðra, vegna þess aft
heimamenn þurftu á húsnæðinu
að halda vegna sýninga á leik-
ritinu Skjaldhamrar, sem þeir
eru nú að æfa.
Sem fyrr segir veröur nú farift
með leikritið til Vestmannaeyja
og verða sýningar þar á föstu-
dags- laugardags- og sunnu-
dagskvöld. Siðan verður leik-
ferftinni haldið áfram. Sýnt
verður á meinningarvikunni á
Selfossi annan dag páska og
siöan verða sýningar viða á
Suðurlandi. I april verður sýnt á
Vesturlandi, Vestfjörftum og i
mai er gert ráö fyrir sýningum
á Norður- og Austurlandi.
Leikstjóri er Gisli Alfreðsso,
leikmynd er eftir Birgi Engil-
berts,en hlutverkin tvö eru i
höndum Bessa Bjarnasonar og
Margrétar Guðmundssonar.