Alþýðublaðið - 08.12.1978, Side 1
alþýðii”
j n hT»rT' _
Föstudagur 8. desember 1978 — 233. tbl. 59. árg.
Jafnaðarmenn
Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar
— Alþýðublaðinu, strax í dag
Niðurstöður jafnréttiskönnunarinnar:
Konan sýslar um potta og þvotta,
maðurinn hugsar um bílinn
Við höldum nú áfram
að glugga í skýrslu um
jaf nréttiskönnunina í
Kópavogi/ Hafnarfirði/
Garðabæ og á Neskaups-
stað. Að þessu sinni lítum
við aðeins á það/ hvernig
háttað er verkaskiptingu
á heimili. Kemur í Ijós/
að þau verk/ sem þar
þarf að vinna, eru yfir-
leitt unnin frekar af öðru
kyninu en hinu. Þannig er
þvottur á fatnaði nær ein-
göngu kvennastarf/
sömuleiðis matargerö/ þó
ekki alveg eins eindregið.
Mörg verk eru miklu
frekar unnin af konum en
körlum, og varla til að
karlar sinni þeim alltaf
eða frekar/ þó algengt sé
að hjón skipti þeim jafnt
á milli sin. Sem dæmi um
það má nefna malarinn-
kaup/ uppþvott, hrein-
gerningar á ibúð, að
vakna til ungbarna á
nóttunni, að baða börn og
fara á foreldrafundi í
skólum. Þau verk, sem
karlmenn vinna frekar en
konur, eru t.d. umhirða
bifreiöar, smáviðgerðir á
húsnæði, og f jármál, þ.e.
útvegun víxla o.þ.h.
Einnig kemur t ljós, að yfir-
leitt er ekki eins glögg verka-
skipting milli kynjanna i yngri
aldursflokkum, en tölur um
dreifingu á aldursflokka liggur
aöeins fyrir i Kópavogi. 1
sumum verkum kemur fram
óverulegur munur milli bæja. —
En litum nú aöeins nánar á
nokkur einstök verk.
Matargerð
Þaö þekkist varla i bæjunum
fjórum, aö matargerö sé alltaf
eöa frekar i höndum eigin-
mannsins. A 7—12% heimila
mismunandi eftir bæjum skipta
hjónin jafnt meö sér matseld-
inni. 1 35—39% tilfella er þaö
frekar eiginkonan, sem sér um
eldamennskuna, og i um helm-
ingi tilfeila eöa frá 46—52% er
þaö alltaf eiginkonan. Hér er
þó þess aö gæta, aö dreifingin er
mjög mismunandi eftir aldurs-
hópum, þó aö um alla hópana
gildi aö varla er til aö eiginmaö-
urinn sinni matseldinni alltaf
eöa frekar. ! yngsta aldurs-
hópnum, 20—24 ára skipta
hjónin jafnt milli sln mats-
eldinni i 14% tilfella, en i aðeins
3% tilfella i þeim elsta, 50—55
ára. Eiginkonan sér frekar um
eldamennskuna i 47% af fjöl-
skyldum i yngsta aldursflokk-
num, en i 28% tilfella i þeim
elsta. Loks sér eiginkonan alltaf
um matseldina hjá 33% i flokkn-
um, en hjá 64% i þeim elsta.
bannig er þátttaka eiginmanns-
ins i matseldinni almennari
eftir þvi sem neðar dregur i
aldurshópana.
Uppþvottur
Enda þótt uppþvottur sé
frekar kvennaverk en karla, er
þátttaka eiginmannanna i
honum mun almennari en i
grautargeröinni. Aö visu er eins
og þar varla til aö uppþvott-
urinn sé alltaf eöa frekar á
hendi eiginmannsins. Hins
vegar er miklu ^algengara en
hvaö matseldina áhrærir, að
hjónin skipti jafnt meö sér upp-
vaskinu, og aö sama skapi
sjaldgæfara aö þaö lendi
undantekningalaust á eigin-
konunni. Þannig taka hjónin
jafnt þátt i uppþvotti i 24—37%
tilfella, eiginkonan sinnir
honum frekar an maöurinn i
37—39% tilfella, og uppvaskiö er
alfariö á verksvTÖi eigin-
konunnar i 19—38% tilfella.
Einnig hér má sjá skyran
mun á aldurshópum, t.d. vinna
hjónin jafnt að uppþvotti i 40%
'tilfella iyngsta aldursflokknum,
og frekar eiginkonan i 40% til-
fella, en i elsta aldurshópnum ér
þaö alltaf eiginkonan sem sér
um hann hjá 44%, og frekar
konan hjá 31%.
Þvottur
bvottur á fatnaöi og þess
háttar er jafnvel enn eindregn-
ara kvennastarf en matartil-
búningur. Þannig er þaö alltaf
eiginkonan, sem sér um þá hliö
málanna i 75—83% tilfellanna,
og frekar eiginkonan i 10—15
% tilfella. Mjög er sjaidgæft aö
hjónin skipti jafnt meö sér
þvottum, hlutfalistölurnar fyrir
þann flokk eur frá 2—4%.
Ekki er verulegur^ munur á
verkaskiptingu á þessu sviöi
eftir aldurshópum, þó ívið al-
gengara sé aö eiginnraöurinn
þvoi stöku sinnum f yngri
aldurshópnum.
Umhirða bifreiðar
Þetta verksviö er nær alfariö
karlmannsins. Þaö þekkist
varla, aö eiginkonan sjái frekar
Framhald á bls. 3
Frá 13. þingi Landssambands vörubifreiðastjóra:
Unnt að víkja
— gegn kjarabótum á öðrum
grundvelli svo sem niðurgreiðslu
vöruverðs, skattalækkunum,
úrbótum í Iffeyrissjóðamálum og
félagslegum framkvæmdum
13. þing Landssam-
bands vörubifreiða-
stjóra var haldið í hús-
næði Vörubilstjóra-
félagsins Þróttar i
Reykjavik, dagana 25.
og 26. nóvember sl.
Þingið sóttu um 30 full-
trúar af öllu landinu.
Forseti þingsins var kjörinn
Guömundur Kristmundsson,
Reykjavik, en til vara Ragnar
Leósson, Akranesi. Ritarar voru
kjörnir þeir Þórarinn Þórarins-
son, N.-Þing., og Jón Sigur-
grfmsson, Arnessjtslu.
Fráfarandi formaöur sam-
bandsins, Einar Ogmundsson,
setti þingiö, en siöan ávarpaöi
samgönguráöherra, Ragnar Arn-
alds, þingfulltrúa og sat aö þvi
loknu fyrir svörum um stund. A
siöari degi þingsins flutti
Asmundur Stefánsson hag-
fræöingur greinargott og fróölegt
erindi um þróun efnahags- og
kjaramála og svaraöi fyrirspurn-
um þingfulltrúa um þau mál.
1 lok þingsins fór fram stjórnar-
kosning og var stjórnin öll ein-
róma e'tndurkjörin tU næstu
tveggja ára. Formaður er Einar
Ogmundsson, Reykjavik, en aörir
.1 stjórn Guömundur Helgason,
Sauöárkróki, Björn Pálsson,
Egilsstööum, Skúli Guöjónsson,
Selfossi og Helgi Jónsson, Kefla-
vik.
Eftir þingiö þágu þingfulltrúar
siödegisboö samgönguráöherra f
ráöherrabústaönum.
A þessu 13. þingi LV voru sam-
þykktar nokkrar ályktanir og
raunum viö birta nokkrar þeirra
hér á eftir:
Ályktun um efnahags-
og kjaramál
13. þing Landssambands vöru-
bifreiöastjóra lftur svo á, aö efna-
hagsvandamál þjóðarinnar beri
aö leysa meö eftirfarandi sjónar-
miö i huga:
1. Aö vinna gegn veröbólgu.
2. Aö viðhalda fullri atvinnu.
3. Aö stuöla aö arögæfri fjár-
festingu.
4. Aö halda raungildi launa fyrst
um sinn en auka þaö stöan á
næstu misserum.
Þéssu markmiöi veröur aöeins
náö meö ábyrgu samstarfi rikis-
frá hækkun launa
stjórnar og verkalýössamtak-
anna.
Þingiö telur unnt aö vikja frá
hækkun launa i krónutölu aö vissu
marki, gegn kjarabótum á öörum
grundvelli, svo sem niðurgreiöslu
vöruverös, skattalækkunum, úr-
bótum i lifeyrissjóöamálum og
félagslegum framkvæmdum,
enda veröi tryggt aö þessar
kjarabætur komi til framkvæmda
án tafar og vegi til fulls á móti
þeirri launalækkun, sem falliö
yröi frá.
Þingiö lýsir þvf yfir stuöningi
viö fyrirhugaöar efnahagsráöstaf
anir rikisstjórnarinnar 1. des-
ember n.k., en leggur áhershi á,
aö félagslegréttindamálsem gert
er ráö fyrir i frumvarpi rikis-
stjórnarinnar veröi lögfest á
næstu vikum.
Frá Atvinnu- og félags-
málanefnd
1. KJARAMAL
13. þing Landssambands vöru-
bifreiðastjóra lftur svo á aö brýn-
asta verkefni sambandsstjórnar
sé aö leiörétta þaö ranglæti, sem
nú viögengst gagnvart
viömiöunargrundvelli bllsins svo
og kaupi bifreiöast jórans.
Þingiö leggur á þaö höfuöáherslu
aö sambandsstjórn leiti allra
ráöa til leiöréttingar hér ab
lútandi.
2. VINNUMAL
13. þing Landssambands vöru-
bifreiöastjóra skorar á Vegagerö
rikisins aö hætta töku vinnulána
hjá vörubifreiöastjórum. Þótt
vinnulán þessi séu heimUuð meö
þingsályktun Alþingis brjóta þau
gegn 8. gr. gUdandi kjarasamn-
ings viö LV, en þar segir aö
akstursgjald skuli greiöa hálfs-
mánaöarlega. Auk þess fela
vinnulánin i sér misrétti, sem
kemur fram i því, aö vörubif-
reiöastjórar, sem ekki hafa ráö á
aö lána vinnulaun sin, veröa út-
undan um vinnu. Landssam-
bandsþingiö telur aö vinnulán
megi aöeins eiga sér staö i sér-
stökum undanþágutilfeHum og þá
aö fengnu samþykki Lands-
sambandsins hverju sinni um
lánveitingar og lánakjör.
3. LIFEYRISSJÓÐIR
13. þing Landssambands vöru-
bifreiöastjóra haldiö 25. og 26.
nóvember 1978, telur núverandi
lffeyrissjóöakerfi algjörlega óviö-
unandi og skorar á Alþingi og
ríkisstjórn aö lögfesta þegar á
yfirstandandi alþingi löggjöf um
einn lifeyrissjóö fyrir alla lands-
menn.
4. VEGAMAL
13. þing Landssambands vöru-
bifreiöastjóra fagnar framkom-
inni þingsályktunartUlögu á yfir-
standandi Alþingi um lagningu
bundins slitlags á helstu þjóövegi
landsins á næstu 10 árum, ásamt
stórfelldri uppbyggingu vega-
kerfisins i heild og skorar á
alþingi og rfkisstjórn aö láta ekki
sitja viö oröin tóm i þessu efni.
1. Þingiö leggur rika áherslu á
eftirfarandi: StórfeUda aukn-
ingu fjárveitinga til viöhalds
vega til aö bæta úr langvarandi
vanrækslu á þessu sviöi og
tryggja eNilegt viöhald þeirra
framvegis.
2. Aörikisvaldiö stUU i hófhvers-
konar álögum og gjöldum á
ökutækjum, sem notuö eru I at-
vinnuskyni.
3. Aukiösamstarf opinberra aöUa
ogfélagssamtaka i því skyni aö
efla umferöaöryggi og
umferöamenningu.
5. INNFLUTNINGSMAL
13. þing Landssambands vöru-
bifreiöastjóra skorar á rikis-
stjórnina aö láta fara fram hlut-
lausa úttekt á innflutningi bif-
reiöa og varahluta til landsins, og
leggja þannig grundvöll aö betri
skipan þessara mála. Taki út--
tektin til innkaupa, umboöslauna,
flutningsgjalda, tolla, álagn-
ingar, viöskiptahátta og
almennrar þjónustu innflytjenda
á þessu sviöi.
Ályktun um
slysavarnarmál
13. þing Landssambands vöru-
bifreiöastjóra fagnar eindregiö
framtaki Slysavarnafélags
Islands tU aukins umferöarör-
yggis og heitir félaginu sem og
öörum aöUum sem aö umferðar-
málum vinna, fyllsta stuöningi.
Jaftiframt hvetur þingiö sam-
bandsfélaga til aö styöja i verki
málstaö slysavarna.
Ályktun um skattamál
13. þing Landssambands vöru-
bifreiðastjóra skorar á Alþingi aö
breyta skattaákvæöum bráöa-
birgöalaga um kjaramál á þann
veg, aö sjálfseignar vörubifreiöa-
stjórar njóti sama frádráttar og
launþegar, áöur en hinn sérstaki
tekjuskattur er lagöur á.
Þingiö bendir á, aö sjálfseignar
vörubifreiöastjórar eru innan
Alþýöusambands Islands og aö
samtök þeirra gera kjara-
samninga viö vinnuveitendur.
Þvi beri aö set ja þá viö sama borö
oglaunþegaoglátaþánjóta sömu
aöstööu viö álagningu skatta.