Alþýðublaðið - 07.12.1978, Page 4
lalþýóu- Ibladíð 1 Útgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn og auglýsing^deild Alþýðublaðsins er að Siðu- múla 11/ sími 81866. Fimmtudagur 7. desember 1978
Sagt frá fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur um vísitöluna:
Hjöðnun verðbólgu stærsta kjarabótin
Alþýðuflokkurinn lætur ekki aftur
undan 1. mars n.k.
— Verkalýðshreyfingin hafi
frumkvæði um vísitölumálin
Almennur félagsfund-
ur var haldinn um visi-
tölumálið i Alþýðu-
flokksfélagi Reykjavik-
ur á fimmtudaginn var.
Fjölmenni var á fundin-
um og umræður hinar'
liflegustu. Formaður fé-
lagsins, Emilia Samú-
elsdóttir, setti fundinn
og skipaði Braga Jósefs-
son fundarstjóra.
Fyrsti frumm-æiandi var Kjartan
Jóhannsson, sjávarútvegsráö-
herra. Benti hann á, aö fást yröi
viö veröbólguna frá öllum hliö-
um. Ekkimættieinblina á iaun og
heldur ekki gleyma þeim, enda
væru þau hluti af framleiöslu-
kostnaöjnum. Þá fjallaöi Kjartan
um visitölukerfiö og taldi þaö
mjög fastbundiö. Endurskoöa
þyrfti launastefnuna og taka upp
allt annaö kerfi. 9etja þyrfti
ákveöinn kaupmáttarmarkmiö
launamálum og aö þær bæru
árangur sem fyrst. Ef ekki, þá
þyrfti aö taka upp nytt kerfi.
Annar frumm-Iandi var Sigurö-
ur E. Guömundsson forstjóri.
Sagöi hann aö þingmenn ein-
blindu alltaf á kaupiö, þegar
minnka ætti veröbólguna. Þing-
menn Alþýöuflokksins heföu ekki
fengiö vilja sinum framgengt i
slöustu efnahagsráöstöfunum,
enda heföu þeir krafist of mikils.
Ráöstafanirnar heföu veriö alveg
nægilega haröar, fyrir verkalýös-
hreyfinguna. 1. marz þyrfti svo
enn aöhægja á veröbólgunni. Sig-
uröur sagöi aö hngmyndir manna
um „sterka stjóm”, mætti ekki
einkennast af kauplækkunum ein-
um saman. Fjármagn mætti
hekiur ekki endalaust streyma til
óaröbærrar fjárfestingar og
nefndi hann sjávanitveg og land-
búnaö.
Aö lokum sagöi Siguröur, aö
hinn almenni launamaöur væri
ekki orsök veröbólgunnar,
rikisstjórnin mætti ekki einblína
á launalækkanir, launþegar heföu
nú þegar fórnaö nógu miklu.
Bragi Jósefsson fundarstjóri, Emelfa Samúelsdóttir formaöur féiagsins og Kjartan Jóhannsson sjá-
varútvegsráðherra
og hafa þaö i huga aö kaupmátt-
ur, eins og hann væri mældur
væri laun deilt meö framfærslu-
visitölunni. t veröbólgu væru þó
allar tölurmeira eöa minna úrelt-
ar, þegar þær birtust, ekki sizt
vegna skuldasöfnunar erlendis.
Aö lokum lagöi Kjartanáherzlu
á, aö allar aögeröir gegn verö-
bólgunni yröu aö vera samræmd-
ar, ekki sfet í fjárfestingar- og
Þriöji frummælandi var Karl
Steinar Guönason, aiþingismaö-
ur. Benti hann á I upphafi ræöu
sinnar, aö visitalan væri oft uppi-
staöan f þingmálaumræöum.
Vísitalan heföi veriö álitin vernda
kaupmátt og þvi heföi veriö um
hana samiö I upphafi. Hún gæti þó
oft veriö veröbólguhvetjandi og
allir sæju aö eitthvaö meira en
litiö væri aö, þegar veröiag
tryggja vinnufriö. Visitölukerfiö
sjálft væri ekki veröbólguhvetj-
andi en þegar fiskverös- og geng-
isákvaröanir blönduöust inn i, þá
kæmi veröbólgan og sföan röng
fjárfesting. Sparif jármyndun
heföi dregist saman. Núna ætti
aö breyta kerfinu, sbr. þjóöhags-
visitölu.
Alþýöuflokkurinn heföi komiö
meö breytingartillögur I átta liö-
um, Alþýöubandalagiö einungis
komiö meö launamálatillögur.
Fólk væri yfirleitt tortryggiö á
aögeröir stjórnvalda. Launþegar
þyrftunú aö koma tU móts viö aö-
geröir stjórnvalda. Ef stjórnvöld-
um tækist aö lækka veröbólguna
um t.d.4% á ársfjóröungi, þá ættu
launþegar aö slá af 4% einnig i
kaupi til þess aö styrkja aögerö-
irnar.
Aö lokum fjallaöi Geir um
niöurgreiöslur og taldi, aö vildi
Alþýöubandalagiö og Framsókn-
arflokkur ekkert hlusta á sjónar-
miöAlþýöuflokksins.þá ætti hann
aö hætta f rikisstjórninni.
Sióasti ræöumaöur var Jón
Sæmundur Sigurjónsson hag-
fræöingurog birtist ræöa hans i
heild I Alþýöublaöinu á þriöju-
daginn var.
Þá hófust mjög fjörugar frjáls-
ar umræöur og tóku eftirtaldir til
máls : Vilmundur Gylfason, Elias
Sigfússom, Skjöldur Þorgrims-
son, Jóhannes Guömundsson,
Siguroddur Magnússon, Vilhelm
Júliusson, Helgi Skdli Kjartans-
son, Hilmar Jónsson, Helga Ein-
arsdóttir, og Unnar Stefánsson.
Aölokum svöruöufrummælend-
ur fyrirspurnum og var fundi slit-
iö undir miönætti. G.T.K.
Kjartan Jóhannsson fiytur ræöu sina
hækkaöi um hundraöfalda kaup-
máttaraukninguna. Kari taldi aö
vaxandi skilningur væri nú á þvi,
aö visitalan gæti veriö andstæö
hagsmunum launþega, enda væri
hún engin heilög kýr og allir
flokkar bölvuöu henni.
Meö þessar ráöstafanir f huga
heföi launahækkun Alþýöuflokks-
ins vel dugaö strax, og enn betur
til langframa. Verklýössamtökin
þyrftu aöhafa frumkvæöi um tök-
in á vísitölunni og henni þyrfti aö
breyta. Kaupmátturinn mætti
Þaöaö taka visitöluna úr sam-
bandi væri ekki þaö sama og
kauprán, þeir sem héldu þaö væri
á villigötum. Einnig þeir sem
héldu þaö, aö þingmenn Alþýöu-
fiokksins vildu skeröa launin meö
tillögum sinum til lausnar efna-
hagsvandanum. Þeir vildu ein-
faldlega stööva veröbólguna,
enda væri þaö stærsta hagsmuna-
mál launþega. Kaupiö sjálft heföi
veriö minnsti hluti tillagnanna,
einnig heföi veriö tekjuskatts-
lækkun, verölagsaöhald, niöur-
greiöshir og félagsumbætur, ný
landbúnaöarstefna og fjárfest-
ingaraöhald.
ekki vera eins og sagarbiaö sem
færi sifellt upp og niöur.
Mikil speki væri til um vlsitöluna
sbr. Þýzkaland og Finnland.
Aö lokum benti Karl á, aö i
Finnlandi heföu kratar og
kommúnistar afnumiö visitöluna
og efnahagskerfiö heföi stórbatn-
aö.
Fjóröifrummælandi var Geir A.
Gunnlaugsson prófessor. Fjallaöi
hann fyrst um framfærsluvlsitöl-
ur og veröbótavisitölur og benti á
aö þærværuekki þaö sama. Visi-
tölubindingin heföi veriö til þess
aö tryggja kaupmátt, en i reynd
heföi henni kannski tekist aö
Eiias Sigfússon, hin aldna kempa flytur þrumuræöu
Hiuti fundargesta