Alþýðublaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 4
4jólablað alþýðu- blaóiö Ctgefandi: Alþýbuflokkurinn Ritstjóri og ábyrgbarmaöur: Arni Gunnarsson. Aðsetur ritstjórnar er i Síöumúla 11, simi 81866. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskriftaverð 2200 krónur á mánubi og 110 krónur i lausasölu. JÓLIN Hátið ljóss og friðar fer nú i hönd. Landsmenn hafa siðustu dægrin unnið að þvi að undirbúa hátiðarhöldin, og finnst mörgum sem of mikið sé lagt i sjálfa umgjörðina, iburður og glys matur og ofát, gjafir og prjál sitji i fyrirrúmi kristilegs hugarfars og andlegri velliðan. Ef til vill mætti halda jól án þessa mikla umstangs sem við nútima menn höfum kosið yfir okkur og án þess að sjálft helgihaldið glati gildi sinu. En þrátt fyrir umstangið þá verður ekki hægt að hrekja þá staðreynd að jólin hafa kynslóð af kynslóð verið sú hátið sem i huga flestra er tengd minningu gleði, friðar, einingu og sam- heldni. Þeir eldri muna illa eða ekki hvaða gull þeir fengu i jólagjöf einhver tiltekin jól fyrir mörgum árum, en minningin um ljósin, sam- vistin við fjölskylduna verða þá sú umgjörð og innihald sem i huga flestra er tákn um hátið- leik jólanna. í okkar streituþjóðfélagi er það tæpast nema á jólum sem börn og foreldrar dvelja saman daglangt og má þvi með sanni segja að jólin séu hátið barnanna, og mættu þau þess vegna vera oft á ári. Laugardagur 23. desember 19781 \ Við islendingar búum vel þótt i harðbýlu landi sé, en á hátið einingar og friðar um viða veröld má finna marga staði þar sem skuggi hungurs og fátæktar vikur vart fyrir skini jóla- ljóssins. Það sýnir skammsýni okkar sem telj- umst kristin hér á vestur hveli hve erfiðlega okkur gengur að tileinka okkur boðskap frelsarans um það á hvern hátt við skul- um umgangast hvert annað, það mætti láta jólaljósið skina um veröld alla ef við hætt- um þvi geigvænlega vopnakapphlaupi sem staðið hefur siðustu áratugi og hyrf- um af þeirri braut fávisinnar að telja okk- ur trú um að sú sé hin rétta barátta fyrir friði á jörð. Á þvi ári sem nú er að liða er helmingi alls fjármagns sem varið er til vis- indastarfa eytt i vopnakapphlaupið, á sama tima er heildarkostnaður allrar heilbrigðis- þjónustu hér á jörð rétt tæpur helmingur þess sem varið er til vigbúnaðar. Við sem lifum við allsnægtir getum án þess að fórna miklu og með þvi að haga okkur skyn- samlegar komið þvi til leiðar að hátið ljóss og friðar verði ekki einangruð við þá sem betur mega sin, með von um að svo geti orðið vill Al- þýðublaðið óska lesendum sinum og lands- mönnum öllum gleðilegrar jólahátiðar. B.P.M. OSYNILEGA SARIÐ SNEMMA morguns, áöur en skurölæknirinn var kominn á fætur, var dyrabjöllunni hringt. Fyrir utan stóö maöur og honum var mikiðniöri fyrir.Hann kvaöst þjást af sjúkdómi, sem kreföist aögeröar þegar i staö. Læknirinn klæddi sig í snatri og hringdi á þjóninn. — Vísaöu sjúklingnum inn, sagöi hann. Hann gekk inn náfölur i andliti og þaö leyndi sér ekki á svipnum, aö hann hafbi þjáöst mikib. Hann var sýnilega heföarmaöur og bar hægri höndina i fatla. Hann mælti ekki orö frá vörum.heldur stundi þungan og varir hans skulfu. — Gjöriö svo vel og fáiö yöur sæti. Hvaögetég gertfyrir yöur? — Ég hef ekki sofiö 1 heila viku. Þaö er eitthvaö aö i hægri hend- inni, sem ég veit ekki hvaö er. Kannski er þaö krabbamein eöa einhver annar sjúkdómur. — 1 fyrstu lét ég sársaukann ekki á mig fá, en f seinni tiö hefur hann ágerzt, og nú er hann oröinn hræöilegur. Ég hef enga ró i minum beinum. Þetta veröur hræöilegra og hræöilegra meö hverri minútu sem llöur. Ef þessu heldur áfram, verö ég brjálaöur. Ég er kominn hingaö til þess aö leita aöstoöar yöar. Ég vil aö þér skeriö burt eöa brenniö meiniö, svo aö ég geti fengiö friö. Læknirinn reyndi aö hugga hann meö þvi, aö abgerö væri kannski ekki nauösynleg. — Jú, svaraöimaöurinn ákveö- inn — þér veröiö aö skera I hönd- ina. Ég er kominn ) ingaö til þess aö láta skera meiníö burt. Ekkert annaö getur hjálpaö mér. Hann lyfti hendinni meö mikl- um erfiöismunum og bætti viö: — Þér skuluö ekki veröa undr- andi þótt þér sjáiö ekkert sár. Þetta er nefnilega dálltiö óvenju- legt sjúkdómstilfelli. Læknirinn huggaöi hann og sagöi honum aö ekkert væri ab óttast. Þetta væri áreiöanlega ekki óvenjulegt. En þegar hann haföi rannsakaö höndina gaum- gæfilega, lét hann hana falla og yppti öxlum. Það var sjáanlega ekkert aö. Þessi hönd leit út fyrir aö vera alheilbrigö. Þaö var ekki svo mikib sem rauöur blettur á henni. Þó var óvéfengjanlegt aö maöurinn þjáöist hræöilega. Þar um vitnuðu þjáningardrættir á náfölu andiiti hans. Hann dró höndina varfærnislega aö sér, þegar læknirinn sleppti henni. — Hvar finniö þér til? Hann benti á ákvebinn staö á handarbakinu, og þegar lækn- irinn snerti staöinn, kipptist maöurinn viö af sársauka. — Funduö þér til? Honum var um megn aö svara, en tárin, sem runnu niöur vanga hans, töluöu slnu máli. — Þetta er undarlegt. Ég get ekki séö neitt. — Ekki ég heldur, en ég finn hræöilega tfl. Ég vil heldur deyja en liöa þennan sársauka stund- inni lengur. Læknirinn rannsakaöi höndina á ný, grandskoöaöi hana I smá- sjá, mældi sjúklinginn — og hristi siöan höfuðiö. — Höndin er fullkomlega heil- brigö. Þaö er allt eins eölilegt og þaö frekast getur veriö. — Mér finnst vera dálitill rauöur blettur, þar sem ég finn til. — Finnst yöur þaö? Ég sé ekki neitt. Sjúklingurinn benti meö visi- fingri á ákveöinn blett á handar- bakinu. En læknirinn sá ekkert. — Eigum viö ekki aö sjá hvaö setur i nokkra daga. Ef ekkert hefur breytzt þá, skal ég reyna aö hjálpa yöur. — Ég get ekki beöiö svo mikib sem einaminútu. Þetta ósýnilega sár kvelur mig nótt sem dag. Ég biö yöur aö skera I höndina — i staöinn, sem ég benti yöur á. — Þaö geri ég ekki. — Hvers vegna ekki? — Af þvi aö þaö er ekkert aö yöur i hendinni. Húner jafnt heil- brigö og min. Smásaga eftir Karoli Kisfaludy

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.