Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 4
FUlTT' blaðið Cftgefandi Alþýðuflokkurinn ' Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Siðu/ múla 11, sími 81866. * Þriðjudagur 6. febrúar 1979.’ Náttúrufegurð þess og merkir sögustaðir — eftir Tsin Tsing. Peking, höfuöborg Kina i meira en 800 ár, er nýjust meöal hinna fimm.höfuöborga landsins (Sian, Lojang, Kæfeng, Nanking og Peking). Hún hefur aö geyma flest og best varöveitt forn byggingalistaverk hinna fimm borga. Hallarsafn Peking er geymt i hinum keisralegu höllum Ming- og Tsing-keisaraættanna (1368—1644 og 1644—1911). Þær standa á svæöi, sem er 720.000 fermetrar, i þeim eru meira en •9.000 herbergi og heiidargólfflöt- ur er nálægt 150.000 fermetrum. Innan tiu metra hárra múra þeirra er aö finna stærstu og full- komnustu hallabyggingar, sem til eru i Kina, þar sem saman eru t kringum verksmiöjur viöast hvar er mjög hreinlegt. Kina er ákaflega stört land meö langa sögu aö baki. Þaö er auöugt aö fögrum stööum, merkum sögustööum og fornminjum. Nú sækja erlendir feröamenn til 100 borga og svæöa. Til er kinverskt orötak, sem ■ segir: „Enginn getur kallaö sig ánægöan, nema hann hafi skoöaö Múrinn mikla”. Feröamaöur i heimsókn í Peking mundi veröa meira en litiö óánægöur, ef þaö færist fyrir af einhverjum ástæöum, aö hann skoöaöi hiö mikla foma mannvirki. Múrinn mikli er kunnur sem eitt afsjöundrum veraldar. Hann byrjar viö Sjanhækuan-skaröiö viö strönd Póhæ-flóa, liggur um fjallgaröa, yfir hina miklu Gulá, grassléttur og eyöimerkur og endar viö Tsiajúkanskarö i Norö- vestur-Kina. Hann er 6.000 km aö ' lengd og er sagöur s jást frá tungl- inu. Múrinn mikli var byggöur fyrir meira en 2.500 ámm, undir lok timabils hinna Striöandi rikja (475—221 f.K.) og var lengdur og endurbættur á timum siöari kon- ungsætta. Sá hluti hans, sem er norövestur af Peking og feröa- menn sækja til, var endurbyggö- ur á Ming-keisaraættinni (1367—1644). Hann er byggöur úr granitiogmassifum múrsteinum, erumþaöbil 6.6 metra hár ogum þaö bil 5 metra breiöur aö ofan, þar sem fimm hestar gætu fariö samsiöa. komin öll bestu einkenni fomrar kinverskrar byggingarlistar. Nú eru allar hallirnar opnar aimenn- ingi ásamt keisaralegum fjár- sjóöum, þará meöaleir, leirkera- smiöi, listaverkum, handiöum og steinristum. Brúöarherbergiö og garöar keisarafjölskyndnanna eru einnig til sýnis. Erlendir feröamenn i Kina vilja lika gjarna koma til Tæfjalls i Tæan-sýslu, sem er viö járn- brautina milli Peking og Sjanghæ. Þaö er eitt af fimm frægustu fjöllum landsins. Samkvæmt söguheimildum komu 72 keisarar af ýmsum þjóöhöföingjaættum hingaö til aö votta hollustu sina, biöjast fyrir og framkvæma fórnarathafnir. Steinþrep liggja upp á tind fjalls- ins. Brattasta leiöin er tiu kíló- metra löng, og eru þar meira en 7.000 aö tölu. Aö neöan séö litur gönguleiöin út eins og stigi, sem liggur til himins. Sjötiu kilómetrum fyrir sunnan Tæan-sýsluerTsúfúsýsla, fæöingarsveit Konfúsiusar. Þar stendur enn musteri helgaö hon- um, sem tekur yfir einn fimmta af stjórnarsetri sýslunnar og er þyrping af fomum, haglega smiö- uöum byggingum. Súlurnar tiu ristar drekamyndum undir framufsum Tatsenghallar, aöal- Veggspjöld f Peking meö nöfnum verkamanna er standa sig.el i vinnu. byggingarinnar, eru eitt af glæsi- legustu verkum f byggingarlist landsins. Stórfenglegasti staöurinn viö Hangtse, stærsta fljót Kina, eru hin heimskunnu Jangtse-gljúfur. Þau mynduöust, þegar hiö mikla, straumharöa vatnsfall byltist niöur eftir hinum klungróttu Vús- Fró útlöndum óshólmum Jangtze og þar i nágrenni, sem eru kunnar sem „löndhrisgrjóna ogfisks”. Kunn- astar eru Hangtsov og Sútsov. Frá fornu fari hafa þær veriö lof- aöar I vinsælu spakmæli: „Paradis er á himnum, en viö eigum Sútsov og Hangtsov á jöröu”. Vesturvatn f Hangtsov er i rauninni samfelldur óraviöur skrautgaröur. Aö sigla á vatn- inu, horfa á hiö farga landaslag, meöan dreypt er á hinu ljúfa ,,Lungtsing”-tei staöarins, er ein af unaössemdum þessa staöar. Borgin Hangtsov var reist á sjöundu öld viö enda Stóra skurösins, sem grafinn var aö fyrirmælum keisarans Jang af Súi-ætt (581—618). Þetta er borg skrautgaröa meö fjölmörgum musterum og pagóöum. Lingjin-musteriö, sem byggt var Uppskeran er mikil og góö han-fjöllum á mörkum Szesvan-- og Húpeh-fylkja og gróf sér 198 km langt gil. Þeim sem fara meö skipi um gljúfrin, ógnar hrika- leikinn'. Vitaö er, aö hin frægu ljóöskáld Tú Fú ogLI Pæ á tima Tangættarinnar (618—907) ferö- uöust um gljúfrin á skipi og ortu mörg ljóö um þau. Löngum var Jangtze-gljúfrun- um lýst sem náttúruhindrun vegna krókóttrar leiöar, straumþunga og blindskerja. Nú hefur farvegurinn veriö stórlega lagfæröur. Leiöbeiningastöövar og siglingaljós hafa veriösett upp til aö auka öryggi siglinga. Nokkrar fagrar borgir eru i íyrir meira en 1.600 árum og viögertá árunum eftir frelsunina, er nokkuö sem sérhver feröa- maöur veröur aö skoöa i Hangt- sov. Frá Hangstov er aöeins þriggja tima ferö noröur á bóginn' með lest til Sjanghæ. Ekki langt vestur af Sjanghæ er Sútsov, önnur fræg skrúðgarða- borg. Það eru ekki færri en 170 garöar i þessari borg, og eru margir þeirra meira en 400 ára gamlir. Sá elsti á sér 1.000 ára langa sögu. Þessir garðar, sem eru vel hannaöir og hver meb sin séreinkenni, hafa löngum veriö uppspretta fagnaðar og nýrra Framhald á bls. 2‘. Fastur liður í heimspóli- tíkinni er, að stórveldin ásaka í síbylju hvort annað um útþenslustefnu. Er nefnd útþenslustefna eitt það alvarlegasta/ sem heimsfriðnum ógnar, að dómi þess sem ásakar hverju sinni. Þeir munu vera kallaðir heimsvalda- sinnar sem að þessari hættulegu útþenslustefnu standa, og eru vondir menn í meira lagi. Islendingar hafa aöeins komist á bás þessarar voðalegu stefnu, og er fiskveiðiútfærslan ástæða þess. En þess er vart langt. að bíða, að viö verðum helsta útþenslustefnu þjóð-« in vegna þeirrar stað- reyndar, að landið er í orðsins fyllstu merkingu að þenjast út. Svo rammt kveöur aö stækkun landsins, aö standi maöur meö fætur saman noröur I Reykhóla- sveit, veröur maöur kominn i splitt eftir örfá ár, sé staöiö þaö lengi kyrr i sömu sporum. Enda benti Ingvar Birgir Friðleifsson jaröfræöingur á þaö I útvarps- erindi aö þetta mundi enda meö þvi, aö Island yröi að lokum ekkert nema Þingeyjarsýsla. Þaö er þá hægt aö benda á þegar til kemur, hverjir bera ábyrgö á þessari útþenslustefnu okkar. Ekki iiöur ár án þess aö ein- hverjir stóratburöir gerist i út- þenslumálum hérlendis. Nú þegar Kröflusvæöiö hefur veriö tiltölulega litiö i fréttum gerist þaö, aö margt virðist benda til aö Höfn I Hornafirði sé aö veröa kauptún inn i haröa landi. Strand- miklum krafti og krabbameins- fruma, og ófáar milljónirnar hafa fariö I þaö aö tjasla henni saman i sifellu. Miklu dýrara kemur þó til meö aö veröa ástaridiö I Höfn i Hornafiröi, ef fer sem horfir aö grafa þurfi islenskan Kilar- skurö, svo skip komist frá sjó þangað uppeftir. Þaö er heldur EKKI gæfulegt aö hugsa til þess, ef allur sandurinn á suöurströnd-. inni er á jafn mikilli hreyfingu. Ef svo er, þá veröur endirinn sá aö Vestmannaeyjar veröa hálendis- hólmi á sandinum, líkt eins og Hafursey er i dag austur viö Vik i Mýrdal. lengjan þar er á sifelldu iöi, og enginn viröist geta spáö um aö kveldi, hvernig eöa hvar fjaran veröi aö morgni. Fróöir menn segja, aö ekki séu mjög margir mannsaldrar siöan &uöurlandsundirlendiö var sjávarbotn. Auk þess mun öskju- hliðin hafa verið blindsker I grárri forneskju. Ef sá landsauki sem siöan hefur átt sér staö er ekki útþenslustefna, er ekki gott aö segja hvaö þaö er. En ekki er gott aö finna neinn sem hægt er aö láta svara til saka fyrir þetta, i þaö minnsta voru kratar ekki I stjórn þá. Eins og öllum miklum breyt- ingum fylgja þessum margvisleg vandamál. Og þar sem öll vanda- mál kosta peninga, er útþenslu- stefnan ekki eins vinsæl og ætla mætti. 'KIsilibjan fyrir noröan viröist vera aö skipta sér af jafn Miðað viö þessa þróun er ekki laust við aö sú hugsun hvarfli aö manni, aö snör handtök þurfi aö koma til, ef ráöist yröi 1 bygg- ingu hafnarmannvirkja vib Ðyrhólaey, ef það eigi aö vera ‘ hægt aö notast viö þau mannvirki sem höfn. Þaö mun vera kenning jarö- fræöinga, aö ástæöa þessarar þróunar, sé minnkandi jökulfarg sem geri þaö aö verkum aö land ris úr sjó. En I þvi kuldakasti sem var 1 nýliönum janúarmánuöi, ihafa heyrst þær raddir hjá erlendingum, aö viö gætum jafn- vel farið aö eiga von á nýrri ísöld. Hinir erlendu veöurfræöingar eru þó ekki allir á sama máli fremur en þeir islensku, en samt er ekki úr vegi aö taka fullt tillit til isaldarkenningarinnar. A sinum tima var Krafla byggö I þeirri von, aö hægt væri aö fá þar gufu úr iörum jaröar. Þegar framkvæmdir þar hófust, voru kenningar þaö eina sem gaf fyrir- heit um gufu, ekki visindalega staöhæföir hlutir sem hægt var aö treysta. Á ýmsu hefur gengið þar ems og kunnugt er, en það er ekki fyrr en núna sem gufa viörist vera fyrir hendi sem hægt er aö treysta I bili, a.m.k. Þaö er þvi ekki úr vegi að taka sjensinn, og treysta á kenningar veöur- fræöinga um aö Isöld sé væntan- leg. Aö sjálfsögöu veröur aö vona aö hún veröi tiltölulega væg, og leiði eingöngu til þess aö jöklar hér á landi vaxi nokkuö, en landið hyljist ekki Is. Með tilliti til þess- ara kenninga, og aö tekiö veröi mark á þeim, væri mjög athug- andi aö vinna aö hafnargerö á Suðurlandi meö tillíti til komandi Framhald á bls. Z

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.