Alþýðublaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 3
{SSST'Miðvikuclagur 20. desember 1978 3 EINS OG VATN ÚR KRANANUM KLHKH POKflR Raunvextir 1 Nú sem endranær: Fallegur og vandaður fatnaður á börnin *elfur tískuverslun æskunnar Þingholtsstræti 3 — s. 107661 - Kennara vantar i þrjá mánuði að grunnskólanum i Sandgerði. Aðalkennslugreinar enska og islenska. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 92- 7436. lliisLos lil' 3*8-26-55 inga sem skýrt er frá 1 Hagtöl- um mánaðarins eru þær helstar, aö fyrir hvert 1%, sem raun- vextir hækka um, eykst sparn- aöur um 0,90%, en neysla minnkar um 0,31%. Aukning sparnaöar f krónutölu mundi dragast beint frá neyslu, eins og gefur aö skilja, en þar sem sparnaðurinn er mu$ minni en neyslan, er sú krónutaia hærra hlutfall af sparnaöi en hún er af neyslu. Gjaldeyrissala minnkar um 0,43%, og þar meö batnar gjaldeyrisstaöan. Meö sparnaöi er hér átt viö allan innlendan sparnaö , hvort sem hann kemur fram I pen- ingalegri mynd, þ.e. sem pen- ingalegur sparnaöur, eöa i eiginfjárframlagi til fjárfest- ingar. „Engin ástæöa er þó til aö ætla”, segir I Hagtölum mán- aöarins, ,,að hækkun raunvaxta hafi hvetjandi áhrif á fjárfest- ingu, svo aö mestöll áhrifin ættu aö koma fram á lánsfjármark- aöi, annaö hvort sem aukið framboö eða minni eftirspurn lánsfjármagns.” Um neyslu og áhrif hækkunar raunvaxta á hana og gjaldeyris- söluna segir: „Meöneyslu er átt viö samtölu einkaneyslu og samneyslu, en aö sjálfsögöu eru áhrifin svo til einvöröungu á einkaneysluna. Er hér fyrst og fremst um aö ræöa aöhald, er byggist á frjálsu vali, þar sem meiri neysla teljist ekki hag- stæö aö tiltiflu viö varöveislu- eða ávöxtunarkjör fjármagns. Hliöstætt þeim aöháldsáhrifum koma fram áhrif á gjaldeyris- sölu, þannig aö innflutningi sé stillt i hóf og viöskipta- og greiöslujöfnuöur út á viö yröi hagstæöari en aö öörum kosti.” Dæmi: 1978 Siöan er tekiö dæmi um hvaöa áhrif hækkun vaxta heföi haft á þessu ári, heföi veriö til hennar gripiö. Séuteknar áætlunartölur 1978 og gert ráö fyrir vaxta- breytingu, sem gerö hafi veriöi tæka tiö til þess aö hafa full áhrif á efnahagsástand ársins, heföi hækkun raunvaxta um hvert eittprósent aukiö sparnaö i landinu um 1,2 miiljaröa, en hann er nú um 138 milljarðar. Þessi upphæö heföi dregist frá neyslu, sem nú er um 402 milljaröar á ári, ogþannigheföi dregið úr eftirspurnar þenslu I þjóöfélaginu. Auk þess heföi minnkaö þörf fyrir erlendar lántökur vegna aukins innlends sparnaöar. Dregið heföi úr gjaldeyrissölu um 0,8 milljaröa fyrir hvert eitt prósent sem raunvextir heföuhækkaöum, en gjaldeyrissala er nú um 196 milljaröar. 3% hækkun raunvaxta jafnar greiðsluhalla Lokaorð greinarinnar i „Hag- tölum mánaöarins, eru þessi: „Hækkun raunvaxta um 3% nægöi ein sér til þess aö jafna þann viöskiptahalla, sem spáö er, og hækkun um 5% mundi hafa veruleg áhrif til bættrar stööu bankakerfisins og minni lántökuþarfar erlendis frá.” — Þó væri meö 5% íiækkun raun- vaxta aöeins gengiö um þaö bil hálfa leiö i þá átt aö gera raun- vexti jáktæöa. 4i ÚTBOB Óskað er tilboða i eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu Egilsstaða- og Fellahrepps: 1. Stálpipur i aðveitu 2. Tengistykki 3. Einangrun á aðveitu. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu Egils- staðahrepps og Verkfræðistofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Skipholti 1, Reykjavik. Tilboðum skal skila fyrir 1. febrúar 1979. Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. óskað er eftir að umsækjandi hafi við- skiptafræðimenntun eða góða starfs- reynslu við bókhald. Laun eru samkvæmt 21. launaflokki. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum fyrir 23. desember n.k. til raf- veitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.