Alþýðublaðið

Dato
  • forrige månednovember 1978næste måned
    mationtofr
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Alþýðublaðið - 24.11.1978, Side 4

Alþýðublaðið - 24.11.1978, Side 4
MM'MIM blaöið útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Föstudagur 24. nóvember 1978 I' viku- lokin FÉLAGS- AÐSTAÐA! Þótt sandkassinn sé nauösynlegur sem slikur, er hann aheins full nægjandi sem félagsa&staöa fyrir börn á vissu aldurskeiöi. Þörf er á frekari félagsaöstööu fyrir fólk þegar sandkassanum sieppir. Einn mikilsverðasti þátturinn i iifi hvers manns eru þeir hlutir, sem hver og einn sinnir i fritimum sinum. Þetta er i daglegu tali nefndar tómstundir, og það sem fólk iðkar i þessum tómstundum sinum er eins mismun- andi og hugsast getur. Þau tómstundastöf sem eru mest áberandi eru þær keppnisiþróttir sem stundaðar eru. Hér á landi tiðkast ekki enn a.m.k. atvinnu- mennska i iþróttum, og eru skiptar skoðanir meðal fólks um það hvort slikt sé kostur eða ókostur. Þær skoðanir eru llka uppi varöandi keppnisiþíottir, aö þeir sem þær stundi geri þaö fyrst og fremst verölaunanna vegna, en hollustan og gamaniö komi þar fyrir aftan, Eflaust á þessiskoöuneinhvemréttá sér, en örugglega er óhætt aö full- yröa aö þetta á ekki viö meiri- hluta þeirra sem íþróttir stunda. íþróttahreyfingar um land allt fá frá hinu opinbera tölu- veröa fjárhagsfyrirgreiöslu. Annaöhvortí beinum greiöslum eöa í formi uppbyggingu iþróttamannvirkja. Um þetta er ekkert nema gott eitt aö segja. En þaö má ekki gleymast aö enn eru iþróttir hér á landi fyrst og fremst tómsutndagaman á- hugamanna, og þaö eru til mörg önnur tómstundastörf sem al- menningur stundar sem vert er aö vekja athygli á. Viöast hvar lit i hinum stóra heimi eru félagsnriöstöövar svokallaöar viöa i borgum og bæjum. Þar getur fólk komiö saman og sinnt sinum áhuga- málum. Þ.e.a.s. dútlaö viö ýmsa hluti sem minna fer fvrir en keppnisíþróttum, sem dag- lega eru i sviösljósinu. Visir aö svona miöstöövum eru vissulega til hér á landi, en þarsem slikterfyrir hendi virö- ist fyrst og fremst miöaö viö þarfir unglinga. Þvi ber auövit- aö aö fagna aö hugsaö sé fyrir þörfum unglinganna, en fullorö- iöfólkhefurekkisiöur þörffyrir samksiptum viöannaöfólk, sem sinnir sömu áhugamálum og þaö sjálft. Peningaskortur háir viöast hvar starfsemi ýmissa félaga- samtaka. Þaö gengur oft á tiö- um kraftaverki næst hvaö hin ýmsu félagasamtök geta gert, og má i þvi sambandi nefna þá miklu starfsemi sem á sér staö f áhugamannaleikfélögum úti á landi. Félagar þessara leikfélaga leggja á sig langar og strangar æfingar aö vinnudegi loknum, en þrátt fyrir aö þeir spyrji aldrei um laun er ekki hjá þvi komist, aö kostnaöur viö upp- færslu leikrits er yfirleitt meiri en tekjur,af aögangseyri. Hér er á feröinni ómetanlegt sjálfboöastarf, og þvi ætti styrk- veiting til slikra leikhópa aö vera eftir þvi. Þaö má ekki gleymast aö menningarstarf- semi má ekki vera einkahlunn- ingi okkar, sem á suövestur- horninu búum. Þótt dæmihafiveriö tekiö um áhugaleikhús er vissulega fjöl- mörg önnur félagastarfsemi, sem ekki er siöur jafn vel og fórnfúslega unnin. Má t.d. nefna i þvi sambandi kóra starfsemi ýmiskonar, lúörasveitir, skák .og bridgeklúbba o.s.frv. Þaö skal viöurkennt aö þó fé lagsaöstaöa sé fullorönum ekki siöur mikilvæg en unglingum er skiljanlegt, aö reynt sé aö sinna þeirra þörfum fyrst. Aö baki þvi liggur eflaust sú staöreynd, aö uppeldisleg þýöing félagsstarfs er ómetanleg. Unglingar hafa gott af þvi að læra aö vinna saman aö málum, læra skipu- lagningu og sameiginlega á- kvaröanatöku og svo aö sjálf- sögöu þaö, aö öölast skilning á nauösyn félagslegra samskipta manna. Ein sú hugmynd sem uppi er varðandi bætta aöstööu til félagsstarfsemi er, aö skólar veröi nýttir undir slika starf- semi á þeim tima, sem almennt skólastarf á sér ekki staö. Þetta er hugmynd sem vert er að gefa gaum, enda er þaö óneitanlega áleitin spurning, hvort skóla- byggingar séu ekki of dýr hús- næöi til þess aö vera ekki nýtt til hins ýtrasta. Ein mikilveröasta röksemdin fyrir þvi aö nýta skóla til félags- starfsemi jafnt fyrir börn sem fullorðna er, aö þaö gæti fært fulloröiö fólk nær lifsviöhorfum barna og unglinga. Skólarnir yröu sameiginlegt athvarf for- eldra og barna, þótt svo aö sótt yröi þangaö af mismunandi á- hugamálum. En hvortþessi leiö veröur far- in er kannski ekki aöalatriöið heldur hitt, aö félagslegri aö- stööu fólks um land allt veröi komiö i eins gott lag og kostur er. Þótt arösemi slikra fram- kvæmda veröi ef til vill ekki metín i peningum er vist, aö þeirpeningar sem I slikar fram- kvæmdir yröu lagöir skiluöu sér ibetra og heilbrigðara mannlifi. —L DANMÖRK Aukin tíðni sjálfsmorða meðal barna og unglinga Fyrir ekki ýkja löngu siöan framdi stúlka nokkur, 14 ára aö aldri, sjálsmorö þá farþegi meö ferjunni Harwick-Esbjerg þ.e. milli Englands og Danmerkur. 1 sjálfu sér væri sjálfsmorð þetta vart 1 frásögur færandi sem slikt. Heföi þaö og aö öllum llkindum dulist sem raötala i hópi ört vax- andi fjölda sjálfsmoröa i Dan- mörku ef ekki heföi komiö til lögregiuaögeröa. Hvarfs stúlk- unnar varö vart er fer jan var enn á siglingu frá Harwick til Es- bjerg. Var þegar hafin leit og henni áfram haldiö þá er skipið kom i höfn. Rúmlega 900 far- þegum var haldiö kyrrum um borö I ferjunni meöan á rannsókn málsins stóö. Leitaö var gaum- gæfilega um skipiö allt, ekki hvaö sist i bifreiöum farþega. Þrátt fyrirleitina fannst stúlkan eigi.Af vitnaleiöslum þóttist lögreglan og mega draga þá ályktun aö stúikan hafi fyrirfariö sér og þá meö þvi aö kasta sér útbyröis. Þaö sönnunargagn er einkum þóttí styöja ágiskun lögreglunnar var dagbók stúlkunnar, vitnis- buröur foreldra, kennara og félaga stúlkunnar þótti og staö- festa þaöerhún haföi ritaö i dag- bókina. Af lestri dagbókarinnar mátti greinilega skilja aö stúlkan hugöist fýrirfara sér. Erfiöleikar steöjuöu aö, var stúlkan á kyn- þroskaskeiði, sem aldurinn bendir reyndar til, en f jöldi lifsins vandamála birtast þá unglingum, ekki hvaö sist stúlkum. Aö auki var stúlkan oröblind og námsleiö var hún mjög svo. En náms- leiöinn kann i og meö aö hafa stafaö af oröblindu hennar, enda oft á tiöum dulin sem ódulin orsök fjölda sálrænna vandamála. Þunglyndi höfuðorsökin. Við vitnaleiöslur, yfirheyrslur foreldra, kennara og kunningja stúlkunnar kom i ljós aö hún hafði löngum þjáöst af þunglyndi. Haföi stúlkan einmitt fengiö leyfi til Englandsfarar meö vinkonu sinni einni og bekkjardeild hennar i þeirri von aö slik ferð myndi létta henni aö einhverju leiti tilveruna. Aö áliti Mogens nokkurs Jacob- sens, en hann er yfirlæknir Sct. Hans geösjúkrahússins I Kaup- mannahöfn,mun hlutfall barna og unglinga meöal danskra sjálfs- moröingja ekki ýkja hátt en þó má rekja mikinn hiuta þeirrar 200% (tvöhundruð {H-ósent) aukn- ingar meöal sjálfsmorðingja i Danmörku tíl aukinna sjálfs- moröa þessa aldurshóps. Jacobsen hefur i þessu sam- bandi tekiösaman efni nokkurt tii kennslu og undirbúnings fyrir starfsfólk sjúkrahússins. Undir- búningur starfsmannanna skal miöa aö þvi aö þeir séu færir um aö gripa inn I þá þegar þeir standa frammi fyrir vanda- málum barna og umgmenna er liklegeru til þess aö fyrirfara sér. Aö sögn Jacobsens er á vitoröi sálfræöinga og geölækninga sú staöreynd aö rúmlega þriöji hluti kvenna þeirra og fimmti hluti þeirra karlmanna er fremja sjálfsmorö hafa gert eina eða fleiri tilraunir tilþess áöur. Þvi er um aö gera aö byrgja brunninn áður en barniö dettur ofani þ.e. taka þau börn til meöferöar er gerthafa tilraun tilþessaö fyrir- fara sér. En full ástæöa er til þess að óttast aö takist þeim þaö ekki i fyrsta skipti muni þaö heppnast næst. Jacobsen nefnir dæmi þess aö börn allt niöur i átta ára aldur hafi tekist aö framkvæma sjálfs- morö. Hetnd, heft athafnaþrá, umhyggjuleysi. Jacobsen hefur gegnum viötöl viö tugi barna og unglinga, er gert hafa sjálfsmorðstilraunir, komist aö þeirri niöurstöðu aö um sé aö ræöa 22 orsakir sjálfsmoröa meöal þeirra. Þó munu 3 þeirra er ótta vekja vera höfuöorsakir tilrauna hins unga fólks til þess aö losna undan fargi þessa heims. Sjálfsmorö byggö á einskonar hefnd gagnvart þrúgandi jafnt sem ógnvekjandi umhverfi um- hverfisvandamála, offjölgunar sem kjarnorku, oft á tiöum tor- skiljanlegan eöa hin öfugsnúnu morö sem Freud, hinn kunni austurriski sálfræöingur, nefnir þaö, gerast nú æ tiöari.Er hér um aö ræöa ofsareiöi viökomandi ein- staklings grundvallaöri á þjóð- félagslegu umhverfi. I staö þess aö ofsareiöi þessi bitni á um- hverfinu, birtist samfara henni hin algjöra uppgjöf einstak- lingsins, i staö þess aö hann beini spjótí sinu aö hötuöu umhverfi gripur hann til þess ráðs aö fyrir- fara sjálfum sér. Má túlka þetta sem hefnd hans gagnvart mis- kunnarlausum kringumstæðum. í ööru lagi er þaö oft um orsök sjálfsmoröa meöal barna og umgmenna, hversu miklum þroska og y firsýn yfir samfélagiö þauhafa náö.þegar á ungaaldri, i nútimaþjóðfélagi sifellt aukinnar menntunar og upplýsingar, þroski ungnennanna stangast siöan á við mjög svo takmörkuö völd þeirra og áhrif, hvaö varöar eigin tilveru i þjóöfélagi hinna fullorðnu. Kalt striö geisar þvi oft milli barna og foreldra þeirra er lýkur meö sjálfsmoröi barnsins. Þriöja höfuöorsök aukinnar tiöni sjálfsmoröa barna- og ung- menna álitur Jacobsen vera hið aukna kynslóöabil, er afskipta- og umhyggjuleysi. Foreldrarnir viröast oft gleyma þvi I „önnum” dp^»ins aö börnin þarfnast auk fæöis, klæöa og hús- næðis umþýgg’jií. og ástúöar i rikum uNli. jgfnvel þótt um stálpaöa ungiinga sé aö ræöa. Vöntun á þvilikri umönnun viröist oft ásamt meö kaldranalegu umhverfi enda meö lifsflótta viö- komandi einstaklings. Ekki mun hættan minni þá er ótimabær, óhamingjusöm ást spilar inni. Þaö má þvi ljóst vera aö or- sakir aukinnar tíöni sjálfsmoröa jafnt meöal fulloröinna, barna sem umgmenna á sér þjóöfélags- legar orsakir sem einungis verður hrundiö meö sameiginlegu átaki almennings sem stjórn- valda. AKTUELT október 1978.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar: 223. Tölublað (24.11.1978)
https://timarit.is/issue/236348

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

223. Tölublað (24.11.1978)

Handlinger: