Alþýðublaðið - 18.03.1978, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 18.03.1978, Qupperneq 6
Laugardagur 18. marz 1978 ssar SSSr Laugardagur 18. marz 1978 Vpp frá annari hæö hússíns liggur brattur og þröngur stigi til vistar- vera fjögurra karlmanna er búa þar sem leigjendur i sitthverju her- berginu. ff Þetta fólk er varnarlaust" Fyrst þá er haft var samband við skrifstofu Neytendasamtak- anna og starfsmaður samtakanna inntur eftir afstöðu þeirra gagn- vart leigjendum, starfsmaðurinn kvaöst ekki geta svarað til um það hvort telja bæri leigjendur umbjóðendur Neytendasamtak- anna eða ekki. Enda kannaðist hann ekki viö að til kasta samtak- anna heföi nokkurntima komið varðandi mál leigjenda. Aftur á móti visaði hann á formann sam- takanna Reyni Armannsson. Reynir sagði að i þau nær 25 ár sem Neytendasamtökin hafa starfað, en innan skamms mun minnst 25 ára afmælis þeirra, hefði aldrei komið til meðferöar hjá samtökunum neitt slikt mál er varðaði hagsmuni ieigjenda. Hann kvað það þó eindreginn viija samtakanna að veita leigj- endum aöstoð eftir mætti og ánægjulegt ef þau gætu veitt ein- hverja hjálp. En þvi miður væru Neytendasamtökin fjárlitil nú sem oftast áður. „Þetta fólk er varnarlaust og staða þess mjög svo bágborin. Leigjendur á ís- landi eru einhverjir þeir varnar- og réttindalausustu i allri Norður- Evrópu” sagði Reynir aö lokum. Reyndu ekki einusinni aö leita lögfræöiaöstoöar. Nýlegt dæmi er skyrt greinir frá þvi réttinda- og varnarleysi er leigjendur búa við gagnvart leigusala er þá er hópur mynd- listarmanna sem haft hefur á leigu húsnæöið að Aöalstræti 8 undir myndlistarsýningar o.fl. varð aðyfirgefa það sakir skyndi- legrar leiguhækkunar. En mynd- listarmennirnir höfðu breytt hús- næði þessu i vistlegt, úr hálfgerð- um brunarústum.á eigin kostnaö. Blaöamaður hafði samband við Sigurð örligsson, en hann er einn myndlistarmannanna og innti hann nánari frétta. Sigurður sagði.sig og féíaga sina hafa tekíö húsnæðíð á leigu fyrir tveimur ár- um og þá fengið hálfgildings lof- orð fyrir þvi að fá að halda hús- næðinutil frambúðar. Sfðan heföi verið gerður leigusamningur tii msrnmaÉmmmmimmtmmmmmssm eins árs I senn. Leigjendurnir unnu að endurbótum á húsnæðinu sjálfir og munu þær hafa numið 2-3 milljónum króna sé reiknað með að iönaðarmenn hefðu verið þar að verki. A siðara ári leigunn- ar heföi húsnæðið skipt um eig- endur. Nyi eigandinn hefði krafist rúml. 50% hækkunar á leigugjaldi sem skilyrði framlengingar leigu samningsins: og þá væntanlega með tilliti til þess hverjar endur- bætur hefðu verið geröar á hús- næðinu. Við þetta hefðu mvnd- listamennirnir ekki getað ráðið og orðið að sætta sig við að yfir- gefa húsnæðið. Leigjendur munu ekki eiga neinar krpfur á hendur leigusala fyrir þá vinnu er þeir hafa lagt I endurbót á húsnæðinu. Sigurður kvað þá leigjendur ekki hafa látið að sér hvarfla að leita lögfræðíngs svo þau mættu reyna á einhvern hátt að bera hönd fyrir höfuð sér gagnvart leigusala þar eð þau hefðu ekki taliðþaðhafa neina þýðingu, rétt- ur þeirra væri enginn I lögum. Enda engin lög til er fjalla um samskipti leigjenda og leigusala. Sigurður sagði hópinn nú leita annars leiguhúsi\æðis fyrir starf- semi slna. t>á er hann var aö lok- um spurður hvort þeim félögun- um hefði dottið i hug að stofna til einhverskonar samtaka leigj- enda, þar eð þau reiknuðu með að taka húsnæði á leigu i náinni framtið, sagði hann að svo væri reyndar ekki en vissulega væru slik samtök mjög asskileg. Oftast láglaunafólk og það sem er að hefja búskap er leitar eftir leiguhúsnæði. Næst snéri blaöám. sér til leigumiðlana hér f bæ og spuröist fyrir um mál leigienda meðal leigumiðlara. Þóroddur Stefáns- son framkvæmdastjóri leigumiðl- unarinnar Húsaskjóls hafði yfir ýmsum fróðleik að búa varðandi þessi mál. Hann sagði allskonar fólk leita til sln sem væntanlega: leigjendur, hæstaréttardómara , lækna og lögfræðinga , ungt fólk og eldra. Þó væri vissulega mest um að til hans leitaði fólk úr Iág- launastéttum og svo ungt fólk sem byrjg væri búskap, Hann sagði það nú algengt að leigusalar Fyrir ekki ýkja löngu síðan eða þann 23. febrúar s.l. átti Húseigendafélag Reykjavikur 55 ára af- mæli og var í þvi sambandi fjallað nokkuð í fjöl- miðlum um það félag. Blaðamanni Alþýðublaðsins þótti ekki úr vegi þá er húseigenda var sérstaklega getið i fjölmiðlum að litillega væri minnst eins helsta gagnaðila þeirra sem eru leigjendur. Jafnvel þótt þessi beri að geta að félög húseigenda fást við marga aðra hluti en einmitt þann að sinna umbjóð- endum sínum i málum þeirra er varða leigjendur: og að ekkí eru allir húseigendur leigusaiar né allir leigusalar í húseigendafélögum. Því er þó ekki að neita að viða eriendis t.d. i Sviþjóð eru samtök sem og viðskipti samtaka leigjenda annars vegar og húseigenda eða leigusala hinsvegar mikilvægur þáttur í þjóðlífinu. Mætti helst líkja því við sam- skipti launþegasamtaka og atvinnurekenda. Er kanna skyidi fyrirbærið leigjendur kjör þeirra, aðstæður yfirleitt og starfsemi þeirra sem slikra/ kom skjótlega í Ijós að engin heiisteypt sam- tök leigjenda fyrirfinnast hér á landi. Þótt ein- hverntíma á árunum upp úr 1950 hafi slík fyrir- fundist/ löngu útaf siokknuð. Ekki er heldur um að ræða neinskonar óformleg samtök leigjenda né ákveðna hópa einstakiinga meðal þeirra. Það varð þvi úr að fyrst var leitað hófanna varðandi upplýs- ingar um leigjendur og aðstöðu þeirra hjá samtök- um sem líkleg þóttu að einhverjar upplýsingar gætu gefið þ.e. Neytendasamtökunum. Getur ekki staðið upp- réttur fyrir 18 þúsund væru fólk er flytja ætlaði af landi brott og vildi leigja út húseignir sinara.m.k. á meðan það væri er- lendis. Þóroddur sagði mesta eftirsókn eftir 2-3 herbergja ibúðum og væri oftast farið fram á 35-40 þús- und króna greiöslu fyrir mánuþ- inn. 1 flestum tilfellum mun óskað fyrirframgreiðslu, allt að hálfs árs fyrirframgreiðslu, sem væri aigengt: sumir vildu fá meira greitt fyrirfram jafnvel eitt ár. Þóroddur kvað húsnæöi dýrara eftir þvl sem það væri minna og vissi hann til að farið hefði verið fram á 47.000 króna mánaðar- greiðslu fyrir eitt herbergi meö snyrtiaðstöðu. Helst vildu þeir er óskuðu eftir leiguhúsnæði leigja i Hlíöum eða Vesturbæ og væri hann vinsælastur. Ekki vildi Þór- oddur meina að fólk sæktist eftir húsaskjóli i Breiðholtinu. Stofnuð verði samtök leigj- anda. t Vinnunni, tlmariti ASt og MFA, fyrsta tölublaði þessa árs byrtist viðtal við Jón frá Pálm- holti. 1 viðtalinu er fjallaö um brýna nauðsyn þess að stofnuö verði samtök leigjenda. Það virt'- ist þvi ekki úr vegi aö hafa sam- band við Jón og spyrja hann út i þetta. Jón sagði ástand það er leigj- endur byggju við ekki þolandi. Þvi hefði honum dottið þaö í hug hvort ekki væru möguleikar á að þeir stofnuðu með sér samtök eða einhverskonar félag. En þvi mið- ur væri, að hans áliti, þvi svo far- ið að oftast væri um aö ræða ófé- lagsvant fólk þar sem leigjendur væru annarsvegar og þvi erfiö- leikum bundið fyrir þá að setja á stofn félag. Þá vildi Jón og meina að hætta væri á ofsóknum leigu- sala gegn þeim einstaklingum meðal leigjenda er stæöu að stofnun leigjendasamtaka. Þvihefði hann leitað til forystu- manna verkalýðs þar sem það væri augljós staðreynd að helst væri það láglaunaö verkafólk er skipaði raðir leigjenda. Hefðu þeir tekið vel málaleitari þans og færi það llklega svo að tilnefndir yröu menn frá hinum ýmsu verkalýösfélögum I einhverskon- ar undirbúningsnefnd er ynni að stofnun samtaka leigjenda. En fyrst myndu fara fram kannanir á vegum félaganna á þessuin mólum meðal félagsmanna t.d. þvi hve margir þeirra byggju I leiguhúsnæði o.s.frv. Jón kvaðst ekki vita til þess að nokkuö mark- vert heföi gerst i málunum til þessa en halda að viss verkalýðs- félög hefðu nú kannanir i gangi. Er Jón var spurður eftir hvert hann áliti helsta verkefni leigj- endasamtaka, yrðí af stofnun þeirra, sagði hann það sitt álit að íyrst o.g fremst skyldi unnið aö tveimur markmiðum. Annárs- vegar astti að knýja á um baft aft lög yröu sett um málefni leigj- enda leigusala og húsnæftisleigu yfirleitt. Þau lög skyldu sniðin eftir samskonar lögum er giltu um þessi mál i nágrannalöndum okkar. Hinsvegar skyldi stefnt aft þvi aft leigjandinn borgaði fram- vegis ekki skatt af leigunni eins og nú tiökast. Með þessu á Jón vift aft fyrst fengi leigjandi aft greifta uppsetta leigu af tekjum sinum og siftan yrftu þær tekjur sem af gengju skattlagöar þ.e. sá hluti tekna sem gengi til leigu yrfti sem sagt skattfrjáls. Hvaft varftarfti svör vift spurn- ingum um frekari framgang stofnunar samtaka leigjenda vis- afti Jón á forystumenn verkalýfts- samtaka. Skattsvik leigusala tíð? Leigjandi sá er greindi blafta- manni frá aðstöftu sinni sagði þaö álit sitt og reynslu aft skattsvik væru alltlft meöal leigusala. Vildu þeir helst ekki gefa skattayfir- völdum upplýsingar um tekjur sinar af leigu efta a.m.k. ekki réttar. Þeir færu þess oft og ein- att á leit vift leigjendur aft þeir sem slikir sættu sig viö viðtöku kvittana fyrir leigu þar sem aö- eins helmings upphæftar leigu- gjalds væri getið. Oftast færi þaft þó svo að þeir þýrftu raunar ekk- ert aö óttast þvi leigjendur fram- visuftu kvittunum ekki til skatt- heimtu enda teldu þeir sér engan hag i þvi þar eð leigugjalds- greiftslur þeirra væru ekki frá- dráttarbærar til skatts. „ Standard"-leigusamning- ur Húseigendafél. kemur i veg fyrir óþarfa misskiln- ing. Ekki fannst blaftam. þaft út i hött eftir aft hafa haft samband vift leigjendur aö leita álits full- trúa, ef svo mætti aft orfti komast, Þetta er svo eitt herbergjauna undlr siiftinni inn t Vogum. Þaft er aft- eins 9 ferm. aðstærft og leigist ásamt umgetinni eldhúss- og snyrti- aftstöðu á kr. 18000 á mánufti. Leigjandi fékk ekki herbergift nema meft þvi aft greifta fjóra mánubi fyrirfram þ.e. 720000 kr. Þess má og geta aft ekki er mögulegt aft standa nppréttur i nema svo son> 1/3 hluta herbergisins. leigusala þ.e. Húseigendafélags Reykjavikur. Þar varft fyrir svör- um Sigurður H. Guftjónsson en hann er framkvæmdastjóri fé- lagsins. Þá er Siguröur var spurftur hvort til væri i dæminu aft Húseig- endafélagift heföihaft samráftvift leigjendur er það lét gera „stand- ars”- samning þann er flestir leigusalar notast við þá er þeir semja um leigu vift leigjendur kvaft hann svo ekki hafa veriö. Leigjendur væru óstabill hópur fólks, sá er væri leigjandi i dag væri kannski orðinn húseigandi á morgunn. Þeir hefftu aft visu ein- hvern tima haft meft sér félags- skap, liklega i kringum 1950, en sá heffti lognast útaf.Hann áleit aft samningar þeir er gerftir væri milli leigutaka og leigusaia og þá notast viö ,,standard”-húsaleigu- samning Húseigendafélagsins væru alla vega ekki undir 100 á mánufti. Sigurftur sagfti „stand- ard”-samning þennan fyrst og fremst geröan meft þaö I huga aft hindra misskilning milli leigj- enda og leigusala þegar i upphafi leigutimabils. í samningnum væri tekift fram hvaft væri verift aö leigja og i hvaöa tilgangi, fyrir hvafta upphæft og til hvaft langs tima. Viö gerð standard”-samn- ingsins hefði verið höfðhliösjón af því hver líklegust úrslit yrðu færu deilur semjenda um nokkurt atriði samningsins fyrir dóm- stóla. Samningurinn fjallaði sem sagt um almennar grundvallar reglur, skyldur og réttindi leigu- taka og leigusala. Siguröur kvað oft hafa komiö til kasta dómstóla varöandi leigu- mál og hefði þá jafnvel komið til aö óréttlát ákvæði leigusamninga væru felld úr gildi. Slikt vildi Hús- eigendáfélagið náttúrulega forð- ast, og þvi ætti samningur þess fremur að auðvelda lausn slíkra mála. Hann kvað að visu rétt að samningur félagsins veitti hús- eigendum i vissum tilfellum meiri rétt en leigjendum en það færi i fullu samræmi við þá fjár- hagslegu áhættu er leigusalar tækju með ieigunni. Með tilliti til ánættu þessarar væri ieigan oft tiltölulega lág. //Húsnæðismálin í algiörum ólestri" Að áliti Þórodds eru húsnæðis- mál i Reykjavik og nágrenni i al- gjörum ólestri. Eftirspurn yfir- gnæfir framboð gjörsamlega og þvi engin von til þess að uppfylla megi óskir þeirra er leita leigu- húsnæöis. Hann sagöist myndu geta trúaö þvi að um 30% alls húsnæöis væri leiguhúsnæði. Að áliti Reynis Aririanussonar for- manns Neytendasamta kanna eru 10-15% heimila I Heimahvcrfi i -leiguhusnæði Þótt upplýsingum þeirra Þórodds ög Reynis beri ekki saman enda spanna þær ekki sömu ýidd, er »ugljóst áð tals- 1 t eldhúsinu” sem ætlað er fjórum, afteins 6,5 fer. að stærft, er vinnu- aðstafta sem margri húsmófturinni rayndi liklega ekki litast sem best á. Vift eidhúsvaskinn er ekki mögulegt aft standa uppréttur a.m.k. ekki fyrir meftalmenn aft bæft og hærri. verður fjöldi heimila er staösett- ur i leiguhúsnæðí. Það var eindregin skoðun Þór- odds að auka beri eftirlit með leiguhúsnæði, en það væri ekkert nú sem stæði. Þá vildi hann og meina að setja bæri reglugerð um þessi mál og stuðla þar með nokk- uð aö lausn þess ólesturs er hús- næöismálin væru i. Að lokum sagði hann, er innt var eftir, að alltaf væri eitthvað um kvart- anir meðal leigitaka vegna hús- næðis. Annars höfðu leigumiðlarar I bænum, yfirleitt, ýmislegt fleira um þessi mál að segja eins og t.d. það að oft þegar um væri aö ræða leiguhúsnæði væri það heilsuspillandi og aöbúð ekki i samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Þess var getið að til væri leiguhúsnæöi algjörlega óhæft til fbúðar börnum. Heil- brigðiseftirlit með húsnæði þessu væri mjög slælegt og jafnvel ekk- ert. Krefjast bæri eftirlits af hálfu opinberra aðila sem og einhvers- konar lagasetningar um mál leigutaka og leigusala. Leigu- samningar væru t.d. ekki gerðir með hagsmuni leigutaka i huga. Leigusalinn heföi alit i hendi sér bæði upphæð leigu og annað. Leigutakar væru helst láglauna- fólk en jafnframt oft einnig óreglufólk; Þinglýsa þyrfti leigu- samningum eins og sölusamning-' um og tryggja þar með eftirlit með þvi að lögum um t.d. al- raennt heilbrigöi væri franrifylgt. Herbergið var 9 ferm. undir súð/ leigan 1800 fyrir mánuðinn. Þótt það sé augijóst mál aö oft só leiguhúsnæði hiö besta hús- næði, leigt á sanngjörnu verði eru iiklega orð eins leigumiðlarans orð að sönnu er hann sagði að lik- lega mætti skipta leigusölum I tvo hópa þ.e, annarsvegar þeim er vildu fá „góða” leigjendur er væru hiröusamir og sýndu góða umgengnj um hib leigða, settu þeir upp nokkurnveginn sann- gjant verft. Hinsvegar væri sá hópur leigusála er léti sig litlu sfeipta hver leigjandinn væri, bara eí nægílega há k-iga fengist, oft væri hér um aö ræöa fremur lélegt húsnæði. Leigjandi hafði samband við blaðamann AB og bauö honum ásamt ijósmyndara að skoða hús- næði það er hann og fjórir aörir karlmenn búa við inni i Vogum. Af skiljanlegum ástæðum vill leigjandi ekki láta nafns sins get- iðné þess hvar hann nákvæmlega býr. A meðfylgjandi Ijósmyndum má sjá nokkurdæmi þess hverjar aöstæður leigjandi og sambýlis- menn hans búa við. Þarna er um að ræða 4 herbergi upp undir súð tveggja hæða húss. Herbergin eru að meðaltali 10 ferm, að stærð og leigjastákr. 19000 þ.e. meðaltal á mánuði. Ab sjálfsögðu er krafist fyrirframgreiðslu. Aðgangur er að eldhúsi, stærð 6,5 ferm., og snyrtiaöstöðu (taka ber fram að baðkerið sjálft er allþokkalegt, liklega það besta innifaliö i hinu leigöa), stærð baðherbergisins, ef herbergi skyldi kalla er 2,5, ferm. A milli herbergjanna er gangur 6 ferm. að stærð. Meðalhæð undir súöinni er ekki gott að dæma um þar sem alstaðar hallar undir flatt, en viða er þar, sem fullvax- inn maður getur ekki staðið upp- réttur. Þá eru gluggar einungis þakgluggar. Leigjandi kvaðst að vissu leyti geta sætt sig við það húsnæði er hann byggi i, en þó væri eitt sem honum gengi erfiðlega að aðlaga sigáð, en það væri að hann gétur ekki staðið uppréttur þegar hann rakar sig (geta má þess aö leigj- andi er meðalmaður á hæö og tæplega það þ.e. lm 78 cm.), Helst væri þá að halla sér upp aö öðrum dyrakarmi baðherbergis- ins, hafa hurðina opna og spyrna vinstri fæti i hinn dyrakarminn og þeim hægra i salernisskálina. Þannig næði hann hvað þægileg- astri stöðu viö raksturinn. Vissulega er ekki hægt að álasa leigusala einum fyrir þær aðstæft- ur er fólki viröist boftift uppá. Reyndar má segja aö höfuft- ábyrgftin hvili á herðum þeirra manna hverjum á iiggur sú kvöft aö ieysa húsnæðisvandamál borgarbúa. En harla iUift virftist hafa verift gert I þeim efnum ai ofangreindri frásögn aft dæma. Er Sigurftur var spuröur aft því ...í Ekki tekur betra vift ætli ibúarnir á hanabjálkanum aft skella sér i baft. Að visu er ekkert út á baðkerift aft setja svona út af fyrir sig, en vilji viftkomandi standa uppréttur i þvi er þaft ekki hægt nema þá meft þvi afteins, aft standa hálfur út um þakgluggann. Ekki virftist þaft álitlegt, a.m.k. ekki á þorranum. hvort hann vissi til aft einhvers- konar lög væru i gildi efta hefftu verift varöandi húsaleigu sagfti hann aö svo heffti verift en væri ekki lengur 1917 voru sett lög um leigumál og endurnýjuft 1943. en siftan felld úr gildi um miftjan sift- asta áratug. Þetta hefftu verift einskonar kreppulög erkomið hefftu húseigendum mjög illa. Lögin hefftu verift samin meft til- liti til yfirgnæfandi húsnæftis- skorts fyrri tima. Frh. á 10. siftu Þetta vœri kanski mögulegt byggju eingöngu kvenmenn undír sáft- inni. En yfirieitt Mlja karimenn fá að kasta af sér vatni standandi vift saiernisskáltna, þvf miftur er þáft ekki mögulcgt Víð þessar aö- stöftur. Karimaftur verftur uft gjöra svo vel og kasta aí srr hálfbog- inn vilji hann ekki gera sér þoftómak aft setjast. _________■______J ....... ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.