Alþýðublaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 1
Benedikt Gröndal viö setningu flokksþingsins.
Svipmyndir frá flokksþingi
— sjá bls. 3
Fjárhagsvandræði Kópavogs
Ekki glæsileg aðkoma nýrra bæjarfulltrúa
Sem kunnugt er á
Kópavogskaupstaður við
mikla fjárhagsörðugleika
að etja. Fram hefur kom-
ið í fréttum að þrátt fyrir
lántöku upp á 200 millj-
ónir/ vantar enn mikið
upp á að endar nái
saman.
Guðmundur Oddsson
sagði þegar Alþýðublaöið
hafði samband við hann
um þetta mál, að um væri
að ræða gat sem næmi um
120 milljónir.
I Alþýðublaði Kópavogs
sem nýkomið er út er
grein um þetta mál, og
segir í fyrirsögn að
bæjarsjóð Kópavogs
skorti rúmlega 420
milljónir.
1 greininni I Alþýöublaöi
Kópavogs segir:
„1 kosningunum i vor féll
meirihluti Framsóknar og
Sjálfstæöisflokksins. Nýr meiri-
hluti, fulltrúar Alþýöuflokks,
Alþýöubandalags og Fram-
sóknarflokks, tók þá viö stjórn
bæjarins. Eitt af fyrstu verkum
nýkjörins bæjarráös var aö fá
hlutlausan aöila til aö gera
könnun á fjárhags- og greiöslu-
stööu bæjarsjóös og fyrirtækja
hanspr. 1. júni 1978. Þessi könn-
un, sem framkvæmd var af
Gunnari R. Magnússyni löggilt-
um endurskoöanda, tók rúman
mánuö og lá fyrir 2. ágúst sl.
Þar kemur fram aö miöaö viö
fjárhagsáætlun 1978 nema út-
greiöslur umfram inngreiöslur
til áramóta kr. 421.291.000.
Eftir aö þessi niöurstaöa var
fengin, varö öllum ljóst, aö
enginn möguleiki var á aö fara i
öllu eftir þeirri áætlun, sem
fyrrverandi meirihluti haföi
gert og þvi hlaut hún aö veröa
tekin til rækilegrar endurskoö-
unar.
Þaö er aö sjálfsögöu heldur
óskemmtilegt hlutskipti nýs
meirihluta aö byrja á þvi aö
skera niöur fé til verklegra
framkvæmda, einkum fram-
kvæmda sem allir geta veriö
sammála um, aö séu bráönauö-
synlegir. Bæöi þaö, aö nýtt fólk
i bæjarstjórn vill strax láta til
sin taka um ýmiss konar fram-
faramál, svo og hitt, aö á miöju
ári er mjög erfitt aö stööva þær
framkvæmdir sem þegar eru
hafnar.
Sa meirihluti sem nú situr er
staöráöinn i þvi aö koma fjár-
hag bæjarsjóös i viöunandi horf,
og þess vegna mun óhjákvæmi-
lega koma til þess, aö fyrst um
sinn veröur hægt á fram-
kvæmdahraöanum. Þaö hlýtur
öllum aö vera ljóst, aö bæjar-
sjóöur veröur ekki endalaust
rekinn meö halla. Slikt er al-
gjört ábyrgöarleysi. Viö
Alþýöuflokksmenn munum
leggja á þaö höfuöáherslu, aö
fjárhagur bæjarins komist á
traustan grundvöll, og þá fyrst
er hægt aö snúa sér af fullum
krafti aö nýjum framfaramál-
um”.
Grein þessa skrifar
Guömundur Oddsson bæjarfull-
trúi Alþýöuflokksins I Kópavogi.
i samtalinu sem Alþýöublaöiö
átti viö Guömund kom fram, aö
þrátt fyrir lánveitinguna væru
um 250 milljónir sem færa þyrfti
á næstu fjárhagsáætlun. Um
ástæöur fyrir þessum fjárhags-
öröugleikum Kópavogs sagöi
Guömundur, aö um gamlar
syndir fyrrverandi meirihluta
væri aö ræöa, og svo spilaöi
veröbólgan aö sjálfsögöu þar
mikiö inn I. Auk þess heföu
samningarnir venö settir aö
mestu i gildi, en áhrif þess væru
þó ekki mjög mikil hvaö þetta
varöaöi.
1 greininni i Alþýöublaöi
Kópavogs kemur fram aö dreg-
iö veröur úr ýmsum fram-
kvæmdum, sem leiöa munu til
141 milljón króna sparn-
aöar. Um frekari aögeröir til
lausnar vandamálinu segir i
grein Guömundar:
„Núverandi meirihluti er
staöráöinn I þvi, aö ná endum
saman fyrir áramótin. Þvi var
leitaö til rikisstjórnarinnar um
möguleika á aö fá ný lán. Hinn
3. október sl. samþykkti rikis-
stjórnin aö fela Seölabankanum
aö veita Kópavogskaupstaö 200
milljónir til þriggja ára. Þessi
lánsupphæö veröur aö duga þvi
frekari lán fást ekki hjá pen-
ingastofnunum. Þaö sem á
vantar veröur aö brúa meö
samningum viö þá aöila, sem
bærinn skuldar. Nýr meirihluti
veröur aö sýna ný vinnubrögö
viö fjárhagsáætlun næsta árs.
Þaö þýöir ekki aö líta fram
hjá þvi, aö veröbólga rikir i
landinu, pg engar áætlanir i
fjármálum standast. Þess
vegna veröur aö hafa fram-
kvæmdir i hófi, svo aö störf
bæjarfulltrúa seinni hluta árs
snúist ekki aö mestu um niöur-
skurö og frestun framkvæmda.
Þaö var mat okkar Alþýöu-
flokksmanna fyrir kosningar,
aö timi væri kominn til aö
breyta um stefnu og fara aö
vinna aö málum er varöa ibú-
ana sjálfa. Eitt helsta umkvört-
unarefni Kópavogsbúa er
ófrágengnar götur i eldri bæjar-.
hverfum og skyldi engan undra.
Okkur er þvi ánægja aö lýsa yfir
þeim vilja meirihlutans, aö
gatnamálin veröa forgangsmál
kjörtimabilsins.”
—L
Alþýðuflokkurinn styður ekki stefnuna í
skatta- og landbúnaðarmálum
eins og hún kemur í fjárlagafrumvarpinu segir
Sighvatur Björgvinsson
Við fyrstu umræðu um
f jár laga f rumva rpið
fiutti Sighvatur Björg-
vinsson ræðu, þar sem
hann gerði grein fyrir
viðhorfum þingflokks
Alþýðuflokksins til fjár-
lagafrumvarpsins, eins
og það liggur nú fyrir.
Fer hér á eftir útdráttur
úr ræðu Sighvats.
1 upphafi máls sins lýsti
Sighvatur þvi áliti Alþýöu-
flokksmanna, aö þaö sé megin-
viöfangsefni þessarar rikis-
stjórnar aö takast á viö verö-
bólguna. Um sjö ára skeiö
höfum viö þurft aö búa viö verö-
bólgu um eöa yfir 40%, og ef
ekki tekst aö ná árangri I bar-
áttunni viö veröbólguna á næsta
ári, kvaöst Sighvatur sannfærö-
ur um aö ekki yröi aöeins voöi
framundan i efnahagsmálum
þjóöarinnar, heldur einnig á
stjórnmálavettvangi og i siö-
feröismálum þjóöarinnar al-
mennt.
Af þessum sökum hafi
Alþýöuflokksmenn lagt áhersiu
á gerbreytta efnahagsstefnu.
Viö tókum þaö sérstaklega fram
i kosningabaráttunni I vor, aö
árangur næöist ekki án
erfiöleika, enda er nú um hreint
neyöarástand aö ræöa I efna-
hagsmálunum.
1 sambandi viö hina ger-
breyttu efnahagsstefnu höfum
viö Alþýöuflokksmenn m.a.
fjallaö um breytingar á stefn-
unni i fjárfestingarmálum,
vaxta- og peningamálum, I visi-
tölumálum og i rikisfjármálum.
Siöasta atriöiö, beiting stjórn-
unar i rlkisfjármálunum er eitt
mikilvægasta tækiö i baráttu viö
veröbólgu, og þess vegna er þaö
fjárlagafrumvarp, sem nú ligg-
ur fyrir, prófsteinn á þaö, hvort
rikisstjórnin hefur þrótt til aö
feta sig út á þá erfiöu braut, sem
ein liggur aö settu marki, aö
hemja veröbólguna.
Þegar rikisstjórnin tók viö
völdum, lá fjárlagafrumvarpiö
fullbúiö i fjármálaráöuneytinu,
og var ljóst, aö mikill timi
mundi fara I þaö aö endurgera
þaö aö vilja núverandi rikis-
stjórnar. Þingmenn Alþýöu-
flokksins hafi þvi óskaö eftir þvi
viö fjármálaráöherra, aö frum-
varp þaö, sem þegar lá fyrir,
yröi lagt fram strax I upphafi
þings, og tekiö fram aö hér væri
ekki um aö ræöa frumvarp
rikisstjórnarinnar, heldur
mundi hún lagt þaö aö sinni
stefnu. Alþýö bandalagsmenn
voru sömu skol unar, en engu aö
siöur var ekki oröiö viö þessum
óskum.
Eins og fram kemur i greinar-
gerö meö fjárlagafrumvarpinu,
hefur ekki unnist timi til aö ná
samkomulagi um ýmis megin-
efni frumvarpsins. M.a. eru
þingmenm Alþýöuflokksins
alfariö á móti ákveönum efnis-
þáttum frumvarpsins. Slöan
rekur Sighvatur þau atriöi, sem
Alþýöuflokksmenn hafa lagt
áhersu á i þeim umræöum, sem
fariö hafa fram á milli stjórnar-
flokkanna.
Minnkuð umsvif
hins opinbera
„1 fyrsta lagi höfum viö viljaö
láta draga úr umsvifum hins
opinbera og þá einnig hvaö
framkvæmdir varöar. Þaö er
alveg ljóst, ég hef sjálfur staöiö
hér oft upp I ræöustól á umliön-
um árum og gagnrýnt þaö, aö
margar framkvæmdir, rikis-
framkvæmdir og hálfopinberar
fíamkvæmdir, hafa beinlinis
stuölaö aö veröbólguþróun I
landinu, hafa skapaö spennu og
starfshættir viö slikar fram-
kvæmdir hafa veriö þannig, aö
einkaaöilum hefur ofboöiö. Viö
teljum mjög rangt á sama tima
eins og viö erum aö reyna aö
draga úr þessari spennu aö
keyra þá framkvæmdir af sliku
tagi á fullu...
Mörkuð verði
f járfestingarstefna
1 annan staö höfum viö
Alþflm. lagt mikla áherslu á
þaö, eins og ég sagöi áöan, aö
mörkuö yröi önnur fjárfest-
ingarstefna eöa öllu heldur aö
mörkuö yröi fjárfestingar-
stefna, sem ekki hefur veriö
finnanleg af hálfu opinberra
aöila á umliönum árum. Viö
höfum þegar lagt fram viö sam-
starfsflokka okkar hugmyndir
um þau efni, till. liö fyrir liö,
sem þeir hafa til umfjöllunar.
Dregið verði úr
r ekstra r útg j ö Id u m
1 þriöja lagi leggjum viö
höfuökapp á, aö dregiö veröi úr
rekstarútgjöldum rikisins og
rikisstofnana. Ég vil taka undir
þaö meö hæstv. fjmrh., aö þaö
gerist ekki meö þvi, aö fyrir-
skipaö sé t.d. I fjárl. aö rikis-
fyrirtæki og rikisstofnanir
minnki útgjöld sin um þetta og
þetta mörg prósent. Sparnaöur i
rekstrarútgjöldum hjá riki og
rikisstofnunum getur aöeins náö
árangri, ef hann er unninn
þannig, aö teknar eru fyrir ein-
hverjar ákveönar tilteknar
stofnanir og þeim fyrirskipaö aö
gera ákveönar aögeröir á
mannahaldi sinu framkvæmda-
áformum o.fl., sem skapa aukiö
1 aöhald. Þetta viljum viö
Alþflm., aö gert veröi og vildum
einlæglega óska eftir þvi viö
hæstv. fjmrh., aö þegar lengra
fram i sækir i meöferö
fjárlagafrv. á Alþ. þá taki hann
þau mál til sérstakrar skoöunar
frekar en gert hefur veriö. Og
svo dæmi sé nefnt þá teljum viö
t.d. koma mjög vel til mála aö
taka til athugunar rekstur rikis-
fyrirtækir, eins og t.d. Land-
helgisgæslunnar og gera þaö
upp viö sig, hvort þaö sé rétt, aö
hegöa rekstri Landhelgisgæsl-
unnar á árinu 1979 meö sama
hætti eins og gert var þegar viö
Islendingar áttum I þorska-
striöi...
Skuldasöfnun
verði stöðvuð
1 fjóröa lagi höfum viö
Alþflm. i sambandi viö
uppsetningu þessa fjárlagafrv.
lagt á þaö höfuöáher,slu, aö núv.
rikisstj. breyti um stefnu, skili
mjög verulegum rekstraraf-
gangi hjá rikissj. og aö þeim
rekstrarafgangi veröi variö til
þess aö greiöa niöur erlendar
skuldir þjóöarinnar. Viö höfum
lifaö um efni fram á umliönum
árum. Þaö er staöreynd, sem
öllum hlýtur aö liggja I augum
uppi. Viö getum ekki haldiö
áfram öllu lengur á þeirri braut.
Einhvern tima kemur aö
reikningsskilum. Einhvern tima
veröur Isl. þjóöin aö fara aö
greiöa niöur þær skuldir, sem
hún hefur safnaö á umliönum
árum. Viö Alþflm. teljum aö þaö
sé löngu oröiö timabært, aö þaö
sé gert. Viö höfum stutt þá
skoöun hæstv. fjmrh., aö þetta
beri aö gera núna. Þetta beri aö
gera þannig, aö tryggt sé, aö
mjög verulegur rekstraraf-
gangur veröi hjá rikissj., sem
notaður sé til þess aö greiöa
niöur skuldir þjóöarinnar
erlendis. Ég tel, aö þessi rlkis-
stj. vinni gott verk, ef henni
tekst aö snúa við af braut
skuldasöfnunar og á braut
skuldaskila.”
Skatta- og landbúnaðar-
stefnan
Siöan segir Sighvatur: ,,Ég
verö aö segja eins og er aö þaö
hefur verið tekiö mjög verulega
tillit til ýmissa þessara atriöa,
sem ég hef nú nefnt I sambandi
viö fjáralgafrv., sem hér liggur
fyrir. En gagnvart ákveönum,
afmörkuöum efnisþáttum, sem
viö höfum óskaö mjög eindregiö
eftir, aö tekiö yröi tillit til viö
Framhald á 2 siöu