Alþýðublaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 1
Til áskrifenda Alþýðublaðsins! Vegna breytts reksturs, hefur dreifing blaösins fariö aö einhverju leyti úr skorðum. Er hér um timabundiö ástand aö ræöa sem innan tíöar lagast. Biðst Alþýöublaöiö velviröingar á þessari röskun og vonar aö fólk sýni þolinmæði á meöan veriö er aö koma hlutunum í lag. Laugardagur 19. ágúst 1978 — 160. tbl. 59. árg. Gunniaugur Stefánsson, alþingismaður: Til umhugsunar lllt í efni Þaö eru orö aö sönnu aö al- menningur er oröinn lang- þreyttur á þeirri stjórnar- kreppu sem nú hefur hrjáö þjóöina i sjö vikur. Kröfur fólks- ins um aö mynduö veröi rikis- stjórn I samræmi viö úrslit siö- ustu alþingiskosninga, rikis- stjórn sem veröur þess megnug aö stjórna og koma á skipulagi i þjóöfélaginu og takast á viö alla þá óráösiu sem hefur hrannast upp á stjórnartimabili Fram- sóknar- og Sjálfstæöisflokks, eru orönar háværar og réttlát- ar. Nú er öllum oröiö ljóst hverskonar vandi er á höndum og sföast en ekki sist er öllum þaö einnig ljóst aö fráfarandi I- haldsrikisstjórn hefur nánast brugöist á öllum sviöum stjórn- mála. Ráöherrarnir hafa látiö sér nægja aö sitja i ráöherra- stólunum án þess aö gera minnstu tilraun til þess aö spyrna viö fótum þó ekki sé tal- aö um aö stjórna. Veröbólgan, erlend skuldasöfnun og brjáluö fjárfestingarstefna, allt eru þetta dæmi um minnisvaröa fyrir siöustu rikisstjórn. Þó aö rikisstjórnarflokkarnir hafi reynt aö hylja hinn raunveru- lega sannleika fyrir kjósendum i kosningunum og reyndu aö telja kjósendum trú um aö á- standiösé annaöog betra þá sáu Eiður Guðnason, alþingismaður: Af ríkisúlpum og ráðherrabflum Ekki hélt ég mig hafa kastað „stríðshanska" f þann mæta mann Halldór E. Sigurðsson, er ég f jall- aði um bílakaup ráðherra i greinarkorni í Alþýðu- blaðinu fyrir skömmu. Fleirum en mér þótti áreiðanlega furðulegt, er haft var eftir ráð- herranum í Þjóðvilj- anum, að hvorki myndi hann tegund né kaupverð bílsins, sem hann væri að kaupa. Ég minnti aðeins á þá staðreynd að það er venjulegu fólki talsvert átak, að fá sér nýjan bíl, en þegar menn myndu hvorki tegund né verð, þá væri þetta þeim greini- lega ekki meira mál, en að senda út í búð eftir ein- hverju smáræði í sunnu- dagsmatinn. En nú er komin skýring á minnis- leysi ráðherrans: Hann var vakinn af værum blundi og mundi hreint ekki neitt. óeðlileg hlunnindi Þaö er skoðun min og raunar flestra, sem ég hef rætt við, að þau hlunnindi, sem ráöherrar njóti i sambandi við bilakaup séu óeðlileg og þau eigi að afnema. Gagnrýni á þetta fyrir- komulag hefur meðal annars komið fram i forystugreinum Morgunblaösins. Það varð hins- vegar ráöherra ekki tilefni til andsvara. Meðan ráöherrar fá allt að fjórar milljónir króna, eða meira i eftirgjöf á tollum og öörum opinberum gjöldum frá rikinu, getur það varla talist þeirra heimilismál. Heldur er þab mál, sem hver einasti þegn þessa lands hefur rétt til aö tjá sig um, ef hann þess óskar. Ef ráðherrar keyptu bila sina meö sömu kjörum og venjulegt fólk, kæmi engum þaö við nema þeim og þeirra fólki. En þannig er þetta bara alls ekki. Nú segir af ríkisúlpum Vikur nú sögunni að rikisúlp- unum i grein landbúnaðar- ráðherra. Þab er rétt að sam- kvæmt kjarasamningi viö fjár- Min vafasama fortíð Ráðherrann gerir mér of hátt undir höföi, er hann ræöir mina vafasömu fortiö. Ekki var þaö svo, að ég væri formaður Starfs- mannafélags Sjónvarpsins i oft- nefndu verkfalli. Ég átti ekki einu sinni sæti i stjórn félagsins. Þetta heföi ráðherra auöveld- lega getaö fengiö upplýst. Það kom hinsvegar i minn hlut og ýmissa annarra að vera i for- svari fyrir félagiö i þeirri deilu. Kannski vegna þess, aö ég var „frekur fréttamaöur”, svo notaö sé óbreytt orðalag ráö- herrans. Þessi vinnudeila var leyst með loforðum sem gefin voru með vitund rikisstjórnar- innar allrar. Af efndum þeirra loforöa er hinsvegar önnur saga. Grein min fjallaöi um bila- kaup ráöherra. Grein Halldórs E. Sigurðssonar i Morgun- blaöinu og Timanum á fimmtu- daginn fjallaði um mig. Það kom mér á óvart, hélt ekki að ég hefði komið við kaun. Eiöur Guönason. málaráðuneytið fá ýmsir starfs- menn sjónvarpsins, sem vinna útivinnu að hluta, hliföarfatnað eða kuldaúlpu. Þetta sama gildir um ýmsa aðra starfshópa hjá rikinu. Þetta eru ekki rétt- indi, sem sjónvarpsstarfsmenn hafa skammtaö sér sjálfir, heldur fengust þau fram með venjulegum hætti i kjarasamn- ingum. Olpurnar eru eign sjón- varpsins, merktar sjónvarpinu og fást fyrst endurnýjaðar, er þær eru sannanlega ónýtar og uppslitnar. Ráðherrar skömmtuöu sér bilahlunnindin á sinum tima sjálfir. Þaö getur vel verið, aö þá hafi þau ekki þótt tiltökumál. Þau þykja þaö hinsvegar nú. Þaö eru breyttir timar, en alltaf hafa einhverjir brenglaö timaskyn, og við þvi er vist litið aö segja. En ab jafna rikisúlpu til ráöherrabils, er reiknilist, sem ég er ekki einn um aö eiga erfitt með að skilja. Takmörk drengskaparins Halldór E. Sigurðsson segir i grein sinni, að hann þekki vel leiðina frá fátækt til bjargálna. Gera fleiri og fer þar hver sina leið. Þá kveðst ráðherrann og vona i lokin, að er ég hafi undir- ritað drengskaparheitiö á Aiþingi veröi mér ljóst, að betur fari á þvi að orðaskiptum manna séu einhver takmörk sett. Þetta er auðvitað hárrétt og þykir mér einstaklega ánægjulegt aö lesa þetta eftir Halldór E. Sigurðsson. Þetta rifjaði nefnilega upp fyrir mér siðasta framboðsfundinn okkar i Vesturlandskjördæmi á Akranesi fimmtudaginn i vikunnifyrir kosningar. Halldór veit enn betur en ég hver þar talaði næstsiðastur i siöustu umferð, þegar Sjálfstæöismenn áttu eftir siðasta orðið. Halldór veit lika hvað næst siðasti ræðu- maöur sagöi, á hvern hann Framhald á Dls. 2 kjósendur í gegnum lygavefinn og breyttu á kjördegi sam- kvæmt þvi. En nú er málum svo háttaö aö eftir kosningar hefur komiö I ljós aö efnahagsvandinn er miklu stærri og viöameiri heldur en stjórnarandstæöingar lýstu i kosningabaráttunni, svo ráöherrarnir hafa ekki getaö lengur mótmælt opinberum skýrslum sem hafa veriö aö berast að undanförnu og hafa þvl séö þann kost vænstan aö viöurkenna staöreyndir og segja aöþeim hafi mistekist eöa áannan hátt veröa Morgunblaö- iö og Timinn ekki skilin þegar þau reifa viöhorf ráöherranna til aösteöjandi vanda. Einu sinni var... Þaö veröur þvi ekki glæsilegt bú sem ný rlkisstjórn tekur viö. Sjaldan eöa aldrei hefur ný rÖcisstjórn þurft ab glíma viö jafn hrikalegan vanda og nú steðjar aö. Þegar vinstri stjórnin kom t.d. til valda áriö 1971 þá rikti almennt góöæri i landinu og aö völdum haföi setib góö rikisstjórn I samanburöi viö þann óskapnaö sem fólk hefur fengiö aö reyna s.l. 7 ár. Þá voru allir sjóöir stöndugir og rikis- sjóöur vel aflögufær sem sást best á þvi hvernig vinstri stjórn- in sem þá tók viö haföi gnægö fjár handa i millum fyrstu tvö árin eöa þar til aö þaö fór aö reyna I alvöru á þeirra eigin stjórnvisku. Þaö má þvi segja að á meðan vinstri stjórnin naut viöreisnarstjórnarinnar þá gengu málin sæmilega en um leið og reyndi á ráðherrana um aö finna nýjar tekjuöflunarleið- ir fyrir rikissjóö þá brast sam- komulagiö inn á viö I rikis- stjórninni og út á viö lenti rikis- stjórnin i deilum viö launþega- hreyfingarnar og almenning og vinstri stjórnin sprakk þegar þrjú ár voru liðin. Alþýðuflokkurinn, gerir gæfumunin Rétt er aö hafa þessa reynslu I Gunnlaugur Stefánsson huga þegar tilraunir um stjórnarmyndun standa yf ir. Ný vinstri stjórn má alls ekki feta sömu brautir og sú gamia. En ef ný vinstri stjórn verður mynduö þá veröur stór eölis- munur á henni og þeirri siöustu sem felst i þvi aö nú yröi Alþýöuflokkurinn aöilji aö slikri stjórn, stærri og sterkari en nokkru sinni fyrr, sem gerir þanngæfumun aö takast má aö afla slikri stjórn trausts. Trúverðug samvinna? Samvinna Alþýöuflokks og Alþýöubandalags er afar nauö- synlegfyrir verkafólk tilþess aö tryggja megi þvi kjarbætur og koma á fót samfélagi þar sem réttlæti má sin einhvers. Þaö hefur veriö verkafólki hingaö til dýrkeypt aö þessi tvö öfl hafi borist á banaspjótum I islenzk- um stjórnmálum undanfarna áratugi. Leggja verður áherzlu á aö þessi öfl nái aö sameinast um aö koma nags- munamálum verkafólks fram. Alþýöuflokkurinn hefur jafnan veriö tilbúinn til slikrar sam- vinnu en lagt áherzlu á aö slik samvinna yröi aö byggjast á gagnkvæmu trausti og heilind- um. Ég hef hingað til gagnrýnt Alþýöubandalagiö fyrir skort á heilindum og trausti I sam- vinnu. Þetta eru þau tvö mikil- Framhald á bls. 2 Alþýðuflokkurinn væntir góðs árangurs af stjórnar- myndunarviðræðunum I dag hefjast viðræður Alþýðubandalags. Alþýðu- flokks og Framsóknarflokks/ um myndun vinstri stjórnar. Svo sem fram hefur komið i fjölmiðlum að undanförnu eru forsvarsmenn þessara þriggja flokka nú mun bjartsýnni en áður um að takast megi að ná samstöðu um mörg veigamiki! málefni. Hafa forystu- menn Alþýðubandalags og Alþýðuflokks verið að ræðast við að undanf örnu og hef ur niðurstaðan orðið sú að þeir ætla að reyna að mynda stjórn. Það hefur aldrei komið skýrar í Ijós vilji launþega en einmitt nú. Krafa þeirra er að Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur standi saman og vinni að framgangi hagsmunamála verkalýðsins. Það er þvi nauðsynlegt ef þessar viðræður eiga ekki að fara út um þúfur að þeir aðilar er að þeim standa sýni ábyrgð og verði við skýlausri kröfu almennings um gerbreytta efnahagsstefnu og að komið verði á stjórn er leysi það öngþveitisástand er siöasta ríkis- stjórn leiddi yfir íslensku þjóðina i efnahags,- kjara- og atvinnumálum. Slíkt ástand vill þjóðin ekki fá aftur. Þvi mun Alþýðuf lokkurinn standa að þessum viðræðum af heilum huga og reyna eftir mætti að ná samstöðu um stjórn er starfað geti í náinni framtið i sátt og samlyndi við launþega og aðra ibúa landsins án þess að þurfa aðskerða kaup og kjör þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.