Alþýðublaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 1
alþýðu- Jafnaðarmenn
I n FT» Tf' 1 H2j Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag
Föstudagur 29. desember 1978—246. tbl. 59. árg.
hefst
Viðgerð Sauðárkrókshafnar
næsta sumar
Fimmtíu milljón króna fjárveiting
fékkst á fjárlögum til verksins.
Rætt við Jón Karlsson bæjarfull-
trúa Alþýðuflokksins á Sauðárkróki
Þótt steinullarverk-
smiðja sé ofarlega i hug-
um Sauðkræklinga um
þessar mundir, er fjöl-
margt annað þar um að
vera eins og að likum
lætur i vaxandi bæ. Þeg-
ar blaðamaður Alþýðu-
blaðsins spjallaði við
Jón Karlsson um stein-
ullarverksmiðjuna, þótti
ekki úr vegi að spyrja
helstu tiðinda þaðan
nyrðra.
— Hvernig tiö hefur veriö hjá
ykkur nii um jólin?
„Þaö hefur verið ákaflega gott
tiðarfar nú i allan desember. Nú
yfir jólin er rétt hægt að segja að
þaö sé föl á jöröu”.
— Hefur borið eitthvaö á at-
vinnuleysi Sauöárkróki?
„Já það hefur nú gert það ofur-
litiö, nú i nóvember og desember.
Astasðan fyrir þvi er sú aö nú
sigla togararnir með aflann,
einsog þeir gera venjulega um
þettaleyti. Svo erauðvitað þorsk-
veiðibannið sem kemur inn i
þetta, en þó hafa siglingar togar-
anna verði meiri en áður. Astæð-
ur fyrir þessum siglingum eru
fyrst og fremst rekstrarerfiöleik-
ar f rystihúsanna. Hér á
Sauðárkróki stöndum við þvi
miður frammi fyrir þvi, að þetta
eru þrjú fyrstihús sem kaupa afl-
ann af Ctgeröarfélagi Skag-
firðinga, þ.e.a.s. tvö frystihús hér
á Króknum og eitt á Hofsósi. Ég
segi þvi miður vegna þess að ég
er þeirrar skoðunar að það sé
betra rekstrar fyrirkomulag aö
hafa þetta allt undir einum
hatti”.
— Hvernig hefur aflast hjá
togurunum?
„Þaöhefurverið frekar dauft”.
— Hefur veriö alveg jöfn skipt-
ing á aflanum milli frystihús-
anna?
„Já þetta eru alveg jöfn skipti.
Þessi frystihús fá að jafnaði sinn
þriðjunginn hvern af hverjum
togarafarmi. Fiskinúmer er ekið
héðan tilfrystihússins á Hofsósi”.
— Er meirihluti ibúa Sauöár-
króks sem vinnur viö fiskvinnslu?
„Nei, það er ekki hægt að segja
það, þvl það er nú mála sannast
aö atvinnulifiö hér er nokkuö fjöl-
breytilegt, eftir þvi sem gerist i
bæjum af þessari stærð. Það er
sútunarverksmiðja hérna og i
henni vinna á milli tuttugu og
þrjátiu manns, og það eru góðar
horfur á þvi aö það fari vaxandi.
þvi verksmiðjan er að fara út i
mokkavinnslu á skinnum. Svo
má lika nefna mjólkursamlagið
sem veitir mörgum vinnu”.
— Nú er hún aö veröa ansi slæm
hjá ykkur höfnin. Hvaö er aö ger-
ast i þvf máli?
„Það er helst aö frétta af þvi
máli að við fáum núna nokkra
fjárveitingu af fjárlögum, til þess
að gera á höfninni nauðsynleg-
ustu endurbætur. Einn hafnar-
kanturinn er ónýtur og þaö fé
semvið fáum verður notað i að
gera við hann, og verður farið I
það næsta sumar. Fjárveitingin
sem við fáum til þess er upp á
fimmti'u miljónir og viö sjálfir
verðum aðleggja fram tuttugu og
fimm prósent, en mér segir svo
hugur um að það veröi ekki nægi-
legt til þess aö ljúka þessu verki.
En svo hefur lika verið vanda-
mál sandburður i höfnina, og hef-
ur þurft aö dýpka hér reglulega,
og er nú þvi miður fariöaö bera á
grynningum i höfninni, en engar
horfur eru á þvi að við þvi verði
gert á næstunni.
— Hvað takið þiö stór skip inn i
höfnina?
Þau koma nú inn flest skipin
semsiglahér á stöndinni, en sum
þurfa að sæta sjávarföllum viö að
leggjast aö og fara út”.
— Hefur veriö hugaö aö varnar-
garöi gegn sandburöinum ?
„Það hefur verið gert. Hér er
að visu varnargarður sem gengur
austur frá höfninni, og hann tepp-
ir þennan sandburð nokkuð, en
það þarf að lengja hann á
ákveðnu árabili og það kostar
nokkuð mikið, en þaö er ekki
nema stundum sem fæst fjárveit-
ing i þetta og þvi fer nú sen fer,
Eins og horfir stefnir þetta I al-
gert óefni.
— Er mikiö byggt hjá ykkur á
Sauöárkróki núna?
„Það eru talsverðar
byggingarframkvæmdir hér i
gangi. Hér er veriö aö byggja
heilsugæslustöð, sem er viðbygg-
ing við s júkrahúsið og er veriö að
ljúka við aö steypa hana upp nú
um þessar mundir. Veriö er að
byggja tvö fjölbýlishús með sam-
tals tuttugu og átta Ibúðum.
Annað þessara húsa er I hinu svo-
kallaða leigu-ogsöluibúðakerfi en
hitt er verkamannabústaður sem
byrjað var á i haust, en hin blokk-
in var fokheld nú i vetur. Svo eru
mjög mörg ibúðarhús önnur i
byggingu”.
— Hvernig er meö varanlegt
slitlag á götum hjá ykkur?
„Það var gert mjög mikiö átak
i þvi á árunum ’76 og ’77, og það er
meirihlutinn af gamla bænum
sem við köllum, sem er bundinn
varanlegu slitlagi. Hinsvegar
stóðu nú mál þannig að þaö var
verið aö reyna aö taka svona
stóra áfanga I þessu, þar sem þeir
eru i sjálfu sér hagkvæmari þar
sem hingað þarf að flytja öll tæki
varðandi þetta og þaö er mjög
dýrt. Þetta var orðiö þaö mikið
átak að við treystum okkur ekki
til aö halda þessu áfram nú á
siðasta ári, en við hugsum til þess
að halda þessu áfram. Þaö var
gerð á sinum tiu ára áætlun um
þetta, en hún náttúrlega fer úr
skoröum eins og gengur þótt viö
höfum hana til hliðsjónar”.
—L.
Neytendasamtökin urðu við áskoruninni í Dagblaðinu:
Svindl eða ekki svindl
Könnun Neytendasamtakanna leiddi i Ijós að aðeins
49 plastpokar voru í umbúðunum sem áttu að inni-
halda 50 stykki
„Kæra siða!
Um langt skeið hafa
plastpokar verið not-
aðir á hverju heim-
ili”
Þannig hljóðaði upp-
haf greinar er birtist i
Dagblaðinu 18. des. s.l.
Er þar rakin stutt saga
sem er i rauninni stór-
mál. Málinu er þannig
háttað, að verið er að
selja poka 50 i rúllu
samkvæmt
umbúðunum. En ef
betur er að gáð, teljast
ekki nema 48 pokar á
rúllunni. Samkvæmt
frétt Dabblaðsins er
neytandinn þvi snuð-
aður um 2 poka i hvert
sinn er hann kaupir sér
eina plastpokarúllu.
Mannleg mistök
Samkvæmt áðurnefndri grein
var haft samband við fram-
kvæmdastjóra þess fyrirtækis
er selur þessa poka og hann
spurður um ástæöur þessa mis-
ræmis. Svar framkvæmda-
stjórans i Dagblaðinu var á þá
leiö að mannleg mistök gætu
alltaf átt sér stað og llklegú væri
sú skýringin á að pokarnir væru
ekki nema 48 en ekki 50 eins og
þeir áttu að vera.
1 sjálfu sér er ekkert við þessa
skýringu framkvæmdastjórans
að athuga ef þau vinnubrögð
tiðkuðustu I þessari verksmiðju
að sjálft starfsfólkið teldi i rúll-
urnar pokana, þ.e. 50 stk. i eina
rúllu i einu Þvi þá gæti einfald-
lega veriö um mistalningu að
ræöa, þannig að stundum væri
rétt talið I rúllurnar, stundum of
litið og stundum of mikið.
Heildardtkoman yröi þvi nokk-
urnvegin jöfn fyrir kaupandann
og þá skipti eklci máli þessir 2
'umræddu pokar.
Keppinautur
inntur álits
Það vakti þvi athygli þegar
Þjóðviljinn þann 23. des. s.l.
innti Sigurð Oddsson hiá Plast-
iósí h.f. álits á ummælum fram-
lkvæmdast jórans Eggerts
■ Haukssonar hjá Plastprenti h.f.
|i Dagblaðinu nokkrum dögum
Jáður. Entil skýringar má benda
lá að i þessari framleiðslu eru
]hjá Plastós h.f. og Plastprent
ih.f. notaðar vélar frá sama
lframleiðanda, þannig að Sig-
(urður Oddsson taldi sig vel vitn-
iisbæran um þessi mál.
,,Mannshöndin
kemur ekki nærri”
I Þjóðviljanum er haft eftir
Siguröi, aö hann teldi „skýringu
Eggerts Haukssonar vægast
sagtmjög ófullnægjandi”. Sagði
Sigurður ennfremur aö „þegar
framleitt er I rúllur eru pok-
arnir samfastir, en það er
einmitt það tilfelli sem hér um
ræðir. Þá er teljari pokavélar-
innar stilltur á ákveðið magn
t.d. 50 stykkieöa 48 stykki. Vélin
vefur upp á rúllu þeim fjölda
sem beöið er um, skilur siðan
frá og byrjar á næstu rúllu. Hér
kemur mannshöndin ekki nærri
að öðru leyti en þvi að þegar
framleiösla er hafin er teljari
vélarinnar stilltur á ákveðinn
fjölda og siðan er rúllunum
pakkað”.
Vegna framangreindra uppl-
ýsinga úr Þjóðviljanum og Dag-
blaðinu hafði Alþýðublaöi'o'
samband við Eggert Hauksson
til að forvitnast hvað hann hefði
um málið aö segja.
Fólkið dæmi sjálft
„Við höfum veriö ásakaðir
um visvitandi vörufölsun. Besta
svarið sem ég get gefið varð-
andi þá ásökun er að benda fólki
á að fara i sjálfar verslanirnar
og kanna persónulega hvort hér
sé um eitthvet svindl að ræða,
eður ei. Ef það kemur fram hins
vegar aö óeðlilega oft sé um
færri einingar en eiga aö vera,
Framhald á bls. 2
Plastpokamir of fáir |
MANNLEG MISTÖK
Kæra siða!
Um langt skciö hafa plastpokar
verið notaðir á hverju heimili. Mitt
heimili er ekki undantekmng þar frá.
Ég nota mest poka nr. 15 undir sorp- I
vor tók ég eftir þvi að ég átti afgang af
bindilykkjum. Ég taldi þvi pokana i
næslu rúllu af plastfix nr. 15. Á um
búðunum stendur að 50 pokar séu i
rúllunni og bindilykkjur fylgi.
Framleiðandi er Plastprent hf. Á
rúllunni taldi ég 48 poka. Siðan hef ég
margoft talið þá og niðurstaðan er
alltaf sú sama, 48 pokar, þó á umbúö-
unum standi „50 pokar I rúllunni".
Ég ðaka eftir aö þetta bréf verði birt
búðum Sláturfélagsins og i kaupfélög
unum.
Einnig spyr ég Neytendasamtökin
hvort hér sé um eðlilegan verzlunar
máta að ræða á 20 öld?
Þá væri vert að kanna hvort svona
sé taliö i aðrar pakkningar.
Þetta hlýtur cinnig að varða verö
lagsstjóra, þvi 96 pokar i stað 100
svara til liðlega 4% hærri álagnmgar.
Með þökkum fyrir birtinguna.
PS.
Sv»n
Eggert Hauksson framkvæmda
stjóri Plastprents sagöi að mannleg ,
I
Athygtísvert nevtendamál:
Margt smátt
gerir eitt
stórt
Naudsynlegt að eftirlit sé haft
með því að rétt sé tatíð
og viktað í neytendapakkningar
sl.mánída^r^retaáffþífaö 14 mÍ1Jón mismunur
á plastpokarúllum frá Plast- Blaðamaður baöSigurðum að