Alþýðublaðið - 15.03.1978, Síða 11

Alþýðublaðið - 15.03.1978, Síða 11
Miðvikudagur 15. marz 1978 11 spékoppurínn Manstu yfirleitt nokkuð eftir hvenæTþú beizt mig siðast í eyrað? Heima er heldur ekki hægt að koma honum á lappir fyrr laugaras I o ^ s«mi 32075 Crash Hörkuspennandi ný bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Genisis á hljómleikum Vegna mikillar eftirspurn- ar á þessa mynd, endur- sýnum við hana, aðeins í þrjá daga. Ný mynd um hina frábæru hljóm- sveit, ásamt trommuleikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin I Panavision með Stereophonic hljómiá tónleikum I London. Verð kr. 300.- Sýnd kl. 5, 6, 7 og 8. TONABfÓ SS* 3-11-82 Gauragangur i gaggó M THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Það var slðasta skólaskylduárið ...siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LF.IKFfilAC, 3(2 22 REYKIAVlKUK 1 SAUMASTOFAN t kvöld Uppselt. Sunnudag. Uppselt. SKALD-RÓSA Fimmtudag. Uppselt. Sunnudag kl. 20,30. Uppselt. REFIRNIR 4. sýn. föstudag. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. þriðjudag kl. 20,30. Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir Miöasala i Iðnó kl. 14-20,30. Stmi 16620. vfÞJÓnLEIKHÚSIfl STALIN ER EKKI HÉR fimmtudag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Slðasta sinn. ÖDÍPCSKONUNGUR laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 15. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöð- um i kvöld kl. 20.30. — Aukasýning Miöasala þar frá kl. 18.30. Auglýsið í Alþýðublaöinu jS 11 5-44 Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarísk ævintýramynd um flfldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Su- sannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m\\ Q 19 OOO — salur/^t— My fair lady Aðeins fáir sýningardagar eftir Sýnd kl. 3, 6.30 og 10 • salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhaldssaga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5 05^ 7.05 9 og 11 ■ salur Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráðskemmtileg sakamálamynd I litum. Michael York, Angela Landsbury ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 k- -----— sðlur ö-——- Persona Hin fræga mynd Ingimars Berg- mans meö Bibi Anderson og Liv Ullmann ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05 0- = SF S m o jjlllllllll! Íllllllll lllllilllllll m= §M | |Q Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn |R| An AMERICAN INTERNATIONAL Release Starring BENJOHNSON ANOREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggð á sönnum atburð- um. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 jffijg 2-21-40 Orustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarlsk stórmynd er fjallar um mannskæðustu orustu siðari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans ieikur I mynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Sími11475 Viílta vestrií sigraö HOWTHE WEST WASWON From MGM and CINERAMA METROCOLOR Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. Síðasta sinn. ,21* 1-89-36 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefúr komið í Islenzkri þýð- ingu. Leikstjöri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maxi- milian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartima. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Slðasta sinn Kjarnorkubillinn The big bus Bandarisk litmynd tekin I Pana- vision, um fyrsta kjarnorkuknúna langferðabilinn. Mjög skemmti- leg mynd. Leikstjóri: JAMES FRAWLEY. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar ,,Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (12). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Um dómkirkj- una á Hólum i Hjaltadal kl. 10.25: Baldur Pálmason les brotúr sögu kirkjunnar eftir dr. Kristján Eldjárn og ræðu, sem herra Sigurbjörn Einarsson biskup flutti á tvö hundruð ára afmæli núver- andi kirkjuhúss sumarið 1963. Passhisálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja: Páll Isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thor- steinson les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: ,,Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Sigriður E. Magnúsdóttir syngur 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „En svo kemur dagur” Ingibjörg Stephensen les úr nýju ljóðaúrvali eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. 20.55 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Attundi þáttur: Hans Hotter. 21.25 Ananda Marga Þáttur um jógavisindi i umsjá Guð- rúnar Guðlaugsdóttur. 21.55 Kvöldsagan: ,,í Hófa- dynsdal” eftir Heinrich Böll Franz Gislason islenskaði. Hugrún Gunnarsdóttir les sögulok 22.20 Lestur Passiusálma Anna Maria ögmundsdóttir nemi i guðfræðideild les 43. sálm. Sjónvarp kl. 21.40 í kvöld I kvöld verftur sýndur 2. þáttur brezka mynda- flokksins Erfiöir tímar, sem byggður er á skáldsögu eftir Charles Dickens. Efni fyrsta þáttar var sem hér segir: Fjölleika- flokkur kemur til borgarinnar Ceketown. Stúlka úr flokknum Sissy Jupe, hefur nám í skóla hr. Grad- grinds. Hún býr á heimili hans og hún og dóttirin á bænum veröa brátt góöar vinkonur. Þýöandi er Jón Ó. Edwald. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp . 18.00 Daglegt lif l dýragarfti (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýb- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bréf frá Emmu (L) Emma er hollensk stúlka, sem varð fyrir bil og slasað- ist alvarlega. Hún lá meb- vitundarlaus á sjúkrahúsi i sautján sólarhringa. Þýð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Hér sé stuð(L) Deildar- bungubræður skemmta. Stjórn upptöku Egiil Eðvarðsson. 19.00 On We Go Ensku- kennsla. Nitjandi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skiðaæfingar (L) Þýsk- ur myndaflokkur i léttum dúr. 4. þáttur. Þýðandi Eirlkur Haraldsson. 21.00 Vaka(L) Þessi þáttur er um ljósmyndun sem list- grein. Umsjónarmaður maöur Aðalsteinn Ingólfs- son. Stjórn upptöku Egill 21.40 Erfiðir timar(L) Bresk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á skáld- sögu eftir Charles Dickens. 2. þattur. Efni fyrsta þátt- ar: Fjölleikaflokkur kemur til borgarinnar Coketown. stúlka úr flokknum, Sissy Jupe, hefur nám i skóla hr. Gradgrind. HUn býr á heim- ili hans, og hún og Lovisa, dóttir Gradgrind, verða brátt góöar vinkonur. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok Heilsugaesla Slysavarðstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður sími 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sfmi 21230. læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahúse Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspltalinn alia daga kl. 15-16 ' og 19-19.30. Barnaspltali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimiliö daglega kl. 15.30-16.30. Hvltaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga ki. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeiidin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. Neyðarsfmar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabflar I Reykjavik— slmi 11100 i Kópavogi — simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan í Kópavogi — simi 41200 Lögreglan 1 Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir slmi 85477 Slmabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi I slma 18230. I Hafnarfirði Isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtais á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. |Ýmislegt~ Fundir AA-samtakanna í Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Ásgrimsafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Minningarspjöid Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. HUseigendafélag Reykjavíkur. Skrifstofa Félagsins að Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. UTiVISTARFERÐIR Páskar 5 dagar Snæfellsnes fjöll og strönd, eitt- hvað fyrir alla. Gist i mjög góðu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur sund- laug. Kvöldgöngur. Fararstj., Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðs- son ofl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. SIMAR. 11798 OG 19533 Ferðafélag Islands heldur kvöld- vöku f Tjarnarbúð 16. marz kl. 20.30. Agnar Ingólfsson flytur erindi með myndum um lifriki fjör- unnar. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að erindi loknu. Allir velkomir meðan húsrúm leyfir. Ferðilr um páskana 23.-27. marz. Þórsmörk: 5dagar og 3 dagar, 23. marz og 25. marz kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist I húsi. Auk þess dagsferðir alla dagana. Nánar auglýst siðar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag lslands

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.