Alþýðublaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 3
yafa Föstudagur 29. desember 1978. 3 Auglýsingasfminn er 8-18-66 ) & SMMAUTC.tRB HlKiSISS Ms. Esja fer frá Reykjavík föstudag- inn 5. janúar austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, (Mjöa- fjörö um Neskaupstaö) Seyöisfjörö, Borgarfjörö Eystri og Vopnafjörö. Mót- taka alla virka daga nema laugardaga til 4. janúar. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk mánudag- inn g. janúar vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö, (Tálknafjörö og Bíldu- dal um Patreksfjörö), Þing- eyri, isafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vík um isafjörö), Siglufjörö, Akureyri, Húsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn og Bakka- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 5. janúar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Jólatrés- skemmtun verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 3. jaúar 1979 og hefst kl. 15, siðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Verslunarmannafélags Reykjavikur, Hagamel 4. Tekið verður á móti pönntun- um i simum: 26344 og 26850. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. VEISTU... ... að árgjald flestra liknar- og styrktarfé-’ laga er sama og verð eins til þriggja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR j HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafetcria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA GrilliÖ opiö alia daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ' viö Hverfisgötu. — Gömiu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR -• - 7 - Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. : Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. y meo nugeidum fráokkur Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Skátabúðin, Snorrabraut Volvósalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Við Bernhöftstorfuna Seglagerðin Ægir, Grandagarði Bílasala Guðfinns, Borgartúni Við Verzlunina Þrótt, Kleppsvegi 150 GARÐABÆR: Við íþróttahúsið Við Blómabúðina Fjólu AKUREYRI: Stórmarkaður í Alþýðuhúsinu Söluskúrvið Hrísalund ÍSAFJÖRÐUR: Skátaheimilinu, ísafirði BLÖNDUÓS: Hjálparsveit skáta, Blönduósi KÓPAVOGUR: Nýbýlavegi 4 Skeifan, Smiðjuvegi 6 Skátaheimilinu, Borgarholtsbraut 7 SUÐURNES: Við Krossinn í Njarðvík Hólagötu 13 Njarðvík Saltfiskverkun Rafns hf., Sandgerði Vogabær, Vogum VESTMANNAEYJAR: Strandvegi, 43 Drífandi HVERGERÐI: í Hjálparsveitarhúsinu, Hveragerði Fyrirframan Selfossbíó, Selfossi AÐALDALUR: Hjálparsveit skáta, Aðaldal Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari. Þeir kosta 5000 kr., 8000 kr., 12.000 kr. og 18000 kr. í hverjum pakka er leiðarvísir um meðferð skotelda. Styðjið okkur — stuðlið að eigin öryggi. OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI FlugeldamarkaÓir j Hjálparsveita skáta I w uu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.