Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 6. febrúar 1979.' alpyðu" bladió Otgefandi: Alþýfiuflokkurinn Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson. Afisetur ritstjórnar. er i Sffiumúla 11, simi 81866. Prentun: Blafiaprent h.f. Askriftaverfi 2200 krónur á mánubi oe 110 krónur i lausasölu. Frjálsari áfengislöggjöf Vilmundur Gylfason og þrir aðrir þingmenn hafa lagt fram á þingi frumvarp til laga um breytingar á áfengislögum. Frumvarpið gerir ráð fyrir þvi að opnunartimi veitingahúsa verði frjáls, með þvi skil- yrði þó, að húsin verði að auglýsa hvenær þau opni og eins hve lengi þau hafi opið. Þá sé húsunum heimilt að veita aðra þjónustu i samræmi við opn- unartima. í greinargerð frumvarpsins segir: „Á þvi leikur varla nokkur vafi, að reglur um opnunar- tima veitingahúsa, aldursmörk og matsölu og vin-’ veitingar almennt eru um margt orðnar mjög úr- jeltar. Til þess að komast að raun um þetta þarf raunar ekki annað en aka um höfuðborgina, Reykjavik, á föstudags- og laugardagskvöldum. Bannað hefur verið að hleypa fólki inn i veitingahús eftirkl. 11.30 á téðum kvöldum. Sjá má fólk hundr-. uðum og jafnvel þúsundum saman standa fyrir utan húsin i alls kyns veðrum, en reglur sjá svo um að hleypa þessu fólki ekki inn. Kl. 1:00 að nóttu á föstu- dagskvöldum og kl. 2:00 að nóttu á laugardags- kvöldum er siðan öllum veitingahúsum lokað á sama tima. Þá streymir fólk útaf þessum veitinga- húsum, án þess að nokkur tök séu að ná i leigubila, og getur þó margt þessa fólks átt langan veg að fara. Leiða má einnig rök að þvi, að þessar reglur, sem um margt eru strangari en margir neytendur vildu, hafi aukið á samkvæmishald i heimahúsum.” Það hefur vakið mikla athygli hve jákvæðar undirtektir frumvarpið hefur fengið hjá lögreglu og almenningi, enda þeir aðiljar sem mesta reynslu hafa á núverandi fyrirkomulagi, og sýnir það gleggra en allt annað hve þörfin er mikil fyrir breytingu á þvi ástandi, sem lýst er i greinargerð frumvarpsins. Vonandi taka þingmenn til hönd- unum og afgreiða frumvarpið hið fyrsta. Austurbæjarskólinn verði borgarráðhús Sú athyglisverða hugmynd hefur komið fram nú siðustu daga að gera Austurbæjarbarnaskólann að ráðhúsi Reykjavikur. Hugmyndin er snjöll og þörf þvi þegar er það nokkurt vandamál hve viða frá borginni er stjórnað. Nú, þegar um það er rætt i mikilli alvöru, að auka þurfi hagkvæmni og' sparnað, þá má styðja það mörgum rökum að Reykjavikurborg flytji skrifstofuhald sitt úr leigu- húsnaeði viða um bæinn og nýti eigið húsnæði, sem annars stendur illa nýtt. Þá má og benda á þá staðreynd að með þvi að hafa stjórn borgarinnar á einum stað, er hinum almenna borgara gert mun léttara við öflun þeirrar þjónustu sem hann getur vænst af hálfu borgaryfirvalda. Vonandi verður hugmyndin skoðuð nákvæmlega og fari svo sem haldið er að til bóta verði þá geti núverandi borgar- stjórnarmeirihluti státað sig af þvi að hafa fram- kvæmt hugmyndina um Ráðhús Reykvikinga. B.P.M. Vaxtastefnan 1 heildverzlana, sem þau vilja fá bætt upp mefi verfibólgugróöa af ódýrumrekstrarlánum. Sú leifi er óheppileg. Hún verölaunar fyrir- tæki sem verzla fyrir lánsfé á kostnaö hinna sem starfa meö eigiö fé, svo aö öll verzlunarfyrir-; tæki sem ná aö mynda eitthvert eigiö fé, reyna aö draga þaö út úr veltunni og festa í steypu. Viö- leitnin til aö hafa sem minnst fé bundiö í birgöum lokar vissum leiöum til hagkvæmra innkaupa. Miklu nær væri aö rýmka heim- ildir til aö færa upp verö vöru- birgöa. Meö þvi móti veröur aö vfcu seint girt 100% fyrir fjár- magnsbrunanní veröbólgunni, en. mér f innst þaö enginn skaöi þó aö þaö sé gert aö hagsmunamáli fyr- ir verzlunina'aö draga úr verö- bólgunni. Sérstök mjög ódýr. lán Þaö er mikil uppáhaldshug- mynd sumra stjórnmálamanna aöhafa vissar tegundir lána mjög ódýrar.Þá er aöallega talaö um húsnæbislán, afurfialánog reglu- bundin rekstralán, t.d. til bænda. Þessar tillögur ganga auövitaö þvert gegn raunvaxtastefnu Al- þýöuflokksins. Meöal annars stefna þær aö þvi aö auka mis- ræmi i lánskjörum og þar meö skekkingarháhrif lánakerfisins á uppbyggingu atvinnulifsins, en hér er þó um aö ræöa lán sem veitt eru eftir alveg föstum regl- um og allir notfæra sér sem rétt hafa til, svo aö misbeitingarvald peningastoftiana kemurhérekki nema aö litlu leyti til greina. 1 tilefni af Bamaárinu 1979M%É Skólinn verður að veita börnum og ungl- ingum góð tækifæri til að njóta sln, örva sjálf- stæða dómgreind þeirra, veita þeim þekkingu á samfélagi sínu, atvinnulifi þjóð- arinnar og menningar- starfi, umheimi og samtið. Skólinn verður að leggja áherslu á tækifæri til félagslegraí samskipta, kynningar og samheldni. Skólinn verður að taka sérstakt tillit til gáfna og sér- hæfileika hvers ein- staks nemanda og þeirra takmarkana, sem honum kunna að vera settar, og örva einstaka nemendur til persónulegra hugleið- inga og framkvæmda. (Sjá i þessu sambandi lög um grunnskóla nr. 63/1974, sbr. lög nr. 94/1975). Það verður að koma I veg fyrir óheilbrigða samkeppni milli nem- enda, en örva samstarf þeirra og hjálpsemi. Skólinn verður að örva frumkvæði og starfs- gleði, þannig að nem- endurnir öðlist nægi-, legan undirbúning til að leggja sitt af mörk- um i þjóðfélaginu, þeg- ar þar að kemur, og berjast fyrir háleitari Möguleikar til náms og þroska í skólum hugsjónum en efnisleg- um gæðum einvörð- ungu, svo sem jafnari og réttlátari aðstöðu þjóðfélagsþegnanna og þroskamöguleikum fyrir alla. Við viljum beita okk- ur fyrir: — Að skólinn leggi grundvöll að einstakl- ingsþroska og lifsgleði hvers einstaks nem- anda. Náttúrufegurð 4 hugmynda fyrir arkitekta, garö- yrkjumenii og sagnfræöinga, svo og fornleifafræöinga, skrifara, listamenn og myndasmiöi. Heföbundnum göröum kinvérsk- um má i grófúm dráttum skipta i tvær tegundir: keisaralega garöa og almenningsgaröa. Garöarnir I Sútsov eru dæmigeröir almenn- ingsgaröar. Garöarnir viö Sumarhöllina i úthverfi Peking vestanverörar er dæmi um ■ keisaragarö. Hin foma höfuöborg Luoyang I miökina er fræg fyrir sögulegar minjar. Musteri hvita hestsins þar byggt f minningu um tvo indverska munka, sem komu til Luoyang meö helgirit búddatrúar reidd á hvitum hesti á dögum Ming Tf af Austur-Han-ættinni (58—75), er elsta musteri, sem varöveist hefur i landinu. 1 þvi eru grafir þessara tveggj.a munka. Tólf kilómetrum fyrir sunnan Luoyang eru hinir frægu, Lungmen-hellar, sem ná einn kilómetra frá noröri til suöurs. Byrjaö var aö grafa þessar hvelf- ingar áriö 495, og stóö þaö verk i' meira en 400 ár. Þar eruenn 1.352 hellar og 100.000 standmyndir, sú stærsta meira en 17 metra há, og sú minnsta aöeins þriggja sentimetra há. Á löss-sléttunni i Norðvest- (Eiginlega er þetta viss tegund af niöurgreiöslum á framleiðslu- kostnaöi, hefur sömu galla og aörar slikar niöurgreiöslur en er liklega ekki miklu verri). Af tvennu illu tel ég aögengilegra fýrir Alþýöuflokkinn aö failast á mjög lága vexti af vissum reglu- bundnum lánum en aö sætta sig viö aö hafa almenna vixilvexti undir raunvöxtum. Niðurstaða 1 samningaþófinu um vexti á Alþýöuflokkurinn aö leggja meginkapp á aö fá setta jákvæfia raunvexti á vixla og önnur al- menn lán til skamms tima. Um leiöyröi unnt aö tryggja verögildi alls innlánsfjár. Hitt er ekki eins aðkaliandi i bili aö koma á fullum raunvöxtum af ýmsum öðrum lánaflokkum, ef skref fæst stigið vel i áttina. ur-Kina er hin forna höfuöborg Xian(Changan). Þó aö hallir nokkurra keisaraætta f þessari borg séu ekki lengur til, er í Xian mestur f jöldi sögulegra min ja, og þar hefur veriö grafinn upp mest- ur fjöldi fornminja i öllu Krna. Fimmtiu kilómetrum fyrir austan Xian er Huaqingchi, keisaralegur garöur frá tfma Tang-ættarinnar (6J8—907). Viö hinn fræga hver þar er bað Yang Gui-fei, eftiriætis hjákonu keisarans Tangs Xuanzuong. Ekki langt þaöan er gröf keis- arans Qin Shihuang (259—210 f.K.). Þegar grafiö var á þessum staö austanvert viö þessa gröf, fannst geysistórt jaröhýsi fullt af standmyndum i fullri likams- stærö af riddurum og striösfákum þeirra. Þessir striösmenn úr leir, sem standa óaöfinnanlega fylktir, eru vopnaöir sveröum, spjótum, bogum og lásbogum. Þarna eru tvihjóla striösvagnar hver dreg- inn af f jórum hestum, sem geröir eru úr leir. Talið er, aö i þessari „riddarasveit”, sem grafin var fyrir meira en 2.000 árum hafi veriö 6.000 striösmenn jafngildi aö styrkleika einu herfylki i nú- tima her. Þetta staöfestir veldi Qin-ættarinnar. Þarna hefur ver- iö geröur stór sýningarsalur neöanjaröar. 1 Suöur-Kina hefur náttúru- fegurö I Guilin veriö lofuö allt frá mjög fornum tinum svo, aö hún „eigi ekki sinn lika i heiminum”. Þar bugöast Lijiang-áin fagurlega um land alsett fögrum hæöum, sem vekja hjá ferða- mönnum þá tilfinning, aöþeir séu staddir inni I miöju hefðbundnu landslagsmálverki kinversku. Guilin-héraöiö er karstsvæöi. Samkvæmt sumum jaröfræöing- um var landiö þarna hafsbotn, sem varö aö þurrlendi fyrir um þaö bil 200 milljón árum, þegar hreyfing jaröskorpunnar lyftu hafsbotninum. Ahrif vinds og regns um þúsundir ára hafa myndað f jölmarga fagra tinda og hella, sem finnast hvarvetna á svæöinu. Lúti-hellirinn þar (Lúti = rauö flauta) hefur veriö geröur aö vinsælum feröamanna- staö. Þegar sumar kletta- myndirnar I hellinum eru lýstar meö lituöum ljósum, geta þær minnt á frumskógasvæöi eöa villt dýr. Aörar likjast fossum, ávaxtaklösum, matjurtum, gras- — að persónulegt tjáningarfrelsi barns- ins verði viðurkennt og vinnuskipulag skól- anna og námsefni hvetji til frumkvæðis og sjálfstæðis barnsins, þannig að hvers konar „gæðastimplar” og „dilkadráttur” verði burtu numinn og náms- tilhögunin veiti öllum möguleika til að njóta skilnings og viðurkenn- ingar. — að öll þau hjálpar- meðul verði upp tekin, sem hjálpað geta nem- endum með sérþarfir til að njóta sin i skólan- um svo sem best verð- ur á kosið. — að um land allt verði starfandi kunn- áttufólk og sérfræðing- ar, sem geta aðstoðað þau börn, er eiga við sérstök vandkvæði að etja. (Sjá áðurnefnd lög um grunnskóla, nr. 63/1974, sbr. lög nr. 94/- 1975). skálum og öörum byggingum. Meö flugvél er feröamaöurinn eina klukkustund frá Guilfn til Guangzhou (Kanton), stærstu borgarinnar I Suöur-Kina. Guangzhou er 2.800 ára gömul og er ein af elstu höfnunum, þaöan sem Kina rak verslun viö umheiminn. Ariö umkring standa jurtir meö blómum i þessari borg, sem er i nágrenni viö hitabeltiö. Útþenslustefna 4 Isaldar. Stórkostlegur sparnaöur hlyti aö veröa þvi samfara, þar sem hægt væri aö vinna viö garöa allra hafnarmannvirkja á þurru, sem mundi aö sjálfsögöu auö- velda alla vinnu. Siöan yröi bara beöiö eftirjökulfarginu, sem mundi sjá um aö landiö sigi á ný, þannig aö bryggjur og garöar stæöu fram I sjó eins og vera ber. Þaö skal þó viöurkennast aö all nákvæmir útreikningar yröu aö vera þessu samfara, svo hægt veröi aö standsetja höfnina á rétt- um staö. En ef sett yröi nefnd til aö hafa yfirumsjón meö öllum framkvæmdum, og Jón Sólnes væri formaöur nefndarinnar væri engu aö kviöa um lyktir málsins. —L Mæðraheimilið 1 þjónustunni rýmri stakk en ver- iö hefur og ætla heimilum aö leysa vanda barna og mæöra i ýmsum erfiöum aöstæöum, eöa á þann veg, sem forsvarsmenn félagsmála Reykjavikurborgar hafa lagt til. Rekstraröröugleikar eru mál, sem viö skiljum. Peningar eru afl þeirra hluta sem gera skal. Vilji borgaryfirvalda til. sparnaöar er mikils metinn. En foröumst þá hagfræöi, aö hefja sparnaöinn viö mæöur og b®rn- Meöviröingu, Margrét Þóröardóttir form. Mæörafélagsins Steinunn Finnbogadóttir ■ form. Ljósmæðrafélags Islands Jóhanna Kristjónsdóttir form. Félags einstæöra foreldra Unnur S.' Agústsdóttir form. Bandaiags kvenna I Reykjavik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.