Alþýðublaðið - 18.03.1978, Page 8

Alþýðublaðið - 18.03.1978, Page 8
Laugardagur 18. marz 1978 Flokksstarfió Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Hafnarfjörður: Kvenfélag Alþvftuflokksins i Hafnarfiröi hefur kökubazar fimmtudaginn 23. marz næstkomandi klukkan 14.00 I Al- þýðuhúsinu. Konur, sem vilja gefa kökur á bazarinn, eru vinsamlega beðnar að koma þeim I Alþýðuhúsið milli klukkan 10 og 12 þann dag. Kópavogsbúar. Alþýðuflokksféiögin i Kópavogi hafa opið hús öll miðviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1. Umræöur um landsmál og bæjarmál. Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæri. Borgarafundur Borgarafundur verður haldinn i Borgarbiói laugardaginn 18. marz klukkan 14:00. Alþýðufiokkurinn situr fyrir svörum. Arni Gunnarsson, Bragi Sigurjónsson og Vilmundur Gylfason flytja stuttar framsöguræður og svara siðan fyrirspurnum. Alþýðuflokksfélag Akureyrar Seltjarnarnes Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýðu- flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam- band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Flokksstjórnarfundur. Flokksstjórn Alþýðuflokksins er boöuð tii fundar næst komandi mánudag, 20. marz, klukkan 17:00 I Iðnó, uppi. Fundarefni: 1. Stefnuyfirlýsing Um efnahagsmál. 2. önnur mál. Benedikt Gröndal. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kjósar- sýslu verðúr haidinn í veitingastofunni Þverholti 18. marz 1978 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Itætt um væntanlegar hreppsnefndarkosningar. 3. Kjartan Jóhannsson, varaformaður Aiþýðuflokksins ræðir stjórnmálaviöhorfið og svara fyrirspurnum. 4. önnur mál. Alþýðuf lokksfólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd. Kökubazar Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik heldur kökubazar næstkomandi laugardag, 18. marz, i Alþýðuhúsinu lngólfsstrætismegin. Bazarinn verður opnaður kl. 2. Tekið verður á móti kök- um á föstudag frá kl. 9-5 á skrifstofu Alþýðuflokksins og á laugardaginn i Ingólfskaffi frá kl. 10 fyrir hádegi. Stjórnin Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með því að gera Alþýöublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á islandi. Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendið það til Alþýðublaðsins, Siðumúla II, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18- 66. ' AKUREYRI BORGARA- FUNDUR Borgarafundur verður haldinn í Borgarbíói laugardaginn 18. marz klukkan 14:00. ALÞÝÐUFLOKK- URINN SITUR FYRIR SVÖRUM Kökubazar Mæðrafélagsins verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 23. marz klukkan 14. Kökum verður veitt móttaka fyrir hádegi sama dag. Aðalfundur Mæðrafélagsins verður haldinn að Hverfisgötu 21 miðvikudaginn 29. marz klukkan 20. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. — Félagskonur mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. A fundi i Félagsstofnun stúdenta sunnudaginn 19. marz kl. 14.00 verður fjallað um efnið: „Nauðsyn baráttu gegn rangri stefnu innan námsmanna- hreyfingarinnar”. Fundurinn er á vegum Einingarsamtaka kommúnista (marx-lenin- ista)—EIK(m-l) —i Háskólanum og mun fulltrúi samtakanna flytja ræðu um baráttu náms- manna á fundinum. Gestur fundarins er Per Gunnar Gabrielssen einn leiðtoga Kommúnisku stúdentasamtak- anna i Noregi — NKS og mun félaginn fjalla um lærdóm af starfi NKS i Noregi siðustu ár. Þá verða almennar umræður og fyrirspurnir. EIK(m-l)/Háskóla Islands UTIVISTARFEBÐIR Árni Gunnarsson, Bragi Sigurjónsson og Vilmundur Gylfason flytja stuttar framsögu- ræður og svara síðan fyrirspurnum. Alþýduflokksfélag Akureyrar Messur Guðsþjónustur i Reykjavikurpró- fastsdæmi sunnudaginn 19. mars 1978. Pálmasunnudag. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Biskup Islands vigir safnaðar- heimili Arbæjarsóknar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Barnasamkoma i Ölduselsskóla laugardag kl. 10:30. Barnasamkoma i Breiðholtsskóla sunnud. kl. 11. Messa kl. 2 e.h. i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2, séra Sigurður Kristjánsson f.v. prófastur mess- ar. Sóknarprestur. Iligranesprestakall: Barnasamkoma i safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastóg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Felía og llólaprestakall: Barnasamkoma ki. 11. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. n. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Sfðdegisguðsþjónusta og fyrir- bænir kl. 5: Séra Tómas Sveins- son. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudagkl.l0:30árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra P.agnar Fjalar Lárusson. Laugarnesprestakall: Hátún lOb (Landspitaladeildir). Guðsþjónusta kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðs- þjónusta kl. 2. Kvenfélagið býður öldruðum til kaffiveitinga að lok- inni guðsþjónustu. Guðm. Óskar Ölafsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma og ferming 19. mars kl. 10:30. Séra Arelius Nielsson. Fermingarbörn: Hafdis Guðmundsdóttir, Gnoðarvogi 34, Svava Johansen, Laugarásveg 46, Ingvar Berg Steinarsson, Skeiðarvogi 61. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Safnaðarstjórn. Hafnarfjarðarkirkja Barnasamkoma kl. 11 Séra Gunn- þór Ingason. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Sigurður H. Guðmundsson. Bænastund þriðjudagskvöld kl. 20.30. Séra Gunnþór Ingason. Ymislegt Kökubazar verður haldinn i Miðbæjarskólan- um, nk.sunnudag, Pálmasunnudag, kl. 2-6 eh. íslenzk réttarvernd Páskar 5 dagar Snæfellsnes fjöll og strönd, eitt- hvað fyrir alla. Gist i mjög góðu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur sund- laug. Kvöldgöngur. Fararstj., Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðs- son ofl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. Sunnud, 19/3 KI. 10.30 Þríhnúkar,Grindaskörð, Tvibollar. Fararstj. Kristján M. Baldursson Verð: 1500 kr. Kl. 13HelgafeIIog nágr. Fararstj. Gisli Sigurðsson Verð. 1000 kr. Frittf. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, vestanverðu. Páskar Snæfellsnes, 5 dagar. Snæfells- jökull, Helgrindur, Búðir, Arnar- stapi, Lóndrangar, Dritvik og m.fl., eitthvað fyrir alla. Gist á Lýsuhóli! ölkeldur, sundlaug, kvöldvökur. Fararstjóri Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðsson. o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjar- götu 6a, simi 14606. — Útivist. HHiiHU fauss 01DUG0TU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 19. marz 1. Kl. 09.00 Gönguferð á Skarðs- heiði ( 1053 m). Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Gott er að hafa göngubrodda. 2. Kl. 13.00 Reykjafell. Létt ganga. Fararstjórí: Hjálmar Guðmundsson, Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands. Páskaferðir F.t. 23.-27. marz. 1. Þórsmörk. 5 dagar og 3 dagar. Fararstjórar: Þórsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson, Farnar verða gönguferðir alla dagana eftir þvi sem veður leyfir. 2. Landmannalaugar. Gengið á skiðum frá Sigöldu. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 3. Snæfellsnes.Gist i Lindartungu i upphituðu húsi. Farnar verða gönguferðir alla dagana. Gott skiðaland i Hnappadalnum. Far- arstjóri: Sigurður Kristjánsson. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag tslands. i DúnA Síðumúla 23 /ími 64900 Steypustðdin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. I Véltœkni h/f I Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.