Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 3
3 SSSmT Þriðjudagur 6. febrúar 1979. Auglýsing '' um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði i febrúar og mars 1979 Skoðun fer fram sem hér segir: Mánudagur 12. febrúar G-1 — G-150 Þriöjudagur 13. febrúar G-151 — G-300 Miövikudagur 14. febrúar G-301 — G-450 Fimmtudagur 15. febrúar G-451 — G-600 Föstudagur 16. febrúar G-601 — G-750 Mánudagur 19. febrúar G-751 — G-900 Þriöjudagur 20. febrúar G-901 — G-1050 Miövikudagur 21. febrúar G-1051 — G-1200 Fimmtudagur 22. febrúar G-1201 — G-1350 Föstudagur 23. febrúar G-1351 — G-1500 Mánudagur 26. febrúar G-1501 — G-1650 Þriöjudagur 27. febrúar G-1651 — G-1800 Miövikudagur 28. febrúar G-1801 — G-1950 Fimmtudagur 1. mars G-1951 — G-2100 Föstudagur 2. mars G-2101 — G-2250 Mánudagur 5. mars G-2251 — G-2400 Þriöjudagur 6. mars G-2401 — G-2550 Miövikudagur 7. mars G-2551 — G-2700 Fimmtudagur 8. mars G-2701 — G-2850 Föstudagur 9. mars G-2851 — G-3000 Mánudagur 12. mars G-3001 — G-3150 Þriöjudagur 13. mars G-3151 — G-3300 Miövikudagur 14. mars G-3301 — G-3450 Fimmtudagur 15. mars G-3451 — G-3600 Föstudagur 16. mars G-3601 — G-3750 Mánudagur 19. mars G-3751 — G-3900 Þriöjudagur 20. mars G-3901 — G-4050 Miövikudagur 21. mars G-4051 — G-4200 Fimmtudagur 22. mars G-4201 — G-4350 Föstudagur 23. mars G-4351 — G-4500 Mánudagur 26. mars G-4501 — G-4650 Þriöjudagur 27. mars G-4651 — G-4800 Miövikudagur 28. mars G-4801 — G-4950 Fimmtudagur 29. mars G-4951 — G-5100 Föstudagur 30. mars G-5101 — G-5250 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði.frá kl. 8.15 til 12.00 og 13.00 til 16.00 alla framangreinda skoðunardaga. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fyigja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna 1 jósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, 1. febrúar 1979. Tilboð óskast i hita- og loftræstitæki fyrir nýbyggingu Fjóðungssjúkrahússins á Akureyri. Crt- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 6. mars 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 - SÍMI 26844 PCSTHÓLF 1441 TELEX 2006 FlokksstarfiO Gumi! Fundur aö Hótel Esju 6. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verAur Gunnlaug- ur Stefánsson. Stjórnin Kvenfélag Alþýðuflokksins Reykjavík heldur félagsfund i Alþýöu- húsinu v/Hverf isgötu fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Sagt frá heimsókn norræna jafnaöar- kvenna. Kosning i fulltrúaráö. önnur mái. Kaffi. Stjórnin. Hafnarfjörður Kvenfélag Alþýöuflokksins i Hafnarfiröi heldur fund fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 f Alþýöuhúsinu. Fundarefni: Sagt frá heimsókn norrænna Alþýöuflokkskvenna. Nokkrar af eldri félagskonum segja frá og skemmta. Kaffidrykkja. STJÓRNIN Stjórnmála- nefnd SUJ Fundur veröur haldinn laug- ardaginn 3. febrúar kl. 9.00 árdegis aö Mávabraut 9 d. Keflavik. Fundarefni: 1. Efnahagstillögurnar 1. febrúar. 2. Drög aö stefnu- skrá SUJ. 3. önnur mál. Ragnar Arnalds 1 Fyrir utan bæöi ráöuneytin voru haldnir fundir á meöan þeir sem fyrir innan voru héldu öllu í skefjum. Kröföust nem- endur þess m.a. aö fá fjórar nýjar lektorsstööur viö skólann og eina prófessorsstööu. Auk þess kröföust þeir þess aö hugaö yröi meir aö húsnæöi skólans sem væri oröiö allt of litiö. Þá kröföust nemendur þess aö bókasafninu sem nú væri búiö ■aö gera óstarfhæft, yröi aftur gert kleift aö starfa á eölilegan máta. Sögöu nemendur aö ef kröfum þessum yröi ekki sinnt, væri ekki hægt aö llta ööru visi á máliö en svo aö rikisstjórn, ráö- herrar ráöuneyti og aörir em- bættismenn vildu Kennara- háskólann feigan. < 1 mótmælagöngunni sem farin var frá Kennaraháskólanum kom fram hjá einum nemanda aö Ragnar Arnalds mennta- málaráöherra heföi á sinum tlma sagt aö hægri menn stefndu aö þvi aö lama allt innra starf skólanna. Þessi sami nem- andi sagöist þá ekki betur sjá en aö Ragnar væri oröinn hægri maöur, því Kennaraháskólinn væri svo til gersamlega óstarf- hæfur þessa dagana. Sagöi nemandinn aö 80% af allri vinnu nemenda færi fram I bókasafni skólans, en nú væri þaö hins vegar ekki opiö nema á hádegi á meöan flestir væru I tímum, þannig aö nemendur gætu engan veginn notfært sér bóka- safniö nú. I dag halda nemendur og kennarar blaöamannafund I Kennaraháskólanum þar sem máliö veröur enn betur útskýrt og veröur fróölegt aö fylgjast meö gangi mála. —gbk ■ ■■■■■■■■•■■ ■■■■■■■■'■■ : Alþýðublaðið ; : á hvert heimili ■ Stjómunarfélag íslands AÐALFUNDUR Stjómunarfélags íslands verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa sal) fimmtu- daginn 8. febrúar n.k. og hefst kl. 12:15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Að loknum aðalf undarstörf um mun Tómas Árnason fjár- málaréðherra f lytja erindi um „Áhrif efnahagsráðstafana ríkisstjórnar á stjórnun opin- berra fyrirtækja og einkafyr- irtækja". Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Stjórnunarfélagsins í sima 82930. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldn- um sköttum skv. IV kafla 1. nr. 96/1978 þ.e. eignarskattsauka, sérstökum tekju- skatti og skatti v/atvinnureksturs, sem féllu i gjalddaga 1. nóv. og 1. des. 1978 og 1. jan. og 1. feb. 1979. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði til- skyldar greiðslur ekki inntar af hendi inn- an þess tima. Reykjavik, 1. feb. 1979. Borgarfógetaembættið. Laus staða Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bifreiða- eftirlit rikisins á ísafirði er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknin berist Bifreiðaeftirliti rikisins, Bildshöfða 8, fyrir 28. þ.m. á þar til gerð- um eyðublöðum, sem stofnunin lætur i té. Reykjavik, 2. febrúar 1979. Bifreiðaeftirlit rikisins. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og sendibifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 i dag þriðjudaginn 6. febrú ar kl. 12 — 3. Tilboð^ in verða opnuð i bifreiðasal að Grensás- vegi 9, kl. 5. SALfl VARNARLIÐSEIGNA Auglýsið Alþýðublaðinu |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.