Alþýðublaðið - 22.11.1978, Qupperneq 1
alþýóu”
blaðið
Miðvikudagur22.nóvemberl978—221. tbl. 59. árg.
Jafnaðarmenn
Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar
— Alþýðublaðinu, sfrax í dag
38. þing Alþýðuflokksins um félagsmál:
Sameiginlegan lífeyrissjóð fyrir
alla landsmen
Alþýðuf lokkurinn leggur
áherslu á eftirfarandi:
I. Almannatryggingamál.
1. Aö strax veröi sett löggjöf
sem tryggi þeim aöild aö
verötryggöum lifeyrissjóöi, sem
nú hafa lltil eöa engin slik rétt-
indi.
2. Aöallir landsmenn fái aögang
aö sameiginlegum verötryggö-
um lifeyrissjóöi, sem taki til
starfa eigi siöar en á árinu 1980,
jafnframt þvi, sem lántöku-
möguleikar lifeyrissjöösþega
veröi tryggöir.
3. Aö sett veröi á næsta ári
heildarlöggjöf um velferöarmál
aldraöra, sem m.a. tryggi þeim
öryggi i hiísnæöismálum og
auknaheilbrigöis-og félagslega
þjónustu.
4. Aö sett veröi á næsta ári
heildarlöggjöf, sem tryggi rétt-
indi llkamlega og andlega fatl-
aöra til betra lifs svo sem til
menntunar, endurhæfingar og
atvinnumöguleika.
5. Aukinn veröi stuöningur hins
opinbera viö frjáls samtök og
sjálfseignarstofnanir, sem
vinna aö velferöarmálum aldr-
aöra og öryrkja.
6. Sett veröi lög um fæöingar-
ortof aUra kvenna.
Lög um almannatryggingar
veröi endurskoöuö meö þetta
m.a. aö markmiöi:
1. Aukin áhersla veröi lögö á
tekjujöfnunaráhrif aimanna-
tryggingakerfisins.
2. Komiö veröi á betra skipulagi
og aukinni hagræöingu i rekstri
almannatr yggingakerfisins.
3. Tryggingastofnun rlkisins
verði gert kleift aö mæta aukn-
um og niitimalegum kröfum um
bætta þjónustu viö almenning,
einkum ibúa landsbyggöarinn-
ar.
II. Heilbrigöismál
Fjármálalegogrekstrarleg hliö
heilbrigöismála veröi samræmd
sem mest til aukinnar hagræö-
ingar og betra skipulags.
Með sameiningu fjármála- og
rekstrarábyrgöar allra þátta
heilbrigöisþjónustunnar veröur
unnt aö efla heilsuvernd og
þjónustu utan stofnana.
— Daggjaldakerfi sjúkrahvlsa
veröi endurskoöaö
— Tannlæknaþjónusta veröi
felld undir almannatrygginga-
kerfiö.
— HjUkrun i heimahUsum og
göngudeildarstarfsemi veröi
stóraukin.
Aukinveröisemmest samvinna
hinna einstöku heilbrigöisstofn-
ana meö þaö aö marki aö þjón-
ustan viö sjúklinga batni og
kostnaður minnki.
III. HUsnæðismái:
Nú þegar veröi sett ný lög um
félagslegar íbúöabyggingar sem
stórauki möguleika láglauna-
fóiks á aöeignast eigin ibúö meö
viöráöanlegum kjörum.
HUsnæöismálalöggjöfin veröi
endurskoöuö i þeim tiigangi aö
a) lántil ibúöabygginga hækki I
áföngum i allt aö 80% af
byggingarkostnaöi meöalstórr-
ar Ibúöar og veröi meö
viöráöanlegum kjörum fyrir
allan almenning.
b) lán til kaupa á eldri ibúöum
veröi hækkuö l samræmi viö
fjárhæö byggingarlána.
c) rýmkaðar veröi heimildir til
iánveitinga til endurbyggingar
og viöhalds eldra Ibúöar-
húsnæöis.
d) veitt veröi heimild til þess, aö
Byggingarsjóöur rikisins veiti
lán til byggingar dagvistunar-
stofnana.
e) teitað veröi ráöa til aö draga
úr veröþenslu á hinum almenna
fasteignamarkaöi.
f) lagt verði kapp á aö beita
tækninýjungum til lækkunar á
byggingarkostnaöi.
g) aö vinna aö bættu umhverfi
ibUöarhúsnæöis.
IV. önnur félagsmál:
Sett veröi hið fyrsta löggjöf um:
a) umhverfis-og mengunarmál.
b) aöbúnaö, hollustuhætti og
öryggi á vinnustööum, þ.m.t.
varnir gegn atvinnusjúkdóm-
um.
c) húsaleigumál og réttindi
ieigjenda.
d) atvinnulýöræöi.
Ræða Kristínar Guðmundsdóttur við
setningu 38. þings Alþýðuflokksins
Formaöur, góöir fulltrúar
og gestir.
Er Alþýöuflokkurinn heldur nú
38. flokksþing sitt, þá er ööru visi
um aölitast á vettvangi islenskra
stjórnmála en veriö hefur um
langan tima.
Þaö stórkostlega hefur gerst,
aö Alþýöuflokkurinn er nú oröinn
næst stærsti stjórnmálaflokk-
urinn I landinu, ásamt Alþýöu-
bandalaginu og þar meö sigur-
vegari nýafstaöinna sveitar-
stjórna- og Alþingiskosninga.
Þáttur kvenna í Alþýöu-
flokknum hefur aukist verulega á
siðustu árum. Má meöal annars
marka þaö af þvi, aö alþýöu-
flokkskona á nú sæti i borgar-
stjórn Reykjavikur, en þaö hefur
ekki veriö um langt skeiö, og svo
er einnig i Kópavogi — og hitt, aö
kona er nú I fyrsta sinn kjörin á
Alþing fyrir Alþýöuflokkinn.
Hvort tveggja er þetta mjög
ánægjulegt. En hinar óbreyttu
konur innan Aiþýöuflokksins
mega ekki gleymast, þær hafa
gert stóra hluti og eiga eftir aö
gera, eins og viö vonum aö full-
trúar okkar i borgarstjórn og á
Alþingi eigi einnig eftir.
NU fyrir nokkrum vikum hélt
Samband Alþýöuflokkskvenna
ráöstefnu um barniö i þjóö-
félaginu, þar sem viö kynntum
stefnuskrá sambandsins um
barniö i þjóöfélagi jafnaöarstefn-
unnar og hefur hUn vakiö tölu-
veröa og veröskuldaöa athygli. 1
stefnuskránni segjum vib m.a. aö
uppeldið eigi aö miöa aö jafnrétti
allra þjóöfélagsþegnanna. Viö
bendum einnig á þá staöreynd, uö
börnin eru þjóðfélagshópur sem
fullorönir veröa aö taka mun
meira tillit til en veriö hefur til
þessa og mega ekki láta sér
nægja að lita á sem eign si'na.
t samræmi viö barnastefnu-
skrána vilja Alþýöuftokkskonur
fá eftirfarandi framgengt: Aö
endurskoöuö veröi tollaálagning
á ungbarnafæðu, barnavögnum
og aðrar nauösynjavörur fyrir
börn.
Launalaust fri vegna fæöingar
barna i alltað (1 ár) fyrir hvort
foreldri sem er, án réttindaskerð-
ingar eða styttri vinnutima. Rlkið
taki aönýju þátt I rekstri dagvist-
unarstofnana.
Sett veröi lög, þar sem fram-
leiðsla, innflutningur og sala á
striösleikföngum veröi bönnuö.
Aö hert veröi allt eftirlit meö
kvikmyndum, útvarps- og sjón-
varpsdagskrám sem ætluö eru
fyrir börn.
Sett veröi löggjöf um foreldra-
fræöslu og fjölskylduráögjöf, er
felur I sér fræöslu fyrir foreldra i
formi kyniifsfræðslu, hjónabands-
ráölegginga, heimilisfræöslu,
barnasálfræöi og fræöslu um
barnaumönnun og barnauppeldi.
Aö sett veröi löggjöf um allt aö
10 daga fri á ári á launum fyrir
foreldri, sem er, frá störfum
vegna veikinda barns.
Tryggt veröi aö allar konur
njóti fæöingarorlofs, ogsett veröi
löggjöf þar um.
Aö stofnað veröi embætti
barnaumboðsmanns meö eftir-
farandistarfssvibimeðal annars:
— fræöslu fyrir almenning um
réttarstööu barna.
— eflingu áhugamála og réttinda-
mála barna.
— Urskuröarvald I ágreinings-
málum um börn.
— eflingu réttaröryggis barna á
heimilum og uppeldis-
stofnunum.
— til að koma á framfæri og
fylgja eftir hagsmuna- og
áhugamálum barna viö skipu-
lagningu á sviöi umhverfis-
mála og ibúðarskipulags.
— efiingu samvinnu, jafnréttis og
gagnkvæmrar viröingar milli
barnaog annarra aldursflokka,
án tillits til kynferðis og ann-
arra sérástæöna.
— sem veröi opinber áfrýjunar-
aöili, þegar grunur leikur á, aö
barn hafi verið órétti beitt.
Þó aö hér sé talaö um barna-
umboðsmann, er að sjálfsögöu
átti viö stofnun meö nauð-
synlegu starfsliöi og skrif-
stofuhaldi.
Éghyggaö þaö séuekki margir
sem hafa leitt hugann að stööu
þeirra kvenna hér á landi, sem
hafa nær eingöngu fengist við
uppeldi barna sinna og heimilis-
verk um ævina. Þetta er i
mörgum tilfellum hinar hlé-
drægu, fórnfúsu konur, sem
komiö hafa börnum sinum til
fulloröinsára og hafa þar af
leiöandi ekki nóg fyrir stafni
þegar börnin eru orðin sjálf-
bjarga. Þetta á einnig viö um
þær konur, sem allt i einu eru
orðnar fýrirvinnur barna sinna,
ekkjur eöa einstæöar mæður, er
hafa ónóga menntun, kannski
bara skyldunám eöa gamalt
barnaskólapróf. Þær hafa alltaf
haft heimiliö sem sinn vinnustaö,
en nú veröa þær aö fara aö vinna
utan þess, og þá verður Ur vöndu
að ráöa. A vinnumarkaöinum er
enga vinnu fyrir þær aö fá nema
þá lægst launuðu, þvi aðkona sem
komin er yfir miöjan aldur, með
takmarkaöa menntun aö baki, er
alvarlega vanmetin,nýtur engrar
uppörvunar né aöstoöar og á þvi
óhægtum vik aö veröa sér Utium
hentuga atvinnu. Staöa þessara
kvenna er þvi alvarlegt vanda-
máL þó að ekki fari það hátt. Þær
eru ótrúlega margar þessar
konur, sem loka sig inni á
heimilum sinum, haldnar
einmanaleik, vonleysi og jafnvel
enn verri vandamálum. Þessum
konum vill Samband Alþýöu-
flokkskvenna koma til hjálpar
meö svipaöri stefnuskrá og um
réttindi barnsins. Viö viljum, aö
reynsla þeirra og þekking
veröi virt og viöurkennd,_
aö fulloröinsfræðsla meö at-
vinnuréttindi veröi tekin
upp — og að hennar sé hægt
aö afla sér heima og aö heiman.
Viö viljum einnig, aö nýjarnáms-
brautir komi þarna til skjalanna,
svipaö og var með sjúkraliöa á
slnum tima, en sú stétt hefur nú
sannab gildi sitt, svo aö ekki
verður um villst. Má I þvi sam-
bandi benda á klæöagerö, ullar-
iðnaö, fiskiðnað, hjúkrun alls
konar, skrifstofu- og verslunar-
störf, störf viö matvælaiönaö og
eftirlit, o.fl. o.fl.
Viö viljum i þessu skyni, að
rikisstjórnin beiti sér fyrir þvi aö
nefnd sú sem þegar hefur veriö
skipuö til aö endurskoöa
fulloröinsfræöslu og til aö semja
frumvarp um þau efni, taki sér-
stakt tillit til þessa þáttar fræösl-
unnar, i þvi formi og meö þær
aðstæður fyriraugum, sem éghef
nú getið.
Enn eitt áhugamál okkar
Alþýðuflokkskvenna er aö efla
áhuga og skilning Alþýöuflokks-
ins á þvi sem er aö gerast i
Þróunarlöndunum. Við teljum, aö
Alþýöuflokkurinn hafi veriö ákaf-
lega áhugalaus i þeim efnum.
Ahugi okkar innan Sambands
Alþýðuflokkskvenna beinist nú i
auknum mæli aö lifskjörum
vinnandi fólks i þriöja heiminum
Framhald á bls. 3