Alþýðublaðið - 25.11.1978, Síða 6

Alþýðublaðið - 25.11.1978, Síða 6
6 Laugardagur 25. nóvember 1978 iSSS" Vísitala... 2 gjöld og á meðaltaliö ekki við neina einstaka fjölskyldu i hópn- um. Rúmur helmingur feú- reikningsfjölskyldnanna höfðu lægri útgjöld en vfsitölufjölskyld- an og sumar miklu lægri útgjöld. Við ýmis konar notkun á útgjöld- um i visitölunni er nauösynlegt að hafa þetta m.a. f huga. Hinn aýi grundvöllur var frá- brugðinn eldri grundvöllum i mörgum atriðum. Viö uppsetn- ingu eldri vísitalna var ýmsum neysluútgjöldum sleppt eins og áður er sagt, m.a. vegna öröue- leika á að finna staögönguvörur fyrir viðkomandi Utgjöld i visitöl- unni. Við uppsetningu grund- vallarins 1968 var aðeins fáum og þýðingarlitlum útgjöldum sleppt, svo sem útgjöldum til gjafa og happdrætta. Flokkun útgjalda f grundvellinum er að mestu leyti eftir sérsVikri vöruskrá, sem efnahagsnefnd Evrópu haf«i þá nýlega gefiö út til þeirra nota. 1 grundvölllinum frá 1959 voru um 240 liðir, en i 1968- grundvelli er kringum 500 liðir, auk þess sem ýmsir liðir eru samansettir úr mörgum undirliðum. Verðupp- lýsúrsar, sem þarf að safna fyrir hvern visitöluútreikning, skipta þúsundum. Frá þvi grundvöllurinn var settur á laggirnar fyrir tæpum 11 árum hafa verið gerðar fjölmarg- ar breytingar á einstökum vöru- og þjónustuliðum. Hafa þær aðal- legaverið fólgnar i þvi, að nýjar vörur eða verðmælikvaröar hafa komið i stað eldri. Einnig hefur orðið að gera óhjákvæmilegar til- færslur milli liða. Þrátt fyrir þetta er grundvöllurinn í höfuöat- riðum lftiö breyttur frá upphafi, enda er litáb svo á, að til þess aö gera á honum veruiegar breyt- ingar þurfi vfðtækt samkomulag eða lagasetningu. Þegar litið er á hlutdeild helstu útgjaldaflokka visitöiunnar f árs- byriun 1%8 annars vegar, og i á- gústbyrjun Í978 hins vegar, sam- anber yfirlit á áðurnefnudm blöð- um, þá komur I ljós að hlutdeild mat- og drykkjarvara hefur auk- ist verulega, en hlutur húsnæöis- kostnaðac, bita og rafmagns hefur minnkað að sama skapi. Þetta stafar ekki af breytingum á grundvellinum, heldur einvörð- ungu af mismunandi verðhækk- unum, hækkunin hefur orðið meiri á útgjöldum til mat- og drykkjarvara en á visitölunni i heilcL en húsnæðiskostnaður hefur hins vegar hækkað minna en visitalan. Tölur á nefndu yfir liti má nota á ýmsan hátt og skal hér tekið dæmi. Á yfirlitinu sést, að hlutdeild matvara og óáfengra drykkjar- vara í ágúst s.l. var 36%. Eins og kunnugt er var verðlag á matvör- um fært niöur i fyrri hluta sept- ember s.1., bæði með auknum niöurgreiðslum og niðurfell.ingu söluskatts. Þessi niöurfærsla svaraði til lækkunar ágústvisitölu um 6,9%. Þetta þýddi, aö hlut- deild mátvöruútgjaldanna lækkáði um sömu prósentu, þ.e. 6,9% úr 36% i ca 29%. Lækkun úr 36i 29 i.afngildir20%,en þaðer sú lækkun er varð á mat- og drykkjar vöruflokknum i heird. Ef við litum á innlendaF land- búnaðarvörur segir yfirlitiö, að hlutdeild þeirra hafi verið 20% i ágúst s.l. Þetta þýðir m.a. að hugsanleg verðlækkun þeirra um helming frá ágústveröi leiöir til lækkunar framfærsliivfsit'.lu um 10%. Oft er talað um, að innlendar landbúnaðarvörur vegi of þungt f vfeitölunni nú og með þvf sé stjórnvöldum gefinn möguleiki á ódýrri niðurfærslu verölags, eða sagt með almennum orðum, að vegna þessa sé auðvelt að falsa visitöluna með auknum niöur- greiöslam. Að minu m«ti er þetta ekki fyllilega rétt, nema ákveðnir fyrirvarar fylgi. A tvennt þarf aö lita i þessu sambandi. Annars vegar það magn landbúnaöar- vara, sem er i visitölugrundvell- inum, en of mikið magn mundi gera verðlækkunaráhrif niöur- greiðslna óeðlilega mikla. Hins vegar er það hlutfallslegur þungi búvöruútgjaldanna i visitölunni, sem máli skiptir, en hann er háð- ur heildarútgjöldum vfsitölunnar. Um búvörumagnið i vfsitölunni er það aðsegja, að erfitt er að gefa ákveðið svar við þvf, hvort það er of mikið eða of lftið. Innanlands- neyslan á búvörum hefur sveifl- ast mikið undanfarin ár. Þótt bú- vörumagn vfsitölunnar hoföi veriö ákveðiö fyrir einu eða tveimur árum er öldungis óvíst að þaö væri nær raunverulegri neyslu en það er nú 1 reynd, þegar litiö er á búvörumagnið i heild. Ekkert verður þvi fullyrt um of mikið eða of lftið búvörumagn i visitölunni nú. Um hlutdeild bú- vöruútgjalda i heildarútgjöldum er það að segja, a& þar er niður- staðan háð því, við hvaöa neyslu- útgjöid er miðaö. Otgjödl i visitölu nú eru yfir þrjár millj. kt. miðað viö heilt ár. Vfsitalan metur áhrif niöur- greiðslubreytinga miðað við þessi útgjöld. 1 grófum dráttum má- segja, að visitalan geri of litið úr niöurgreiðsluáhrifum, þegar útgjöld fjölskyldu eru undir þrem miilj. króna, eft hún meti á- hrifin meiri en eðlilegt er. á hærri útgjöld. Þegar litiö er á áhrif niðurgreiðslna á verðbætur á laun, mjetti e.t.v. segja að fjöl- skyldur með árstekjur undir- þrem millj. kr. hagnist á FlohHsstarfió Hafnfírðingar Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfiröi heldur skemmtifund fimmtudaginn 30. nóvember 1978 og hefst hann kl. 20.30 i Alþýöuhúsinu. Fundarefni: Ásthildur ólafsdóttir segir frá námskeiði norrænna Alþýðuflokkskvenna i Dan- mörku á sl. sumri. Uppiístur. Bingá — jólavinningar. Kaffidrykkja Konur fjöIrnenniT'. og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Skrifstofa Alþýðuflokksins Strandgötu 32 er optc á mánudögum og miðvikudög- um á milli kl. 1T og 19. Slmi skrifstofunnar er 50499. Alþýðuflokksfélögin iHafn- arfirði. Kökubasar Kvenfélag Alþýðuflokksins I Reykjavik heldur kökubasar I Ingólfs-Café laugardaginn 25.11 1978 kl. 14. Félagskonur eru jivattar til að gefa kökur og koma þeim I Ingólfs-Café milli 10-12 f.h. laugardaginn 25.11. Basarnefnd aukningu niöurgreiðslna búvara, en fjölskyldur með árstekjur yfir 4 millj. kr. tapi á þeim. Frá sjónarhóli hverrar fjölskyldu er útkoman aö sjálfsögöu háð þvi, hve mikiö er keypt af búvörum til heimilisins. Barnmargar fjö',- skyldur ættu að öðru jöfnu að hagnast á auknum niðurgreiðsl- um. Eins og kunnugt ær stendur nú fyrir dyrum endurskoðun á visi- tölu framfærslukosntaðar. Hag- stofunni og kauplagsnefnd hefur verið falið aö endurskoða grund- völl framfærsluvisitölu og skal viö það miðað, að verkinu verði tlokið fyrir árslok 1979. Fyrsti þáttur þessa verks verður neyslu- könnun, sem væntanlega fer fram á næsta ári. Vissuléga er það þarft verk og nauðsynlegt að endurskoða grundvöll framfærsluvisitölu. Það er þó ekki sennílegt, að endurskoðun nú leiði til neinna af- ■ gerandi breytinga á grundvellin- um, að þvi er snertir höfuðatriði. Ég álit gildandi visitölugrundvöll sæmilega raunhæfan og eftir at- vikum ennþá vel nothæfan um hrið. Hann er enh langt frá þvi að vera orðinn jafn úreltur og 1959- grundvöllurinn var orðinn 1 árs- byrjun 1968, þegar notkun hans var hætt. Það er þó augljóst, aö nýr grundvöllur verbur i ýmsu frá- brugðinn gildandi grundvelli, þar sem neyslumunstur fólks hefur tekið talsverðum breytingum s.l. 15 ár. Þaö má fyrirfram geta sér til um helstu breytingar. Það verður væntanlega mikill vöxtur á útgjöldum til ferðalaga, skémmtana ýmis konar og til eig- ir. bifreiöar. Hér er einmitt um að ræöa þá útgjaldaliöi, sem ýmsir hafa taliö óþarfa i framfærslu- vlsitölu. Undanfarinn áratug hefur framfærsluvisitalan oft sætt gagnrýni fyrir það, að i henni væru ýmis útgjöld sem telja verði hreinasta óþarfa. Menn hafa bent á éfengi og tóbak, veitingahús, laxveiðileyfi, dansskólagjöld, gullhringi o.s.frv., og talið ófært að telja útgjöld til þessara hluta meö ÍVamfærslukostnaði. Bif- reiðaliöur vfsitölunnar hefur jafnvel verið mönnum þyrnir f augum, og kom eitt sinn til tals hjámálsmetandi mönnum að taka hann útúr kaupgreiðsluvfsitölu. Þaö eru einmitt útgjöld til þess- ara miöur nauðsynlegu hluta, sem sennilegast er að fái aukna þýðingu I nýjum visitölugrund- ' velli, jafnframt þvi sem áhrif hinna svokölluöu nauðþurfta minnka. Verð á bensini verður væntaniega miklu þýöingarmeira en verð á mjóik. Þá gæti það orðið hagkvæmt fyrir rikissjóð að greiða niður verð á bensini f staö mjólkurverðs. Telja má senni- legt, að eftir breytinguna verði niðurfærsla vfsitöiu með niður- greiðslum á landbúnaöarbörum dýrari fyrir rikissjóð. Hins vegar ■ýnyndi máske skapast möguleiki á að halda visitölunni niðri með niðurgreiðslum t.d. á kostnaöi við sólarlandaferöir, bensinveröi, veiðileyfum o.þ.h. útgjöldúm. Ég er ekki viss-um a6 allir séu á einu máli um það, að breyting á grundvelli framfærsluvfsitölu I þessa átt, sem ég hefi nú lýst, sé æskileg. — En þótt vöxtur hlaupi I þá útgjaldaliöi, sem ekki veröa flokkaðir til nauðaþurfta, þá er ekki liklegt aö finnanlegar verði miklar breytingar á visitölunni sem verðmælikvaröa. Þetta staf- ar m.a. af þvi eins og áður grein- ir, a& fylgni i verðlagi vöru og T1 dæmis má nefna, aðþaöhefði sáralitlu breytt um þróun fram- færsluvisitölunnar unianfarin 5 — 10 ár, þótt bifreiðaliðurinn og liöurinn skemmtanir o.þ.h. heföu verið tvöfallt þyngri á metunum i grundvellinum en þeir eru. Ég hefi hér aö framan eingöngu rætt um framfærsluvisitölu og grundvöll hennar. Um kaup- greiösluvisitölu vil ég fara nokkrum orðum. Frá 1940 hafa laun lengst af verið tengd fram- færsluvisitölu, sem ýmist hefur verið kölluð kaupgjaldsvisitala, eða kaupgreiðsluvisitlaa og er nú siðasta árið kölluö veröbótavisi- tala. Hér er i reyndinni um að ræða framfærsluvisitölu með nokkrum frávikum, sem oftast eru til frádráttar verðhækkunum, og eé venjulega samiö um þessi frávik, én þau hafa þó stundum veriö ákveðin með lögum. Helsta frávikiö og það sem tiðkast hefur iengst er hinn svokallaði búvöru- frádráttur. Hann hefur verið I öll- j um kaupgreiðsluvisitölum frá 1950. Hann er þess eölis, aö hækk- un á veröi landbúnaöarvara, sem stafar af launahækkun til bónd- ans, kemur ekki fram i kaup- greiðsluvisitölu. Þessi frádráttur hefur valdið þvi, aö kaupgreiöslu- visitala hefur hækkað minna en framfæsluvisitala. Ýmsa aðra timabundna frádráttarliöi má nefna, svo sem söluskattsfrádrátt og niöurgreiðlufrádrátt, og nú siöustu fimm árin hefur verö- hækkun á tóbaki og áfengi ekki komið fram I kaupgreiösluvisi- tölu. I núgildandi kjarasamningum eru svohljóðandi ákvæöi um út- reikning veröbótavisitölu: „Greiða skal veröbætur á laun miðað við sérstaka verðbóta- vlsitölu, sem kauplagsnefnd reiknar á sama tima og vfsitölu framfærslukostnaðar. Verð- bótavisitalan hefur grunntöl- una 100 hinn 1. mai 1977. 1 grunni hennar eru öll útgjöid i grundvelli visitölu framfærslu- kostnaöar hinn 1. mai 1977 nema áfengis- og tóbaksút- gjöld, sem ekki skulu tekin með. Við útreikning verðbóta- visitölu skal draga frá fram- færsluvisitölu þá hækkun henn- ar er leitt hefur af hækkun á vinnulið núgildandi verðlags- grundvelli búvöru eftir 1. mai 1977 vegna launahækkana á al- mennum vinnumarkaöi, gildir þetta eins þótt slik veröhækkun komi ekki fram I útsöluveröi sökum þess, að hún hefur verið jöfnuð með niðurgreiðslu úr rfkissjóöi að einhverju eöa öllu leyti.” Þetta eru núgildandi samningasákvæði um verðbóta- vfsitölu. Einnig var samið um sérstakan verðbótaauka, sem hér veröur ekki fjallaö um. Núgild- andi verðbótavfsitala er þá reikn- uð eftir framfærsluvisitölu með tveim frávikum, búvörufrádrætti og útjlokun áfengis- og tóbaks- liða. Hækkun verðbótavlsitölu (án verðbótaauka) frá 1. mai 1977 til 1. september 1978, miðað við verðlag eins og það var I raun i á- gústbyrjun, var um 51%. Hækkun framfærsluvisitölu á þessum sama tfma var hins vegar 59%. Mismunurinn er 8% og stafar rúmlega 1% af útilokun áfengis- og tóbaksliða og 6 1/2% af bú- vörufrádrættinum. í kringum 1/10 af allri hækkun framfærslu- vfsitölunnar frá mai 1977 til ágúst 1978 hefur þvi ekki komið fram i verðbótavisitölu vegna ákvæða um búvörufrádrátt. Allmiklar umræður hafa oröið um óbeina skatta á visitölunni og þær hugmyndir að taka þá útúr verðbótavisitölu. Hér verður að hafa hugfast, að óbeinir skattar verða aldrei teknir út úr fram- færsluvisitölu. Framfærsluvisi- tala mælir verð á vörum og biónustu eins og verð er i raun og veru til neytenda, burt séð frá þvi, hvernig þau eru til komin. Þeir óbeinu skattar, sem hér um ræðir, eru aðflutningsgjöld eða tollar, vörugjald og söluskattur, auk ýmissa þýöingarminni gjalda. Þá hefur oft verið litið á niðurgreiðslur sem neikvæöan ó- beinan skatt. Ef litiö er á hlut- deild óbeinna skatta og niður- greiöslna I einu lagi undanfarinn áratug og athuguð þróun þessara hlutdeildar i framfærsluvfsitölu, kemur f ljós, aö tiltölulega litlu máli hefði skipt þótt óbeinum sköttum og niðurgreiöslum hefði veriö haldið íyrir utan grundvöll- inn. Heildarhækkun visitölunnar undanfarið 10 ára timabil hefði oröið svipuð. Niöurgreiöslur hafa þó verið sveiflukenndar og breyting á þeim frá einum tima til annars hafa skipt verulegu máli um skammtfmavisitölubreytingar. En áhrif þeirra verða litil, þegar yfir lengri tima er litið. Hér heföi ég aðeins talað um þau áhrif, sem óbeinir skattar og niðurgreiðslur hafa i reynd haft á framfærsluvisitölu. Hitt er annaö mál, hver þróun óbeinna skatta og niðurgreiðslna hefði orðiö, ef visitölustjónarmið heföu engu ráðið um stefnuna i þessum mál- um. A það skal hins vegar minnt, að niðurgreiðslur hafa veriö mikil- ,vægt stjórnunartæki I efnahags- málum, og ekki verður séð að brottfall þeirra úr verðbótavisi- tölu geri stjórnvöldum auð- | vpldara að ráöa viö efnahagsmál. Tilboö óskast I dælur fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboðin verða opnuö á sama staö fimmtucwginn 11. janúar 1979 kl. 11. f.h. INNKAllPASTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Ferðamálaráð íslands auglýsir laust til umsóknar starf for- stöðumanns eða konu fyrir Landkynn- ingarskrifstofu íslands i New York, sem rekin er sem sérstök deild i sameiginlegri landky nningarskrif stof u Norðurlandanna. — Starfið veitist frá 1. mars 1979.- Umsóknarírestur um framangreint starf er til 20. desember n.k. og skulu skriflegar umsóknir um starfið sendast skrifstofu Ferðamálaráðs íslands, Laugavegi 3, Reykjavik. Hrlngstigar Pallstigar Handrið Framleiðum ótal gerðir hringstiga, pall- stiga og handriða. M.a. teppastjga, tré- þrep, rifflat> járn og einaig úr áli. Margar gerðir af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32/ sími 84606

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.