Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 1
alþýöu ■1 nT»TT Þriðjudagur 7. febrúar 1979, £6. tbl. 60. árg. Sameinast Kennara- samtökin? Si'ðastliðinn mánudag var haldinn sameiginlegur fund- ur stjórna LSFK (Lands- sambands framhaldsskóla- kennara) og SGK (Sam- bands grunnskólakennara). Var þar eftirfarandi ályktun samþykkt. „Sameiginlegur fundur stjórna LFSK og SGK haid- inn 29. jan 1979 felur nefnd- um þeim er stjórnirnar hafa kjöriö til þess aO fjalla um sameiningu félaganna, aO gera drög aö lögum nýrra kennarasamtaka innan BSRB. SkalaO þvi stefnt aO leggja þau fyrir stjórnir félaganna fyrir 15. mars næst kom- andi.” Svo sem fram hefur komiO i fréttum og víöar starfa nú tvö kennarasambönd á grunnskólastiginu innan BSRB. Nefnd sú er stjórnir beggja félaganna hafa skip- aö eiga samkvæmt framan- sögöu aö mynda tillögur um þaö hvort og hvernig sam- einamegi bæöi kennarasam- böndin. Óhætt er aö fullyröa aö meginþorri allra kennara innan beggja samtakanna vilji aö um sameiningu veröi aO ræöa, þvi svo margar samþykktir hafa veriö gerð- ar út um allt land er staö- festa þaö. Sameiningin myndi bæta og styrkja stööu kennarasamtakanna til muna. -G. Séö inn I eldhús Mæöraheim - ilisins RAGNAR ARNALDS ÓVINÍIR NR. 1 — segja kennaranemar sem tóku á sitt vald Menntamála- og Fjármálaráðuneytid í gær Síðdegis í gær gerðist sá einstæði atburður að kennarar og nemendur Kennaraháskóla tslands tóku á sitt vald tvö ráðu- neyti. Voru það Mennta- málaráðuneytið og Fjár- málaráðuneytið sem urðu fyrir barðinu á hinu harð- skeytta liði. Óhætt er aö segja aö „valda- rániö” hafi veriö vel undirbúiö þvi áöur en nokkur vissi voru bæöi ráöuneytin óstarfhæf. Fleiri hundruö nemendur ásamt kennurum sinum fylltu alla ganga og stiga þannig aö ekki varö þverfótaö fyrir öllum mannskapnum. Framhald á 3 VERÐUR MÆÐRAHEIMILINU LOKAÐ? Kvennasamtökin skora á borgaryfirvöld að hefja ekki sparnaðinn á mæðrum og börnum fengu ekki bréf sitt lesið upp á borgarstjórnarfundi 1. febrúar s.l. var kvennasamtökunum i formanni félagsmála- Reykjavik og hann ráðs Reykjavikurborg- beðinn um að kynna ar sent bréf frá efni bréfsins á borgar- stjórnarfundi þar sem málið átti að vera á dagskrá. Var formanni félagsmálaráðs synjað um að flytja mál sitt á fundinum og gripu þvi kvennasamtökin til þessráðs að senda dag- blöðunum bréfið til birtingar. Fjallar bréf- ið um málefni kvenna- samtakanna i Reykja- vik og er svohljóðandi. Til formanns félagsmálaráös Reykjavikurborgar, Geröar Steinþórsdóttur: Stofnun Mæöraheimilis var eitt af baráttumálum Banda- lags kvenna i Reykjavik, um margra ára skeiö — eöa uns heimili var sett á stofn af bæjar- stjórn Reykjavikur, aö Sólvalla- götu 10. Þessu framtaki var mjög fagnaö sem menningar- spori i höfuöborginni. Reykjavikurborg, er aö okkar mati, vart stætt á þvi aö ætla þeim aöilum, er þarna eiga hlut aö máli, ekkert athvarf. Auk þess mæla lög svo fyrir sbr. lög nr. 25, 22.mai 1975. Þvi skorum viö á háttvirta borgarstjórn Reykjavikur, aö vikja frá sér öllum röddum varöandi þaö, aö leggja skuli niöur Mæöraheimiliö viö Sól- vallagötu. Slikt spor afturábak, stigiö á barnaári, er nokkuö sem treyst veröur aö ekki gerist. Heimili sem hér um ræöir er nauösynlegt 1 borginni. En ef •þaöekki nýtistsem skyldi, álit- um viö hyggilegt aö sniöa Framhald á bls. 2. -' Helgi Skúli Kjartansson skrifar: Vaxtastefnan málamiðlun Nú eru dagar málamiölunar hjá vhistri stjórninni okkar blessaöri. Hún vinnur nú aö þvi nauösynlega leiöindastarfi aö þynna út og sulla saman þvi sem skýrast er — og andstæöast — i stefnum stjórnarflokk- anna. Meöal þess sem afgreiöa þarf meö einhvers konar málamiölun, er raunvaxtastefna Alþýöuflokksins og lágvaxtastefna Alþýöubanda- lagsins. Þessi grein er hugleiöing um raunvaxtastefnuna og um þaö hverju sizt megi slá af henni ef hún á aö ná aö einhverju leyti tilgangi slnum. Verðtrygging löngu lánanna Framsóknarmenn hafa hallazt aö þvi aö verötryggja lán til langs tima, frekar en aö hafa á þeim háa vexti, til þess aö dreifa greiöslubyröinni á láhstimanum. Þetta er út af fyrir sig skynsam- leg leiö, liklega einfaldari I fram- kvæmd en aörar sem gegna myndu sama hlutverki, og vona ég aöstjórnin komisér saman um aö fara hana. Vextir af verö- tryggöu lánunum mættu auövitaö vera lágir, og mér finnst Fram- sóknarmenn leggja furöu-vel i þegar þeir tala um 5% vexti eöa hærri á þessum lánum. Miöaö viö okkar fortiö væri stökkiö allstórt þótt vextir af verötryggöu lánun- um væru i fyrstu settir nálægt núllinu. Jafnvel kæmi til greina, sem málamiölun til samkomu- lags, aö hafa löngu lánin verö- tryggö en meö neikvæöum vöxt- um. Þá myndi aö vlsu myndast veröbólgugróöi meö sinum fylgi- kvillum, en hann væri takmark- aöur fyrirfram, ekki happdrætti, og skuldakóngarnir heföu þá ekki hag af örari veröbólgu. Stuttu lánin ódýrari? Af tæknilegum ástæöum er handhægara aö fryggja skamm- timalán meö háum og breytileg- um vöxtum en beinlinis meö visi- tölubindingu. Framsókn og Al- þýöuflokkur gætu liklega komiö sér saman um raunvaxtastefnu sem byggöist á visitölubindingu langtimalána og sveigjanlegum vöxtum skammtimalána. En Alþýöubandalagiö er and- snúiö raunvöxtum, og er þaö raunar skiljanlegt út frá viöhorfi þess til allra efnahagsmála. Frá sjónarmiöi Alþýöubandalags- manna er hægast aö miöla mál- um á þann hátt aö þeir fallist á visitölubindingulöngu lánanna og vexti af skammtlmalánum sem fylgi veröbólgustiginu upp og niöur, aöeins ef þeim vöxtum veröi haldiö vel neöan viö verö- bólguna. (Þá er veröbólgugróöinn takmarkaöur og fyrirfram ákveöinn, rétt eins og meö visi- tölubindingu og neikvæöum vöxt- um.) Slík málamiöluner sjálfsagt fljótt álitiöfreistandifyrir marga Framsóknarmenn lika, t.d. þá sem bera fyrir brjósti kaupfélög eöa önnur verzlunarfyrirtæki, en verzlunin lifir einmitt mikiö á skammtimalánum. Þessi málamiölun heföi i fór meö sér, aö lán tfl skamms tima, aöallega vixillán, yröu ódýrari en langtimalán, svo sem veölán. Til skamms tima litiö kann þaö aö viröast allt i lagi (Alþýöubanda- lagsmenn hafa þá lifsreglu aö hugsa um efnahagsmál til mjög skamms tima hverju sinni), en til lengdar er þaö óþolandi. Af hverju ekki? Menn segja sem svo, aö lang- timalán séu tekin til fjárfestinga sem skili veröbólgugróöa, en skammtimalán fari yfirleitt i rekstursem ekki beri raunvexti. Þvi sé eölilegt aö verötryggja, beint eöa óbeint, fjárfestingar- lánin en ekki rekstrarlánin. Þetta er háskaleg hugsunarvilla. Viö veröum aö gæta þess aö mörkin milli langra og stuttra lána eru ekki auödregin i fram- kvæmd. Vixillán, sem aö forminu til eru til m jög skamms tima, eru oftar enekkitekin I þeim tilgangi aö framlengja vixilinn og oft er samiö um þaö fyrirfram hve oft megi framlengja hann og hve ört þurfi aö borga hann niöur. Þá er i raun um langtimalán aö ræöa, og mörg fjárfestingarlán eru einmitt meö þessu sniöi. Rekstrarlán fyr- irtækja ibönkum erulika i reynd langtimalán aö langmestu leyti sem aldreieru borguö niöur held- ur aukin ár frá ári. Raunveruleg skammtimalán eru aöallega viö- skiptaskuldir milli fyrirtækja, svo og afuröalánin. Aö öllu eölilegu eru lán til langs tima eftirsótt, af þvi aö þau veita lántakanda öryggi, en tiltölulega torfengin þvi aö bankar mega ekki binda fé sitt um of til langs tima. Þvi neyöast fyrirtæki til aö taka einnig skammtimalán (viö- skipaskuldir eöa bankalán sem ekki fylgja vilyröi um framleng- ingu), og vitaskuld er óvarlegt aö festa slikt fé til langs tima, þvi aö þá getur oröiö erfitt aö standa i skilum. En lánsfjárskorturinn og gróöavonin, sem hvort tveggja stafar af veröbólgunni og lágu vöxtunum, hafa þó freistaö Is- lendinga til aö fjárfesta fyrir skammtimalán, meö alkunnum afleiöingum fyrir skilvisi i viö- skiptalifi landsins. Ef vbcillán og önnur almenn lán væru ódýrari en lán til langs tima (og þaö eru þau aö talsveröu leyti nú þegar vegna vaxtaauka- lánanna og verö- eöa gengis- tryggingar sumra fjárfestinga- sjóöa), mýndu fjárfestendur reyna aö fá sem mest af vixillán- um (meö framlengingarloforö- um), enekkitakalöngulánin fyrr en I neyö. Slikt myndi magna misbeitingarvald banka- stjóranna, vegna þess hve erfitt eraökoma viöeftirliti eöa föstum reglum um vixillánin. Einnig myndi aukast freistingin aö binda skammtimalán i fasteignum. 'Þvi lengur sem slik vitleysa stæöi, þvi alvarlegri afleiöingar heföi hún fyrir alit efnahagslifiö. Betri lausn Mérfyndistþvimjög illa fariö ef Alþýöuflokkurinn neyddist til aö / ganga aö þvilikri málamiölun aÖ raunvextir yröu aöeins á lánum tillangs tima.Ef mönnum viröist ókleift aö fá fram raunvexti af öllum útlánum, þá væri hitt miklu heppilegri málamiölun aö ákveöa vixilvexti mjög nálægt verö- bólgustiginu eöa rétt yfir þvi (raunvextir nálægt núlli eöa rétt yfir), en hafa lán tfl langs tima verötryggö meöneikvæöum vöxt- um. Vandamáli veröbólgugróö- ans væri þá aö visu ekki útrýmt, en sniöinn þröngur stakkur, og ■ þessi aöferö væri laus viö auka- verkanir hinnar sem fyrr var lýst. Hvað þá um rekstrarféð? En myndu háir vextir af rekstr- . arfé fyrirtækjanna ekki hafa geigvænleg veröbólguáhrif? Þegar frá eru skildar fasteign- , ir, vélar og tæki og önnur varan- leg verömæti, þá er fé fyrirtækja aöallega bundiö I tvennu: I úti- standandi viöskiptaskuldum og i vörubirgöum af ýmsu tæi. Otistandandi skuldir fyrirtækj- anna bera, eöa ættu a.m.k. aö bera, almenna vexti, sem myndu hækka jafnmikiö og rekstrarlán fyrirtækjanna i bönkum, og þau væru jafnvel sett eftir sem áöur. Verra er meö vörubirgöirnar. Þær eru aö visu varanleg verö- mæti, og raunverulegt verömæti þeirra hlýtur aö fylgja veröbólg- unni, rétt eins og verömæti húsa, skipa og annarra fastaf jármuna. En nú gilda ýmsar reglur sem takmarka eöa banna veröhækkun vörubirgöa: þær eiga aÖ seljast á „gamla veröinu” sem oröiö er lægra en kostnaöarverö. Þetta er beint tjón viökomandi fyrir- tækja, sérstaklega verzlana og Framhald á bls. 2;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.