Alþýðublaðið - 15.03.1978, Síða 8
Miðvikudagur 15. marz 1978 SuSw1
FMcksstarftd
Simi
flokks-
skrifstof- »
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Seltjarnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beöið að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Fulltrúaráð Alþýðuflokksins i Reykjavik
boðar til fulltrúaráðsfundar fimmtudaginn 16. mars kl.
20.30 að Freyjugötu 27, 2. hæð til hægri (áöur félagsheimili
múrara og rafvirkja).
Fundarefni:
1. Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Alþýðu-
flokksins við Alþingiskosningar á vori komandi.
2. Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Alþýðu-
flokksins við borgarstjórnarkosningar á vori komandi.
Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna stundvislega. —
Stjórnin.
Alþýðufiokksfélögin i Reykjavik efna til almenns flokks-
mannafundar nk. fimmtudag 16. marz að Freyjugötu
27 2. hæð til hægri (áður Félagsheimili múrara og
rafvirkja). Hefst fundurinn þegar að loknum fundi Full-
trúaráðs Alþýðuflokksins i Reykjavik, en hann hefst kl.
20.30 sama kvöld og i sömu húsakynnum. Aætlað er að al-
menni flokksmannafundurinn hefjist u.þ.b. kl. 22. Til um-
ræðu og meðferðar á fundinum verður tillaga Fulltrúa-
ráðs Alþýðuflokksins i Reykjavik um framboðslista AI-
þýðuflokksins i Reykjavík viö væntanlegar borgarstjórn-
arkosningar. Kemur hún til afgreiðslu i lok fundarins. Al-
þýðuflokksmenn í Reykjavik eru hvattir til að mæta vel á
fundinum.
Stjórnir Alþýðufiokksfélags Reykjavikur, Kvenfélag Al-
þýðuflokksins i Reykjavik og Félags ungra jafnaðar-
manna i Reykjavik.
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öll miðviku-
dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1.
Umræður um landsmál og bæjarmál.
Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæri.
Borgarafundur
Borgarafundur verður haldinn i Borgarblói laugardaginn
18. marz klukkan 14:00.
Alþýðuflokkurinn situr fyrir svörum.
Arni Gunnarsson, Bragi Sigurjónsson og Vilmundur
Gylfason flytja stuttar framsöguræöur og svara siðan
fyrirspurnum. Alþýðuflokksfélag Akureyrar
Þeir Alþýðuflokksfélagar
sem hafa áhuga á fyrirhugaðri leikhúsferð til Reykjavikur
i aprilmánuði n.k. komið til skrafs og ráðageröar i Strand-
götu 9 kl. 8-9 niiðvikudaginn 15. marz eða hafið samband
við sima 11399 á sama tima.
Ferðanefndin
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kjósar-
sýslu
vcrður haldinn i veitingastofunni Þverholti 18. marz 1978
kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rætt um væntanlegar hreppsnefndarkosningar.
3. Kjartan Jóhannsson, varaformaður Alþýðuflokksins
ræðir stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum.
4. Önnur mál.
Alþýðuflokksfólk!
Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd.
Kökubazar
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik heldur kökubazar
næstkomandi laugardag, 18. marz, i Alþýöuhúsinu
Ingólfsstrætismegin.
Bazarinn verður opnaður kl. 2. Tekið verður á móti kök-
um á föstudag frá kl. 9-5 á skrifstofu Alþýðuflokksins og á
laugardaginn i Ingólfskaffi frá kl. 10 fyrir hádegi.
Stjórnin
AKUREYRI
BORGARA-
FUNDUR
Borgarafundur verdur
haldinn í Borgarbíói
laugardaginn 18. marz
klukkan 14:00.
ALÞYÐUFLOKK-
URINN SITUR
FYRIR SVÖRUM
Árni Gunnarsson,
Bragi Sigurjónsson og
Vilmundur Gylfason
flytja stuttar framsögu-
ræður og svara síðan
fyrirspurnum.
Alþýðuflokksfélag Akureyrar
Hafnarfjördur
Alþýðuflokk-
urinn situr
fyrir svörum
Almennur stjórnmálafundur verður hald-
inn i Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði á morg-
un, fimmtudag, klukkan 20:30.
,,Hver er stefna Alþýðuflokksins i lands-
og sveitarstjórnarmálum?”
Stutt ávörp flytja:
Kjartan Jóhannsson,
Karl Steinar Guðnason,
Gunnlaugur Stefánsson,
Jón Bergsson og
Lárus Guðjónsson.
Siðan verða fyrirspurnir og frjálsar um-
ræður. Allir velkomnir.
FUJ
Ert þú fólagi í Rauöa krosainumV -
Deildir fólagsins eru um land allt. )
RAUÐI KROSSÍSLANDS
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
v_____y
Tekið eftir: Að stjórnmála-
menn geta lofað kjósendum
sinum öllum fjáranum, svikið
allt og það telst ekki til
kosningasvika.
Heyrt: Að Halldór E. Sigurðs-
son, samgönguráðherra, hafi
haft það á orði við vini sina og
kunningja, að hann myndi
ekki taka að sér ráðherra-
embætti I rikisstjórn eftir
næstu kosningar, ef Fram-
sóknarflokkurinn ætti aðild að
henni. Ýmsar ástæður munu
liggja til grundvallar þessari
afstöðu Halldórs, og sú helzt,
að hann sé orðinn þreyttur á
stjórnmálaþrasinu og láir
honum það enginn.
Frétt: Að enn sé komin á kreik
sú saga, að Einar Agústsson
hyggist láta af embætti utan-
rikisráðherra fljótlega. Muni
hann taka við sendiherrastarfi
erlendis. Þessi staðhæfing
gekk fjöllunum hærra fyrir
nokkrum mánuðum, en hefur
aldrei verið borin til baka af
neinum krafti.
Heyrt: Að liklegt sé, að
Alþingi ljúki störfum 20. april.
Að minnsta kosti er stefnt að
þvi að svo verði, og þá ekki
siðar en 30. april, enda fer þá
að styttast mjög i kosningar.
Þær hugmyndir, sem uppi
voru um að flýta kosningum,
eru komnar undir græna torfu.
Ekki er fráleitt að ýmsir
stjórnarliðar sakni þess, að
hafa ekki flýtt úrskurði
þjóðarinnar.
Tekið eftir: Að á Belgrad-ráð-
stefnunni urðu fulltrúar sam-
mála um það, að þeir gætu
ekki orðið sammála um neitt
annað.
Tekið eftir: Að margir óttast
að taka afstöðu af ótta við að
missa aöstöðu.
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
jSendum gegn póstkröfu j
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiöur
^Bankastræti 12, Reykjavik. j
Dúnn
Síðumúla 23
/ími 04100
Loftpressur og
Steypustððin ht traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f
Skrifstofan 33600 Simi ó daginn 84911
Afgreiðslan 36470 ó kvöldin 27-9-24