Alþýðublaðið - 26.05.1978, Side 3

Alþýðublaðið - 26.05.1978, Side 3
tSOST Föstudagur 26. maí 1978. 3 „Er ekki maður sem gengur á milli pólitíkusa og biður um náð og miskunn” segir framkvæmdastjóri eins þeirra fyrirtækja er hrakizt hafa frá Reykjavík „Ég er ekki maður sem miðri. Skapaði þessi gengur á milli pólitíkusa og biður um náð og miskunn, þótt mér væri bent á þá leið" voru orð Guðbjarts Einarssonar framkvæmdastjóra fyr- irtækisins Véltak. Fyrir- tæki þetta sem nú er stað- sett við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði hafði áður aðsetur í Reykjavík. Að sögn Guðbjarts er höfuðverkefni Véltaks, þjónusta við sjávarútveg- inn. Var stjórn fyrirtæk- isins búin að sækja um út- hlutun lóðar skammt frá oliuskipahöf ninni við „Klett", Véltaki til handa. En áður en fyrir- tækið fluttist til, Hafnar- fjarðar hafði það verið starfrækt í borginni staðsetning þess þ.e. f miðri borginni vandkvæði nokkur varðandi rekstur fyrirtækisins. Að sögn Guðbjarts olli það Vél- taki hvorki meira né minna en 50% útgjalda aukningu á ári hverju. Það er þvi ekki að undra þótt sótt hafi verið um lóð nærri sjávarströndu og þá sem næst skipalægi. Með því móti mætti draga allverulega úr flutnings- kostnaði frá skipi og inn til fyrirtækisins. En hyat> gerist, nefndir borg- arstjórnarmeirihlutans höfnuöu umsókn fyrirtækis þessa um lóðina viö „Klett”. Var þá gripiö til þess ráös að sækja um lóö viö Eiðsgranda ef þaö mætti veröa fyrirtækinu til bjargar. En sama sagan endurtekur sig, aft- ur hafna nefndir borgarstjórn- armeirihlutans lóðarumsókn- ...Reykjavfk, lönfyrirtæki flytjast þaöan hvert i fætur ööru. inni frá hendi stjórnar Véltaks. Þvi var reyndar boriö við aö bú- iö væri aö lofa lóöinni á Eiöis- granda, hugmyndin væri nefninnilega aö þar skyldi risa einbýlsihús. Og á þeim forsend- um var umsókninni hafnaö. Var nú ekki séð fram á annaö af hálfu fyrirtækisins en að lóö- arumsóknum þvi til handa yröi að beina til annarra lóða- og bygginganefnda en þeirra er lúta „leiösögn” borgarstjórnar- meirihlutans i Reykjavik. Leit- að var þvi á náðir Hafnfiröinga og gafst sú ráöabreytni vel. Þó má af oröum Guöbjarts Einars- sonar framkvæmdastjóra ráöa, aö ekki hafi verið fullreynt með af hálfu stjórnenda fyrirtækis- ins, hvað úthlutun lóöar i Reykjavik varöaði. Ekki hafi á þaö veriö reynt, hvort fyrirtæk- inu myndi hlotnast lóö, beröi stjórn þess aö bakdyrum borg- arstjórnarmeirihlutans og nefnda hans. Til þess mun stjórn fyrirtækisins ekki hafa haft i sér geð, og er þaö reyndar engin furöa. Að sögn Guðbjarts blómstrar nú Véltak, i skjóli hvassyddrar hraunbreiöu þeirrar er umlykur Hafnarfjörð. Hraunbreiöurnar þar syöra hafa reyndar löngum veriö taldar gleöja augað svo vel mosagrónar sem þær eru, er þaö og talið hraun- breiðum til hinnar mestu prýöi. Þvi miður er ekki hægt að segja þaö sama um hinn löngu mosa- grónu borgarstjórnarmeirihluta i Reykjavik. Fátt er nú eftir meöal hans sem til prýði má verða. Hörður Zophaníasson, fyrsti maður á A-lista í Hafnarfirði: fulltrúar. Viö Alþýöuflokks- menn teljum þessa tillögu ganga of skammt. Fulltrúi starfsfólks, sem ekki heföi at- kvæðisrétt gæti ekki haft afger- andi áhrif á stefnumótun. Nokkuö mikiö hefur borið á þvi á undanförnum árum aö árekstrar hafa oröið meö starfs- fólki og yfirmönnum RÚH. Viö teljum, aö ef ákvaröanatöku og sjónarmiö þess heföu afgerandi áhrif mætti komast hjá illdeil- um sem þessum. Nú er atvinnulýöræöi vart þekkt fyrirbæri hér á landi nema af afspurn. tir þvi aö þiö HEFUR FflRIÐ AFLAGA Hér i Hafnarfirði er greinilega mikill áhugi á starfi og stefnu Al- þýðuflokksins, sagði Hörður Zophaniasson skólastjóri, og efsti maður á A-listanum til bæjarstjórnarkosninga i Firðinum, er AB ræddi við hann i gær. Við merkjum þetta af fundarsókn og áhuga fólks á kosningaundir- búningi okkar sagði Hörður. Hve marga bæjarfulltrúa eiga Alþýöuflokksmenn I Hafnar- firöi? — Viö eigum hér tvo fulltrúa, en það er von okkar aö koma þeim þriöja aö. Þaö er ljóst af árásum andstæöinga okkar aö þeir telja þetta mjög liklegan möguleika, þvi árásir þeirra beinast fyrst og fremst aö þriöja manninum á framboöslista Al- þýöuflokksins. Hvaöa mál eru þaö helzt sem þiö Alþýöuflokksmenn teljiö aö bæjarstjóriþurfi aö einbeita sér aö umfram önnur á næsta kjör- timabili? Við teljum að gera þurfi bæ- inn manneskjulegri. Bæjarfélag er eins og stórt heimili og ibú- arnir þurfa að finna til öryggis- kenndar. Viö teljum aö efla þurfi atvinnu hér stórlega. Laöa þarf að nýjar iðngreinar og auka fjölbreytni. Atvinnutæki- færiog möguleikar eru hér fáir, sérstaklega fyrir konur. Skólamálin eru hér i slæmu standi, skólarnir eru yfirfullir og svipað er ástandiö í dag- vistarmálum. Viö Alþýöuflokksmenn hér i Hafnarfiröi höfum barizt fyrir þvi innan bæjarstjórnarinnar að atvinnulýöræöi veröi komiö á og bærinn og fyrirtæki hans gangi þar á undan meö gott fordæmi. 1 þvi sambandi vil ég til dæmis nefna Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar. Komiö hafa fram tvær tillögur varðandi þátttöku starfsfólks i stefnumótun fyrir- tækisins. Tillaga okkar gengur út á aö starfsfólk kjósi fulltrúa i stjórn fyrirtækisins, fulltrúa sem sitji meö fullum réttindum og hafi tillögu og atkvæðisrétt á fundum. Hins vegar er svo til- laga fulltrúa Alþýöubandalags- ins, þar sem gert er ráö fyrir aö fulltrúar starfsfólks I stjórn út- geröarinnar hafi ekki atkvæðis- rétt, en séu einungis áheyrnar- STJÓRN FÉIAGSLEGRA ÞÁTTA I BÆJARLÍFINU leggiö slika áherzlu á þetta at- riöi hljótiö þiö aö visa til góörar reynslu annars staöar aö. Já, þetta kerfi hefur veriö reynt viöa og gefizt vei. Ég get til dæmis nefnt aö i þýzka kola- námuiönaöinum velur starfs- fólk helming stjórnarmanna og ekki er annað aö heyra en allir aöilar þar kunni mæta vel viö þá tilhögun og er ekki i ráöi aö breyta neitt til þar. Eitthvaö aö iokum? Já,ég vil leggja áherzlu á að betur þarf að hyggja aö félags- legum þáttum i uppbyggingum bæjarfélagsins. Viö Alþýðu- flokksmenn viöurkennum að sjálfsögðu, þaö sem vel hefur verið gert, til dæmis I hitaveitu- málum og gatnagerð. Það eru þörf mál sem viö höfum stutt heilshugar, en hins vegar telj- um viö aö annaö hafi orbiö út- undan og nauösyn beri til að þvi sé sinnt. ATLAS & YOKOHAMA hjólbarðar Hagstætt verð Véladeild Sambandsins HJOLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.