Alþýðublaðið - 18.03.1978, Síða 10

Alþýðublaðið - 18.03.1978, Síða 10
10 Laugardagur 18. marz 1978 Höggdeyfar aö framan kr. 5.990 pr. st. Höggdeyfar að aftan kr. 4.990 pr. st. Úrvals japanskir höggdeyfar í allar gerðir flazda bifreiða Ófrúlega lógt verö BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23 - VARAHLUTAVERSLUNIN - SÍMI 81265 RÍKISSPÍTALARNIR ilausar stöður LANDSPITALINN. Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við geð- deild Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. mai n.k. Umsóknum er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum skal skilað til skrifstofu rikisspitalanna fyrir 19. april n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deild- arinnar i sima 84611. KLEPPSSPÍTALINN Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við spit- aiann er laus tii umsóknar. Um- sóknir er greini aldur menntun og fyrri störf skal skilað tii skrifstofu rikisspitalanna fyrir 19. april n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar spital- ans i síma 38160. LANDSPÍTALINN. LÆKNARITARI óskast nú þegar á Kvennadeild spitalans i fullt starf. Stúdentspróf eða hliðstæð mennt- unáskilin, ásamt góðri vélritunar- kunnáttu. Umsóknir sendist til starfsmanna- stjóra í síðasta iagi 28. april. Upp- lýsingar veitir læknafulitrúi deild- arinnar I síma 29000, Rey'ívjavik, 18. mars, 1978, SKRIFSTOFA " : Rt KISSPÍTA LANNÁ EIRiKSGÖTU 5, SíMí 29000 Getur 7 Þá er Jón frá Pálmholti var inntur þess sama gaf hann þau svör aö Húseigendafélagið hefði einmitt verið stofnaö til höfuðs lögum þessum og mikil sigurgleði rikt i rööum þess þá er tekist heföi að koma þeim fyrir kattar- nef á timum Viöreisnar. //Samningsfrelsi meðan engin lög eru í gildi" Sigurður sagði nú rikja samn- ingsfrelsi á leigumarkaðnum þ.e. meðan engin lög væru i gildi um þau mál. Fremur slælegt eftirlit væri með leiguverði og vildu verðlagsyfirvöld litið skipta sér af þvi. Verölagsstjóri gæfi annað slagið út yfirlýsingar þess efnis aö nú væri leigusöluin heimilt og ótaliö yrði látið að hækka leigu til samræmis við visitöluhækkanir. Sigurður kvaðst meö öllu mótfall- inn húsaleiguokri, en þvi væri ekki að leyna að það er ylli þvi að einhver hagur væri að þvi að leigja út húsnæöi væri einmitt verðbólgan. Að lokum vildi Sigurður taka fram að vissulega væru ekki allir leigusalar félagar i Húseigenda- félaginu ná hvað þá heldur allir félagar leigusalar, verkefni félagsins væru mörg fleiri en leigumál. I Húseigendafélaginu munu nú vera urh 3000 húseigend- ur. Hreyfing komin á máiin. Þá er blaðamaður hafði sam- band við fulltrúa verkalýsðhreyf- ingarinnar i gær og spurði frétta af undirbúningi stofnunar leigu- taka kváðu þeir nú komna hreyf- ingu á málin. Verkalýðsfélögin Sókn, Dagsbrún og Iðja hyggjast nú hefja könnun á málum þess- um. I undirbúningi væru og fund- arhöld ákveðinna einstaklinga um mál þetta. Nánari frétta mætti að öllum Hkindum vænta á næstunni. Með þvi látum við frásögn þessari lokið að sinni, en væntan- lega mun frekar takiö á málefn- um leigjenda i blaðinu á næst- unni. Vissulega hefur ekki verið haft samband við alla þá aðila er einhverju gætu svarað um þau mál, við skulum vona að það komi ekki að mikilli sök og lesendur hafi hlotið nokkra fræðslu varð- andi þetta brýna málefni. J.A. Framboð 1 14. Ingibjörg Gissurardóttir, bankastarfsmaður. 15. Gunnar Svanholm, verkamaður. 16. Sonja Berg, húsfreyja. 17. Viggó Sigurðsson, sölumaöur. 18. Agúst Guömundsson, landmælingamaður. 19. Siguroddur Magnússon, rafverktaki. 20. Thorvald Imsland, kjötiðnaðarmaður. 21. Omar Morthens, framleiðslumaður. 22. Jarþrúður Karlsdóttir, húsmóðir. 23. Orn Stefansson, verkstjóri. 24. Sverrir Bjarnason, læknir. 25. Krislin Árnadóttir, kennari. 26. Guðlaugur G. Jónsson, arkitekt. 27. Asgerður Bjarnadóttir, húsfreyja. 28. Valgarður Magnússon, málarameistari. 29. Kári Ingvarsson, trésmíðameistari. 30. Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður. 30 3 væru svo viöamiklar, að ef fara ætti út á þá braut sem hér var lýst, þá væri þar strax kominn áiitieg skrá á hverju ári. Þegar svo væri komiö munaði sáralitlu að „renna" allri skránni I gegn- um préntsmiöju. Aö sogii Páis Skúlasonar er ráðgerí áö íramvegis verði siina- skráinprentuðáódýrari papplr en verið hefur,. e;i staðreyndin er sú að isienzka simaskráin er prentuð á mun vandaðri pappir en hliðstæðar skrár i nágrannalönd- unum. —GEK Tilboð óskast i timbur úr gamalli bryggju i Keflavik hentugt I girðingarstaura ofl. Timbrið er til sýnis hjá hafnarstjóranum i Keflavik, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Tilboðum skal skila á skrifstofu hafnar- stjóra, Vikurbraut 13, Keflavik, þar sem þau verða opnuð, þriðjudaginn 28. mars kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Landshöfn Keflavíl$ — Njarðvik. Aðalfundur Samvinnubanka íslands h.f. verður hald- inn I Tjamarbúð, Vonarstræti 10, Reykja- vik, i dag laugardaginn 18. marz 1978 og hefst kl. 14.00 'Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar tii fund- * arins verða afhentir I aðalbankanum, Bandastræti 7, dagana 15.--17. marz, svo og á fundarstað. $ Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f. mm óskar eftir tilboðum i innréttingar og lokafrágang verkstæðishúss á Grundar- tanga. útboðsgögn verða afhent á AI- mennu verkfræðistofunni h/f, Fellsmúla 26, Reykjavik, gegn fimmtiu þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 7. april 1978. íslenska járnblendifélagið b/f Almenna verkfrsðistofan h/f Áskorun til fasteignaskattsgreiðenda um greiðslu fasteignagjalda i Reykjanesumdæmi frá SASÍR: „Hér með er skoraö á alla þá sem eigi hafa lokiðgreiðslu alls fasteignagjalds innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar að ljúka greiðslu. En óskað veröur nauðungar- uppboðs, skv. lögum nr. 49/1951 á fasteignum hjá þeim, sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldsíns hinn 15. aprll n.k.” Kópavogskaupstaöur, Keflavikurkaupstaður, Grindavlkurkaupslaður, Njarðvlkurkaupstaöur, Hafnarhreppur, Miðneshreppur, Vatnsleysustrandarhreppur, Bessastaðahreppur, Gerðahreþpur, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellshreppr, Garðabær, Kjalarneshreppur, Kjósarhreppur. Lausar stöður Störí ritara, m.a. læknaritara, eru lausar til umsóknar. Starfsreynsla og góð vélrítunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir á þar til gerðiur. eyðuþlöðum skulií sendar ’skrifstofu spítaíahs rvrif 29. • marz n.k. Reykjavik, 17. márz 1978 Borgarspíta linn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.