Alþýðublaðið - 08.04.1978, Page 12

Alþýðublaðið - 08.04.1978, Page 12
alþýou- blaöið Útgefandi Alþýðuf lokkurinn Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla 11/ sími 81866. Auglýsingadeild blaðsins erað Hverfisgötu 10, sími 14906 — Áskriftarsími 14900. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978 Ferðir fyrir fólk, sem braskar með gjaldeyri? ekki vandrædalaust fyrir Islendinga að komast í ferdir med Tjæreborg Ferðaskrifstofa ein hér í er með umboð fyrir dönsku bæ auglýsir hópferðir, sem ferðaskrifstofuna Tjære- venjulegt fólk án sam- borg og auglýsir ferðir banda getur varla tekið hennar. Ferðirnar eru þátt i nema það beiti að- farnar frá Kaupmanna- ferðum, sem ekki geta tal- höfn. Margar þessara izt strangheiðarlegar. ferða eru mjög freistandi Ferðaskrifstofan Útsýn fyrir islendinga, sem eru Jötunn íþrem pörtum: — við Kröflu, á Akureyri og syðra Tvær3000 m djúpar holur verða boraðar í Reykjavlk í sumar Stóri bor Orkustofnunar, Jötunn, sem lagt var fyrir áramót, þar sem ekki var kunnugt um hvenær hann fengi meira verk að vinna við Kröflu, er nú kominn í þrjá hluta og er einn við Kröflu, annar á Akureyri, en sá þriðji er kominn suð- ur. Að sögn tsleifs Jónssonar, for- stjóra Jarðborana rikisins, hefur staðið til að flytja tvo hluta bors- ins suður, en veður og þungatak- markanir á vegum hafa gert örð- ugt fyrir um flutning, en einkum er það hið geysimikla mastur, sem sigur i við flutning. Isleifur sagði blaðamanni Alþýðublaðsins i gær að i ráði væri að i sumar yrðu boraðar tvær holur i Reykjavik, allt að 3000 metra djúpar. Verður önnur holan boruð á vellinum neðan Sjómannaskólans, en hin á túninu neðan við Hótel Esju. Er hér um mjög miklar framkvæmdir að ræða, en þessar holur eru með þeim dýpstu, sem boraðar eru hér. AM orðnir leiðir á sólbökunar- ferðum til Spánar og Kanarieyja. Útsýn sér um að panta feröirn- ar fyrir þá, sem þess óska, en þaö gengur ekki þrautalaust fyr- ir sig að borga þær. t fyrsta lagi eru þetta yfirleitt vinsælar ferðir og þvi nauð- synlegt að panta miða með nokk- uð löngum fyrirvara. t öðru lagi verður að borga inn á miðann, i siðasta lagi tveimur dögum eftir að pöntun er gerö. í þriöja lagi verður að borga miðann upp mánuöi áður en ferðin er farin. 1 fjórða iagiskai miðinn greiddur i erlendum gjaldeyrisávisunum. t fimmta lagi má nefna það, að ekki eru veittar gjaldeyrisyfir- •færslur til að greiða ferðir meö erlendum ferðaskrifstofum. Að þessu öllu samanlögðu má sjá, að frekar erfitt er að nýta sér þessar vinsælu ferðir. Alþýðu- blaðið ræddi við starfsmann tJt- sýnar um Tjæreborgarferðirnar. Mesta furöa, hvaö margir geta farið i þessar ferðir. — Menn gátu borgað þessar ferðir með islenzkum peningum hér áður fyrr og svo fékk tJtsýn yfirfærslu til að greiða Tjære- borg. Svo var gjaldeýrisreglun- um breytt nýlega, þannig að út- sýn fær ekki lengur yfirfærslu til að greiða slikar ferðir og ferða- langarnir verða sjálfir að útvega gjaldeyrinn. Fá menn yfirfærðan gjald- eyri fyrir þessum ferðum? — Gjaldeyrisnefnd er mjög treg til að veita gjaldeyri til þess- ara ferða. Fóik verður að borga ferðirnar af ferðamannagjald- eyrinum, sem þeim er skammt- aður (90 þúsund kr.). Einnig geta menn, sem eiga gjaldeyrisreikn- ing, eða þekkja einhverja sem eiga slika reikninga, tekið út af þeim fyrir farinu. Greiðslan þarf að vera i ávis- anaformi, vegna þess að við megum ekki senda peninga i pósti. — Það eru fleiri ljón á vegin- um. Yfirleitt þarf að panta Frh. á 10. siðu Framhoðslisti Alþýöu- flokksins f Kópavogi Lagður hefur verið fram framboðslisti Al- þýðuf lokksins fyrir bæjarst jórnarkosn- ingarnar í Kópavogi í maí i vor. Listinn er þannig skipaður. 1. Guðmundur Oddsson yfir- kennari 2. Rannveig Guðmundsdóttir húsmóðir 3. Steingrimur Steingrimsson iönverkamaður 4. Einar Long Siguroddsson yfirkennari 5. Kristin Viggósdóttir sjúkra- liði 6. Asgeir Jóhannesson forstjóri 7. Sigriður Einarsdóttir kenn- ari 8. Alda Bjarnadóttir húsmóöir 9. Jónas Guðmundsson skrif- stofumaður 10. Þóranna Gröndal gjaldkeri 11. ísidór Hermannsson sjón- varpsstarfsmaöur 12. Tryggvi Jónsson nemi 13. Helga Sigvaldadóttir hús- móðir 14. Karen Gestsdóttir húsmóðir 15. Rúnar Skarphéðinsson sölu- maður 16. Kristján Jónsson verzlunar- maður 17. Jóhannes Reynisson sjómað- ur 18. Magnús Magnússon bifvéla- virki 19. Njáll Mýrdal fiskmatsmaður 20. Bragi Haraldsson verka- maður 21. Þorvarður Guðjónsson bif- vélavirki 22. ólafur Haraldsson bæjar- fulltrúi. FYLLINGAR EFNI Húsbyggjendur — Verktakar — Húseigendur . ! Höfum til afgreiðslu alla virka daga fyrsta flokks sjávarefni til fyllingar í grunna, brautir og skurði, bæði harpað og óharpað. Efnið er ófrosið, hreint og þjöppunareiginleikar hinir ákjósanlegustu EFNIÐ, SEM ENGAN SVÍKUR J 1 i i i(i E te 1 I Í I. 1 BJOR G UN H/F. Sœvarhöfða 13, sími 81833

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.