Alþýðublaðið - 26.05.1978, Side 2

Alþýðublaðið - 26.05.1978, Side 2
2 Föstudagur 26. maí 1978. alþ’ blai Jón Sigurdsson, framkvæmdastjóri LÍN, skrifar: VEGNA MÁLS, SEM HÖFÐAÐ VAR GEGN LÁNASJÖÐNUM OG SKRIFA ALÞÝÐUBLAÐSINS UM ÞAÐ Dómsmál námsmanna gegn Lánasjóði ísl. námsmanna rakið: Úthlutunarreglur taldar ólöglegar rökstuðningi LÍN vísað á bug Barátta námsmanna, fyrst og fremst þeirra sem hagsmuna eiaa að Námsmaöur stefnir Þaö geröist siöan, aö náms- maöur einn i Oslrt stefnir stirtrn t.d. 464.800 áriö 1975, lán fyrir skólaáriö 1975 815.000. Jón Sigurösson, framkvæmdastjóri Lána- sjóðs íslenzkra náms- manna, hefur sent Alþýðublaðinu yfir- lýsingu vegna skrifa blaðsins um mál það, sem höfðað var gegn sjóðnum. Segir hann frá- sögn blaðsins af málinu villandi. Hið rétta sé, að sjóðurinn hafi unnið málið, fyrir utan eitt aukaatriði. Yfirlýsing Jóns Sigurðssonar fer hér á eftir, en undir hana ritaði meirihluti sjóðs- stjórnar. „Aöalatriöi þessa máls er þaö tillit sem i úthlutunarreglum Lánasjóös islenskra náms- manna er tekið til framfærslu barna námsmanns. Dómurinn staöfestir skýringar sjóösins á þessu aðalatriöi málsins, nefni- lega að tillit er i reglunum tekið til framfærslu barna. Mikilvægasta og ákafasta gagnrýnisatriði námsmanna- samtaka á undanförnum árum, að svo sé ekki,er þannig visað á bug. Er þess aö vænta aö meö þessu sé misskilningi, rang- túlkun og úifúö um þetta efni rutt úr vegi. Hins vegar kemst undir- réttardómarinn að óvæntri niöurstööu um annað og miklu veigaminna atriöi málsins. Hann telur aö maka eöa sam- býlismanni námsmanns eigi jafnan aö vera frjálst að velja á milli þess aö njóta láns úr sjóönum eða afla sér tekna með öðrum hætti, hvort sem hann er sjálfur við nám eöa ekki. Má ljóst vera hvilikar byrðar slikt myndileggja á sjóðinn um fram þá skyldu að veita námsaðstoö, ef það eitt aö lifa i sambúö viö námsmann telst veita rétt á opinberri framfærslu. Sjónarmið sjóðsins er aftur á móti þaö aö aöstoö beri að veita til náms og vegna náms, aö til- efni náms og á námstima, en önnur atriði hljóti að lúta þessu meginmarkmiði, eftir þvi sem fjárhagur sjóösins leyfir. Um þaö er ekki deiit að fjár- hagur sjóðsins hefur veriö þröngur og sett allri starfsemi og fyrirgreiöslu skoröur. Ef niöurstööu undirréttardóm- arans um þetta efni yröi fylgt, hlytist af þvi markverð almenn skerðing námsaöstoðar sem kæmi niður á öllum náms- mönnum. Sjóðurinn hefur talið sér kleift og skylt aö veita þeim námsmönnum sérstaka styrki, umfram veitt námslán, sem lifa viö verulega skertan fjárhag m.a. vegna fjölskylduaöstæðna. Námsmaðurinn sem höföaði þetta mál sótti um sllkan styrk, en sýndi ekki fram á aö hann liföi viö slikar aöstæöur aö kæmu i veg fyrir frekara nám. Var honum þvi synjaö um styrkinn með atkvæöum fjögurra stjórnarmanna i sjóös- stjórn. Maki þessa námsmanns, en fjárhagur hans var aukafor- senda málshöföunar, heföi enn fremur getaö sótt um námslán á grundvelli svo nefndrar 20-ára- reglu, en notfæröi sér af ein- hverjum ástæöum ekki þennan rétt sinn. Má vera aö fulltrúar námsmanna hafi látið undir höfuð leggjast aö gera honum ljósan þennan rétt. Lánasjóöur islenskra nám- manna gerir meö öörum oröum ráö fyrir þvi i reglum sinum að tillit veröi tekið til sérstaklega erfiðra fjárhagsaöstæöna sem m.a. kunna aö hljótast af tekju- leysi maka eöa sambýlismanns námsmanns. Liggur þetta grundvallaratriði ljóst fyrir, eins og er um tillit til fram- færslu barna, enda þótt ágreiningur hafi veriö um aðferöir og upphæöir. Niöurstaöa undirréttardóm- arans virðist vera sú aö tillit til fjárhagsaðstæðna námsmanns, sem hljótast af tekjuleysi maka eöa sambýlismanns, skuli felast I reglum um almenn námslán fremur en ákvæöum um sér- staka viöbótaraðstoð. Veröur ekki séö aö slik tiltekin túlkun á einstökum framkvæmdar- atriðum veröi lesin af almennum ákvæöum laga og reglugeröar. I dóminum og forsendum hans kemur reyndar ekki fram aö þaö skipti máli hvor aðferöin kunni aö leiöa til betri fyrirgreiöslu viö náms- mann og fjölskyldu hans eöa aö einu kunni aö gilda i reynd. Þetta mál snertir aöeins nokkur ákvæði einnar greinar úthlutunarreglna, en ekki regl- urnar i heild. Þaö er þvi rangt, sem haft hefur veriö eftir lög- manni stefnanda málsins i blaöaviötali, aö niðurstaöa undirréttardómarans sýni að úthlutunarreglurnar sem slikar „standist ekki”. Mun þetta samdóma álit sjóösstjórnar enda þótt menn greini á um einstök ákvæöi, einkum hversu langt skuli ganga i nokkrum atriöum. írrslit þessa máls, þegar fyrir liggja, munu þvi ekki sjálfkrafa véfengja úthlutunarreglur Lánasjóðs islenskra námsmanna i heild. í ljósi þess sem hér hefur veriö rakiö vekja ummæli und- irréttardómarans um svo nefnd „mistök” sjóösstjórnar furöu. Er einsýnt að málinu verður tafarlaust áfrýjaö aö þvi er tek- ur til þess aukaatriöis málsins sem hér hefur verið gert aö umtalsefni. Jón Sigurösson” Sjálfboða- liðar Trúnaðar- menn Kosningamidstöð A-listans Jtankjör- staða- Túngötu 6 kosning Dsniniíiihnppflrætti Alpyrtul lokks _____I rtWiWA ™,lllll._.,: h'tt Kosningahappdrætti Kosningasjóðurinn Lítið inn eða hringið Símar: 22906, 22957, 23015, X-A 22756 og 22869 Tryggjum aukin áhrif jafnaðar- manna í borgarstjórn Reykjavíkur 28. maí

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.