Alþýðublaðið - 18.03.1978, Qupperneq 11
Laugardagur 18. marz 1978
11
Ú tvarp og sjónvarp fram yfir heigina
Laugardagur
18. irjars
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Ólafur
Gaukur kynnir dagskrá út-
varps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 íslenskt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Davið
Copperfield” eftir Charles
Dickens. Anthony Brown
bjó til útvarpsflutnings.
(Aðurútv. 1964). Þýðandi og
leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Henrik Ibsen — 150 ára
ininning Þorsteinn O.
Stephensen fyrrverandi
leiklistarstjóri útvarpsins
flytur erindi um skáldið.
20.00 Hljómskálamúsik Gúð-
mundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur Jóhann
Hjálmarsson hefur umsjón
með höndum.
21.00 Einsöngur: Leontyne
Frice syngur lög úr söng-
leikjumog önnur vinsæl lög.
André Previn er undirleik-
ari og stjórnandi hljóm-
sveitarinnar sem leikur
með.
21.35 Teboð „Hinir gömlu
góðu dagar”. — Sigmar B.
Hauksson ræðir við nokkra
skemmtikrafta frá árunum
eftir strið.
22.20 Lestur Passlusálma
Kjartan Jónsson guðfræði-
nemi les 46. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARA8
■ 1 1 o
Simi32075
Páksamyndin 1978:
Russtööin 77
MEW— bigjjer, more exciting than "AIRPORT
Flighl 23 has crashed in Ihe Bermuda Triangle...
uBuunmNaoi
JACK LEMMON
E CRANT BRENDA VACCARO J0SEPH C0TTEN 0LIVIA de HAVIL
-r nADDCti urr.Awiu ruoicmDucD icc.r.cnorc wcuucnv
Ný mynd I þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, flfldirfska, gleði, —
flug 23 hefur hrapað i Bermuda-
þrihyrningnum, farþegar enn á
lifi, — I neðansjávargildru,.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl.
ofl.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
Bíógestir athugið að bllastæði
biósins eru við Kleppsveg.
TÓNABXÓ
3*3-11-82
Gauragangur i gaggó
THEY WERE
THE GIRLS OF
OUR DREAMS...
Það var siðasta skólaskylduárið
...siðasta tækifærið til að sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Aðalhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1 1475
Týnda risaeðlan
WALT DISNEY productions'
Oneofour
Dinosaurs
is Missing
Bráðskemmtileg og fjörug
gamanmynd frá Disney, með
Peter Ustinov og Helen Hayes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
barnasýning:
öskubuska.
Sýnd kl. 3.
Æsispennandi ný, bandarisk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdrekasveit.
Aðalhlutverk: James Coburn, Su-
sannah Yorkog Robert Culp.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ö19 OOO
— salur>4^—
Papillon
Hin viðfræga stórmynd i litum og
Panavision. Með Steve Mc Queen
og Dustin Hoffman.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5.35, 8.10 og 11
--------salur i----------
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarisk lit-
mynd, byggö & sögu eftir H. G.
Wells, sem var framhaldssaga i
vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michael York
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11 ’
-salur*
Næturvöröurinn
Spennandi, djörf og sérstæð lit-
mynd, meö Dirk Borgarie og
Chariotte Rampling
Leikstjóri: Liliana Cavani
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.30, 8.30 og
10.50
■ salur
Persona
Hin fræga mynd Ingimars Berg-
mans með Bibi Anderson og Liv
Ullmann
ÍSLENSKUR TEXTI
Hönnuð innall 16 ára
synd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05
<*,<» <*,<»
REYKJAVlKlJK
SKJALDHAMRAR
1 dag kl. 15. Uppselt.
1 kvöld kl. 20,30. Uppselt.
SKALD-Rósa
Sunnudag. Uppselt.
Skirdag kl. 20,30.
REFIRNIR
5. sýn. þriðjudag. Uppselt.
Gul kort gilda.
SAUMASTOFAN
Miðvikudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
BLESSAÐ BARNALAN
1 AUSTURBÆJARBIÖI MIÐ-
NÆTURSÝNING 1 KVÖLD KL.
23,30.
Miöasala i Austurbæjarbiói ki.
i!4.23,30. Sími 1-13-84.
Munió *
alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauóa
krossins.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Orustan við Arnhem
A Bridge too far
Stórfengleg bandarlsk stórmynd
er fjallar um mannskæðustu
orustu siöari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar Bandamenn reyndu að
ná brúnni yfir Rin á sitt vald.
Myndin er I litum og Panavision.
Heill stjörnufans leikur I mynd-
inni.
Leikstjóri: Richard Attenbo-
rough.
Bönnuð börnum. Hækkað verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
JS* 1-89-36
Odessask jöltn
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerisk-ensk
stórmynd i litum og Cinema
Scope, samkvæmt samnefndri
sdgu eftir Fredrick Forsyth sem
út hefur komið i islenzkri þýð-
ingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Maxi-
milian Schell, Mary Tamm,
Maria Uchell.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugið breyttan sýningartima.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd fram yfir helgi vegna fjölda
áskorana.
Hættustörf lögreglunnar
Hörku spennandi sakamála-
mynd.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 4 og 6.
Ef ég væri rikur
Hörkuspennandi og fjörug slags-
málamynd í litum og panavision
Islenskur texti.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11:15.
#ÞJÓÐLEIKHÚSI8
ÖDIPUS KONUNGUR
i kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
ÖSKUBUSKA
sunnudag kl. 15
TÝNDA TESKEIÐIN
sunnudag kl. 20
Slðasta sinn
KATA EKKJAN
óperetta eftir Franz Lehár I
þýöingu Karls Isfelds.
Þýðing söngtexta: Guðmundur
Jónsson
Leiktjöld og búningar: Alistair
Powell
Dansar: Yuri Chatal
Hljómsveitarstjóri: Páll P.
Pálsson
Leikstjóri: Benedikt Arnason
Frumsýning iniðvikudag kl. 20
2. sýn. skirdag kl. 20
3. sýning annan páskadag kl. 20
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Sunnudagur
19. mars
Pálmasunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslubisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir 8.15. Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.35 Morguntónleikar
9.30 Veiztu svarið? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: ölafur
Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleíkar —
framh.
11.00 Messa í Akureyrar-
kirkju.Prestur: Séra Birgir
Snæbjörnsson. Organleik-
ari: Jakob Tryggvason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónieikar.
13.20 Kennsla og þjálfun van-
gefinna Sigurjón Hilarius-
son sérkennari flytur há-
degiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar: Óra-
tórian ,,Elia” eftir Felix
Mendelssohn-Bartholdy,
15.50 „Iiandan storms og
strauma”: Ljóö eftir Jakob
Jóh. Smára Sigriður Ey-
þórsdóttir og Gils Guð-
mundsson lesa.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni: Svavar
Gests talar um Sigvalda
Kaldakóns tónskáld og
kynnir lög eftir hann (Aður
útv. i þættinum „Alltaf á
sunnudögum” sumarið
1975).
17.30 Otvarpssaga barnanna:
,,Dóra” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guöjóns-
dóttir les (18).
17.50 Einleikur á gitar Julian
Bream leikur lög eftir Giuli-
ani, Diabelli ogfl. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Elskaðu mig....”
Fjórða dagskrá um ástir i
ýmsum myndum. Umsjón:
Viðar Eggertsson. Lesarar
meðhonum: Arni Tryggva-
son, NÍna Sveinsdóttir og
Guðrún Gisladóttir.
19.50 Kórsöngur i útvarpssal:
Kvennakór Suðurnesja
syngur Söngstjóri: Herbert
H. Agústsson. Hljóðfæra-
leikarar: Ragnheiður
Skúladóttir sem leikur á pi-
anó, Hrönn Sigmundsdóttir
á harmóniku og Sigriður
Þorsteinsdóttir á gitar.
20.30 Utvarpssagan: „Píla-
grimurinn” Eftir Pár Lag-
erkvist Gunnar Stefánsson
les þýðingu sina(9).
21.00 Frá orgeltónleikum i
kirkju Filadelfiusafnaðar-
ins í fyrraHans Gebhard frá
Kiel leikur orgelverk eftir
Bach
21.25 Dulræn fyrirbrigöi i is-
lenskum fráösgnum III:
Eldraunir Ævar R. Kvaran
flytur erindi.
21.55 „Vatnadisirnar”, fanta-
siu-sónata fyrir flautu og
hörpu eftir William Alwyn.
Christopher Hyde-Smith
og Marisa Robles leika.
22.10 Iþróttir.Hermann Gunn-
arsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
20. mars
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Reynt
að gleyma” eftir Alene
Corliss Axel Thorsteinsson
les þýðingu sina (9).
15.00 Miödegistónleikar: is-
lensk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar Guðrún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Sæ-
mundurG. Jóhannesson rit-
stjóri talar.
20.00 Ixig unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: „Dagur er
upp kominn” eftir Jón
llelgason Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor byrj-
ar lesturinn.
22.20 Lestur Passiusálma
Friðrik Hjartar guðfræði-
nemi les 47. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands og
Karlakórs Reykjavikur i
Háskólabiói á fimmtud. var.
23.40 Frét.tir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
18. inars
16.30 íþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
17.45 Skiðaæfingar (L) Þýsk-
ur myndaflokkur. 5. þáttur.
Þýðandi Eirikur Haralds-
son
18.15 On We Go Ensku-
kennsla.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
myndaflokkur. Þýðandi
Hinrik Bjarnason.
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Menntaskólar mætast
(L) Undanúrslit. Verslunar-
skóli Islands keppir við
Menntaskólann við Sundin.
A milli spurninga leikur
Arnaldur Arnarson á gitar.
Einnig er samleikur á tvo
gitara og flautu. Dómari
Guðmundur Gunnarsson.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
20.50 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur
skemmtiþáttur. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
21.35 Einmana hjarta (L)
(The Heart is a Lonely
Hunter) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1968. Aðal-
hlutverk Alan Arkin og
Sondra Locke. John Singer
er daufdumbur. Hann ann-
ast um vangefinn heyrn-
leysingja, sem gerist brot-
legur við lög og er sendur á
geðveikrahæli. Singer reyn-
ir að hefja nýtt lif til þess að
sigrast á einmanaleikanum
og flyst til annarrar borgar,
sem ernær hælinu. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
19. mars
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Staðgengillinn Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmenn (L) Loka-
þáttur. Riki án guös?
18.00 Stundin okkar (L að hl.).
Umsjónarmaður Asdis
Emilsdóttir. Kynnir með
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku Rún-
ar Gunnarsson.
18.00 Skákfræðsla (L)
Hlé
20.00 'Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 llátiðadagskrá sjón-
varpsins (L) Kynnt helstu
atriði i dagskránni um
páskana. Umsjónarmaður
Björn Baldursson. Stjórn
upptöku Eiður Guðnason.
20.50 Kameliufrúin (L) Bresk
sjónvarpsmynd, gerð eftir
sögu Alexandre Dumas
yngri. Siðari hluti.
21.40 Messias. Oratoria eftir
Georg Friedrich Handel.
Fyrri hluti. Flytjendur
Pólýfónkórinn og kammer-
sveit undir stjórn Ingólfs
Guðbrandssonar. Einsöngv-
arar Kathleen Livingstone,
Ruth L. Magnússon, Neil
Mackie og Michael Rippon.
Konsertmeistari Rut
Ingólfsdóttir. Fra hljóm-
leikum i Háskólabiói í júni
1977. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Oratorian
Messias er samin árið 1741.
Hún er eins konar hugleið-
ing um Frelsarann, spá-
dóma um komu hans, fæð-
inguna, þjáningu hans og
dauða og upprisu hans og
endurlausn mannsins fyrir
trúna á hann. Texti er flutt-
ur á frummálinu, en islensk
þýðingfylgir með, og er hún
einkum úr Gamla testa-
mentinu. Verkið er i þremur
köflum. Annar og þriðji
kafli þess verða fluttir á
föstudaginn langa.
22.50 Að kvöldi dags (L) Esra
S. Pétursson læknir flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
20. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Kvikmyndaþátturinn I
þessum þætti verður enn
fjallað um myndmálið,
hreyfanleika myndavéiar-
innar, kynningu persóna
o.fl. Einnig verður lítillega
lýst varðveislu gamalla
kvikmynda á íslandi. Um-
sjónarmenn Erlendur
Sveinsson og Sigurður
Sverrir Pálsson.
21.45 Else Kant (L) Danskt
sjónvarpsleikrit byggt á
sögum eftir norska rithöf-
undinn Amalie Skram.
Si'ðari hluti.
23.05 Dagskrárlok.
Slmi 50249
Kiarnorkubíllinn
The big bus
Bandarisk litmynd tekin i Pana-
vision, um fyrsta kjarnorkuknúna
langfer5abilinn. Mjög skemmti-
leg mynd.
Leikstjóri: JAMES FRAWLEY.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Kvikmyndasýning i MIR-
salnum
Sovézk kvikmynd frá árinu 1975
,.Mundu nafniö þitt!” veróur
sýnd i MtR-salnum, Laugavegi
178,18. marz kl. 15. Mynd þessi er
byggft á sannsögulegum atburb-
um. ABgangur að sýningunni i
MÍR-salnum er ókeypis og öllum
heimill. .— MIR
Heilsugæsla
1
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
læknar
Tannlæknavakt í Heilsuverndar-
stöðinni.
SjúkrahúSf
Borgarspftalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitaliim alla daga ki. 15-16
og 19-19.30. Barnaspftali
Hringsins k! 15-16 alla virka
daga, iaugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæðingarheimilið daglega kl
15.39-16.30.
llvítaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18,30-19, einnig eftir sam-
komulagi,
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Neyðarsfmar
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
I Reykjavik — slmi 11100
i Kópavogi— simi 11100
i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — slmi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir sími 05
Ilafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi
isima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.