Alþýðublaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 4
alþyöu- Útgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu- múla 11, sími 81866. Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar — ræða Vilmundar Gylfasonar flutt á Alþingi 27. nóv. 78 Enn bráðabirgðaráð- stafanir sem munu lög- binda um 40% verðbólgu á næsta ári Herra forseti. Hv. þm. Bragi Sigurjónsson sagöi i dag af sér störfum sem forseta Ed. þessarar stofnunar. Meö þeirri gerö var hv. þm. Bragi Sigurjónsson aö lýsa ekki einasta skoöun sinni heldur vanþóknun á þeim efna- hagsaögeröum, sem i dag litu dagsins ljós. Ekki vegna þess fyrst og fremst kannske, aö þess- ar aögeröir séu slæmar I sjálfu sér svo langt sem þær ná, heldur af þeirri einfóldu ástæöu, aö hér eru enn á ný geröar ráöstafanir, sem einasta ná til þriggja mán- aöa. Hér er enn á ný veriö aö gera ráöstafanir, sem aöeins fresta styrjöld, sams konar átök ogfóru fram 1. sept., þegar niiv. hæstv. rikisstj. var mynduö, fóru enn fram 1. des. og fyrirsjáanlegt er og ef aö likum lætur, aö enn munu þau farafram 1. mars. A bak viö allt þetta ástand mun geisa óö veröbólga og sennilega er þvi miöur fyrirsjáanlegt, aö meö þessum ráöstöfunum er veriö aö lögbinda rúmlega 40% veröbólgu i landinu á næsta ári. Þaö segir sig auövitaö sjálf t, aö þetta eru ekki þau vinnubrgöö, sem viö i Alþfl. vildum viöhafa. Þeir sem þekkja okkar kosninga- stefnu og þjóöin gerir þaö, vita þaö mætavel, aö svona vildum viö ekkiaö málum standa. Þetta frv. er hins vegar stutt og veröur stutt af mér a.m.k. og fleirum I okkar flokki vegna þess aö þaö er veriö aö foröa nýrri holskeflu, sem ann- ars heföi duniö yfir samfélagiö og þaö sem meira er, aö Olafur Jó- hannesson, hæstv. forsrh. haföi svo sagt og tilkynnt, aö ef þetta frv. eins og þaö kom fram i endanlegri mynd yröi ekki stutt, þá myndu öll 14% fara út um samfélagiö. Mönnum getur fund- ist slikir leikir vera snjallir, en þaö segir sig alveg sjálft aö þó aö menn láti undan sllkum hótunum einu sinni, þá gera þeir þaö ekki tvisvar. Þaö kunna aö vera skipt- ar skoöanir um vinnubrögö af þessu tagi, en fyrir mina parta , lika mér þau ekki, en þetta frv. veröur samt aö ná fram tíl aö þó foröa enn meiri áföllum á næsta ári. En þaö segir sig samt sjálft, aö þessar ráöstafanir eru ger- samlega ónógar. Þær eru ónógar m.a. vegna þess aö þær eru aö- eins geröar til þriggja mánaöa i sennog reynsla undanfarinna ára segir okkur þaö einfaldlega, aö þaö er ekki hægt fyrir stjórn aö stjórna landinu og ætla aö vera 1 siriöi innbyröis og út um sam- féiagiö ailt á þriggja mánaöa fresti. Guðfaðir rikisstjórnar- innar I þvi frv. til, sem hér var kynnt i dag, er enn ekki gert ráö fyrir neinum heilstæöum ráöstöf- unum. Þaö er kunnugt og þaö er kunnugt i gegnum fjölmiöla, aö viö í Alþfl. vildum fara ööruvisi aö. Kjartan Jóhannsson, hæstv. sjútvrh., kynnti i rikisstj. till., sem náöu til ársloka 1979. Þær till. gengu út á þaö aö setja þak á launahækkanir, 4% á þriggja mánaöa fresti, sem heföi þýtt leyfiiegar kauphækkanir á árinu allt aö 20%. Viö höfum aldrei sagt, aösamfélagiö þurfi ekki aö leggja á sig fórnir til þess aö vinna bug á þvi ástandi, sem hér hefurgeisaö, en hins vegar er þaö svo, aö þetta heföu ekki veriö verulegar fórnir, ef rikisstj. heföi staöiö viö þau ítrustu markmiö sin aö koma veröbólgunni niöur fyrir 30% á næsta ári. En staö- reyndin viröist einfaldlega vera sú, aö þrátt fyrir þessar almennu yfirlýsingar i stjórnarmyndunar- viöræöum, aö ég hygg I stjórnar- sáttmála og nú I grg. fyrir frv., viröast a.m.k. margir af stjórn- arsinnum og þar meö talinn sjálf- ur guöfaöir núv. ríkisstj., hv. 1. þm. Austurl. ekki trúa oröi af þvi sem þeir eru aö segja sjálfir. Og af hverjuer þetta? Éghef ásamt fleiriaf þm. Alþfl. staöiö i deilum hér I þessari hv. d. um vaxtamál, m.a. viö guöfööur þessarar rlkis- stjórnar og talsmann atvinnu- rekstrar og neikvæöra vaxta, sama hv. þm. Þar talar hann aö jafnaöi um, i áróöursskyni aö ég hygg, aö viö raunvaxtamenn þó aö viöleggjum til, aö þetta gerist i tveimur áföngum, séum aö tala um 50—60% vexti. Og af hver ju er þetta? Vegna þess aö sami hv. þm. trúir ekki oröi af þvi, sem hann er aö segja þjóöinni i stjórnarsáttmála eöa annars staöar. Hér á aö geisa áfram milli 50— 60% veröbólga á næstu árum. Og þegar svona er, þá skilur auö- vitaö samfélagiö allt, aö engin furöa er, þó aö þverbrestur sé kominn í stjórnarsamstarfiö, sem vissulega og auövitaö er. Ég er þeirrar skoöunar, aö fyrir utan ráöh. Alþfl. sé þaö hæstv. fjár- mrh., Tómas Arnason einn, sem er alvarai veröbólgumálum. Þaö er öUu samfélaginu ljóst, hvaöa aimennt hjal, sem menn setja á sviö um þessar ráöstafanir, aö þaö heföi þurft aö gera erfiöar ráöstafanir og þvi miöur sýnist manni reynslan vera sú, aö fyrir utan ráöh. Alþfl. sé þaö hæstv. fjmrh. einn, sem þó meinar eitt- hvaöaf þvl, sem hanner aö segja. hygg, aö þaö hafi veriö sýnt fram á þaö meö óyggjandi rök- um, aö sjálflýstur guöfaöir stjórnarinnar, hv. 1. þm. Austurl. meinar minnst af þvl sem hann hefur um þessi mál sagt. Enn meiri árangur gegn verðbólgunni hefði getað náðst En hvaöa tilgangi þjónar þaö aö vinna meö þeim hætti, sem hér hefur veriö lýst, gera ráöstafanir ogleggja alla þá vinnu i þær, sem hér hefur veriö gert, sem einasta duga til þriggja mánaöa? Þaö er alveg ljóst, aö launþegahreyfing- in hefur veriö aö taka á sig fórnir núna, hvaöa almennum oröum sem menn lýsa þessum fórnum. Ogþaöerllka alvegljóst, aö til aö mynda hv. þm. Guömundur J. Guömundsson og Eövarö Sigurösson til aö tiltaka menn i þessari d. geta svona meö hang- andi hendi stutt þetta nú, en ég er stórefins um aö þeir munu geta stutt hliöstæöar aögeröir eöa enn erfiöari, sem gera þyrftí 2. mars. Rikisstj. heföi nú getaö stigiö stærri skref einsog þær aögeröir, sem Kjartan Jóhannsson haföi lagt tíl. Þær heiöu veriö heilstæö- ar, þær heföu náö út áriö 1979 og þær heföu auövitaö veriö geröar meö þvi félagslega Ivafi, sem hæstv. viöskrh. lýsti hér áöan. Timafresturinn heföi veriö lengri og þaö heföi veriö möguleiki aö stefna inn i heilbrigöara efna- hagslif á árinu 1980. Núv. rikis- stj., þvi miöur, bar ekki gæfu til aöfara þessa leiö. Þar geröi núv. rikisstj. þvi miöur aö minni- hyggju ófyrirgefanleg pólitisk mistök og af því eigum viö eftir aö súpa seyöiö á næstunni. Viö sem staöiö höfum I m.a. stjórnar- myndunarviöræöunum I sumar og þekkjum hvernig þær gengu fyrir sig, þá og nú I viöræöunum i kringum þetta, viö sjáum, aö þar eru hálfu erfiöari spor, sem stig- in hafa veriö. Þaö segir sig alveg sjálft hvaö gerist þegar næsta skriöa skellur yfir. Þó aö þetta frv. veröi stutt, þá veröur ekki komist hjá þvi aö lýsa þvl, hversu óendanlegri óá- nægju þaö veldur aö svona hafi veriö aö þessu staöiö. Þetta vek- ur aörar spurningar og þaö eru einfaldlega spurningar einsog þær: Er Alþb. stjórnhæft, þegar erfiöir timar eru? Ég veit vel, aö Alþb. gatstjórnaölandinu á árun- um 1971, frá miöju ári og áfram og enda var þá tiltölulega blóm- legtbú. Nú er ekki blömlegt bú i landinu. Nú eru allt aörir timar, allt annars konar ráöstafanir, sem gera þarf. Þaö er I sjálfu sér ekki veriö aö segja neina nýja hlutí. Þaö er ekki veriö aö segja annaö en þaö, sem viö jafnaöar- menn sögöum sjálfir fyrir kosningar i vor, aö Alþb. til aö mynda boöaöi samningana I gildi án þess aö hróflaö væri aö mér skilst nokkurn tima viö visitölu- kerfinu, aö deilur okkar og Alþb. um þessi mál eru kunnar. Alþb. geröi meira. Þaö átti einfalda lausn I landbúnaöarmálum, sem var aöeins aö auka neyslunainn- anlands- Þetta eru landsþekktar hugmyndir. Höfundar þeirra, hv. þm. Lúövik Jósepsson, og Alþb., ætluöu einnig aö koma sér vel hjá fyrirtækjaeigendum, þaö ætlaöi aö lækka vexti án þess aö hreyfa viö veröbólgunni aö þvi er séö verður. Loforðaglamur Alþýðu- bandalagsins Svona loforöalista er auövitaö hægtaö gefa endalaust. Viö deild- um hart viö Alþb. fyrir kosningar s.l. vor. Auövitaö vonuðum viö, þegar lag t var út I þessa s t jórnar- samvinnu aö mennirnir myndu vitkast. Viövissum, aömennirnir gátu ekki hafa meint nema brot af þessum loforöum. Tilraunir til samninga nú undanfariö hafa leittí ljós, aöþeirhafa afskaplega litiö vitkast. Alþfl. og Alþb. eru auövitaö ekki einn flokkur, þeir eru tveir flokkar. Þeir eru um margt afar ólfkir og m.a. I allri afstööu til efnahagsmála. Sá listi af bforöaglamri, sem hér hefur veriölesinneftir Albþb. s.l. vorog fyrir kosningar er auövitaö allt, allt annars eölis heldur en það plagg og þau fyrirheit, sem viö gáfum um gerbreytta efnahags- stefnu. Ég geri ráö fyir aö hv. dþm. sé kunnugt um þetta. Og auövitaö er þaö svo, aö þessar ráöstafanir, sem hér hefur verið lýst og eru lagöar fram á grund- velli frv., eru aö stórum hluta til þess eins aö bjarga andliti Alþb., til aö bjarga þvl út úr loforða- giamrinu, sem þeir gáfu fyrir slö- ustu kosningar. Vitaskuld er þaö svo, aö þaö áttu 14% rúmlega aö fara út I verölagiö. Þaö fara engin 14% út, þaö fara rúmlega 6% út. • Vitaskulder þaö llka svo, aö þaö getur veriö erfitt aö meta félags- legar ráöstafanir beinllnis til f jár og vitaskuld er þaö gert meira og minna á ágiskunarformi. Þaö veit hvert ednasta barn I landinu. Þaö er búiö aö ieiöa aö þvi mörg og enn frekari rök og vitaskuld er þaö svo, aö mikið af þessum ráö- stöfunum, sem hér hefur veriö lýst, eru sjónhverfingar eins og andstæöingar stjórnarinnar hafa sagt. Og ég heföi haldiö, aö þaöaö vera aöili aö rikisstj. væri til ann- ars heldur en aö spila upp i hendurnar á Sjálfstfl. En sjón- hverfingar einsog þær, sem hér eru hafðar i frammi, eru til þess eins failnar aö spila upp i hendurnar á Sjálfstfl. og menn skyldu vera minnugir þesshvern- ig kosningar fóru aö aflokinni siö- ustu vinstri stjórn. Og svo mikill vinur Sjálfstfl. er ég ekki, aö ég óski eftir öörum sivpuöum kosningaúrslitum. En ef á aö standa áfram aö efnahagsmálum eins og hér hefur veriö gert, þá er þaö auövitaö Sjálfstfl. einn, sem á sliku hagn- ast. Viö vildum fara ööruvlsi aö. Viövildum gera heilstæöar áætl- anir f efnahagsmálum, sem stæöu út áriö 1979. Auövitaö er þaö iöu- lega svo, aö löggjafinn, sem þarf aö setja lög á ekki nema einn kost og þaö er aö eiga samvinnu viö sjálft almenningsálitiö I landinu, ekki viö foringja þrýstihópa, hversu ágætir sem þeir annars eru.heldur viö sjálft almainings- álitiö. Og listin aö stjórna er og getur iöulega veriö I þvl fólgin aö þurfa aö leita beint til almenn- ings í landinu og flétta sig fram- hjá hagsmunahópunum, sem vitaskuld eru til i samfélaginu. Nú heföi þurft aö koma til slikra aögeröa. Þaö er þegar búiö aö svlkja oröin um samningana i gildi i' bókstaflegri merkingu þeirra oröa. Þaö heföi þurft aö koma til frekari ráöstafana, sem miöuöu aö þvi aö setja launaþak, sem miöuöu aö þvi aö stjórna efnahagsmálum, peningamál- um, skattamálum, ríkisfjármál- um skynsamlega aö ööru leyti, nota þau tæki til aö halda verö- bólgunni niöri, halda friöi á vinnumarkaöi, m.a. meö ráöstöf- unum i félagsmálum, sem Magnús Magnússon er þegar aö vinna aö og Svavar Gestsson lýsti hér áðan og sem vissulega munu margar koma tíl framkvæmda á næsta ári. Þetta heföi veriö hægt, þetta neföi veriö vit. En þaö er ekkert vit I þvi sem verið er aö gera nú. Samkomulag hjá Alþýðuflokk og Fram- sókn en.... Þingheimi er efalitiö um þaö kunnugt, aö þaö haföi náöst, ma. I herbúöum Alþfl. og Framsfl., samkomulag um þaö aö einungis 3.6% færu út i verölagiö. Af ein- hverjum yfirskilvitlegum ástæð- um, sem mér er aö ööru leyti ekki kunnugt um, skipti hæstv. forsrh. um skoöun á þessu máli og 6% uröu þaö sem út fóru, sem gætu þýtt og jafngilt lögbindingu á 40% verðbólgu hér á næsta ári. Okkur jafnaðarmönnum er og hefur veriö alvara I veröbólgumálum Við rööum þeim markmiöum nr. eitt i forgangsröö og viö segjum núeinsogviöhöfum sagt áöur.aö viöerum tilbúnir til aö fórna öör- um markmiöum, af ástæöum, sem auövitaö öllum er um kunnugt. Veröbólga elur á stjórn- lausri eignatilfærslu, hún elur á spillingu, hún elur á braski og hún kemur verst viö láglaunafólkiö i landinu. Af hverju? Af þvi aö þaö er láglaunafólkiö i landinu, sem ekki hefur möguleika á þvi aö komast f bankana og verja sig meölánum einsog þeir sem betur mega sín gera. Þessi sannindi er Alþb. allt frá því aö stjórnin var mynduö, en þeir viröast ómögu- lega geta skilið þaö, hvernig veröbólgan leikur láglaunafólkiö i þessu landi verst. Þaö er búiö aö reynaoggera til þess margar til- raunir, en þvl miöurmeö ótrúlega litlum árangri. Þetta vekur enn fleiri spurningar, spurningarnar um þær viöræöur, sem farið hafa fram um visitölukerfiö, kerfiö, sem hér var sett á lagginrar áriö 1939 viö allt aörar aöstæöur. Viö erum talsmenn nýrri og nútima- legrisjónarmiöa, sem taka miö af þessu ári og þessum áratug, sem viö lifum á. Viö höfum satt aö segja mætt frumstæöum hug- myndum um þessiefni.Þær umr. hafa fariö fram fyrir opnum tjöldum og mönnum er auövitaö um þaö kunnugt. Kjarasáttmáli Einn hluti vil ég gera hér aö umræöuefni enn. Þegar viö kynntum okkar till. um heilstæöa áætlun I efnahagsmálum fyrir ár- iö 1979, þá vorum viö aö þvi spurðir hvort hér væri ekki um brot á kjarasáttmála aö ræöa, vegna þessaö lögö var til lögbind- ing. Auövitaö þýöir kjarasáttmáli ekki þaö, aö þaö fari fram valda- afsal frá Alþ. og til þrýstihópa. Kjarasáttmáli getur aldrei þýtt þaö. A alvörustundum getur auö- vitaö og kemur iöulega upp á- stand, þegar löggjafinn veröur aö taka af skariö. Kjarasáttmáli þýöir þaö iðulega, aö löggjafinn setur rammalöggjöf t.d. I kjara- málum, í skattamálum eöa i hverjum öörum efnum, sem til löggjafar heyra og siöan innan þessa ramma, um hann er reynt að ná friöi á vinnumarkaöi og inn- an þessa ramma fara fram umr., samningar, samráö um félags- mál eða hvaö eina, sem til slíks getur heyrt. Sú lesning, sem Svavar Gestsson las hér áöan yfir þingheimi og hefur aö stórum hluta fengiö lánaöa upp I félmrn. aö ég hygg, auðvitaö er þaö svo, aö slik félagsmál tilheyra kjara- sáttmála og eiga aö gera þaö. En þegar um alvörutima er aö ræöa, þegar þarf aö taka ákvarö- anir m.a. i verðbólgumálum, þar sem Alþ. hlýtur aö vera til þess bærara heldur en einstakir hags- munahópar, þaö segir sig sjálft, þá getur svo fariö, aö Alþ. eigi ekki aöeins heldur sé beinlinis skylt aö gripa fram fyrir hendurnar á öörum og setja lög- gjöf af þessu tagi. Og enn fremur vil ég lýsa þeirri skoöun minni, aö ég er sannfæröur um, aö allur þorri fólks úti i hinu stóra sam- félagi beinlinis ætlast til þess aö Alþ. hagisér ekki einsog ríkisstj. hefur veriö aö haga sér: aö hrekj- ast fyrir veröbólguvindunum, heldur taki Alþ. af skariö og geri þaö sem gera þarf. Þaö heföi veriö rétt ákvöröun aö binda kaupgjald meö þeim hætti, sem við höfum lagt til og leggja aörar ákvaröanir samkv. frekari lýsingu f hendurnar á rikisstj., rikisstj., sem hefur þaö markmiö aö halda veröbólgunnifyrir neöan 30% mörkin. Auðvitað er þarna dæmi, sem vel gengur upp og þaö sem meira er, árangur heföi náöst I baráttunni viö veröbólg- unaog viö, sem meinum eitthvaö meö þeim oröum, heiöum kunnaö aö meta slikt. Alþýðubandalagið ófært um að stjórna Ég óttast þaö, aö þaö sé aö koma I ljós, aö Alþb. vegna þess hvemig þaðer uppbyggt og aöal- lega vegna þess, sem þaö hefur sagt, þá sé þaö ófært um aö stjórna á erfiöum timum. Þaö getur stjórnaö þegar þaö tekur viö barmafullum skjóöum, en á erfiöum timum sé erfitt aö eiga samleiö meö Alþb. Ég efast ekki um góöan vilja margra þeirra, sem þar eru og til viröingar er til aö mynda sú upptalning, sem hæstv. viöskrh. las hér áöan. En þetta er ekki kjarni málsins. Kjarni máls- ins er þaö aö viö forgangsrööun verkefna er þaö veröbólgan, sem skiptir máli, m.a. vegna þess hvernig hún leikur láglaunafókiö i þessu landi. Og þeir sem skilja þettaekki,envilja sveipa sigljúf- um oröum fyrst og fremst, ég er hræddur um, aö þeir séu lakir talsmenn sinna umbjóöenda. Þetta veröur þó aö koma 1 ljós á næstunni, aö mikiö af þessu hefur veriö sagtviö þessa menn áöur og út á þetta hafa fundir okkar geng- Kramhald á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.