Alþýðublaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. nóvember 1978
5
Bolli Þ. Bollason
fremur einhæft aö efnahagsgerö
og þvi hættara viö snörpum
sveiflum en þeim þjóöfélögum,
sem búa viö fjölbreyttari
atvinnuhætti. Þannig mætti ætla,
aö samanburöurinn yröi
auöveldari viöfangs, ef miöaö
væri t.d. viö Noröur-Noreg, eöa
noröurhéruö Svlþjóöar og
Finnlands, þar sem náttúrufar er
aö mörgu leyti svipaö þvi, sem
viö búum viö.
voru um 50% hærri, I Sviþjóö um
90%, I Noregi 35%, en I Finnlandi
voru þjóöartekjurnar svipaöar og
hér. Þriöja timabiliö, frá 1974. og
fram til þessa dags, hefur þróunin
hins vegar á ný heldur færzt
okkur I hag, einkum þó stöustu
tvö árin. Telja má, aö þjóöar-
tekjur i Danmörku hafi aö meöal-
tali veriö um 10% hærri yfir þetta
timabil, um 20% hærri i Sviþjóö,
5% hærri I Noregi, en um 20%
lægri i Finnlandi.
Þessar tölur sýna glöggt, hve
gengisviömiöunin'getur veriö
reikul og eins hversu óvarlegt er
aö treysta samanburöi i einum
timapunkti. Þannig blasir viö,
hversu gölluö fyrri aöferöin getur
veriö, ef tölur fyrir hvert einstakt
ár eru skoöaöar. Má raunar
glöggt rekja áhrif gengis-
breytinga hér á landi á þessu tima
bili, þar sem þeim fylgja jafnan
skarpar sveiflur upp á viö i
þjóöa'rtekjum I öörum iöndum — I
erlendri mynt — miöaö viö
þjóöartekjur hér á landi.
Launakjör og vinnutími
Tölur um launagreiöslur og
vinnutima eru nokkuö vandmeö-
Um nánari útlistun á þvi, hvernig
þær voru unnar, visa ég i töflu um
vinnutimaf jölda, sem dreift hefur
veriö á ráöstefnunni.
Tölurnar sýna, aö vinnutimi
hér á landi er til muna lengri en á
öörum Noröurlöndum, eöa um
fimmtungi lengri aö meöaltali, en
munurinn er þó minni en ætla
mætti út frá óleiöréttum vinnu-
timaskfyslum. Aö jafnaöi eru hér
greiddar 43-46 stundir á viku
samanboriö viö um 35-38 stundir
annars staöar á Noröurlöndum.
Ég vik sföar aö áhrifum þessa á
niöurstööur könnunarinnar, en
mun hér geta nærtækustu
ástæöna fyrir lengri vinnutima
hér á landi.
Ég hygg, aö meginskýringin
felist f mismunandi staöháttum
og uppbyggingu atvinnulifs hér á
landi i samanburöi viö önnur
lönd. Hér á landi hefur aö mörgu
leyti oröiö örari uppbygging á
ýmsum sviöum en viöast hvar
annars staöar, og nægir þar aö
nefna miklar virkjunarfram-
kvæmdir, sem lokiö hefur veriö
viö á tiltölulega skömmum tima.
Onnur skýring er sú, aö vinna viö
sjávarafuröir er þannig vaxin, aö
hún krefst oft á tiöum mikils
þjóöartekjum hér á landi sé
heldur lægri en á öörum Noröur-
löndum, aö Finnlandi undan-
skildu. Þannig má ætla, aö á
árinu 1976 hafi um 72% hreinna
þjóöartekna komiö f hlut laun-
þega hér á landi, en um 78% i
Danmörku, 80% i Noregi og 87% I
Sviþjóö. Um miöjan sjöunda ára-
tuginn voru hlutföllin 66% hér á
landi, 65% i Danmörku, 75% I
Sviþjóö og 67% I Noregi, og hefur
þvi heldur dregiö I sundur meö
okkur og öörum Noröurlanda-
þjóöum.
Til þess aö fá raunhæfa mynd af
þessum samanburöi þarf á hinn
bóginn aö lita yfir nokkru lengri
timabil en eitt ár I senn. Ef viö
berum saman meöalhlut laun-
þega i þjóöartekjum á timabilinu
1970-1976 annars vegar og 1960-
1969 hins vegar viröist þróunin
hafa oröiö sú, aö hlutur launþega
hefur vaxiö nokkru örar i
nágrannalöndum okkar en hér á
landi. En hver er hin eiginlega
skýring á þessari þróun?
£g hygg, aö svariö viö þessari
spurningu fáist meö þvi aö skoöa
tölur þjóöhagsreikninga um
neyzlu- og fjárfestingarútgjöid á
þessum árum. Hér á landi er hlut-
< < « 'í
landi og
oðrum Norðurlöndum
Þjóöartekjur
Ef litiö er á þróun þjóöartekna
á mann hér á landi og á öörum
Noröurlöndum einstök ár allt frá
1960 og fram á þennan dag, má i
megidráttum greina þrjú tímabil.
Fyrsta tfmabiliö nær frá 1960
fram til 1966, en á því timabili
var hlutfall þjóöartekna hér á
landi og á öörum Noröurlöndum
fremur stööugt og gengisskilyröi
einnig. Þjóöartekjur á mann voru
þá Iviö hærri hér á landi en á
öörum Noröurlöndum, aö Sviþjóö
þó frátalinni. Allt þetta timabil
var mikil gróska f íslenzku at-
vinnulffi, og lffskjör fóru tvi-
mælalaust batnandi i kjölfar
þess, aö horfiö var frá hafta-
stefnu sjötta áratugarins til
frjálsari markaöshátta, auk þess
sem ytri skilyröi voru fremur
hagstæö.
Frá og meö árinu 1968 hallaöi
hins vegar undan fæti, og drógust
þjóðartekjur á mann hér á landi
talsvert aftur úr þjóöartekjum á
öörum Noröurlöndum, aö
Finnlandi þó undanskildu.
Astæöur þessarar þróunar eru
sjálfsagt margvfslegar, en þó
veröur fyrst fyrir, aö á þessu
timabili uröu snarpar sveiflur i
ytri skilyrðum þjóöarbúsins,
einkum þó niður á viö, og i kjöl-
far þess uröu gengisskilyröi
óstööugri, og veröbólga fór jafn-
framt vaxandi. Frá árinu 1976
snerist þróunin á ný okkur i hag,
en viö erum þó enn nokkurn veg
frá þvf. þjóðartekjustigi, sem
grannþjóöir okkar eru á.
Samanburöur þjöartekna fyrir
hvert einstakt ár á þessu timabili
er þó hvergi nær óyggjandi, eins
og sést, ef meöaltöl eru skoöuö.
Þá kemur I ljós, aö á fyrri
helmingi siöasta áratugar voru
þjóöartekjur meö hæsta móti
samanboriö viö önnur Noröur-
lönd, aö Svfþjóö einni undan-
skilinni. A timabilinu 1967-1973
færöust þjóöartekjuhlutföllin
okkur hins vegar verulega I óhag,
og höfðum viö í þeim tima
lægstu þjóöartekjurnar aö meöal-
tali. Þjóöartekjur I Danmörku
farnar, og eru hagskýrslur á
Norðurlöndum fremur fátækar aö
upplýsingum um þróun launa og
einkum þó vinnutima fyrr á
árum. Af þessum sökum nær
samanburöur launa aöeins til
siöustu 15 ára, og þrengir þaö þvi
nokkuö launakjaraviömiöunina.
Séu tölur fyrir hvert einstakt ár
skoöaöar, kemur i ljos, aö saman-
buröur heildarlaunagreiðslna á
fyrri helmingi siöasta áratugar
var Islandi frekar I hag. Þessi
þróun snerist þó viö á árinu 1968,
þegar laun á Noröurlöndum —
mæld 1 Islenzkum krónum og
umreiknuö á skráöu gengi á
hverjum tima — fóru upp fyrir
laun hér á landi I kjölfar þeirra
áfalla, sem þjóöarbúiö varö fyrir
og leiddu til tveggja gengis-
fellinga á tólf mánaöa timabili Af
tölum fyrir hvert einstakt ár eftir
1974 virðist hins vegar mega
ráöa, aö launahlutföll á Islandi og
öörum Noröurlöndum hafi heldur
nálgast á ný.
Þessu viröist þó ööru visi fariö,
ef meöaltöl eru skoöuö. Þá
kemur i ljós, að á árunum 1967-
1973 voru laun aö meöaltali um
þriöjungi hærri i Danmörku,
Sviþjóö og Noregi. A siöustu
fimm árum viröist hins vegar
hafa dregið i sundur meö okkur
og þessum þjóöum, og launabiliö
aukizt. Þannig eru laun aö meöal-
tali um 40-60% hærri aö krónutölu
i þessum þremur löndum á
árunum 1974-1978; Sviþjóö er hér
þó undanskilin, þar sem launa-
bilið er hiö sama bæöi timabilin,
eða um 45%.
Tölur um vinnutima á Noröur-
löndum eru mjög mismunandi
upp byggöar og er ýmist miðaö
viö f jölda greiddra vinnustunda á
viku eöa fjölda unninna stunda á
viku hverri. Það er þvi nokkrum
erfiöleikum bundið aö bera
vinnutlmatölur i hinum einstöku
löndum saman, svo aö ótvfrætt
sé. Þær tölur, sem hér er byggt á,
eru reiknaöaöar út frá vinnu-
timatölum eins og þær birtast I
hagskýrslum einstakra landa, og
var leitazt viö aö gera tölurnar
eins sambærilegar og unnt var.
álags. Af þessu leiöir jafnframt,
aö atvinna I öörum greinum, sem
aö ýmsu leyti eru tengdar fisk-
vinnslu og útgerö, veröur meiri
en ella. Og þar sem þessar
greinar eru mjög mikilvægar hér
á landi og vega til muna þyngra
atvinnulífinu en I öörum löndum
er hér komin önnur skýring á
lengri vinnutima hér á landi.
Þriöja skýringin felst f þeim árs-
tiöabundnu sveiflum, sem a.m.k.
til skamms tima hefur gætt i allri
byggingarstarfsemi hérlendis og
á m.a. rætur aö rekja til ótryggs
veöurfars. 1 öllum þessum
atriöum, sem raunar eru nátengd
staöháttum islenzks efnahags- og
atvinnulifs, er aö finna skýringu á
lengri vinnutima hér a landi en
annrs staðar á Noröurlöndum.
Heildarniðurstöður og
ályktanir
Hér aö framan hef ég i örstuttu
máli drepiö á meginniöurstöður
könnunarinnar aö þvi er varöar
þróun þjóöartekna, launa-
greiöslna og vinnustundafjölda á
siöustu 15-20 árum eöa svo. Um
nánari upplýsingar fyrir einstök
ár visa ég til taflnanna, sem hér
hefur veriö dreift. En vikjum nú
aö þeim þætti þessa máls, sem ég
ætla, aö sé hvaö áhugaverðastur,
nefnilega þeim ályktunum, sem
af könnuninni má draga um
samanburö á launakjörum — og
lifskjörum almennt — á Noröur-
löndum.
Ég hygg, aö hversu ófullkominn
sem samanburöarmælikvaröinn
kann aö vera, sé þaö engum vafa
undirorpiö, aö eins og nú háttar
séu launakjör á Islandi heldur
lakarien á öörum Noröurlöndum,
aö Finnlandi undanskildu.
Meginskýringin á þessum
launamun er sú, aö þjóðartekjur
héreru til muna lægri. Af þessum
sökum er þess vart aö vænta, aö
viö búum viö sambærileg launa-
kjör og þessar þjóöir. Ég tel, aö
þetta sé raunar kjarni málsins.
Hins ber aö gæta, aö þetta er
ekki alls kostar fullnægjandi
skýring, þótt þaö skýri launa-
muninn að langmestu leyti. Þaö
sem eftir stendur kann þó aö
mestu leyti aö skýrast, ef viö
skoöum tölur um hlut launþega I
afrekstri þjóðarbúsins. Þótt tölur
um þetta efni séu næsta ófull-
komnar hér á landi, þar sem ekki
liggur fyrir endanlegt tekju-
skiptingaruppgjör þjóöhags-
reikninga, benda þær til þess, aö
hlutur launþega I hreinum
fall neyzluútgjalda af þjóöar-
framleiöslu nokkru lægra en bæöi
i Sviþjóö og Danmörku, en svipaö
og i Noregi og Finnlandi. Hlutur
fjárfestingar I þjóöarframleiöslu
er hins vegar meiri hér á landi en
i tveimur fyrrnefndu löndunum,
en svipaöur og i Noregi og
Finnlandi. Frá 1970 og allt fram
til 1976 hefur sivaxandi hlut
þjóðarteknanna veriö variö til
fjárfestingar hér á landi, og er
þar aö finna meginskýringuna á
þvi, hve hlutur launa i þjóöar-
tekjum hefur vaxiö hægar hér en
annars staöar á Noröurlöndum.
Ef leita á orsaka þeirrar fjár-
festingaröldu, sem hér hófst fljót-
lega upp úr 1970 og lýsti sér i
miklum skipa- og flugvéla-
kaupum og framkvæmdum
innanlands, veröur fyrst fyrir, aö
lánsf járútvegun var mun
auðveldari en veriö haföi, jafnt
innanlands sem erlendis. En hitt
er ekki siöur mikilvægt, aö fjár-
magnskostnaöur varö mun létt-
bærari en áöur. Þannig hefur
verðbólgan án efa ýtt undir fjár-
festingarhneigöina, sem var þó
ærin fyrir, meöal annars vegna
neikvæöra raunvaxta.
Hiö sama veröur uppi á
teningnum, ef litiö er á raunveru-
lega aukningu þjóöartekna og
þróun kaupmáttar launa. A
siöasta hálfum öörum áratug
jukust þjóöartekjur og kaup-
máttur tfmakaups um 3% aö
meðaltali ár hvert, en
kaupmáttur launa heldur minna.
Fyrri hluta þssa tfmabils og
raunar allt fram til ársins 1974
var árleg meöalaukning
kaupmáttar kauptaxta og launa
hins vegar talsvert umfram vöxt
þjóöartekna, en sá búskellur, sem
varð á árunum 1974-1975, sýnist
hafa skipt sköpum i þessum
efnum, þvf aö frá þeim tfma hefur
kaupmáttur taxta og tekna
rýrnaö um sem næst 1% aö
meöaltali ár hvert, en þjóöar-
tekjur aukizt, um 2% aö meöal-
tali. Raunar varö þessi kaup-
máttarrýrnun sem næst öll á
árinu 1975 samfara rýrnun
þjóöartekna á þvi ári; :n af þessu
sést einmitt, hve einstök ár geta
skekkt heildarmyndina, þegar til
lengri tima er litiö.
011 þau atriöi, sem hér hafa
veriö nefnd, varöa i raun hag-
fræöilegan mælikvaröa launa- og
lifskjara á tslandi og öörum
Noröurlöndum. A þennan kvaröa
hafa kjörin veriö vegin og sú
meginályktun dregin, aö þar sem
Erindi Bolla Þ. Bollasonar flutt á
ráðstefnu BHM um Lífskjör á íslandi
þjóðartekjur hér á landi séu lægri
en i flestum öðrum Noröur-
löndum, leiöi af sjálfu sér, aö
launakjör séu hér lakari. En sé
grannt skoöaö, hygg ég, aö þar
meö sé ekki öll sagan sögö um
raunveruleg lifskjör I þessum
löndum. Aöur en ég lýk þessu
stutta spjalli, vil ég fara örfáum
oröum um nokkur atriöi, sem
ekki er beinlinis hægt aö bregöa á
mælistiku hagfræðinnar, a.m.k.
ekki svo ótvirætt sé, en skipta þó
miklu um lifskjör hvers og eins.
1 fyrsta lagi — og þaö sem
kannski skiptir mestu máli i
þessu sambandi — hygg ég, aö
menn geti oröiö sammála um, aö
undirstaöa lifskjaranna, I hverri
mynd sem þau birtast, sé
atvinnuöryggi og möguleikar
hvers og eins til þess aö njóta
þeirrar atvinnu, sem hugurinn
stendur til. Þaö mun mála
sannast, aö kauptaxtar eöa laun
skipta litlu, ef hvergi er atvinnu
aö fá.
1 þessum efnum hefur Island
algjöra sérstöu, ekki einungis
meöal Noröurlandaþjóöa, heldur
meöal flestra vestrænna rlkja,
þar sem okkur hefur tekizt aö
foröast þaö atvinnuleysi, sem á
undanförnum árum hefur herjaö i
nágrannalöndum okkar. Þótt
ýmislegt bendi til þess, aö tölur
um atvinnuleysi séu ekki aö öllu
leyti marktækar — þar sem þær
eru ýmist of- eöa vanmetnar — er
þó engum vafa undirorpiö, aö
grannþjóöir okkar eiga viö all-
nokkurt atvinnuleysi aö striöa.
Hluti af þessum vanda birtist
m.a. I þvi, að atvinnumöguleikar
langskólagengins fólks — einkum
á félagsvisindasviöi — hafa mjög
þrengzt á siöari árum. Sérstak-
lega á þetta viö I Danmörku og
Sviþjóö. Þessi lifskjaraviömiðun
er vissulega illmælanleg, en er
engu aö siöur fyllilega ræettmæt.
Annaö atriöi, sem vert er aö
nefna, snýr aö hinum miklu fjár-
festingarútgjöldum hér á landi.
Mikil fjárfesting þarf aö sjálf-
sögöu ekki aö vera af hinu illa,
þótt hún komi um sinn niöur á
launakjörum og neyzluútgjöldum
einstaklinganna. Endanleg áhrif
á lifskjör fara eftir þvi, i hvers
kyns fjárfestingar er ráðizt. Um
hitt geta inenn deilt, hvort hátt
fjárfestingarhlutfall — eins og
hér hefur rikt á undanförnum
árum — á kostnaö neyzlu, hafi
leitt eöa muni leiöa til þeirrar
lifskjarabótar, sem efni stóöu til.
Þriöja atriöiö, sem tvímæla-
laust hefur áhrif á lifskjör
manna, þótt öröugra sé aö mæla
þaö i samanburöi af þessu tagi, er
hlutur beinna skattgreiöslna i
þjóöarframleiöslu, þ.e. hverjar
ráöstöfunartekjur einstakling-
anna séu án tillits til launa- og
kauptaxtahlutfalla. Þaö gefur
auga leiö, að skattbyrðin getur
veriö svo ólík, aö hún orki annaö-
hvort til meiri eöa minni launa-
munar I reynd en þess munar
sem fram kemur viö samanburö
á kauptöxtum eöa tekjum einum
saman. Þótt samanburöur á byröi
beinna skatta sérstaklega gefi
ekki alls kostar rétta mynd af
heildarskattbyröinni, vegna mis-
mikils vægis þeirra i hinum ein-
stöku löndum, gefur hann þó
ákveðnar visbendingar um raun-
verulegar ráöstöfunartekjur ein-
staklinganna.
Þessi samanburöur er Islandi
tvimælalaust i hag, þar sem beinu
skattarnir eru hér til muna lægri
en á öörum Noröurlöndum og
raunar þótt viöar væri leitaö. Af
þessu viröist mega ráöa, aö ráö-
stöfunarfrelsi — valfrelsi ein-
staklinganna — sé meira hér en á
öðrum Noröurlöndum. Og þá
vaknar jafnframt sú spurning,
hvort þetta atriöi megi ekki
teljast verulegur kostur I lifs-
kjörum. Jafnvel þótt tekiö sé tillit
til þess, aö óbeinir skattar eru hér
hlutfallslega þyngri en á öörum
Noröurlöndum, er niöurstaöan
engu aö siöur sú, aö samanburöur
á heildarskattbyröinni er íslandi
fremur i hag.
Lokaorð
Niöurstaðan af þessu stutta
spjalli er þvi sú, aö munur sá,
sem er á launum á Islandi og
öðrum Noröurlöndum, eigi fyrst
og fremst rætur sinar aö rekja til
mun lægri þjóöartekna hér á
landi. Þetta er kjarni málsins.
Auk þessa hefur hin mikla fjár-
Framhald á bls. 7.