Alþýðublaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 20. desember 1978 u
tslenska
sjónvarpiö
sendir
litina út
i tækjum
frá Rank
Leiðandi fyrirtæki i öllum vélum er
lúta að sjónvarpi og kvikmyndum.
Viðarkassi, snertirásaskipting,
spennujafnari, Inline blackstripe
myndlampi, frábær tóngæði.
IOLATILBOÐ
Við bjóðum Rank sjónvörpin á kynningarverði fram
að jólum.
20” kr. 385.000 m/ fjarstýringu
22” frá kr. 422.000 m/ fjarstýringu
26” frá kr. 496.950 m/ fjarstýringu
Sjónvarp og radíó
Vitastfg 3 Reykjavík, sími 12870
Laugcvegi 29,
símar 24320—24321.
Þrjár stærðir af hefilbekkjum
fyrirliggjandi fyrir verkstæöi,
skóla og til tómstundavinnu.
Nýjar bækur frá Menningarsjóði
Guösteinn Þengilsson:.
LÆKNISFRÆÐI
Þetta er ellefta bindi i Alfræöi
Menningarsjóös og samiö ef Guö-
steini Þengilssyni lækni og
Magnúsi Blöndal Bjarnasyni
lækni aB hluta). Fjallar bókin um
læknisfræöi og lyfjafræöi undir
uppflettioröum i stafróferöö lfkt
og önnur rit i þessum flokki. Er
megináhersla lögB á skýrgrein-
ingar, tilraun til útskýringar á
þvi hvaB uppflettioröiö merki,
hvaB viöséátt. Efni ritsins er sótt
I ýmsar áttir, þýtt, endursagt eöa
frumsamiB eftir atvikum.
Læknisfræöi er 159 blaBsíöur aö
stærö. Bókin er prentuö í Odda en
bundin i Sveinabókbandinu.
önnur rit i bókaflokki þessum
eru:
Hannes Pétursson: Bókmenntir
Ólafur Björnssön: HagfræBi
Einar Laxness: tslandssaga I-II
Hannes Pétursson og Helgi
Sæmundsson: tslenskt skáidatal
III
Ingimar Jónsson: tþróttir I-II
Þorsteinn Sæmundsson:
Stjörnufræöi — Rimfræöi
Hallgrimur Helgason:
Tónmenntir I
öll ritin i Alfræöi Menningar-
sjóBs eru myndskreytt.
Sófokles:
ÞEBULEIKIRNIR
Bók þessi flytur leikritin
„Oidipús konung”, , .Oidipús i
Kólonos” og „Antigonu” eftir
forngrlska skáldsniSlinginn
Sófokles i þýöinguw. Jóns Gisla-
sonar skólastjóra. ÞýBandi ritar
og itarlegan inngang um ævi
Sófoklesar og skáldskap hans.
Ennfremur rekur hann gerö leik-
ritanna þriggja og gerir grein
fyrir sögu textans, svo og helstu
útgáfum og erlendum þýöingum.
Loks eru I bókinni skýringar og
eftirmáli.
Sófokles (4%-406 f. Kr.) samdi
fjölmörg leikrit, en sjö þeirra
hafa varöveist. Hann sigraöi alls
24 sinnum I leiklistarsamkeppni
þeirri sem fram fór árlega á hátiö
Dionýsosar, og voru þó meöal
keppinauta hans likir skáldjöfrar
sem Aiskýlos og Evripides.
Sófokles var uppi á hámenningar-
skeiBi Aþenuborgar ogkom mjög
viö sögu samtlBar sinnar. Yngri
samtimaskáld sagöi um hann lát-
inn: „Sæll er Sófokles sem varB
maBur langlifur og hamingju-
samur, miklum og góöum gáfum
gæddur, höfundur margra harm-
leikja. Og ævi sinni lauk hann án
þess aö hafa nokkru sinni oröiö
fyrir barBinu á ógæfunni.”
Setningu, prentun og
bókband Þebuleikjanna hefur
Pren'tsmiöja Hafnarfjaröar ann-
ast. Bókin er 287 blaösiöur aB
stærö.
ABur hefur bókaútgáfa Menn-
ingarsj®s gefiB út eftirtalin forn-
grisk skáldrit i þýöingu dr. fe)ns
Gislasonar: Oresteia eftir
Framhald á 6 síöu
Þetta er bók fagurkerans á
sviði skáldskapar og telst til
bókmenntalegra tíðinda. Hér
má lesa um Ingvar Ingvars-
son og dætur hans, Bjögga f
Folaldinu og brúarmennina í
Arvogum, frúna f Miklagerði
og leiðina f Munaðarnes, kon-
una sem beið eftir bréfi frá
Boston, litlu stúlkuna sem
fékk púpu í sálina, postuifns-
koppinn á Flatey og slysatil-
burðinn í Kaupmannahöfn og
loks Sigvalda garömeistara,
dásemdina rauöhærðu og
austanstrákinn.
Rautt í sáriðeru listilega sagðar sögurá ftfgru kfarnmiklu
máli, enda er Jón Helgason landskunnur frásagnar-
snillingur.
VEISTU...
... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé-
laga er sama og verð eins til þriggja
sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al-
mennt tifalt ársgjald.
Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að
aðstoða og likna. Við höfum hins vegar
flest andvirði nokkurra vindlingapakka til
að létta störf þess fólks sem helgað hefur
sig liknarmálum.
Þeir kunna sitt fag...
Sönglög II
eftir Sigurð Ágústsson,
Birtingaholti
eru nýkomin út. í hefti þessu eru lög fyrir
blandaða kóra og karlakóra.
Útsölustaðir i Reykjavik: íslensk
tónverkamiðstöð, Laufásvegi 40,
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18.
Utgefandi
HEFILBEKKIR