Alþýðublaðið - 18.03.1978, Page 3

Alþýðublaðið - 18.03.1978, Page 3
Laugardagur 18. marz 1978 3 30 milljón króna halli Símaskráin fyrir áriö 1978 verður væntanlega til- búin til afhendingar í lok þessa mánaðar# en upplag hennar er að þessu sinni um 1000 þúsund eintök. Ekki er ólíklegt að kostn- aður vegna útgáfunnar verði um 100 milljónir króna» en tekjur vegna auglýsinga og hvers kyns »<aukaprentana" í skránni nemi um 70 milljónir króna. Halla af skránni má þvi áætla um 30 milljónir króna. Að sögn Jóns Skúlasonar póst- og simamálastjóra nam kostnaður vegna út- gáfunnar á siðasta ári 84 milljónum króna, entekjur sem komu á móti voru 58 milljónir» eða því sem næst 70% af kostnaði. Jón var inntur eftir þvi hvort ekki hefði komið til greina að gera útgáfu simaskrárinnar ódýrari, til dæmis með þvi aö gefa hana út i heild sinni á tveggja til þriggja ára fresti, þótt svo að breytingar frá ári til árs væru gefnar út árlega. Sagði Jón að vissulega hefði slikt verið skoðað, en staðreyndin væri sú, aö breytingar á skránni milli ára Frh. á 10. siðu Fjáröflunardag- ur Ekknasjóds Arlegur fjáröfiunardagur fyrir Ekknasjóð tslands er 2. sunnu- dagur i marsmánuði. Hann er næstkomandi sunnudagur. Verð- ur þá eins og endranær ieitað eftir framlögum tii sjóðsins við allar guðsþjónustur og einnig verður merkjasala. Hlutverk þessa sjóðs er,aö veita aðstoð ekkjum, sem eiga I fjár- hagserfiðleikum. bað var sjó- mannskona, sem stofnaði sjóöinn með myndarlegu framlagi. Hún hafði þá einkum sjómannskonur i huga. En allar þurfandi ekkjur eiga rétt.á styrk úr sjóðnum. Einnig fráskildar konur. Þrátt fyrir aukna félagslega forsjá eru margar ekkjur til, sem þurfa á hjáíp að halda og hefur Ekknasjóður tslands getaö veitt nokkurt liðsinni i timabundnum erfiðleikum. Þvi miður hefur sjóðurinn aldrei oröið nægilega öflugur til þess að geta greitt verulega úr fyrir mörgum. En jafnan hefur fjáröflunardagur hans borið nokkurn árangur. Gjöfum til sjóðsins skal komið til presta eða á biskupsstofu, Klapp- arstig 27, Heykjavik. Beiðnum um styrki skal komiö jil sömu að- ilja. Upplagskönnun dagblaða Vísir gengur nú fram fyrir skföldu Vlsir hefur nú gengið fram fyrir skjöldu að hreyfa að nýju umdeildu máli, þar sem er könnun á upplagi dagblaða. Hef- ur blöðunum verið sent bréf, undirritað af Herði var ekki nærri nógu skýrt mótaður. Hörður sagöi að blöðin ættu að stofna með sér sitt „verkalýðsfé- lag,” þar sem þau kæmu fram á sama hagsmunagrundvelli, án tillits til hvaða samtök eða aöilar stæðu að útgáfunni. Hörður gerði sér vonir um að fá skjótlega svör frá öðrum blöðum um málið, en aö öðrum kosti yrði reynt að ýta á um viðræöur, þeg- ar hæfilegur tlmi þætti í frá lið- inn. AM Þessir kokkar og þjónaefni sýndu blaöamönnum listir sinar við góöar undirtektir þeirra siöar- nefndu. Matreiðslu- og þjóna- nemar sýna hæfni sína — í húsnæði Hótel og veitingaskólans um helgina I dag og á morgun efna nemar i fjóröa bekk Hótel og veitingaskóla islands til sýningar í skólanum þar sem gestum gefst kostur að lita hverja upprennandi snillinga við eigum í matargerðarlist og þjónustustörfum. Sýning þessi sem er hin 6. i röðinni verður haldin i húsnæði skólans á 2. hæð hótel Esju (gengið inn af bilastæðunum aftan viö húsið). Blaðamenn fengu af eigin raun að kynnast hæfni nemenda skól- ans fyrir skömmu. Þótti þeim mikið til koma og ástæða til að hvetja fólk að koma á sýninguna. A sýningunni gefst fólki kostur að líta hvað hæfni og góður smekkur geta gert í matar- gerðarlist og framreiðslu. Þarna verða til sýnis handverk veröandi matgeröarmeistara þjóðarinnar og . borðskreytingar veröandi þjóna. Sýningin sem stendur frá kl. 13.00-20.00 i dag og frá kl. 10.00- 20.00 á morgun er haldin I fjár- öflunarskyni vegna væntanlegrar náms og kynnisferðar nemenda til Bandarikjanna þar sem þeir munu kynna sér skóla f sömu grein og Hótel og veitingaskólinn. klúbbur matreiöslumeistara þátt Aðgangseyrir er aðeins 200 krón- i herlegheitunum, auk þess sem ur og má telja þeim vel varið þvi ýmis fyrirtæki I matvælaiönaði auk sýningar nemanna tekur verða kynnt. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA boðar til fundar um atvinnumál á höfuð- borgarsvæðinu að Hótel Loftleiðum (Kristalsal) sunnudaginn 19. mars kl. 14.00. FUNDAREFNI: 1. Borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir ís- leifur Gunnarsson, flytur ræðu um at- vinnumálastefnu sína. 2. Þórður Gröndal, verkfræðingur og Gunnar S. Björnsson, húsasmiðameistari, flytja erindi um afstöðu Landssambands iðnaðarmanna til atvinnumála á svæðinu. 3. Almennar umræður. Félagsmenn aðildarfélaga Landssam- bandsins eru hvattir til að mæta á fundinn. Einarssyni, þar sem hann skýrir viðhorf sin til þessa máls. Kemur fram i bréfinu að Verzl- unarráð sé heppiiegasti aðilinn til að annast könnunina, en á þvi skeri steytti fyrri tilraun til slíkrar framkvæmd- ar, meðal annars, þegar málið bar siðast á góma. Blaðið hafði i gær tal af Herði Einarssyni, vegna þessa. Höröur sagði að Vísír víldi hafa forgöngu um að þessu máli yrði enn hreyft, þvi hann vissi að á- hugi hjá blöðunum væri fyrir hendi, aðeins heföi strandað á rammaákvæðum um fram- kvæmdina. Þótt I bréfinu væri mir.nst á Verzlunarráð, sagði Hörður aö þeir á Vísi mundu ekki gera þaö að neinu úrsiitaatriði, ef blöðin gætu komið sér sáman um annan aðila. Hins vegar kvaöst Hörðúr treysti Verzlunarráði vel tií verksins, þótt hálf-óhöndug- lo.ga hefði þar verið að verki stað- ið ! fyrra,en þá gengu Verzlunar- ráðsmenn um með samning um slika könnun, þar. sem ramminn sem framkvæmd yerksins sneri í VESTUR-ÞÝSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA SfcÖSSttS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.