Alþýðublaðið - 27.04.1978, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.04.1978, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 27. apríl 1978 Meö jafnaöarmönnum er bezt aö vera -J wm ISíHírm»mí B Arshátíð Alþýðu- flokksfélaganna á Suðurlandi Alþýðuflokksfélögin á skömmu árshátið i Suðurlandi héldu fyrir Skiðaskálanum i Hvera- Sigriöur Bergsteinsdóttir og Einar Eliasson frá Selfossi, ásamt Víg- disi Bjarnadóttur úr Reykjavik. Sigríöur átti veg og vanda af hátiö- inni. Guölaugur Ægir Magnússon, Lovisa Axelsdóttir og Hlin Daniels- dóttir brosa viö ljósmyndaranum. Hreinn Erlendsson og Stefán Magnússon ásamt boröfélögum. dölum. Fjölmenni var og skemmti fólk sér hið bezta fram á nótt. Veg og vanda ,afi undirbún- ingi hátiðarinnar hafði Sigriður Bergsteinsdótt- irá Selfossi og var henni þakkað mikið starf með dynjandi lófataki. Þó verður undirritaður að vitna i orðatiltækið, að allt orki tvimælis þá gjört er, varðandi þá gjörð hennar að skipa Undirritaðan sem veizlustjóra. En sem kunnugt er ræður kven- fólk öllu i landinu, og er þvi bezt að segja nógu fljótt já við öllu þvi, sem það segir. Nokkur upp- reisn fékkst þó með þvi að láta alla syngja svo Vigfús Jónsson á Eyrarbakka flytur ávarp. Litiö á krásirnar. Magnús Magnússon á Eyrarbakka ræöir málin viö boröfélaga. vel og hraustlega að fólk fékk vart kvað;zt um nóttina fyrir hæsi. Á milli ættjarðar- og baráttusöngvanna fluttu svo Stefán Magnússon á Selfossi, Vigfús Jónsson á Eyrabakka og Unnar Stefánsson I Reykjavik, ávörp. Þegar allir höfðu svo gert hinu ágæta kalda-borði Skiðaskál- ans góð skil, voru borð rudd og stiginn dans fram eftir nóttu við undirleik hins ágæta diskóteks úr Hafnar- firði, DIsu. Guði.Tryggvi. Unnar Stefánsson og frú I góöum félagsskap Grimsnesinga. Hiö glæsilega kalda-borö Skiðaskálans smakkaöist vel. t>eir höföu uppi tilburöi tii þrisöngs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.