Alþýðublaðið - 26.05.1978, Page 7

Alþýðublaðið - 26.05.1978, Page 7
Föstudagur 26. maí 1978. Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Kópavogur Kosningaskrifstofa Alþýöuflokksins i Kópavogi er opin daglega frá ki. S og frameftir kvöldum, lengur um helgar. Sfmi skrifstofunnar er 44700. Garðabær .... Garðabær. Kosningaskrifstofa Alþýöuflokksins I Garöabæ er aö Garðaflöt 23, sfmi 42244. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 20:30 til 22:30. A laugardögum er hún op- in frá klukkan 14 til 18. — Hafiö samband viö skrifstofuna. Alþýðuflokksfólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýöuflokksins er á I þriöjudögum, miövikudögum og fimmtudögum kl. 4-6 e.hd. Hafnarfjörður: Kosningaskrifstofa Alþýöuflokksins i Hafnarfirði er I ■ Alþýðuhúsinu, simi 50499. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 16 til 18. Utankjörfundar-atkvæöagreiösla er hafin. Kosninga- skrifstofan aöstoöar þá, er þess óska. — Hafið samband viö skrifstofuna. Hverageröi: Kosningaskrifstofa H-listans i Hverageröi er aö Heiömörk 78, sfmi 4351. Heimasimar eru: 4436 og 4191. Reykjavík: Kosningamiöstöö A-listans er I Túngötu 6. Þar er aöstoöaö viö utankjörstaðakosningu, tekiö viö upplýsingum um bila á kjördag, þar eru miöar i kosningahappdrætti seldir og margvisleg aöstoð veitt. Helztu sfmanúmer eru: 22906, 22957, 23015, 22756 og 22869. Aövörun t\\ búfjáreigenda á Suöurnesjum Eins og áður hefur verið auglýst hefur allt land vestan nýju landgræðslugirðingar- innar. sem liggur úr Vogum tii Grindavlk- ur verið lýst landgræðslusvæði. Ber þvi öllum búfjáreigendum vestan girðingar að hafa búfé sitt i afgirtum svæðum (hólf- um) eða i ógölluðum girðingum i heima- högum viðkomandi búfjáreiganda. Verði misbrestur á verður beitt þeim viðurlög- um er 16. gr. landgræðslulaganna gerir ráð fyrir. Þá er athygli búfjáreigenda vakin á 25. og 26. gr. lögreglusamþykktar fyrir Gull- bringusýslu nr. 160/1943 og 39. gr. fjall- skilareglugerðar fyrir Gullbringusýslu og þeim skyldum, sem þar eru lagðar á bú- fjáreigendur. Sérstök athygli er vakin á því,.að búfjár- eigendum ber að greiða allan kostnað við handsömun og varðveislu sauðfénaðar eða annars búpenings, sem laus gengur innan framangreinds svæðis. Þá er ibúum Gulibringusýslu, Keflavikur, Grindavikur og Njarðvikur bent á, að hafa samband við lögreglu, ef þeir verða varir við lausgangandi búfé vestan við framan- greinda landgræðsiugirðingu. Keflavik, 17. mai 1978. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu, Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvík. Jón Eysteinsson (sign) llasúM lil* Grensásvegi 7 Sími 82655. \£y t MOTOROLA Alternatorar bila og báta 6, 12, 24 og 32 volta. Platinulausar transistor kveikjur i flesta bila. Hobart rafsuöuvélar. Haukur og ólafur h. . Armúla 32—Simi 3-77-00. f HREINSKILNI SAGT Bíðum rólegir reynslunnar! Breyttar starfsaðferðir Allt frá þvi aö leynilegar kosningar voru hér upp teknar, laust eftir siöustu aldamót, og einkum eftir aö hinum pólitisku flokkum tók aö vaxa fiskur um hrygg, hafa kosningaaögeröir runniö i svipuöum farvegi. Raunar má segja, aö viö breytinguna frá kosningu i heyranda hljóöi og til hinnar leynilegu, hafi oröiö fremur stigsmunur en eölismunur á vinnubrögöum stjórnmála- manna á kosningadegi. Þá uröu menn áöur aö safnast saman á einn staö og þá gjarnan undir forystu áhugamanna fyrir tilteknum flokki, og vist var oft haldiö býsna fast utanum liöiö. Nú er aö visu öldin nokkuö önnur i þeim efnum, þó fullyröa megi, aö reynt sé aö hafa sizt linari tök á kjósendum, þegar allir endar koma saman. Eitt er þaö, sem einkum hefur sett svip á kosningaslaginn undanfariö, er hinn gegndar- lausi bilakostur, sem notaöur er á kjördegi. Um þessa hluti mætti margt segja. Vitanlega er það á engan hátt ámælisvert — nema siður sé — þó reynt sé aö greiöa fyrir kjörsókn þeirra, sem einhverra híuta vegna eiga i örðugleikum meö að sækja kjörstaöi, enda hafi viðkomandi óskaö eftir slikri aðstoö. Það á að vera i allra þágu, sem annars telja kosningarrétt eftirsóknarveröan, að sem flestir — helzt allir — mæti á kjörstað. A þann hátt eru stórauknar likur til, aö almennur vilji landsmanna komi skýrt i ljós — svo skýrt sem verða má. Vist væri ekki óeðlilegt, þó það hvarflaöi aö mönnum, hvort ekki ætti beinlinis að skylda kjósendur til aö nota kosninga- réttinn. Vel gæti svo fariö, aö þaö heföi heillavænleg áhrif i þá átt, ab fólk geröi sér meira far um að meta þjóömálastarf- semina nokkru hærra en nú er raun á um marga. Hiröuleysi um þýðingarmikinn rétt manna er á engan hátt aölaöandi og allskonar hugsanaleti þvi siður fyrir þá, sem þaö iðka. Þegar litiö er á hagfræðitölur um kosningaþátttöku fólks á landi hér, kemur i ljós, aö það eru 10- 15% atkvæðisbærra kjósenda, sem allajafna láta hjá liða aö notfæra sér kosningaréttinn! Þetta er alltof stór hópur, hvað sem öðru liöur. I viðtölum viö fólk á nokkuð langri ævi, hefur komið i ljós, aö margir hafa nokkra ömun á þeirri mjög svo timabundnu athygli — næstum að segja áfergju — sem fólk verður allt i einu fyrir á kjördegi, þó enginn virðist muna eftir þvl aöra daga! Svo eru auövitaö aörir, sem þykir betra en ekki, að eftir þeim sé munaö einn dag á fjögra ára fresti’. Venjulega tekur það sinn tima, aö ganga 'a svig við gamlar heföir og taka upp nýja siöi. Þetta gildir allt eins, þó breytingar væru liklegar til bóta, enda verða þær aö skirast i eldi reynslunnar. Alþýðuflokksfélögin i Reykjavik hafa ákveðib aö taka upp nýja hætti i kosningunum i vor. Þannig verður ekki viöhaft hið heldur andlausa merkinga- starf — hvorki i kjördeildum né á kosningaskrifstofum, sem bundiö hefur umtalsveröan fjölda fólks og bægt þvi frá öðrum þýðingarmeiri störfum. Þetta er tilraun til aö losa fólk við ýmsa af ógeðfelldari þáttum i kosningahriðinni, og á auðvitað eftir að sanna gildi sitt. Ekki skortir á, þó þessi ákvörðun hafi rétt nýlega verið gerð heyrum kunn, að við höfum ekki getu til aö manna kjör- deildir eöa kosningaskrifstofur, er beinlinis brosleg. Veröi þeim að góðu, sem trúa þvi! Or sömu átt — frá Alþýðu- bandalaginu svokallaöa — höfum viö einnig hlýtt á for- dæmingu á þvi aö taka upp opin prófkjör til þess aö gefa fólkinu kost á aö vera með i ráöum um val frambjóöenda. Þrátt fyrir það, aö prófkjörin i núverandi mynd séu enganveginn galla- laus, standa þau til bóta eftir þá reynslu, sem fengizt hefur. Aörir flokkar hafa einnig séö þann kost vænstan að taka próf- kjör upþ, ab undanteknu Alþýðubandalaginu! Þeir kumpánar þykjast vera yfir þaö hafnir, aö láta aöra ráöa en þröngar flokksklikur nokkru um, hverjir veljist til trúnaöar- starfalöll þjóöin veit auövitaö af hverjuþetta stafar. Þaö er fyrst og fremst vegna þess, aö ráöa- menn flokksins vita fullvel, aö ef linaö væri á viöjunum og fólkiö kæmist upp meö þaö, sem þeir svo smekklega nefna „moöreyk” — nema „enn grimmari” stjórn þurfi aö hafa á — myndu dagar hinna komm- únisku ihaldsgaura i stjórn flokksins brátt taldir! Þesa lexiu mun Kjartan Ólafsson haf lært utanaö á kjördæmaráðsfundinum á Vest- fjörðum i fyrrahaust! Alþýöuflokkurinn vill — meb hinum breyttu starfsháttum á kjördegi — losa fólk við hinn meira og minna hvimleiða éltingaleik. Særingaþulur þar um lætur hann eins og vind um eyru þjóta, hvaöan sem þær koma, og að þessu sinni mun flokks- stjórn vitanlega ekki gefa út neinar „dagskipanir” til ann- arra kjördæma um, hvaða háttur verður þar á hafður. Breytinga er þörf. En hvort þær eiga aö koma i þessu formi eða öðru, verður reynslan að skera úr. Oddur A. Sigurjónsson VIPPU - BlLSKÚRSHUROIN /m///////////////////^ I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiÖoðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúlð 12 - Sími 38220 Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Auglýsinga- síminn er 14906 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opiö alla daga. Mfmisbar og Astrabar, opið alla daga nema ntiövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Auc^ýsencJur! AUGLYSINGASiMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höföatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.