Alþýðublaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 4
CTtgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Siðu- múla 11/ sími 81866. " Föstudagur 29. desember 1978. Vilmundur Gylfason: Okkur er alvara Viö þriöju umræöu um fjárlög, sem lauk aöfaranótt 22. desember sl., flutti Vilmundur Gylfason ræöu þá sem hér fer á eftir. Þar er fjallaö um sérstööu Alþýöu- flokksins vegna undangenginna efnahagsráöstafana, og þá sér- staklega fjárlaganna sjálfra. Vilmundur Gylfason: Herra forseti. Þaö er oröiö áliöiö nætur, en þóhygg ég, aö einn hlutur, sem fram hefur komiö hjá tveimur þingmönnum, háttvirtum 2. þing- manni Austfjaröa, Vilhjálmi Hjálmarssyni og nú siöast hjá háttvirtum 1. þingmanni Reykja- ness, Matthiasi A. Mathiesen, þarfnist nokkurrar skoðunar. Þeir hafa báöir sagt, og tala þar af allnokkurri reynslu, þinglegri reynslu á ég þá viö, aö nú hafi verið óvenjulegir dagar i þinginu og báöir hafa þeir raunar notað þau orö, aö þeir á sinum ferli muni ekki eftir ööru eins. Efnis- lega a.m.k. hefur þetta verið sagt. Þetta hygg ég, aö vel kunni aö vera. Ég er auövitaö nýgræö- ingurhéri þessari stofnun eins og allflest flokkssystkina minna eru, en af svolitlum lestri bóka um þes«a stofnun hygg ég, aö ég geti veriö sammála þessari ályktun. En þá hygg ég, aö okkur öllum sé skylt aö spyrja, af hverju þetta er svona og meö þessum hætti. Ég hygg, aö það sé óhætt aö leiða h já sér aö sinni spurninguna um þaö, hver beri ábyrgöina. En hins veg- ar er þaö svo, aö efnahagslifi þjóöarinnar hefur svo veriö fariö nú um allmörg ár, aö viö erum oröin föst i farvegi 50% verö- bólgu. Þaö er oröinn nánast kæk- ur að segjast vera á móti verö- bólgunni, en haga sér svo allt ööru visi. Viö 1 minum flokki höf- um aö þvi leyti gengiö fram fyrir skjöldu, meö misjöfnum árangri skal ég fúslega viöurkenna, að viö höfum verið aö draga siöferöileg rök og ályktanir af veröbólguá- standinu. Viö höfum ótæpilega á þaö bent, meö hverjum hætti veröbólgan veldur eignatilfærslu frá þeim, sem minna mega sin til hinna, sem meira mega sin og hafa aöstööu i kerfinu og bákninu. Viö höfum itrekaö verið aö sýna fram á þaö, hvernig láglaunafólk- iö i þessu landi veröur ævinlega verst úti i þessu kapphlaupi, sem hér á sér staö. Og ég vil bæta við vegna þess aö slikt hefur áöur komiöhértil umræöu, aö svoköll- uö rannsóknarblaöamennska undanfarinna ára, ef hægt væri aö draga saman i einn hnút þau óliku mál, sem um hefur veriö fjallaö, þá eiga þau sér eina rót, og þaö er veröbólgan. Þaö er spillingin og spillingaráhrifin, sem alltaf og alls staöar hefur af þessu ástandí leitt. Þegar þetta er sagt er ekki óeðlilegt, aö þegar ný kynslóö kemur inn i þessa sali, sem vissu- lega hefur litla reynshi af þing- störfum, þá er ekki óeðlilegt, aö þaösé óskaö eftir þvi aö meö öör- um hætti sé á málum tekið heldur en gert hefur veriö undanfarin ár. Skorti jarðsamband. Viö vitum þaö, aö hér sat rikis- stjórn í fjögur ár meö sterkan þinglegan meirihluta, en sem ein- hvern veginn skorti allt jarösam- band viö fólkiö i þessu landi. Og afleiöingar i efnahagslegu tilliti voru veröbólga, sem jafnaöar- lega og i lok þessa timabils nam milli 40— 50% og lausungin, upp- lausnin af þessu blasti viö hverj- um manni og hverju barni. Þessu hötum viö viljaö breyta og okkur hefur verið full alvara I þvi, sem viö höfum veriö aö gera. En vandinn er aftur sá, aö viö verö- um aö taka þátt i samsteypu- stjórn. Viö höfum ekki hreinan meirihluta og vandinn er lika sá, aö þaö eru skil, sem ekki flokkast eftir linum milli hægri og vinstri kannske fyrst og fremst, heldur sem markast af öörum lögmál- um, af öörum lifsskoðunum og kannskeekki sist aö hluta a.m.k. eru skil á milli kynslóða I Islensk- um stjórnmálum. Ég er þeirrar skoöunar, aö þaö væri beinlinis ó- eðlilegt, ef allt væri rólegt i stjórnmálum viö þessar aöstæö- ur. Af þvi sem einhverjir og kannske meö nokkrum rétti kalla upphlaup, þaö sem er rauöi þráö- urinn Iþvi sem viö höfum verið aö gera er aö reyna aö spyrna viö fótum meö eitt meginmarkmiö i hugaog þaö er rökrétt af þvi sem aö framan er sagt, aöþetta meg- inmarkmiö er þaö aö ná veröbólg- unni niöur og ég hef sagt áöur og segi hér enn, fórna þá öörum markmiðum um sinn a.m.k. Rauöi þráöurinn i þeim aögerö- um, sem viö i minum flokki beitt- um okkur fyrir eftir 1. des. á grundvelli loforöa, sem þá lágu raunar fyrir, var aö mynda sam- stæöa og heildstæða stefnu til langs tlma, sem hefur þetta að meginmarkmiöi, en þar sem jafnframt væri ekki eingöngu veriö aö ráöast aö launafólkinu, aö launafólkiö a.m.k. heföi þá tryggingu riksivaldsins, aö veriö væri meö aögeröir, sem gengu i andveröbólguátt á öörum sviöum einnig. Vonbrigði. Ég þarf auövitaö ekki aö lýsa þvi hversu óendanlegum von- brigöum þaö hefurvaldið ekki aö- eins mér heldur minum flokki og aö ég hygg nýrri kynslóö i þessu landi meö hverjum hætti stjórn- arsamvinnan hefur veriö. Þaö er auövitaö hárrétt og hverju oröi sannara, sem fram kom I ræöu háttvirts siöasta ræöumanns, aö þaö er engin heilstæö stefna til hjá rikisstjórnarflokkun- um. Málefnasamningurinn Vilmundur Gylfason. er yfirborössamningur, sem auövitaö tekur ekki á nokkr- um vanda og þetta auövitaö eigum viö aö segja, því aö ef þetta væri ekki svo, þá væri ekki núna veriö aö skipa sérstaka neftid ráöherra til þess aö koma sér saman um stefnu til nokk- urrar framtiöar. Þetta auövitaö liggur i hlutarins eðli og ég held, aö viö sem I þeim flokkum eru, sem þessa rikisstjórn styöjum, gerum hvorki sjálfum okkur, um- hverfi okkar eöa þjóö nokkurn greiöa meö þvi aö halda ööru fram. Þaö sem þó ég hygg aö þeir, sem utan viö okkar flokk standa hafi misskiliö, þó aö þaö kunni aö renna upp fyrir þeim nú á þessum allra síöustu dög- um er þessi einfaldi og litli hlutur: Þaö er hver alvara okk- ur er i þeim aögeröum og þeim- tillögum, sem viö höfum veriö aö leggja fram aö þvi er tek- ur til þessa veröbólguástands. Viö sjáum það sem hiö stærsta lykilatriöi hverrar gagnrýni, sem viö höfum haft fram aö færa á undanförnum árum. Mér er þaö auóvitaö séstök raun, hvaö sam- starfiö viö Alþýöubandalagiö aö þvi er tekur til þessara hluta hef- ur veriö lftilfjiklegt og litiö á þeim aö græöa i þeim efnum. Og ég er ekki aö segja hér neitt, sem þingheimur ekki veit. Viö höfum átt hér langar viöræöur um vaxta mál, m.a. um þá einföldu spurn- ingu, hvort fjármagniö eigi aö borga til baka á sannvirði og þær umræöur þekkir þingheimur svo vel, aö ekki þarf frekar um aö fjalla. En ég tej gkyit nVj þegar umræöum um þetta fjárlaga- frumvarp er aö ljúka, aö á þann rauöa þráö sé lögö þung og ræki- leg áhersla og þab er þaö aö ekki aöeins hvaö mér, heldur ég vona og veit aö er rétt, allri minni kyn- slóð, hversu mikil alvara okkur er i þessum veröbólgumálum, sem er ab friðspilla þjóölifinu öllu, friöspilla heimilunum og friö- spilla umhverfinu öllu. Þaö leiöir af sjálfu sér 1 þessum efnum, aö viö höfum mikla sérstööu. Ég skal vera fyrstur manna til að játa, aö vera kann aö viö höfum gerteinhver tæknileg mistök hér I þinginu, höfum stundum gengiö of langt i kröfum okkar og á öör- um timum gengiö of skammt. Þarna kemur efalitiö til, aö á sama tima og viö erum fulltrúar nýrra sjónarmiöa, þá erum viö jafnframtnýgræöingar héri þeim leikjum, sem hér eru haföir i frammi. En söm er alvaran i málflutningi okkar. Viö heföum viljað og þaö segjum viö sem stuðningsmenn þessarar rikis- stjórnar, aö ef hún færi réttar leiöir, viö heföum viljaö, aö þaö næöist aö stefna til lengri tima, viö heföum viljaö, aö rikisfjár- málunum heföi veriö breytt. Þaö hefurekki tekistogþaöer enn eitt sporiö aftur á bak frá þvi, sem viö hefðum viljað gera. Þetta vekur auövitaö endalausar spurningar og áfram mætti halda: Ef stjórn- kerfið hjá okkur vill, ef þetta margflokka kerfi hjá okkur vill, er samt sem áöur til tæknilegur möguleiki á þvi aö 32 þingmenn hér geti staöiö saman að heilstæö- um tillögum i þessum efnum? Okkur hefur veriö alvara og okk- ur hefur enn að mjög verulegu leyti tekist illa að koma mark- miöum okkar fram. Næstu spor. Ég hef áöur sagt þaö hér og annars staðar oglýst þeirri skoö- un minni, sem kannske kann aö hljóma öfgafull, aö samningar i stjórnmálum séu siðspilltir og ég er þessarar skoöunar hreinlega vegna þess aö fyrir kosningar boöuöum viö stefnu, viö gerðum þaö öll, sem hér erum inni, viö göngum út frá þvi aö við séum aö boða stefnu, sem viö viljum fram- kvæma, ef viö komumst I meiri- hluta. öll vitum viö, aö þaö eru sáralitlar likur á þvi og verður um langa hriö, aö einhver einn flokkur hér á Alþingi komist i meirihluta. Samvinna veröur aö vera höfö i frammi, hún gengur misjafnlega ogtil þessa hefur hún gengið i' bókstaflegum skilningi illa á milli þeirra flokka sem reynt hafa aö stjórna landinu og þess sér merki i efnahagskerfinu öllu. Herra forseti. Ég bið afsökunar á aö hafa tekiö þennan tima. Mér finnstþaö nánast skylt, aö það sé undirstrikaö rækilega meö hverj- um hætti öll staöa okkar i Alþýðu- flokknum er I samhengi viö þaö, sem h undan hefur gerst, Viö er- um ekki nema tæpur fjórðungur þingheims þrátt fyrir allt, en söm er alvaran i sérhverju spori, sem viö höfum stigiö og eigum eftir aö stiga næstu vikur. Vin samlegast bið ég þá, sem meö okkpr hafa veriö aö reyna aö stjórna landinu aö taka tillit til þessara sjónarmiöa. Þetta á ekki að verða neitt Kröfluævintýri sagði Jón Karlsson bæjarfulltrúi a Sauðárkróki um undirbúning að steinullarverksmiðju þar nyrðra Eins og greint var frá í Alþýðublaðinu nú fyrir jól- in# er í undirbúningi og at- hugun að reisa steinullar- verksmiðju á Sauðárkróki. Jón Karlsson formaður verkalýðsfélagsins Fram á Sauðárkróki og bæjarfull- trúi Alþýðuflokksins/ á sæti í nef nd sem skipuð var af hálfu bæjarstjórnar SauðárkrókS/ til þess að vinna að þessu máli. Al- þýðublaðið hafði samband viö Jón, til þess að forvitn- ast um hvað liði undirbún- ingi þessa máls. ,,Þaö er vinna I gangi á þó nokkrum stööum i sambandi viö þetta og þessu miöar svona jafnt og þétt. Þaö sem er eiginlega aöalmáliö I þessu hjá okkur, er aö viö höfum unnið þetta i tengslum viö opinberar stofnanir, svo sem iöntæknistofnun og útflutnings- miöstöö iönaöarins .. 4 i.i/ höfum viö veriö I vío Framkvæmdastofnun rikisins um vissa þætti þessa máls, I samráöi viö iðnaöarráöuneytið og iönaðarráöherra bæöi fyrrver- andi og núverandi. Þaö sem er helst i sigtinu núna er þaö, hvern- ig eigi aö standa aö uppbyggingu á þessu i sambandi viö stofnun fyrirtækis eöa undirbúnings hlutafélags.,, — 1 hvernig formi hafiö þiö hugsaö ykkur reksturinn? „Það er ekki hægt aö segja neitt um þaö ennþá. En eftir þvi sem manni sýnist þá mun þessi verk- smiöja vera af þeirri stæröar- gráöu, sem erfitt er.að hugsa sér án þess aö rikiö sé þar inn I, þann- ig aö mér þykir nú frekar liklegt aö þaö veröi kannað til hlitar.” — Skiptir þessi verksmiöja miklu máli hvaö varöar atvinnu- ástand á Sauöárkróki i framtfö- Já, geysilega miklu. Viö höfum staöið frammi fyrir þvi undanfar- in ár, aö hér hefur fólki fjölgað jafnt og þétt. Þaö hefur reyndar veriö jafnari og örari fjölgun hér heldur en viöa annars staöar. Nú blasir þaö hinsvegar viö aö þaö muni draga verulega úr þessari fjölgun, eöa hún jafnvel stöövast ef ekki veröur gert verulegt átak I atvinnumálum til þess aö taka viö þessari fjölgun. — Þiö bindiö þá miklar vonir viö þessa verksmiöju? «Viö gerum þaö vissulega”. — Er nokkuö hægt aö segja um hvenær verkiegar framkvæmdir muni hefjast? ,,Ég held aö þaö sé best aö láta ekkert hafa eftir sér um það. Sannleikurinn er sá aö þaö er óhemju verk aö undirbúa þetta, og margir þræöir sem þarf aö halda I, I sambandi viö undir- búninginn. Þaö er 'lika óhætt aö fullyröa þaö, aö viö erum aiveg staöráönir i aö láta þetta ekki veröa neitt Kröfluævintýri, held- ur fyrst og fremst aö kanna hvert skref og hvern einasta þátt alveg gaumgæfilega. Viö munum alla- vega ekki flana út f neina vit- leysu. 011 sú vinna sem unnin hef- ur veriö viö þetta og veriö er aö vinna, lýtur eingöngu aö þvi aö safna upplýsingum um máliö, og glöggva sig á einstökum þáttum. 1 þessu hefur veriö mikil sam- vinna viö erlenda aöila, en þaö er alls ekki ljóst i hverju framhaldiö á þvi veröur fólgiö. Viö veröum náttúrlega aö kaupa allan véla- búnaöinn erlendis frá, og hvernig þaö tengist svo viö markaösmál er ekki ljóst ennþá. Hinsvegar eru likur á aö þaö geri þaö á einhvern hátt.” — Þaö sem er aö gerast i þessu núna lýtur þá fyrst og fremst aö upplýsingasöfnun? „Þaö er akkúrat þaö sem veriö er aö gera af fullum krafti’/ sagöi Jón Karlsson aö lokum. —L. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.