Alþýðublaðið - 08.05.1978, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 7. maí 1978. S3m
alþýöu-
blaóió
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Árni Gunnarsson. Préttastjóri: Éinar Sigurös-
son. Aösetur ritstjórnar er f Siöumúla IX, sfmi 81866. Kvöldsfmi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild,
Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — sfmi 14906. Askriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaöaprent h.f.
Askriftaverö 2000 krónur á mánuöi og 100 krónur f lausasölu
Sýndartillögur borgar-
stjóra um atvinnumál
Borgarstjórn Reykja-
vikur hef ur nú loksins af-
greitt tillögur borgar-
stjóra um atvinnumál.
Tillögurnar voru lagðar
fram í byrjun janúar-
mánaðar s.l., eða fyrir
fjórum mánuðum, og
kynntar fjölmiðlum með
miklum fyrirgangi, áður
en þær voru lagðar fyrir
borgarstjórn.
Síðan lágu tillögurnar í
salti og ekkert virðist
liggja á, að taka þær til
afgreiðslu. Var þá aug-
Ijóst, að tillögurnar voru
fyrst og fremst lagðar
fram í áróðursskyni, en
ekki til að koma atvinnu-
lifi Reykjavíkur að gagni
þegar á þessu ári.
Þegar tillögurnar komu
fram í janúar fagnaði
Björgvin Guðmundsson,
borgarfulltrúi Alþýðu-
flokksins, þeim, en sagði
jafnframt, að fljótlega
myndi koma í Ijós hver
hugur fylgdi máli.
Og það kom í Ijós þegar
við afgreiðslu f járhagsá-
ætlunar siðari hluta janú-
armánaðar. Björgvin
f lutti þá tillögu um, að 150
milljónum króna yrði
varið til atvinnuuppbygg-
ingar í Reykjavík á árinu.
Hann flutti jafnframt
sparnaðartillögu á móti
Báðar voru tillögurnar
felldar.
Borgarstjóri lýsti því
yfir, að ekki þyrfti að
gera neinar ráðstafanir í
atvinnumálum á þessu
ári. Þar með var Ijóst, að
tillögur hans um atvinnu-
málin voru aðeins
kosningatillögur, eins og
,,græna byltingin" forð-
um. Þetta kom enn betur í
Ijós við endanlega af-
greiðslu á tillögunum.
Alþýðuflokkurinn flutti
þá tillögu um, að borgin
hefði frumkvæði að sam-
starfi stálsmiðjanna í
Reykjavík um skipasmíð-
ar og skipaviðgerðir, og
að borgin gengi til sam-
starfs við Slippfélagið
um kaup á skipalyftu, er
gæti tekið upp öll okkar
stærstu kaupskip. Þessar
tillögur felldi Sjálfstæðis-
f lokkurinn.
í umræðunum um at-
vinnumál Reykjavíkur
hefur borgarfulltrúi Al-
þýðuf lokksins lagt á-
herzlu á að gera þyrfti
ráðstafanir til eflingar
atvinnulífi borgarinnar,
þegar á þessu ári. Tillög-
ur borgarstjóra og Sjálf-
stæðisf lokksins fjalla
hins vegar um ráðstafan-
ir i framtíðinni. í tillög-
unum er að finna ýmsar
af eldri hugmyndum Al-
þýðuf lokksins. — En það
er ekki nóg fyrir Sjálf-
stæðismenn að setja fal-
lega hluti á pappír, ef
ekki er áhugi fyrir að
framkvæma þá.
Atvinnulíf borgarinnar
hefur hnignað svo mjög
undanfarin ár, að nauð-
syn er stórátaks í at-
vinnumálum. Það verður
að hefja endurreisnar-
starf ið þegar á þessu ári.
Það þolir enga bið! —ó
Auglýsing um
Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík
sunnudaginn 28. maí 1978
Þessir listar éru í kjöri:
A-listi borinn fram af Alþýðuflokknum
1. Björgvin Guömundsson 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 3. Siguröur E. Guömundsson 4. Helga Kristin Möller 5. Bjarni P. Magnússon 6. Þórunn Valdimarsdóttir 7. Snorri Guðmundsson 8. Þorsteinn Eggertsson 9. Gunnar Eyjólfsson 10. Skjöldúr Þorgrimsson 11. Anna Kristbjörnsdóttir 12. Marias Sveinsson 13. Birgir Þorvaidsson 14. Ingibjörg Gissurardóttir 15. Jón Otti Jónsson 16. Sonja Berg 17. Viggó Sigurðsson 18. Agúst Guðmundsson 19. Siguroddur Magnússon 20. Thorvald lmsland 21. Ömar Morthens 22. Jarþrúður Karlsdóttir 23. Örn Stefánsson 24. Sverrir Bjarnason 25. Kristin Árnadóttir 26. Guðlaugur Gauti Jónsson 27. Asgerður Bjarnadóttir 28. Valgarður Magnússon 29. Kári Ingvarsson 30. Eggert G. Þorsteinsson
B-listi borinn fram af Framsóknarflokknum
1. Kristján Benediktsson 2. Geröur Steinþórsdóttir 3. Eirikur Tómasson 4. Valdimar K. Jónsson 5. Jónas Guömundsson 6. Helgi Hjálmarsson 7. Björk Jónsdóttir 8. Páll R. Magnússon 9. Kristinh Björnsson 10. Tómas Jónsson 11. Þóra Þorleifsdóttir 12. Ómar Kristjánsson 13. Guörún Björnsdóttir 14. Páhni Asmundsson 15. Hlynur Sigtryggsson 16. Skúli Skúlason 17. Rúnar Guðmundsson 18. Guðmundur Valdimarsson 19. Ölafur S. Sveinsson 20. Sigurður llaraldsson 21. Sigurjón Harðarson 22. Sigriður Jóhannsdóttir 23. Baldvin Einarsson 24. Sigrún Jdnsdóttir 25. Þráinn Karlsson 26. Magnús Stefánsson 27. Þorsteinn Eiriksson 28. Egill Sigurgeirsson 29. Guðmundur Sveinsson 30. Dóra Guðbjartsdóttir
D-listi borinn fram af Sjálfstæðisflokknum
1. Birgir tsl. Gunnarsson 2. ólafur B. Thors 3. Albert Guömundsson 4. DaviÖ Oddsson 5. Magnús L. Sveinsson 6. Páll Gislason 7. Markús Örn Antonsson 8. Elín Pálmadóttir 9. Sigurjón A. Fjeldsted 10. Ragnar Júliusson 11. Hilmar Guölaugsson 12. Bessi Jóhannsdóttir 13. Margrét S. Einarsdóttir 14. Sveinn Björnsson 15. Hulda Valtýsdóttir 16. Sigriöur Asgeirsdóttir 17. Sveinn Björnsson 18. Valgarö Briem 19. Skúli Möller 20. Þuríöur Pálsdóttir 21. Gústaf B. Einarsson 22. Þórunn Gestsdóttir 23. Jóhannes Proppé 24. Guömundur Hallvarðsson 25. Björgvin Björgvinsson 26. Siguröur E. Haraldsson 27. Anna Guðmundsdóttir 28. Gunnar J. Friðriksson 29. t'ifar Þóröarson 30. Geir Hallgrimsson
G-listi borinn fram af Alþýðubandalaginu
1. Sigurjón Pétursson 2. Adda Bára Sigfúsdóttir 3. Þór Vigfússon 4. Guðrún Helgadóttir 5. Guðmundur Þ. Jónsson 6. Sigurður G. Tómasson 7. Guörún Ágústsdóttir 8. Þorbjörn Broddason 9. Alfheiður Ingadóttir 10. Siguröur Haröarson 11. Kristvin Kristinsson 12. Ragna ólafsdóttir 13. Gisli Þ. Sigurösson 14. Ester Jónsdóttir 15. Þorbjörn Guðmundsson 16. Guömundur Bjarnleifss. 17. Stefanía Haröardóttir 18. Gunnar Arnason 19. Jón Ragnarsson 20. Steinunn Jóhannesdóttir 21. Jón Hannesson 22. Hallgrimur G. Magnússon 23. Stefania Traustadóttir 24. Hjálmar Jónsson 25. Anna S. Hróðmarsdóttir 26. Vilberg Sigurjónsson 27. Hermann Aöalsteinsson 28. Margrét Björnsdóttir 29. Tryggvi Emilsson 30. Guðmundur Vigfússou
Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og lýkur honum kl. 11 Yfirkjörstjórnin hefur á kjördegi aðsetur i kennara-
siðdegis. stofu Austurbæjarskólans.
Yfirkjörstjórnin i Reykjavik, 28. april 1978.
Björgvin Sigurðsson, Guðmundur Vignir Jósefsson,
Ingi R. Helgason.