Alþýðublaðið - 24.11.1978, Síða 3
M*3m Föstudagur 24. nóvember 1978
3
3. þing BHNI
hófst í gær
3. þing Bandalags
háskólamanna hefst á
Hótel Loftleiöum, fimmtu-
daginn23. nóvember n.k. A
þinginu verður m.a.
minnst 20 ára afmælis
bandalagsins, en þaö var
stofnað 23. október 1958.
A6 stofnun bandalagsins stóöu
11 félög háskólamenntaöra
manna meb samtals um 1.200
félagsmenn. Dr. Armann
Snævarr, forseti Hæstaréttar, var
kjörinn fyrsti formaður BHM.
Fyrstu starfsárin fór mikill timi I
aö kynna bandalagiö og vinna þvi
viöurkenningu hjá stjórnvöldum.
Þaö tók t.d. 15 ár aö fá bandalagiö
viöurkennt sem samningsaöila
viö rikisvald um kaup og kjör
félagsmanna aöildarfélaga.
Meö nýjum lögum um kjara-
samninga opinberra starfs-
manna, sem sett voru áriö 1973,
fékk bandalagiö samningsrétt
fyrir félagsmenn aöildarfélaga i
rikisþjónustu. 1 kjölfar þessarar
lagasetningar fór mikill timi i
undirbúning og gerö kjarasamn-
inga á vegum bandalagsins, en
fyrsti kjarasamningur (úrskurö-
ur Kjaradóms) viö rikiö tók gildi
1. janúar 1974.
Þá hefur bandalagiö staöiö
fyrir ráöstefnuhaldi og útgáfu
skýrslna m.a. um hlutverk
háskóla, atvinnumál háskóla-
manna og um menntun á fram-
haldsskólastigi. Stærsta verkefni
bandalagsins undanfarin misseri
hefur veriö bygging orlofshúsa
fyrir félagsmenn bandalagsins.
Hafa nú veriö reist alls 9 hús á
landi BHM aö Brekku i Biskups-
tungum, þar af eru 6 hús i eigu
bandalagsins, en 3 hús eru i eigu
aöildarfélaga.
Aöild aö BHM eiga nú 20 félög
meö alls um 3.800 félagsmenn.
Þar af eru um 1.800 rikisstarfs-
menn og 400-500 sjálfstætt starf-
andi menn. Aörir félagsmenn
starfa hjá ýmsum einkaaöilum og
samtökum, sveitarfélögum og
rikisbönkum.
Innan BHM starfar launamála-
ráö rikisstarfsmanna. Þab er
samninganefnd bandalagsins
gagnvart rikinu og fer meö allt
umboö þess til samningageröar.
Þaö tekur ákvaröanir um mál,
sem varöa eingöngu rikisstarfs-
menn.
Innan BHM starfar einnig ráö
sjálfstætt starfandi
háskólamanna, en hlutverk þess
er aö vinna aö sameiginlegum
hagsmunum þeirra háskóla-
manna, sem starfa sjálfstætt.
Þing BHM eru haldin annaö
hvert ár, en fram til 1973 var
haldinn aöaifundur hvert ár. 1.
þing BHM var haldiö 1974.
A 3. þingi BHM munu prófessor
Guömundur Magnússon og
Asmundur Stefánsson lektor
flytja erindi um veröbólgu og
visitölubindingu launa. Þá veröur
á þinginu kjörin ný stjórn
Bandalags háskólamanna.
Beinar kosningar 1
auövitaö alltaf hægt aö endur-
kjósa menn.
Annars er þetta ekkert aöalat-
riöi I sjálfu sér, ég haföi þetta
bara svo af þvi þetta er svona i
gildandi lögum.”
— Nú talar þú um þab 1 greinar-
gerö meö frumvarpmu, aö þessi
breyting mundi ekki skeröa um of
virkni æöstu stjórnenda sam-
bandsins, þar sem framkvæmda-
stjórnin sé eftir sem áöur skipuö
af stjórninni. Hvaö áttu viö meö
þessu?
,,Þær röksemdir, sem menn
getahugsanlega færtgegnauknu
lýöræöi I svona samtökum, eru
þær fyrst og fremst, aö þarna er
um aö ræöa fyrirtæki.sem ermeö
mikinn rekstur, og menn vilja
halda því fram, aö til þess aö
hægt sé aö stjórna sliku fyrirtæki
vel, þá þurfi stjórnendur aö hafa
nokkuð frjálsar hendur hvaö
varöar framkvæmdaatriöi, en
þurfi ekki samþykki stjórnar
hvaö varöar ýmis smáatriöi.
En ég held aö þaö sé engin
hætta á þvi aðþessi gagnr.ýni geti
átt viö, aö þvi aö þaö er fram-
kvæmdastjórnin, sem sér um
þennan daglega rekstur og hún
yröi áfram skipuö. Stjórnin sjálf,
þ.e. sambandsstjórnin, leggur aö-
eins meginlinurnar. Ef þessi
breyting yröi gerö, þá mundi
stjórn sambandsins veröa virkari
i stefnumótuninni.”
— Vilt þú láta breyta skipulagi
stórra almenningshlutafélaga,
eins ogt.d. Eimskip, til samræm-
is viö þessa breytingu á SIS?
,,Já, viö erum meö tillögur um
atvinnulýöræöi hérna á þinginu,
og þetta er náskylt þvi.
Viö erum meö tillögur um þaö,
aö byrja á atvinnulýðræöi hjá
opinberum fyrirtækjum, og þaö
er ætlun okkar aö færa þaö siöan
út I einkageirann, þegar fengin er
reynsla af atvinnulýöræöi hjá þvi
opinbera. Þá tæki þaö lika til
fyrirtækja eins og t.d. Eimskip,
þar yröi starfsmönnum veitt aöild
aö stjórnum fyrirtækjanna.”
r ~
Auglýsingasíminn
er 8-18-66
— En hvaö meö áhrif einstakra
hluthafa á skipan æöstu stjórnar
slikra fyrirtækja?
„Þaö má segja þaö, að al-
menningshlutafélög byggi aö
vissumarkiá lýöræöii atvinnulif-
inu, en þar er um þaö aö ræða,
sem viö kratar' kölium lýöræði
peninganna. Þar fara áhrifin ekki
eftirhöföaf jölda, heldur eftir pen-
ingamagni og eign I fyrirtækinu.
Viö erum svo sem ekkert á móti
þessu, en þetta samræmist ekki
okkar hugmyndum, um lýöræöi,
þvi viö teljum aö lýöræöi eigi aö
byggjast á jöfnum áhrifum allra
hiutaöeigandi aöila.”
— Nú kom fram tillaga á slö-
asta flokksþingi Aiþýöufiokksins
þess efnis, aö æösta stjórn flokks-
ins skyldi kosin I almennum kosn-
ingum meöal flokksmanna.
Hvernig list þér á þá hugmynd?
„Mér finnst þetta aö mörgu
leyti mjög athyglisverð hug-
mynd. En þetta er náttúrulega
ekki alveghliöstætt beinum kosn-
ingum 1 sambandsstjórn StS, þar
sem hér er um samtök aö ræöa,
sem ekki eru meö neinn rekstur,
þetta er ekki atvinnufyrirtæki.
Engu að siöur finnst mér þessi
hugmynd mjög vel koma til
greina.
Þaö er einnig að þvi leyti mikiU
munur á þessu tvennu, aö stjórn
flokksins er kosin á flokksþingi,
sem er m jög f jölmennt, og kosið á
þaö i' almennum kosningum meö-
al flokksmanna. Þanniger aöeins
einn mUliliður milli stjórnar
flokksins og hins almenna flokks-
manns. t sambandinu eru miUi-
liöirnir miklu fleiri, þar eru einir
3 eöa 4 mUliliöir mUli æöstu
stjórnar og einstakra félags-
manna.”
— Eitthvaö aö lokum, Finnur?
„TUgangurinn meö þessari tU-
lögu er aö efla samvinnuhreyf-
inguna I landinu.og þessu er ekki
á neinn hátt stefnt gegn henni.
Þaö er byggt á þvf, aö samvinnu-
hreyfingin standi fyrir merkUegri
og mikilvægri starfsemi, sem
brýnt er aö varöveita og efla.
Þessi breyting gæti gert sam-
vinnuhreyfingunni mikið gagn
þvi hún mundi gera hinn almenna
féiagsmann virkari. Ef þetta yröi
gert, þá skæri samvinnuhreyfing-
in sig úr i hópi atvinnufyrirtækja
á landinu hvaö varöar lýöræöis-
leg vinnubrögö, og þaö væri vel
viö hæfi,” sagöi Finnur Torfi
Stefánsson aö lokum.
mBo bedre” verðlaunar Álafossteppi
1 siðasta hefti danska timarits-
ins „Bo bedre” er gerö grein fyrir
verölaunaveitingum blaösins til
hönnuöa fyrir bestu vörur til
heimilisbúnaöar sem komiö hafa
á markaö I Danmörku á þessu ári
og hannaöar eru af Dönum.
Þrenn verðlaun voru veitt, fyrstu
verðlaun fyrir eldfastan boröbún-
að, ullarteppi hannaö af Vibeku
Klint fékk önnur verölaun og
þriöju verölaun komu I hlut
úrsmiös fyrir sérlega fagra og
látlausa klukku.
Ullarteppi þaö, sem verölaunin
fékk, er framleitt i Alafossi. Farið
er i blaöinu mjög lofsamlegum
oröum um gerö teppisins og nota-
gildi, en þaö er sagt aö þaö henti
jafnvel á heimilum sem 1 hótel-
herbergjum, og þrátt fyrir mikla
notkun liti teppiö mjög lengi út
sem nýtt væri. Þá er mýkt og
Myrkramessa
í Kópavogi
Um næstu helgi eöa nánar til-
tekiö laugardaginn 25. nóvember
mun menntaskólinn I Kópavogi
halda svokallaöa skammdegis-
hátíö undir nafninu Myrkra-
messa.
Fer þessi myrkramessa fram I
félagsheimili Kópavogs og mun
hún hefjast kl. 14.00.
FlokMsstarfió
Hafnfirðingar
Kvenfélag
Alþýðuflokksins
i Hafnarfiröi
heldur skemmtifund
fimmtudaginn 30. nóvember
1978 og hefst hann kl. 20.30 i
Alþýöuhúsinu.
Fundarefni:
Asthildur Olafsdóttir segir
frá námskeiöi norrænna
Alþýöuflokkskvenna i Dan-
mörku á sl. sumri.
Upplestur.
Bingó — jólavinningar.
Kaffidrykkja
Konur fjölmenniö og takiö
meö ykkur gesti.
Stjórnin.
Skrifstofa Alþýöuflokksins
Strandgötu 32 er opin á
mánudögum og miövikudög-
um á milli kl. 17 og 19. Simi
skrifstofunnar er 50499.
Alþýöuflokksfélögin i Hafn-
arfiröi.
Kökubasar
Kvenfélag Aiþýöuflokksins i
Reykjavik heldur kökubasar
I Ingólfs-Café laugardaginn
25.11 1978 kl. 14. Félagskonur
eru hvattar til aö gefa kökur
og koma þeim I Ingólfs-Café
milli 10-12 f.h. laugardaginn
25-11- Basarnefnd
Verður þú \
ökumaður
) ársins
/ * /
Aukin titlitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRÁÐ
áferö teppisins hælt mjög og sagt
aö vel megi nota þaö sem sjal.
Auk þeirra þriggja hönnuöa
sem verölaun fengu eru nefndir 25
vörutegundir sem fá viöurkenn-
ingu. Er þar efst á blaöi áklæöi,
sem Anne Birgette Hansen hefur
hannaöog ber þaö nafnið Breida,
sem áreiöanlega er stytting á
okkar gamla og góöa oröi
ábreiöa. Uppistaöa I áklæöinu er
bómull en ivafiö islensk ull og
áklæöi sagt ofiö I nyrstu dúkagerö
heimsins sem sé á Akureyri og er
þaö klæöaverksmiöjan Gefjun.
Þess má geta, aö hvort ull-
arteppi er sagt kosta kr. 300
danskar, og hver metri af
áklæöinu, sem er 150 cm breitt
kosti kr. 210.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
: Söngvari Björn Þorgeirsson. i
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. —- §imi 12B26.
SKEMMTANHl — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alia
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ v "
viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
p
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Að gefnu tilefni
er vakin athygli á, að samkvæmt ákvæð-
um heilbrigðisreglugerðar frá 8. feb. 1972,
er lausasala neyzluvara i heimahúsum
hér i borg óheimil.
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar
EIGENDUR
DÍSILBIFREIÐA
Viðurkennd hefur verið ný tegund öku-
mæla til ákvörðunar þungaskatts. öku-
mælar þessir eru af gerðinni HICO.
Umboðsmaður HICO mælanna er Vélin,
Suðurlandsbraut 20, Reykjavik.
Aður höfðu verið viðurkenndir mælar af
gerðinni V.D.O. Umboðsmaðurþeirra
mæla er C.D.O, verkstæðið Suðurlands-
braut 16, Reykjávik.
Fjármálaráðuneytið
Minningarathöfn sonar okkar og bróöur
Jóns Inga Ingimundarsonar
Hafnargötu 68, Keflavík
fer fram i Keflavikurkirkju, laugardaginn 25. nóvember
kl. 2 e.h.
Steinunn Snjóifsdóttir, Ingimundur Jónsson,
og systki ni.