Alþýðublaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 27. apríl 1978 S8S-
til starfa ad nýju
Pólýfónkórinn hefur
starfsemi að nýju
næsta haust. Ákvörð-
un um þetta var tekin
á fundi kórsins siðast-
liðinn mánudag og
munu æfingar hefjast
hjá kórnum i siðari
hluta september.
sem fyrr Ingólfur Guðbrands-
son.en sem kunnugt er ákvað
Ingólfur á sinum tima að
hætta stjórnun og rekstri kórs-
ins þar sem hann taldi að ekki
hefði tekist að skapa kórnum
fjárhagslegan grundvöll til að
starfa á. Ekki tókst að ná tali
af Ingólfi i gær, þar sem hann
dvelur erlendis um þessar
mundir. —GEK
Skýrslan
12
Ekki hefur verið tekin
endanleg ákvörðun um næsta
verkefni kórsins, en rætt hefur
verið um að flytja Jólaóra-
toriu Bachs i desember.
Áfundinum á mánudag var
ákveðið að stækka kórinn og
verður bætt við söngfólki i
allar raddir.
Stjórnandi kórsins verður
ir, sem hafa komið fram i fóður-
rörum, má rekja til þess, að hol-
urnar hafi verið bognar. Allar
holur ætti að bora með vitneskju
og stjórn á fráviki frá lóðlinu”. —
Skemmdir á efri hluta fóðringa i
holunum eru grunsamlega tiðar,
segir Kuwada, sbr. i holum, 3, 4, 5
og 7, og leggur hann til að kannað
verði hvort spænzt hafi úr veggj-
ÚT60Ð
Framkvæmdanefnd um byggingu leigu og
söluibúða i Ólafsvik, óskar eftir tilboðum i
byggingu fjölbýlishúss við Engihlið,
Ólafsvik.
Húsið verður þriggja hæða f jölbýlishús 242
ferm—2258 rúmm, með 8 ibúðum. Skila á
húsinu fullfrágengnu eigi siðar en 31. mai
1979.
Húsið er boðið út sem ein heild, en heimilt
er að bjóða i nokkra verkþætti þess sér-
staklega.
Útboðsgögn verða til afhendingar á skrif-
stofu ólafsvikurhrepps og hjá tæknideild
Húsnæðismálastofnunar rikisins gegn kr.
20.000,- skilatryggingu.
Tilboðum á að skila til skrifstofu ólafs-
vikurhrepps eigi siðar en mánudaginn 22.
mai 1978 kl. 14.00 og verða þau opnuð að
viðstöddum bjóðendum
Formaður framkvæmdanefndar um
byggingu leigu og söluibúða i ólafsvik.
Alexander Stefánsson.
G»v
Skartgripir
jToli.iimrs lni59on
Í.,iiifl.iur8i 30
«■11111 10 200
um fóðurröranna við það að bor-
stengurnar hafi nuddazt við veggi
holunnar af ofangreindum ástæð-
um. Þá segir hann að eftir að
fóðringar hafi verið steyptar fast-
ar i holunum hafi þéttleiki steyp-
unnar ekki verið athugaður i
neinum af þeim. Hann segir að lé-
leg steypa bak við fóðurrör geti
orsakað mikla hitaþenslu i fóður-
rörinu, þegar holunni er hleypt i
blástur.
Þá kemur fram i skýrslunni að
holur hafi verið fóðraðar mður á
1100 metra dýpi, en slikt hafi
aldrei áður verið gert hérlendis.
Dýpsta fóðring fram að fóðring-
um við Kröflu var 800 metrar. Til
þess að fóðra holurnar svo djúpt
þurfti að fá sérfræðinga frá
bandariska olíuboranafyrirtæk-
inu Halliburton.
Eftirávizkan 12
sem kunnugt er datt hola númer
11 niður, þar sem efra kerfið bók-
staflega yfirtók holuna.
Nauðsyn aðhallamæla holurnar.
Sigurður sagði að nú væri séð
að nauðsynlegt væri að halla-
mæla holurnar, vegna hættu á að
stengurnar að öðrum kosti slitu
gat á fóðringu holanna i borun.
Þetta vissu* allir nú og væri
auðvelt að veravitur eftir á, sagði
Sigurður. Þó taldi hann rangt að
skemmdir á fóðringum hefðu enn
orðið af þessum sökum og benti á
aðt.d. i holu 7, sem hefur verið
hallamæld, hefði ekki komið fram
slik skemmd, en hún hefði átt að
gerast á 2—300 metra dýpi
Hallamælingar hefðu hins vegar
ekki reynst nauðsynlegar við
neinar fyrri boranir Örkustofnun-
ar. AK.
Karen
umræður manna um s.n. ,,liknar-
morð”.
Þá gerðist það, 23. mai 1976, að
dómstóll kvað upp úrskurð um að
læknar skyldu slökkva á ,,lifgjöf-
um” Karenar Anne. Nú, tveimur
árum seinna, er Karen Anne enn
á lifi og þykir það eindæma
seigla. Allan timann hefur hún
verið gersamlega meðvitundar-
laus og fær fljótandi fæðu i æð
daglega. Hún er orðinn mögur og
vegur aðeins 35 kg. Þriggja ára
barátta við að halda henni lifandi
og siðan að biða eftir dauða henn-
ar hefur kostað bandariska rikis-
kassann 400.000 dollara eða vel
yfir 100 milljónir islenzkar kr.
(Aktúelt)
&
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
M.s. Baldur
fer frá Reykjavik, miðviku-
daginn 3. mai til Patreks-
fjarðar og Breiðafjarðar-
hafna (og tekur einnig vörur
til Tálknafjarðar og Bfldu-
dals um Patreksfjörð).
Móttaka
alla virka daga nema
laugardaga til 2. mai.
M.s. Esja
fer frá Reykjavik miðviku-
daginn 3. maí vestur um land
til Isafjarðar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Þingeyri, Flateyri, Súganda-
fjörö, Bolungarvik og Isa-
fjörð.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 2. maí.
Akureyrarbær — Hitaveita
Starfsfólk óskast
Hitaveita Akureyrar óskar að ráða til
starfa fulltrúa á skrifstofu hitaveitunnar.
Umsækjendur þurfa að hafa viðskipta-
fræðimenntun eða sambærilega menntun
og/eða starfsreynslu.
Ennfremur ér laust til umsóknar hjá Hita-
veitu Akureyrar skrifstofustarf.
Góð vélritunar- og islenskukunnátta áskil-
in. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu
i skipulagningu skjala.
Skriflegar umsóknir skulu sendar Hita-
veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B.
Akureyri fyrir 5. mai n.k.
Nánari upplýsingar um störfin veitir hita-
veitustjóri i sima 96-22105 og 96-22106.
Hitaveita Akureyrar.
Laus staða
Kennarastaða við Tónlistarskóla Njarð-
vikur er laus til umsóknar. Góð vinnuað-
staða. Æskilegt er að umsækjandi geti
tekið að sér starf kirkjuorganista á staðn-
um.
Umsóknarfrestur er til 13. mai og sendist
umsóknir ásamt uppl. um menntun og
fyrri störf til Arnar Óskarssonar, Hjalla-
vegi 2, Njarðvik.
Nánari uppl. um starfið gefa örn óskars-
son, simi 2363 og Páll Þórðarson, simi
^480. Skólastjóri.
Garðabær
Sumarstörf
Garðabær óskar eftir að ráða fólk að
Vinnuskóla bæjarins i sumar, verkstjóra
og nokkra flokksstjóra. Skólagarðar og
iþróttanámskeið verða einnig starfrækt,
væntanlega með sama starfsfólki og
undanfarin ár. Skriflegar umsóknir
sendist undirrituðum, sem veitir nánari
uppl. um störfin fyrir 2. mai n.k.
Bæjarritarinn i Garðabæ,
Sveinatungu, simi 42311
Lagerstörf
Óskum að ráða menn til lagerstarfa, þurfa
að hafa meirapróf. Upplýsingar hjá
% starfsmannastjóra i sima 28200.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
á
Dunn
Síðumúla 23
/íffli 14100
Steypustpn hf
%
>m»'
Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími 6 daginn 84911
ó kvöldin 27-9-24