Alþýðublaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Manntal á íslandi 1801 Suðuramt Manntaliö 1801,1. bindi er kom- iö út, prentaö orörétt eftir frum- riti. Ættfræöifélagiö gaf út bók- ina, meö styrk úr rikissjóöi og aö- stoö Þjóöskjalasafns Islands. Þetta er 1. bindi af þremur, 2. bindi veröur yfir Vesturamt. og 3. bindiö yfir Noröu&og Austur-amt. Allur frágangur bókarinnar er fyrsta flokks. Manntaliö er ná- kvæmt, nefnd staöa allra á heim- ilinu og um hjón hvort þau eru i fyrsta eöa ööru hjónabandi. Þarna er mikill fróöleikur um margbýli á jöröum og fólksfjölda á heimilum. Auk alls þessa er bókin nauösynleg þeim er eitt- hvaö fást viö ættfræöirannsóknir. Aöalsteinn Halldórsson Jólakort Fél. ein- stæðra foreldra Jólakort Félags einstæöra for- eldra eru komin út og eru aö þessu sinni 5 geröir á boöstólum, 3 barnateikningar, 1 kort teiknaö af Gisla Sigurössyni og 1 kort teiknaö af Sigrúnu Eldjárn. Kortin erutilsölui bókabúöum og ýmsum stööum i Reykjavik, Bókabúö Olivers Steins i Hafnar-' .firöi, hjá kaupfélögum og bóka- búöum viöa um land, svo og á skrifstofu félagsins Traöarkots- sundi 6. Kortin eru unnin hjá KassageröReykjavikursem fyrr. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Félagsvist verður í INGÓLFS CAFÉ, Alþýðu- húsinu 2. des. 1978 kl. 2 e.h. Skemmtinefndin Póst- og símamálastofnunin Stöður umdæmis- verkfræðinga i umdæmi II (aðsetur á ísafirði) og umdæmi IV (aðsetur á Egilsstöðum) eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Umsóknarfrestur um stöðu yfirmanns fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavikur- borgar, auglýsist hér með framlengdur til 10. desember n.k. Menntunarskilyrði er próf i félagsráðgjöf. Upplýsingar um stöðuna veitir félags-' málastjóri. _________________________________> Rtfl Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ip Vonarstræti 4 sími 25500 Byggingalánasjóður Kópavogs Auglýst er eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: A. Aöhann hafi verið búsettur i bænum aö minnsta kosti 15 ár. B. Aö Ibúöin fuilnægi skilyröum Húsnæöismálastjórnar um lánshæfi. C. Aö umsækjandi hafi aö dómi sjóöstjórnar brýna þörf fyrir lánsfé til þess aö fullgera Ibúö sina. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á bæjarskrifstofunni i Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Bæjarritarinn i Kópavogi. FlokKsstarflö Hafnfirðingar Kvenfélag Alþýöuflokksins I Hafnarfiröi heldur skemmtifund fimmtudaginn 30. nóvember 1978 og hefst hann kl. 20.30 I Alþýöuhúsinu. Fundarefni: Asthildur Olafsdóttir segir frá námskeiði norrænna Alþýöuflokkskvenna i Dan- mörku á sl. sumri. Upplestur. Bingó — jólavinningar. Kaffidrykkja Konur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Akureyringar Kvenfélag Alþýöuflokks- ins Akureyri heldur laufa- brauös og kökubasar aö Strandgötu 9 sunnudaginn 3. desember kl. 15. Stjórnin. Akureyringar Bæjarmálaráösfundur verö- ur haldinn aö Strandgötu 9 mánudaginn 4. des. kl. 20.30 Stjórnin Rafiðnaðarmenn 1 aöildarfélög RSl til þess aö hafa samninga lausa fyrst um sinn.” Formaður Rafiönaöarsam- bands tslands var kjörinn Magn- ús Geirsson, varaformaöur óskar Hallgrimsson, ritari Siguröur Sigmundsson og gjaldkeri Sigurö- ur Hallvarösson. —1 Alþýðuflokksfélag Kópavogs Alþýðuflokksfélag Kópavogs héldur árið- andi fund um bæjarmálin að Hamraborg 1, 4. hæð, i dag, fimmtudaginn 30. nóvem- ber kl. 20.00. Stjórnin Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Almennur félagsfundur verður haldinn i dag, fimmtudag 30.11. kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Visitölumálin. . Frummælendur verða Kjartan Jóhanns- son, Sigurður E. Guðmundsson, Karl Steinar Guðnason, Geir Gunnlaugsson og Jón Sæmundur Sigurjónsson. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. ALLT UNDIR EINU ÞAKI BYGGINGARVORUDEILD JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT121 VIÐ STÆfKUM 06 BREYTUM bjóðum vid flestar byggingavörur á sama stað í nýinnréttuðu húsnæði á 1. og 2. hæð, samtals 600 m2. Komið og skoðiðo allt á sama stað. Það er hagkvœmt að verzla Útveggjasteinn Þakpappi Eldhúsinnréttingar Veggfóður Milliveggjaplötur Múrnet Plaströr & fittings Veggstrigi Spónaplötur Rappnet Gluggaplast Gólfflísar Grindaefni Skrúfur Álpappír Veggflísar Plasteinangrun Þakrennur Garöastál Lím Glerullareinangrun Hreinlætistæki Lamir & skrár Gólfdúkur Steinullareinangrun Blöndunartæki Rafmagnsverkfæri Korkflísar Glerullarhóikar Vidarþiljur Málningarvörur Saumur Þakjárn Baðskápar Verkfæri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.