Alþýðublaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 8
T
—--
T
Mmé
Tm
% ft '
' -W
utgefandi Alþýöuf lokkurinn
Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Síðu-
múla 11, sími 81866. ’ *
Miðvikudagur 20. desember 1978
ER ÞETTA BARA VINDUR
í ALÞÝÐUFLOKKNUM?
Það er vindur i þeim,
voru ummæli ólafs Jó-
hannessonar forsætis-
ráðherra, þegar borin
var undir hann sú frétt,
að flokksstjórn Alþýðu-
flokksins hefði
samþykkt að skilyrði
fyrir stuðningi flokks-
ins við fjáriagafrum-
varpið, væri samþykkt
á frumvarpi um jafn-
vægisstefnu i efna-
hagsmálum. Það getur
verið að forsætisráð-
herra telji sig geta tek-
ið þessu með grini, en
ég held, að hann ætti
áður að kynna sér
rækilega hver þróun
efnahagsmála hefur
verið siðan hann komst
i ráðherrastól.
Ráðherratið ólafs Jó-
hannessonar.
Ef athugaO er linurit, sem
sýnir þróun ver&bólgunnar
undanfarna tvo dratugi, þá er
brot f kiirfunni á árunum 1971 -
72, fram aö þeim tima var verft-
bólgan um og innan viö 10% a6
jafnaöi, en þá fer allt á verri veg
og veröbólgan veröur nokkrir
tugir prósenta og hefur veriö
þaö siöan. Sanna niöurstööu
fæst, þegar athuguö er spari-
fjá r eig n la nd sma nn a, o g s kuld ir
viö Utlönd á þessum árum snýst
þróunin til hins verra. Þaö vill
svo til, aö Ólafur Jóhannesson
hóf einmitt ráöherradóm sinn
áriö 1971 og siöan hefur hann
veriö ráöherra. Ég held þvi aö
þaö sé full ástæöa fyrir hann aö
fara aö takast á viö veröbólgu-
vandann og hætta öilum háös-
yröum um þá, sem vilja, aö bar-
áttan viö veröbólguna sé látin
sitja i fyrirrúmi. Annars er hctt
viö þvi aö dómur sögunnar um
ráöherratiö hans veröi eitthvaö
á þessa leiö: „1 ráöherratfö
ólafe Jóhannessonar rikti á
Islandi sú mesta veröbólga, sem
þekkst hefur fyrr og siöar.”
Kosningarmál.
Aöalkosningarmál Aiþýöu-
flokksins var, aö tekin yröi upp
gerbreytt efnahagsstefna,
stefna sem réöi niöurlögum óöa-
veröbólgunnar. Þaö er þvi eöli-
legt, aö flokksstjórn flokksins
geri nú eftir 5 mánaöa stjórnar-
samstarf þá kröfu, aö einhver
viöleitnisésýndfþá átt. Núver-
andi efnahagsvanda er ekki
hægt aö kenna veröfalli Ut-
flutningsafuröa, hækkun olfu-
veiös, eöa aflabresti heldur er
orsök hans eingöngu aö leita f
þeirri veröbólgu, sem hér er.
Stjórnarstefnan —
V erðbólguflokkarnir
Ég tel aö flestir i flokksstjórn
Alþýöuflokksins geri sér grein
fyrir þvf, aö flokkurinn getur
ekki ednn ráöiö stjórnarstefii-
unni, en telja veröur eölilegt, aö
i þaö minnsta einn þriöja stefnu
rikisstjórnarinnar megi rekja
til stefnu flokksins. En sannleik-
urinn er nU sá, aö stefnu flokks-
ins hefur næsta lltiö gætt i stefnu
rikisstjórnarinnar. En þótt
flokksstjórmn séöll af vilja gerö
til þess aö styrkja þessa rikis-
stjórn, þá er ekki hægt aö ætlast
til þess aö hUn geri þaö, ef ekki
er tekiötillit til stefnuflokksins I
stefnu stjórnarinnar. Sé stefna
stjórnarinnar þvert á stefnu
flokksins þá er ekkkert, sem
hagsstefnu. Stefnu sem tæki til
allra þátta efnahagslifsins.
Rikisfjármálin yröu tekin föst-
um tökum, og horfiö af braut
óráössiu undanfarinna ára.
Fjárfestingum yröi beint f arö-
sama hluti, sem skiluöu þjóöinni
aukinni hagsæld. Aö breytt yröi
um stefnu i peningamálum og
iánakjör miöuö viö þaö, aö lán-
taki borgaöi aftur raunviröi
þess iáns, sem hann fengi.
Geröur yröi kjarasáttmáli, sem
tæki miö af þvi aö tryggja kaup-
mátt launa og markaöi skyn-
samlega stefnu i launamálum
þannig, aö launastefnan yröi
hluti af baráttunni viö veröbólg-
launakjörin, san ákveöa lifs-
kjör hér á landi, heldur ekki slö-
ur sú aöstaöa, sem ýmsir hafa
til þess aö fá fé úr bönkum og
lánasjóöum, fé sem þeim er I
raun gefiö aö hluta.
Jafnvægisstefna
í frumvarpi til jafnvægis-
stefnu f efnahagsmálum er
mörkuö stefna til tveggja ára,
samræmd stefna, sem á aö
tryggja, aö veröbólgan minnki
verulega. 1 frumvarpinu er ekki
einungis mörkuö langtima
stefna I verölags- og launamál-
um heldur einnig, og þaö er
réttlætir þaö, aö hann sé f
stjórn. Vilji veröbólguflokkarn-
irekki snúa viö blaöinuog hefja
baráttu gegn veröbólgunni, þá á
Alþýöuflokkurinn aö draga þær
ályktanir, aö heppilegast sé
fyrir hann aö vera utan stjórnar
ogleyfa veröbólguflokkunum aö
stjórna.
Gerbreytt efnahags-
stefpa
Alþýöuflokkurinn boöaöi þaö i
kosningunum i vor, aö til þess
aö takast á viö veröbólguna yröi
aö taka upp gerbreytta efna-
una. Samspil allra þessara
þátta ætti aö tryggja, aö veru-
legur árangur náist f baráttunni
viö veröbólguna.
Verðbólgan — lifskjör
Þessimikla áhersla, sem lögö
er áTjaráttuna viö veröbóiguna
er vegna þess, aö afleiöing verö
bólgunnar er sú, aö lifskjör hér
eru nú mun lakari en í öörum
nálægum löndum t.d. á Noröur-
löndunum. Ekkert vafamál er,
aö besta kjarabót, sem launþeg-
ar gætu fengiö væri, aö verulega
yröi dregiö úr veröbólgunni.
Þaö eru ekki eingöngu sjálf
ekki hvaö sfst mikilvægt, sam-
svarandi stefna f rikisfjármál-
um, peningamálum og fjár-
festingarmálum. Horflö er frá
skammtfma lausnum, sem
einkum hafa beinst aö launa-
þætti efiiahagslffsins, en tekin
upp heildarstefna i efnahags-
málum. Veröbólguvandinn
veröur aldrei leystur meö aö-
geröum f launamálum einum
saman, og samræmd stefiia er
þvi nauösynleg.
Afgreiðsla fjárlaga
Þaö hafa ýmsir látiö I ljós
undrun sína á þvf, aö Alþýöu-
Geir Gunnlaugtson
flokkurinn skuli fyrst núna setja
framþettafrumvarp, sem tengt
sé afgreiöslu fjárlaga. Þvi er til
aö svara, aö þaö var fyrst f
greinageröinni meö frumvarp-
inuvegna aögeröanna 1. des. aö
hinir rikisstjórnarflokkarnir
voru fáanlegir vegna þrýstings
frá Alþýöuflokknum aö setja
fram visir aö stefnu I efnahags-
málum. Ýmis teiknvoruuppi aö
ekki væri ætlun samstarfsflokk-
anna aö standa viö þaö, sem
felst i greinargeröinni. Þaö er
því nauösynlegt aö fá úr þvi
skoriö, áöur en lengra er haldiö,
hvort vilji er fyrir hendi hjá
samstarfsflokkunum aö fram-
kvæma stefnu greinargeröar-
innar. Frumvarpiö er samiö
beint upp úr greinargeröinni
þannig aö ekki ætti aö vera
erfittfyrir Framsóknarflokk og
Alþýöubandalag aö samþykkja
megin stefnu frumvarpsins.
Eölilegt viröist, aö stefna f efna-
hagsmálum sé samþykkt fyrst
og fjárlagafrumvarpsiöan sniö-
iö aö henni, en ekki öfugt. Þaö
heföi einnig talist i hæsta máta
ótrúveröugt af hálfu flokksins
aö samþykkja nú án athuga-
semda fjárlagafrumvarp og
leggja svo fram eftír áramótin
frumvarp til laga um efnahags-
mál, frumvarp sem kreföist
breytingu á fjárlögum.
Viljaleysi Alþýðu-
bandalagsins
Þaö er skoöun min, aö
Alþýöuflokkurinn eigi ekki aö
taka þátt i fleiri bráöabirgöa-
ráöstöfunum. Timinn til þess aö
marka stefnu i efnahagsmálum
til lengri tfma er skammur, 1.
janúar á aö ákveöa fiskverö og
nauösynlegt er, aö fyrir þann
tima sé stefnan mörkuö eigi
árangur aö nást á næsta ári.
Þaö vekur f raun undrun hve
tregt Alþýöubandalagiö og
Framsóknarflokkurinn hafa
veriö til aö marka slika stefnu.
A þetta ekki hvaö sist viö um
Alþýöubandalagiö, sem telur
sig sérstakan málsvara og
launafóiks, þaö hefur ekki veriö
fáanlegt til annarra aögeröa i
baráttunni viö veröbólguna, en
aöiækka launin. Svo halda tals-
menn Alþýöubandalagsins þvi
fram, aö aörir flokkar vilji ekki
annaö en kjaraskeröingu, þótt
þeir séuekkisjálfirfáanlegir til
annars en vfeitöluleiks, sem
þegar hefur kostaö launþega 5
— 8% kjaraskeröingu. En séu
samstarfsflokkarnir ekki reiöu-
búnir til mörkunar samræmdar
stefnu i baráttunni viö veröbólg-
una, þá hlýtur ábyrgöin af á-
framhaldandi veröbólgu aö
lenda á þeirra heröum.
Geir A. Gunnlaugsson>
prófessor