Alþýðublaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 15. marz 1978 biSw Bróöir sakborningsins Fang Yeh- hsin hans undanfarið. Þeir bentu á, hversu rotinn hlyti að vera hug- myndaheimur þess, sem hagaði sér likt og hans væri vandi. Þessu til sönnunar tindu þeir til ýmsar misgerðir Fangs, en allir létu i ljós einlægan vilja sinn að reyna að hafa áhrif á hann, til þess að snúa á réttan veg og þaö hefðu þeir raunar reynt löngum. Þeir tóku undir þá skoðun verj- anda, aö misferli Fangs væri unn- ið undir áhrifum hinna „fjögurra glæpamanna”, sem beinlinis hefðu prédikað, að lög og reglur af hvaða tagi sem væri, væru þrúgandi hömlur á verkalýðinn! Þeir teldu, að löghlýðni væri eins- konar þrælaskapferli og þeir, sem hlýddu lögunum væru bara „sauðir”. Þeir sneru út úr orðum Maós formanns, „Að menn yrðu að þora að ganga gegn timanna straumi” með þvi að túlka þau sem einskonar uppreisnarhvöt gegn réttum yfirvöldum. Þannig væru hugir og hjörtu ungs fólks eitraöir af völdum „hinna fjög- urra” glæpamanna! Tsui Wei-ping, varaumsjónar- Frá réttarhöldunum : Lögreglumaðurinn Hsueh kynnir ákæruatriðin. Sakborningur stendur fyrir miðju og snýr baki I myndavélina. 1 fyrsta lagi, heföi sakborningi aldrei veriö refsað áður og nú hefði bæði bilnum og segldúknum verið skilað til réttra eigenda. 1 öðru lagi hefði hér ekki verið um auðgunarbrot að ræða né heldur að billinn hefði verið not- aður til ólöglegra athafna. I þriðja lagi heföi hann viður- kennt brot sitt og fyrir lægi, að framburður hans væri sam- kvæmur sannleikanum. Meðan Fang sat i gæzluvarð- haldi höfðu ýmsir lögreglumenn átt við hann alvarleg viðtöl. Þeir höfðu gert honum ljóst, að menn, sem játuðu brot sin, iðruðust og ásettu sér að bæta ráð sitt, ættu von á mildari dómi. Hinir sem forhertust i glæpaverkum sinum, ættu engrar vægðar að vænta! Þannig hafði lögreglan einnig lesið með fanganum tilheyrandi greinar út ritum Maós formanns og lagt fast að honum, að leggja sér það allt á hjarta. Þessu hefði Fang tekið ljúflega og látið sér skiljast misferli sitt og eins látið i ljós vilja til að ganga framvegis rétta götu. I fjórða lagi benti verjandi á þjóðfélagslegar aðstæður þessara tima. Auðvitað ætti sakborningur að vera ábyrgur gerða sinna, það væri ekki umtalsmál. En á hinn bóginn væri ástæða fyrir dómar- ana að lita á hin hryggilegu áhrif, sem f jöldi landsmanna hefði orðið fyrir af völdum glæpaflokks „hinna fjögurra”. Þessir glæpa- menn hefðu gert allt til að skapa ringulreið I rikinu, brotið visvit- andi lög og reglur byltingarinnar, prédikað stjórnleysi og hvatt fólk til allskonar skemmdarverka, bæði með þvi að eyðileggja hluti fyrir fólki og taka ófrjálsri hendi það, sem hugur þeirra girntist, ef tækifæri gæfist til. Með hliðsjón af þessu vonaði verjandi, að sakborningur hlyti vægan dóm! Raddir úr dómsalnum Kang dómari skipaði nú sak- borningi að snúa sér að áheyrend- um — samverkamönnum sinum — og hlýða á framburð þeirra. Margir tóku til máls, sem létu það ótvirætt i ljós, að vist væri von á þvi, að sakborningi hefði hlekkzt á, miðað við framferði Peking, réttinn og Fang var færð- ur fram fyrir dómstólinn, sem samanstóð af þrem, Kang borg- ardómara, Hsiao Jui-feng, sam- verkakonu Fangs úr verksmiðj- unni og Lei Chang-hsing einnig samverkamanns Fangs. Fang var gert, að standa frammi fyrir dómstólnum. Áður en Fang var færður fyrir réttinn hafði mál hans verið rann- sakað gaumgæfilega og þá ekki siður æfiferill hans og atvikin, sem leiddu til þjófnaðarins. Rétt- urinn hafði vitanlega fengið allar rannsóknarskýrslur og nú skyldi hafa vitnaleiðslur i heyrandi hljóði! Saksóknari, Hsueh Pao-shan, bar ákærurnar fram, sem voru, að sakborningur hefði stolið bil, sem tilheyrði útgáfufyrirtæki — tilnefndu, og i honum hefði verið tjargaður segldúkur. Hann hefði ekið bilnum án þess að hafa öku- leyfi og loks væri þetta siður en svo i fyrsta sinn, sem hann hefði tekið ökutæki ófrjálsrihendi. Þau hefði hann notað til að aka á ýmsa skemmtistaði borgarinnar. Hann krafðist þess — til að uppfylla laga- og réttarkröfur — aö sak- borningi yrði refsað. Kang, borgardómari, fór nú þess á leit, að sakborningur lýsti málsatvikum frá sinni hlið. Fang komst svo að oröi. „Ég hafði alls ekki ásett mér, að stela bilnum, svona fyrirfram. En allt i einu minntist ég þess, að ýmsir nágrannar höfðu tjáð mér, að þeir væru i vandræðum með að fjar- lægja og flytja til ýmiskonar dót. Asetningur minn var, að skila bilnum aftur til eiganda, aö þessu loknu. Mér var raunar ljóst, að vel gæti ég lent i missætti við bil- stjórann, en grunaði alls ekki að þetta yrði lögreglumál.” Eftir framburð sakbornings, tók skipaður verjandi hans Feng Ching-chang til máls. Hann var einn af framámönnum verksmið- unnar, sem Fang starfaði I og samkvæmt lögum ber að skipa hverjum sakborningi verjanda, hafi hann ekki útvegað sér hann sjálfur. Verjandinn dró ekki dul á, að athæfi Fangs væri refsivert. A hinn bóginn taldi hann, að ýmis- legt væri sakborningi til máls- bóta. Tekið á þjófnaði Þaö var að kvöldi dags í aprílmánuði siðastliðnum, að ungur, vinnuklæddur maður steig út úr strætisvagni í austurhluta Pekingborgar. Hann hóf síðan göng- una heimleiöis og nagaði epli í mestu rólegheitum án þess að lita til hægri eða vinstri. Skyndilega nam hann þó staðar við grænan sendiferðabíl, sem lagt hafði verið framan við hús. Það var eins og hann vaknaði af svefni. Hann dró lyklakippu úr vasa sínum, opnaði bíldyrnar, settist í ökumannssætið, gangsetti bílinn og ók i austurátt áleiðis að útjaöri borgarinnar. Skömmu síðar kom bif reiðarstjórinn á vettvang og saknaði heldur vinar i stað og auðvitað kærði hann missi sinn til lögreglunnar. Bílþjófurinn, sem var 26 ára gamall iðnverkamaður í verksmiðju, sem fram- leiddi byggingarvinnuvélar, hét Fang Yeh ling. Hann hafði lært bifreiðaakstur strax og hann var leystur úr herþjónustu 1973, en vegna þess að honum varð á oftar en einu sinni aðtaka ökutæki i leyfisleysi var hann sviptur ökuleyf i 1976 og settur í verksmiðjuna sem að ofan getur. Snemma morguns — sex dögum eftir að Fang tók bilinn — sá maður, sem vann i húsinu þar sem billinn hafði staðið við bílinn á leið um götuna. Hann stöðvaði bílinn og Fang var fenginn lögreglunni í hendur. Réttarrannsóknin. Mál Fangs var tekið fyrir þann 19. nóvember fyrir borgardómi Pekingborgar. Réttur var settur i troðfullur af samverkamönnum fyrirlestrasal verksmiðjunnar, Fangs úr verksmiðjunni. sem hann starfaði i, eins og Klukkan 9 árdegis setti Kang stundum tiðkast. Salurinn var Yung-chuan, borgardómari i Sakborningurinn klökknar Samverkamenn sakborningsins láta I ijós álit sitt. Endurhæfing í Kínaveldi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.