Alþýðublaðið - 22.07.1978, Side 3

Alþýðublaðið - 22.07.1978, Side 3
sssr Laugardagur 22. júlí 1978 3 f ...... 11 $ Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann með málakunnáttu til starfa við afgreiðslustörf o.fl. hjá Skipadeild. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist. starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 1. ágúst n.k. $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA FRÁ FRÆÐSLUSKRIF- STOFU REYKJAVÍKUR Fræðsluskrifstofa Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa: 1. Ritarastarfs við sálfræðideild skóla 2. Umsjónar með skólahúsum. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknum um störfin skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnar- götu 12. fyrir 11. ágúst n.k. ^ 7 W Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðast verður um Hvalfjörð-Borgar- fjörð-Uxahryggi-Þingvelli til Reykja- vikur. Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari. Lagt verður af stað frá Skólavörðustig 16, kl. 9.00 f.h. Þátttaka til- kynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17. ágúst n.k. Stjóm Félags járniðnaðarmanna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Staða HJÚKRUNARDEILDAR- STJóRA við Barnaspitala Hringsins (vökudeild) er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Óskast nú þegar á Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000 (484) RITARAR óskast nú þegar til af- leysinga i bæði fulla og hálfa vinnu. Um frambúðarstarf gæti orðið að ræða. Staðgóð menntun ásamt með kunnáttu i vélritun er áskilin. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 29000 (220). Reykjavik, 23.7. 1978 SKRIFSfOFA RÍKISSPITALANNA EIRÍKSGÖTU 5, StMI 29000 Þaö er fátt skemmtilegra en ferðalag á eigin bíl í út- löndum, þaö geta þeir staöfest sem reynt hafa. Viö bjóðum tíðar skipaferðir til fjölmargra hafna í Evrópu, t.d. Antwerpen, Felixstowe, Gautaborgar, Hamborgar, Kaupmannahafnar og Rotterdam. Senda má bílinn til einnar hafnar og heim aftur frá annarri höfn, ef þess er óskað. Leitið upplýsinga um áætlanir okkar og hin hagstæðu farmgjöld. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Pósthússtræti2 sími 27100. Við llvtjum hflinn- lið fljúgið í Mð Hvað blasir við? 1 Það er hins vegar engan veginn ljóst hver úrslitin verða, og við- ræður á þvi stigi að minnsta á- greiningsefni getur komið þeim á kaldan klaka. Alþýðubanda- lagið mun ekki, af óeWilegum á- stæðum, láta varnarmálin sprengja allt i loft upp. Það myndi frekar láta stranda á ein- hverjum þætti efnahagsmál- anna, sem auðvitað eru marg- falt mikilvægari en varnarmál- in. En takist samstarf mun und- ansláttur Alþýðubandalagsins i varnarmálunum varla gleðja mjög þá hemámsandstæðinga, sem treyst hafa bandalaginu fyrir brottrekstri hersins. Takist stjórnarmyndun er það afgerandi krafa alþjóðar, að flokkarnir leggi til hliðar ein- stök deilumáloghefjisamstarf i einlægni og af drengskap. Verk- efnin eru risavaxin og aðeins einlægur samstarfsvilji, óskin um að bæta og leiðrétta, getur orðiö grundvöllur að einhverj- um árangri. Sendir frá sér bók 1 verða til sölu i Bókabúð Máls og menningar og hjá Bóksölu stúdenta. Höfundur greinanna Trausti Valsson, stundaði nám i V- Berlin i arkitektúr með sérhæf- ingu i skipulagi borga. Að námi loknu haustiö 1972 hóf hann störf hjá Þróunarstofnun Reykja- vikurborgar, þar sem hann hef- ur haft margvisleg verkefni með höndum. Má þar nefna við- tæka könnun á útivistar- og stofnanasvæðum, athugun á gamalli byggð i Vesturbænum og Þingholtunum, svo og skipu- lag framtiðarbyggðasvæða Reykjavikur á svo kölluðu Úlfarfellssvæði. Einnig hefur Trausti tekið þátt i nokkr- um samkeppnum og þrisvar unnið til verðlauna. Viðskiptafulltrúi 1 diplomprófi i spönsku frá háskólanum i Barcelona árið 1964. Kandidatsprófi i viðskipta- fræði lauk hann frá Háskóla Is- lands árið 1970. Sama ár var hann skipaður fulltrúi i viðskiptaráðuntytinu og skipað- ur deildarstjóri við sama ráðu- neyti árið 1973. Jafnframt námi i Háskóla tslands starfaði hann hjá Efnahagsstofnuninni við ýmis störf. Arið 1976 dvaldi hann 4 mánuði i Frakklandi og kynnti sér fiskiðnað og fisk- verslim þar i landi i boði franskra stjórnvalda. Skálholtshá- tíðin 1978 Þann 23. júli n.k. verður Skál- holtshátiðin haldin. Að venju verður vandað mjög til hátiöar- innar hvað efni varðar. Verður þar m.a. fluttur organleikur sem Dr. Finn Viderö flytur. Hann er íslendingum að góðu kunnur þar sem margir af þekktustu organleikurum okkar hafa stundað nám hjá honum. BjömÞorsteinsson prófessor flytur ræðu. Lofsöngur eftir Þorkel Sigurbjörnsson verður fluttur af kór Háteigskirkju. Einsöngvarar verða Guðfinna Dóra Olafedóttir, Rut Magnús- son, Friöbjörn G. Jónsson og Halldór Vilhelmsson. Félagar úr Sinfónfuhljómsveit Islands leika undir. Þá mun biskup Is- lands, herraSigurbjörn Einars- son þjóna fyrir altari ásamt séra Guömundi Ola Olafssyni. Sætaferðir austur, vera frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 11.00 og frá Skálholti kl. 18.00 Þórshöfn — Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Þórshöfn er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til odd- vita Þórshafnarhrepps, Konráðs Jóhanns- sonar, fyrir 1. ágúst 1978. Nánari upplýsingar hjá Konráði i sima (96) 8-11-37, eftir kl. 4 á daginn. Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.