Alþýðublaðið - 08.05.1978, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 7. maí 1978.
ÞETTA VILJUM VIÐ:
Byggja þarf upp aðstöðu
til skipasmiða og skipaviðgerða
Efla ber alla útgerð frá Reykjavík!
Alþýðuflokkurinn vill tryggja
ölluin vinnufærum inönnum at-
vinnu. Atvinnuöryggi er eitt af
mikilvægustu markmiðum jafn-
aðarmanna.
Alþýðuflokkurinn telur, að
borgarstjórn Reykjavikur eigi
að hafa frumkvæði að atvinnu-
uppbyggingu i höfuðborginni,
bæði með beinni þátttöku borg-
arinnar i atvinnurekstri og með
þvi að örfa atvinnustarfsemi
einstaklinga. Alþýðuflokkurinn
vill beita sér fyrir eftirfarandi
aðgerðum i atvinnuinálum
Reykjavikur:
1. Bæjarútgerð Reykjavikur
verði efld verulega og fyrir-
tækinu sköpuð sterkari fram-
Vill
meiri-
hlutinn
leggja
BÚR
niður?
Að undanförnu hefur
þess greinilega orðið vart,
að meirihluti borgar-
stjórnar Reykjavíkur væri
með hugleiðingar um að
ieggja Bæjarútgerð
Reykjavíkur niður.
Borgarstjóri hefur kvartað
mjög um erfiðan fjárhag
fyrirtækisins. Og formað-
ur útgerðarráðs, Ragnar
Júlíusson, hefur barizt
f yrir því að undanförnu, að
allir Spánartogarar BÚR
yrðu seldir úr landi á einu
bretti. Væri sennilega búið
að selja þá alla ef ekki
hefði komið til einörð and-
staða Björgvins
Guðmundssonar, borgar-
fulltrúa Alþýðuf lokksins.
Ragnar Júliusson hefur haldið
þvi fram að selja yröi stóru togar-
ana þar eð rekstur þeirra væri
óhagkvæmur og mun verri en
rekstur litlu togaranna. Björgvin
hefur bent á, að hinir stóru
Spánartogarar útgerðarfélags
Akureyringa gengju mun betur
en togarar BtlR og það svo að
munaði 70 millj. kr. á aflaverð-
mæti milli einstakra togara BÚR
og einstakra togara ÚA á árs-
grundvelli. Hefur Björgvin alger-
lega lagzt gegn þvi að allir stóru
togarar BÚR yrðu seldir.
f lok sl. árssamþykktiútgerðar-
ráð að selja Þormóð goða á 120
kvæmdastjórn. Skipastóll
fyrirtækisins verði aukinn
með kaupum á minni skipum.
Ilraðað verði endurbótum á
fiskiðjuveri BÚR og breyting-
um á Bakkaskemmu. Ljóst
er þó að endurbætur á núver-
andi fiskiðjuveri BÚR verða
aðeins til bráðabirgða. Ber
þvi að stefna að kaupum eða
byggingu nýs fullkomins
frystihúss fyrir BÚR. Koma
skal á fót nýrri framleiðslu
sjávarafurða á vegum Bæjar-
útgerðarinnar í samræmi við
það æskilega markmið að
fullnýta hér á landi allan sjá-
varafla okkar.
2. Reykjavikurborg beiti sér nú
þegar fyrir samstarfi Slippfé-
millj. kr. Akvaö meirihluti út-
gerðarráðs að láta andvirðið
ganga til framkvæmda i landi.
Björgvin Guðmundsson lagði til,
að andvirðið gengi til kaupa á
togara af minni gerðinni. Ekki
var sú tillaga hans samþykkt en
vegna hennar lýstu útgerðarráðs-
menn Sjálfstæðisflokksins þvi yf-
ir, að á árinu 1978 yrði sambæri-
leg fjárhæö tekin á fjárhagsáætl-
un til kaupa á togara af minni
gerð vegna sölu Þormóðs goða.
Þetta loforð var svikið. — Nú lýsa
sömu menn þvi yfir, að ef stóru
togararnir verði seldir verði
minni togarar keyptir i stað
þeirra. Munu þeir standa betur
við þá yfirlýsingu sina en hina
fyrri? Engu er að treysta i þvi
efni. Þess vegna er stórháskalegt
að selja hin glæsilegu stóru skip
BÚR. Nær er að gera ráðstafanir
til þess að bæta rekstur þeirra.
Hið eina jákvæða sem gerzt
hefur i málefnum BÚR að undan-
förnu er þaö að nokkrar endur-
bætur hafa verið gerðar á hinu
gamla og úrelta frystihúsi BÚR
þar á meðal hefur nýr matsalur
verið tekinn i notkun og aðstaða
starfsfólksins bætt að nokkru
Engin framtið er þó i þessu gamla
frystihúsi BÚR. Krafa Alþýðu-
flokksins er sú, að stærsta út-
gerðarfyrirtæki Reykvikinga fái
nýtt og fullkomið frystihús.
lagsins i Reykjavik og stál-
smiðjanna i borginni um
stofnun skipasmiðastöðvar og
skipaverkstæðis. Borgin leggi
fram hlutafé i nýtt fyrirtæki
um þessa starfsemi. Slikri
starfsemi verði þegar ákveð-
inn staður i borginni. Borgin
kaupi skipalyftu ásamt fram-
angreindum aðilum, svo að
unnt verði að taka upp hin
stærstu kaupskip okkar is-
lendinga og framkvæma á
þeim flokkunarviðgerðir.
3. Borgin auki framboð á lóðum
fyrir iðnfyrirtæki i Reykjavik
og reisi iðnaðarhúsnæði (iðn-
garða) fyrir smærri iðnfyrir-
tæki, sem ekki hafa fjárhags-
legt bolmagn til þess að reisa
sjálf atvinnuhúsnæði. Borgin
leigi iðnf yrirtækjunum hús-
næðið. Reykj a vikurborg
stuðli að stofnun nýiðnaðar-
fyrirtækja i borginni til þess
að skapa ný atvinnutæki. Sér-
staklega verði kannað, hvort
ekki eigi að stofna ný iðnfyr-
irtæki er þjónað geti sjávar-
útveginum. Unnið verði að
þvi að hagnýta jarðvarmann i
Reykjavik i nýjum fram-
leiðslufyrirtækjum.
4. Borgarstjórn geri sérstakar
ráðstafanir i atvinnumálum
aldraðra og öryrkja bæði með
því að stuðla að útvegun at-
vinnu fyrir fólk með skerta
vinnugetu, en einnig með þvi
að koma á fót vernduðum
vinnustöðum fyrir öryrkja.
5. Starfsemi Vinnuskóla
Reykjavikur verði efld og
stefnt að þvi, að verkefni
skólans verði eins hagnýt og
unnt er. Gerðar verði frekari
ráðstafanir til þess að stuðla
að þvi að skólafólk fái atvinnu
yfu- sumartimann.
6. Reykjavik verði tryggt jafn-
réttí við önnur byggðarlög
landsins að þvi er varðar
lánafyrirgreiðslu og aðra
fjármagnsfyrirgreiðslu til at-
vinnuvega borgarinnar.
Flótti iðnfyrirtækja úr
Reykjavik verði stMvaður.
Ert þú fólagi í Rauða króssinumr
Deildir fólagsins eru um land allt.
RAUÐIKROSS ÍSLANDS
Fundur áhugamanna
um A-listann
Allir trúnaðarmenn Alþýðuflokksins i Reykjavik eru boðaðir til
fundar í Glæsibæ, uppi, þriðjudaginn 9. mai klukkan 21.00.
Rætt verður um borgar-
stjórnarkosningarnar
Stuttar ræður flytja:
Sigurður E. Guðmundsson, formaður
Fulltrúaráðsins.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, vara-borgarfull-
trúi.
Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi.
Benedikt Gröndal, formaður Alþýðu-
flokksins.
Fundarstjóri verður Eyjólfur Sigurðsson,
formaður Framkvæmdastjórnar Alþýðu-
flokksins.
Áhugamenn um A-listann eru velkomnir á
fundinn á meðan húsrúm leyfir.
Kosningastjórn A-listans.