Alþýðublaðið - 25.11.1978, Side 7
7
SUNNUDAGSLEIÐARI
Mikilvægi innanlandsfiugs
vetrar, og eru svo óökufærir til vors meö
einstaka undantekningum.
Margoft hefur verið bent á i ræðu og
riti, að sökum þess að ísland er eyja
langt norður í hafi, séu flugsamgöngur
orðnar einn mikilvægasti þátturinn í að
tenrja landið við umheiminn. Ekki er
hlutverk flugsins síður mikilvægt í sam-
göngumálum innanlands, eins ög best
kemur í Ijós þegar kyngir niður snjó og
vegir teppast.
Þeir dagar eru nú löngu liðnir er flug
var aðeins tómstundagaman fárra á-
hugamanna, sem vöktu athygli og aðdá-
un hvar sem þeir komu í vélum sínum.
Þróun f lugsins hef ur oðrið það ör, að ef-
laust hefur engum frumherja flugsins
órað fyrir slíku.
En það verður því miður ekki sagt um
flugvelli hér á landi, að þeir hafi fyIgt
þeirri þróun sem átt hef ur sér stað á öðr-
um sviðum flugsins. Hér mun marga
flugvelli skorta nauðsynleg tæki hvað
varðar fluqöryggi, en ef þau væru fyrir
hendi þýddi faað ekki aðeins aukið flug-
öryggi, heldur væri hægt að halda þeim
frekar opnum í verri veðrum en nú er.
Ollum má Ijóst vera hversu mikilvægt
það er að f lugvellir úti um land séu sem
best útbúnir. Flugið er á veturna oft eina
samgönguleiðin, sem kaupstaðir og þorp
úti á landi geta notast við. Margir eru-
þeir f jallvegir sem lokastmjög snemma
Það er í hæsta máta furðulegt að ekki
haf i verið búið betur að f lugvöllum hér á
landi, en raun ber vitni. Landið er strjál-
býltog landsamgöngur erfiðar þannig að
ætla mætti, að ráðamönnum þjóðarinnar
ætti að vera Ijóst hversu mikið er í húf i.
Að sjálfsögðu er það öllum fulikomlega
skiljanlegt, að uppbygging fiugvalla
kostar óhemju fé. En hér er um það
nauðsynlegar framkvæmdir að ræða, að
til einhverra ráða verður að grípa til að
bæta úr þessu ófremdarástandi.
fslenskir flugmenn hafa við þessar
erfiðu aðstæður getið sér afburða gott
orð fyrir hæfni í starfi. A engan mun
hallað þó minnst sé á Björn Pálsson í
því sambandi, sem oft og iðulega lagði
sig ? mikla áhættu við að sækja slasað
fólk og sjúklinga við hin erfiðustu skil-
yrði.
Ef til vilf kunnum við sem á höfuð-
borgarsvæðinu búum, ekki að meta
mlkilvægi flugsins í samgöngumálum
innanlands sem skyldi. Við þurfum ekk-
ert að sækja út fyrir okkar heimabyggð,
en mörg er sú þjónusta sem lands-
byggðamenn geta hvergi fengið ftema
hér sunnanlands.
—L
X Útboð - Fjölbýlishús
Hafnarfjarðarbær óskar éftir tilboðum i
byggingu fjölbýlishúss við Hólabraut
númer3.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings frá þriðjudegi 28.
nóvember næstkomandi gegn 20 þúsund
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 12. desember næstkomandi kl. 11
fyrir hádegi.
Bæjarverkfræðingur..
Nýtt jólakort
eftir Jón
Engilberts
Frú Tove Engilberts, ekkja
listamannsins, hefur nU gefiö lít
sjöunda kortiö og er þaö gert eftir
myndinni „TrU.von og töfrar”.
Er mikill fengur t kortum
þessurh fyrir þá er unna fógrum
listum, enda hafa hin fyrri likaö
mjög vel.
Offsetprentun annaöist Litbrá
h.f.
Kortin eru til sölu í hUsi lista-
mannsins aö Flókagötu 17.
f|I Lausar stodur
Aðstoðarlæknar.
Tvær stööur aöstoðarlækna á Röntgendeild Borgar-
spitalans eru lausar til umsóknar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni, sem jafnframt gefur
frekari upplýsingar.
Hjúkrunarfræðingar
Grensásdeild.
Staöa aöstoöardeiidarstjóra og staöa hjúkrunarfræöings.
Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild,
Heilsuverndarstöð.
Ein og hálf staöa hjúkrunarfræðings.
Skurlækningadeild.
Tvær stööur hjúkrunarfræöinga.
Geðdeild.
Nokkrar stööur hjúkrunarfræðinga.
Gjörgæzludeild
Þrjár stööur iljúkrunarfræöinga.
Reykjavik, 24. nóvember 1978.
Borgarspitalinn
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stoður
VÍFILSSTAÐASPÍTALI.
RITARI óskast i hálft starf.
Umsóknir sendist til hjúkrunar-
framkvæmdastjóra sem einnig veit-
ir allar upplýsingar i síma 42800.
Reykjavik, 26. 11. 1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
álslegnir opnum
vid nýia húsgagnaverslun
Stórglæsilegt úrval af boróstofuboróum
«
eldhusboróum og stólum. Ennfremur er
úrvalió af skrifstofu- og skólahúsgögn-
um ótrúlega gott. Gjörió svo vel og lítió
inn.
Hinar vmsælu Mexíkohillur; sófasett og stólar
eiga erindi inn á hvert heimili.
Vió bjóðum aóeins fyrsta flokks islenska
framleióslu og gæói.
•llfl
Síóumúla 2 — Sími 39555