Alþýðublaðið - 18.03.1978, Síða 1
Verkfallsdagar rikisstarfsmarma dragast frá samkvæmt yfirvirmutaxta:
„Refsiaðgerðir af hálfu
ríkisstiórnarinnar”
segir Krlstján Thorlacius, formadur
Rikisstjórnin ákvaö á fundi sin-
um i gær frádrátt á launum
þeirra starfsmanna rikisins sem
ekki mættu til vinnu 1. og 2. marz
siöast liöinn. Veröur frádráttur-
inn 8% af föstum launum vegna
eins dags fjarveru, en 16% hafi
veriö um fjarvistir aö ræöa báöa
dagana. 1 þessum tölum er miöaö
viö aö hlutaöeigandi starfsmanni
hafi borið aö skila fullu starfi og
venjulegum vinnudegi umrædda
' daga.
— Þaö er ljóst af þessu aö
stjórnvöld hafa heykst á aö draga
32% frá kaupi vegna fjarvista
verkfallsdagana eins og gefiö
haföi veriö I skyn sagöi Kristján
Thorlacius formaöur BSRB er Al-
þýöublaöiö ræddi viö hann um
ákvöröun rikisstjórnarinnar i
gær.
Sagöist Kristján telja aö hér
væri um refsiaögerðir af hálfu
rikisins aö ræöa enda brygöist
rikisvaldiö ööru visi viö nú en for-
dæmi væri fyrir I svipuöum til-
fellum áöur.
Sagöist Kristján aö áöur heföi
ýmist ekkert veriö dregiö frá
kaupi manna vegna samskonar
aögeröa eöa þá aö dregiö haföi
veriö frá dagvinnukaupi. Nú væri
frádrátturinn hins vegar miöaður
við aukavinnukaup.
— Samkvæmt auglýsingu sem
fjármálaráöuneytiö gaf út 1968 og
afnam daginnfyriraögeröirnar 1.
o g 2. marz þá gátu menn valiö
um hvernig vanræktar vinnu-
stundir kæmu til frádráttar. Gátu
menn þá valið milli þess aö draga
vanræktar vinnustundir frá
sumarfrii aukavinnu eöa launum.
Ég tel aö öll framkoma rikisins i
þessu máli sé óhæfa þrátt fyrir
þaö aö þeir hafi vegna haröra
mótmæla heykst á þeim
þvingunaraögeröum sem hótaö
var, — sagöi Kristján aö lokum.
—GEK
Frambooslistar
Alþýduflokksins
íReykjavfk
Nú hefur endanlega ver-
iðgengið frá framboðslist-
um Alþýðuf lokksins í
Reykjavík vegna alþingis-
og borgarstjórnarkosn-
inga. Um efstu sæti beggja
listanna var haft prófkjör
og eru þau skipuð sam-
kvæmt úrslitum þess. —
Mikil og góð samstaða var
um báða framboðslistana,
eins og þeir eru birtir hér:
Til AlþingSs:
Framboðslisti Alþýðu-
flokksins i Reykjavík
vegna alþingiskosninga:
I. Benedikt Gröndal,
alþingismaöur.
2. Vilmundur Gylfason,
menntaskólakennari.
3. Jóhanna Sigurðardóttir,
skrifstofumaöur.
4. Björn Jónsson,
forseti ASt.
5. Bragi Jósefsson,
námsráögjafi.
6. Helga Einarsdóttir,
kennari.
7. Jón H. Karlsson,
viöskiptafræöingur.
8. Ragna B. Guömundsdóttir,
varaformaöur, verkakv. Fra.
9. Helgi S. Kjartansson,
sagnfræöingur
10. Emilia Samúelsdóttir,
form. Alþýöuf.fél. Rvik.
II. Helga Guömundsdóttir,
verkakona.
12. Pétur Siguroddsson,
húsasmiöur.
13. Valborg Böðvarsdóttir,
fóstra.
14. Guömundur Gislason,
sjómaöur.
15. Herdis Þorvaldsdóttir,
leikari.
16. Agúst Guöjónsson,
starfsmaöur tsals.
17. Kristinn Guömundsson,
læknir.
18. Kristján Sigurjónsson,
skipstjóri.
19. Guömundur Bjarnason,
laganemi.
20. Elin Guöjónsdóttir,
húsmóöir.
21. Hörður Óskarsson,
prentari.
22. Siguröur Helgason,
húsgagnabólstrari.
23. Gylfi Þ. Gislason,
fv. ráðherra.
24. Jónina M. Guðjónsdóttir,
fv.form. verkakvf. Frams.
Til borgar-
stjórnar:
Framboðslisti Alþýðu-
flokksins i Reykjavík
vegna borgarstjórnakosn-
inga:
1. Björgvin Guömundsson,
borgarfulltrúi.
2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
kennari.
3. Sigurður E. Guömundsson
framkvæmdastjóri.
4. Helga K. Möller,
húsfreyja.
5. Bjarni P. Magnússon, hag-
fræöingur.
6. Þórunn Valdimarsdóttir,
form. Verkakv.fél. Frams.
7. Snorri Guömundsson,
járniönaðarmaöur.
8. Þorsteinn Eggertsson,
lögfræöingur.
9. Gunnar Eyjólfsson,
leikari.
10. Skjöldur Þorgrímsson,
sjómaöur.
11. Anna Kristbjörnsdóttir,
fóstra.
12. Marias Sveinsson,
verzlunarmaöur.
13. Birgir Þorvaldsson,
iönrekandi.
Frh. á 10. siöu
Landssmiöjan hefur nú lokiö smiöi 1000 heyþurrkunarbiásarans af H-gerö sem framleiddur er hjá
verksmiöjunni. S.l. 22 ár hefur Landssmiöjan unniö aö framleiöslu slíkra heyþurrkunarbiásara
Blásarar Landssmiöjunnar voru af sérfræöingum viö tilraunir á Hvanneyri I fyrra dæmdir þeii
beztu sinnar tegundar hér á landi. Framleiddar eru nú þrjár tegundir blásara hjá smiöjunni þ.e. H
11 er afkasta 10-11 þús. rúmmetrum af heyi á kist., H-12 afkastageta þeirrar tegundar er 21 þús
rúmm. á klst. og H-22 sem afkastar 32 þús. rúmm., en eftir þeirri gerö er eftirspurn hvaö mest.
Styttist í ákvördun
Portúgala um
saltfiskkaup hédan
— Ég er ekki í vafa um
að þessi ákvörðun hefur
ísamt öðru sín áhrif, en
pað er ekki þar með sagt að
þau leyfi sem við óskum
eftir liggi á lausu, — sagði
Þórhallur Ásgeirsson
ráðuneytisst jóri f við-
skiptaráðuneytinu er hann
var inntur eftir því hvort
sú ákvörðun islenzkra
stjórnvalda að kaupa olíu
frá Portúgölum hefði haft
einhver sýnileg áhrif í þá
átt að liðka fyrir saltfisk-
sölu Islendinga til Portú-
gals.
Þórhallur er nýkominn heim
frá Portúgal, en þar var hann
ásamt forstjórum oliufélaganna
vegna fyrirhugaðra oliuviöskipta.
Einnig var staddur á sama tima i
Portúgal Einar Benediktsson
sendiherra. Aö sögn Þórhalls áttu
þeir Einar viöræöur viö portú-
gölsk stjórnvöld, bæöi ráöherra
og embættismenn, þar sem þeir
bentu sérstaklega á þá viöleitni
sem tslendingar heföu sýnt til aö
auka viöskiptin viö Portúgal.
Sagöi Þórhallur aö Portúgal-
irnir heföu viðurkennt aö vissu-
lega væri ákvöröunin um oliu-
kaup alvarlegt spor i þá átt aö
auka viðskiptin.
Ekki er óliklegt aö þaö skýrist
nú á næstu vikum hvort sú tilraun
sem islenzk stjórnvöld geröu til
aö liöka fyrir saltfisksölunni til
Portúgals hefur boriö árangur.
Aö sögn Þórhalls eru portú-
gölsk stjórnvöld nú aö ganga frá
innflutningsáætlun iandsins og
má búast viö aö i þeirri skýrslu
veröi saltfiskinnflutningur tak-
markaöur frá þvi sem veriö
hefur. Hvaö þar veröur um mik-
inn niöurskurö aö ræöa veit engin
ennþá.