Alþýðublaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 27. apríl 1978 z ki i með A-l sta gBodad er til stjórnmálafunda vfða um Reykjanes Trió Bónus leikur og syngur á öllum fundunum. Sunnudaginn 23. aprít kl. 14.00 í ]^%iarlundi, Keflavik. Framsögumenn: Vilmundur GvljSpn og Gunnlaugur Stefáns- son. Fundarstjóri: Guðfinnur Ska^insson. Kjartan Jóhapnsson og Ka%^einar Guðnason sitja fyrír svör- um ásamt framsögumid^pm. Fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.30, Garðaflöt, Garðabæ. Framsögumenn: Gunnlaugur Stefánsson og Sighvatur Björg- vinsson. Fundarstjóri örn Eiðsson Guðrún H. Jónsdóttir og Karl Steinar Guðnason sitja fyrir svör- um ásamt framsögumönnum. Þriðjudagínn 2. mai kl. 20.30, Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi Framsögumenn Gunnlaugur Stefánsson og Arni Gunnarsson. Fundarstjóri: Erla Kristjánsdóttir Kjartan Jóhannsson og Guðrún Jónsdóttir sitja fyrir svörum ásamt framsögumönnum. Miðvíkudaginn 3. mai kl. 20.30 i Björgunarsveitarhúsinu i Sand- gerði. Framsögumenn Ólafur Björnsson og Finnur Torfi Stefánsson. Fundarstjóri: ólafur Gunnlaugsson. Kjartan Jóhannsson og Jórunn Guðmundsdóttir sitja fyrir svör- um ásamt framsögumönnum. Laugardaginn 6. mai kl. 14.00, Stapa, í Njarðvík Framsögumenn: Kjartan Jóhannsson og ólafur Biörnsson Fundarstjóri: Guðjón Helgason Gunnlaugur Stefánsson og Reynir Hugason sitja fyrir svörum ásamt framsögumönnum. Sunnudaginn 7. mai kl. 15.00 i Festi i Grindavík Framsögumenn Kjartan Jóhannsson og Vilmundur Gylfason. Fundarstjóri: Jón Hólmgeirsson. Karl Steinar Guönason og ólafur Björnsson sitja fyrir svörum ásamt framsögumönnum. Mánudaginn 8. mai kl. 20.30 Hamraborg í Kópavogi. Framsögumenn: Kjartan Jóhannsson og Finnur Torfi Stefáns- son Fundarstjóri Jónas Guðmundsson. Gunnlaugur Stefánsson og Guðrún Jónsdóttir sitja fyrir svörum ásamt framsögumönnum. Þriðjudaginn 9. maí kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu í Hafnarf irði Framsögumenn Kjartan Jóhannsson og Vilmundur Gylfason Fundarstjóri: Lárus Guðjónsson. Karl Steinar Guðnason og Gunnlaugur Stefánsson sitja fyrir svörum ásamt framsögumönnum. Miðvikudaginn 10. maí kl. 20.30 Felagsheimilinu i Garðinum Framsögumenn: Karl Steinar Guðnason og Eiður Guönason. Fúndarstjóri: ólafur Sigurðsson. Jórunn Guðmundsdóttir og ólafur Björnsson sitja fyrir svörum ásamt framsögumönnum. Þriðjudaginn 16. maí kl. 20.30 Hlégarði i Mosfellssveit Framsögumenn: Karl Steinar Guðnason og Árni Gunnarsson. Fundarstjóri: Kristján Þorgeirsson Reynir Hugason og Ólafur Björnsson sitja fyrir svörum ásamt framsögumönnum Framsögumenn flytja stuttar framsögurædur og sidan gefst fund- armönnum kostur á ad bera fram fyrirspurnir eöa athugasemdir Fundirnir eru opnir fyrir alla. Alþýðuflokkurinn vill ræöa mál sín og samfélagsins sem víöast og við sem flesta Alþýðuflokkurinn í Reykjaneskjördæmi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.